Tíminn - 07.10.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.10.1982, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1982 C Verzlun & Þjónusta Skjót viðbrögð Það er hvimleitt að þurfa að biða lengi með bilað rafkerfi, leiðslur eða tæki. Eða ný heimilistæki sem þarf að leggja fyrir Þess vegna settum við upp neytendaþjónustuna - með harðsnúnu liði sem bregður skjótt við. RAFAFL Smiðshöfða 6 símanúmer: 85955 Ný traktorsgrafa til leigu, vinnum líka á kvöldin og um helgar. Getum útvegað vörubil. Magnús Andrésson. simi 03704. Þakpappalagnir s/f Nú eru síðustu forvöð að leggja á bílskúrinn eða húsþakið fyrir veturinnl Leggjum pappa í heitt asfalt og önnumst viðgerðir á pappaþökum. Þéttum einnig steyptar þakrennur. Látið fagmenn vinna verkið - Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 23280 og 20808, millikl. 16.00-20.00 Er miðstöðm í ólagi? Auk nýlagna tökum við að okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og viðgerðir á vatns- og miðstööva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frímann Jóhannssynir, Löggiltir pipulagningameistarar Uppl. i sima 43859 & 44204 á kvöldin. Er stíflað? Fjarlægi stíflur Úr vöskum, WC rörum, baökerum og niðurföllum Ný tæki. Vanir menn. Geymið auglýsinguna. Valur Helgason, sími 16037 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á huseignum, stórum sem smáum, s.s. múrverk, trésmíðar, járnklæðningar, sprunguþétt- ingar, malningarvinnu og glugga-og hurðaþettingar. Nýsmíði- innréttingar-háþrýstiþvottur Hringið í síma 23611 15 Körfubíialeigan, háþrýstiþvottur, og húsaviðgerðir Leigjum út körfubíl, lyftigeta allt að 12'm. Tökum einnig að okkur gluggaþvotta, sprunguviðgerðir, hreinsun á rennum og fl. Guðmundur Karlsson símar 51925 og 33046 f/Æ/Æ/S/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆSÆ/ÆSÆSÆ/Æ/Æ/J* í Þorvaldur Ari Arasor> á hrl jP Lögmanns-og Þjónuslustofa i Eigna-óg féumsýsla Innheimtur og skutdaskil t Smiðjuvegi 0-9/ Kópavogi í Shni 48170. Bex 321 - Rvík. %//æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A bridge ■ Með aukinni velgengni Breta í bridge hefur áhugi landsmanna á spilinu aukist gífurlega. í nýrri keppni milli bridgeklúbba Bretlands, þarsem spilarar máttu ekki hafa landsmeistaragráðu, mættu yfir 450 sveitir til leiks þegar mótið var haldið í fyrsta sinn í sumar. Jeremy Flint var potturinn og pannan í þessu móti og hann var að vonum ánægður yfir áhuganum. Hann segir að spilamennskan á mótinu hafi verið í háum gæðaflokki og í grein í Popular Bridge Monthly sýnir hann nokkur dæmi um það. Meðal ann- ars þetta: Norður S. A86 H.D97 T. AD2 L.A974 Vestur Austur S.754 S.92 H.G10 H. A632 T. 973 T.1064 L. G10865 Suður S. KDG103 H. K854 T. KG85 L.- L. KD32 NS gerðust nokkuð djarftækir til sagnmiðanna og enduðu í 6 spöðum. Vestur spilaði út spaða fimminu og sagnhafi sá að besti möguleikinn var að ná fram öfugum blindum. Það voru samt nokkur vonbrigði þegar austur lagði spaðaníuna á áttu blinds. Suður tók heima og spilaði hjarta á drottningu og austur gaf! Þetta var mjög góð spilamennska ef austur tekur á ásinn eru allar líkur á að suður spili næst hjarta á kónginn og hirði gosann af vestri því hann hefði væntanlega spilað út einspili í hjarta. Suður trompaði næst lauf heima með tíunni og spilaði næst spaðaþristinum og svínaði sexunni í borði. Þegar hún hélt og austur var með var spilið unnið. Suður trompaði annað lauf heima. Fór inní borð á tígul og trompaði 3ja laufið og spilaði síðan tígli á ásinn. Síðasta trompið var tekið fneð spaðaásnum og eftir að hafa tekið tvo tígulslagi átti sagnhafi aðeins 1 hjartatapara eftir. Flint virðist nú hafa yfirsést að vörnin gat gert betur. Allavega minnist hann ekki á það í greininni að vestur gat gert sagnhafa erfitt fyrir með því að stinga spaðasjöunni á milli þegar suður spilaði spaðaþristi. Ef hann gerir það á sagnhafi ekki nægar innkomur í blindan til að ná öfugum blindum, og hann verður þá að hitta á hjarta til að vinna spilið. krossgáta 3931. Lárétt I) Þungaða. 5) Fugli. 7) Haugur. 9) Op. II) Nafar. 12) Númer. 13) Bein. 15) Málmur. 16) Ódugleg. 18) Andaða. Lóðrétt 1) Manni. 3) Kófs. 3) Reipi. 4) 10. 6) Ögra. 8) Miði. 10) Æði. 14) Hallandi. 15) Borða. 17) Mjöður. Ráðning á gátu no. 3930 Lárétt 1) Vargur. 5) Árs. 7) Sóp. 9) Sál. 11) Kg. 12) Sí. 13) Ana. 15) Auð. 16) Gil. 18) Andaða. % Askaa ) er nýtt tákn/ Nafar. jgyyEkki tákn... þetta er ^ J^Teðlilegt, ekkert í samt I_______bandivið hjátrú!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.