Tíminn - 06.10.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 06.10.1982, Blaðsíða 17
DENNIDÆMALAUSI andlát María Bára Frímannsdóttir, Holtsgötu 19, Njarðvík lést sunnudaginn 3. október. Tryggvi Stefánsson, bóndí Skraut- hólum, Kjalamesi, lést á Landspítalan- um 2. október s.l. Jarðarförin fer fram frá.. Brautarholtskirkju laugardaginn 9. okt. kl. 14. Haflín Bjömsdóttir andaðist laugardag- inn 2. október. Guðlaug Bjömsdóttir Olsen andaðist að Hrafnistu aðfaranótt 3. október. Guðmundur G. Guðjónsson, Aifhóls- vegi 125, Kópavogi, andaðist 1. október. Hildur Sigrún Hilmarsdóttir lést 3. október. Herdís Ásgeirsdóttir, Hávallagötu 9, Reykjavík, lést í Hátúni lOb að kvöldi hins 3. október. Sigríður Friðriksdóttir, andaðist 30. september sl. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 7. október kl. 15. Guðríður Sigurbjömsdóttir lést á Elli- heimilinu Grund, fimmtudaginn 23. september. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. „Halló, mamma. Hvað heldur þú að ég sé þungur allur rennandi blautur?" bjóða fagnaðargestum veitingar í Menn- ingarstofnun Bandaríkjanna áður en skemmtunin hefst að Hótel Loftleiðum. Aðgöngumiðasala verður að Hótel Loft- leiðum, fimmtudaginn 7/10 og föstudaginn 8/10 n.k., kl. 18-19 báða dagana. Þar verður einnig tekið við borðpöntunum. Fyrirlestur um hafréttarmál og norræna samvinnu ■ Miðvikudaginn 6. okt. kl. 20.30 flytur Gunnar Olsen frá Danmörku fyrirlestur í Norræna húsinu um hafréttarmál. í lok fyrirlestursins ræðir hann nokkuð um nánari samvinnu milli Félaga sameinuðu þjóðanna á Norðurlöndum. Hafréttarmál eru nú mjög ofarlega á baugi eins og kunnugt er. Tekst að fá hinn nýja hafréttarsáttmála samþykktan og með því gera auðlindir hafsbotnsins að sameiginleg- um arfi mannkynsins eða verðum við vitni að mesta „nýlendukapphlaupi sögunnar"? Gunnar Olsen ræðir í erindi sínu bæði um hafréttarmál almennt, en mun sérlega ræða þá stöðu sem upp er komin, eftir að Bandaríkin beittu neitunarvaldi sínu. Gunnar Olesen lauk prófi við Árósa- háskóla 1977 í stjómarfarsfræðum og lagði Fyrirlestur sériega stund á alþjóðastjómmálafræði. Hann vann í umhverfisráðuneytinu danska frá 1977-1979, en frá 1979 hefur hann unnið sem upplýsingarráðgj afi við hina sam- norrænu sambandsskrifstofu Félags Sam- einuðu þjóðanna, sem hefur aðsetur í Kaupmannahöfn. Hann hefur dvalist í Mexikó bæði við nám og störf og farið margar námsferðir til þróunarlandanna og stjómstöðva Sameinuðu þjóðanna. Gunnar Olesen á sæti í nefndum og stjórnum samtaka, sem beita sér fyrir aðstoð við, þróunarlöndin og vilja koma á nýrri efnahagsskipan í heiminum. Hann tekur mjög virkan þátt í þjóðfélags- umræðum í Danmörku; bæði skrifar hann greinar í blöð og tímarit og heldur fyrirlestra og þá fyrst og fremst um Sameinuðu þjóðirnar, þróunarlöndin, vígbúnað og hafréttarmál. Fyrirlestur Gunnars Olesen í Norræna húsinu er öllum opinn. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 173. — 4. október 1982 Kaup Sala 01-BandaríkjadolIar................... 14.585 14.627 02-Sterlingspiind .....................24.598 24.668 03-Kanadadollar .......................11.786 11.820 04-Dönsk króna......................... 1.6394 1.6441 05-Norsk króna ........................ 2.0873 2.3153 06-Sænsk króna ....................... 2.3087 2.3153 07-Finnskt mark ...................... 2.9979 3.0066 08-Franskur franki ................... 2.0236 2.0294 09-Belgískur franki................... 0.2948 0.2956 10- Svissneskur franki ............... 6.6598 6.6790 11- HoIlensk gyUini .................. 5.2304 5.2455 12- Vestur-þýskt mark ................ 5.7252 5.7417 13- ítölsk líra ...................... 0.01019 0.01022 14- Austurrískur sch ................. 0.8141 0.8165 15- Portúg. Escudo ................... 0.1644 0.1649 16- Spánskur peseti .................. 0.1266 0.1269 17- Japanskt yen ..................... 0.05364 0.05380 18- írskt pund ....................... 19.493 19.549 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .... 15.6510 15.6961 ' AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarieýfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABfLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar • Ráfmagn: Reykjávik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik slmi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hitaveitubllanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamar- nes, sfmi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir 'kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður slmi 53445. Simabilanlr: I Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um tflanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, simi 14377 sundstadir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i slma 15004, i Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. .9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. , 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I, apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldfarðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavlk simi 16050. Slm- svarl I Rvik simi 16420. 21 útvarp/sjónvarpj Skötuhjúin Sue Ellen og J.R. Dallas aftiir á skjáinn ■ Gamall kunningi sjónvarpsáhorf- enda kemur á skjáinn á ný í kvöld en það er framhaldsþátturinn Dallas. Allar persónur þessa þáttar eru fyrir löngu orðnar „heimilisvinir“ hér- lendis sem annars staðar en t þessum fyrsta þætti á vetrar dagskránni kemur Sue Ellen heim af sjúkrahús- inu eftir barnsburð. Fjölskyldan er hamingjusöm í fyrstu en brátt breytist sú hamingja í áhyggjur er ljóst verður að Sue Ellen virðist ekki hafa áhuga á neinu í lífinu lengur, þar á meðal barni sínu. Sue Ellen skýtur sér undan því æ ofan í æ að heimsækja barnið á meðan Bobby og Pam uppgötva að Cliff Barnes heldur áfram að reyna að sannfæra aðra um að hann eigi barnið og Sue Ellen. útvarp Miðvikudagur 1 6. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull I mund. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð:GunnlaugurSnævarrtalar. 8.30 Forustugr. dagbl. (úrdr). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eld- færin“. ævintýrl H. C Andersens. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og slglingar. Um- sjónarmaður:lngólfur Arnarsson. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.05 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist I umsjá Gísla Helgasonar. 11.45 Ur byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.30 Dagstund I dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 14.30 „Ágúst" eftir Stefán Júlfusson 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist 15.40'Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Finn- borg Scheving. 16.40 Tónhornið 17.00 Djassþáttur 17.45 Neytendamál. Umsjónarmenn: Anna Bjamason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.55 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Daglegt mál. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Áfangar 20.40 Klarinettukonsert I A-dúr K. 622 21.10 Stefán islandi 75 ára. 21.45 Utvarpeaagan: „Brúðarkyrtlllinn" •Mr KiMmann Guðmundason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 fþróttaþáttur Hermanns Gunn'ars- sonar. 23.00 KammertónlisL Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskárlok. Fimmtudagur 7. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Jenna Jensdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (úrdr). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ljóti andarunginn", ævintýri H.C. Ander- sens. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ámnannsson og Sveinn Hannesson. 10.45 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.00 Vlð pollinn. Gestur E. Jónsson velur og kynnir létta tónlist. (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. Flmmtudags- syrpa. 14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíusson. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40Tilkynningar. Tónleikar. 20.05 Súrefnlsbiómapottur. Elfsabet Jökulsdóttir les eigin Ijóð og velur tónlist með. 20.30 Frá tónleikum Sinfónluhljóm- sveltar fslands f Háskólabfói. 21.30 Skólinn f verkum ungra skálda - eftirmáli við útvarpserindi um skóla- leiða. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 23.00 „Fasddur, skfrður..." Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Matthías- dóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrálok. sjónvarp Miðvikudagur 6. október 18.00 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. NÝR FLOKKUR -1. þáttur. Velkominn, nágrannl. Þýsk-kanadískur framhalds- myndaflokkur gerður eftir bókum banda- ríska rithöfundarins Marks Twains, sögunni af Tuma litla og Stikilsberja- Finni. Söguhetjurnar eru drengir, sem alast upp f smábæ við Missisippifljót á öldinni sem leið, og lenda í alls konar ævintýrum. Þýðandi er Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.25 Svona gerum við. NÝR FLOKKUR - 1. þáttur. Máttur loftsins. Breskur fræðslumyndaflokkur f tólf þáttur sem ætlaður er 10-14 ára börnum. I þáttunum er leyndardómum eðlisfræð- innar lokið upp á nýstáriegan og skemmtilegan hátt. Þýðandi og þulur er Guðni Kolbeinsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og víslndi. Umsjónar- maður: Sigurður H. Richter. 21.10 Dallas. Bandarískur framhaldsflokk- ur um hina auðugu Ewing-fjölskyldu í Texas. Aðalhlutverk: Larry Hagman, Lindá Gray, Patrick Duffy, Victoria Principal, Jim Davis, Barbara Bel' Geddes og Charlene Tilton. — Dallas lauk síðast með því að Sue Ellen og J.R. eignuðust erfirigja og verður nú þráður- inn tekinn upp þar sem frá var horfið í janúar 1982 . Þýðandi er Kristmann Eiðsson. 22.00 Er heilinn óþarfur? Bresk heimildar- mynd um börn, sem fæðast með svonefnt vatnshöfuð, Þýðandi er Jón O. Edwald.. Þulur: Friðbjöm Gunnlaugsson. 22.55 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.