Tíminn - 07.10.1982, Blaðsíða 19
•’i h?cí>'.vo r.’.'.v.v/.Wi';
'rtlilWlt/D'XtíÚft *7.' ÓltfÓÉÉft1$8S' *
lálMÖIÍ!
19
og lekkhus - Avikmvndir og leiknus
kvikmyndahornið
O 10 ooo
Grænn ís
Spennandi og viðburðarík ný
ensk-bandarísk litmynd, byggð á
metsölubók eftir Gerald A.
Browne, um óvenjulega djarflegt ■
rán með Ryan O'Neal, Anne
Archer, Omar Sltarif
Leikstjóri: Anthony Simmons
(slenskur texti
Bðnnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 3, 5.30,9 og 11.15
Hækkað verð.
Madame Emma
Áhrifamikil og vel gerð ný frðnsk
stórmynd i litum, um djarfa
athafnakonu, harðvituga baráttu
og mikil ðriög.
Aðalhlutverk: Romy Schneider,
Jean-Louis Trlntignant, Jean-
Claude Brialy, Claude Brasseur
Leikstjóri: Francls Girod
fslenskur textl
Sýnd kl. 3.05, 6.05, og 9.05
Síðsumar
Frábær verðlaunamynd, hugljúf
og skemmtileg mynd sem enginn
má missa af.
Katharlne Hepburn, Henry
Fonda og Jane Fonda.
9. sýnlngarvika
fslenskur texti.
Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10. ð
Froskeyjan
Spennandi og hrollvekjandi
bandarísk litmynd, með Ray
Milland, Judy Pace
fslenskur texti
Bönnuð Innan 14 ira
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
-3 16-444
Dauðinn í Fenjunum
JM
Afar spennandi og vel gerð ný
ensk-bandarísk litmynd, um
venjulega æfingu sjálfboðaliða,
sem snýst upp í hreinustu
martröð.
Keith Carradine, Powers Boot-
he, Fred Ward, Franklyn Seal-
ers. Leikstjóri: Walter Hill.
fslenskur texti
Bönnuð bömum innan 16 ára
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Tonabíó
3 3-1 1-82
Klækjakvendin
(Foxes)
A CASABLAffCA REC0R0 & FiLMWORKS
PfiODUCTlON
Krmf jtíDIE FOSTER n FOxES
SCOTT BAItí • SALtY KEIUERMAN • RANOV QUAIO
„ DAVID PUTTNAM >:<i GEfiALD AYRES
bv GtRALD’AVRES • o««t*ADRIAN lyNT
GlöHGIO MOROOER
0.5»«» «*«<•. PICÍM Suxr.iT'
Síi Cmtvnu :**í
Jodle Foster, aðaileikkonan I
„Foxes", ætti að vera öllum kunn,
því hún hefur verið í brennidepli
heimsfréltanna að undanfömu.
Hinni frábæru tónlist I „Foxes",
sem gerist innan um gervi-
mennsku og neonljósadýrð San
Femando dalsins i Los Angeles,
er stjófnað af Óskarsverðlauna-
hafanum Glorglo Moroder og
leikin ern lög eftir Donnu Summ-
er, Cher og Janlce lan.
Leikstjóri: Adrian Lyne
Aðalhlutverk: Jodie Foster, Sally
Kellerman, Randy Quaid.
Sýndkl. 5,7.10 og 9.10
Bðnnuð bðmum innan 12 ára.
j&feam
3*1-15-44
Tvisvarsinnumkona
r > VV
Framúrskarandi vel leikin ný
bandarísk kvikmynd með úrvals-
leikumm. Myndin fjallar um mjög
náið samband tveggja kvenna og
óvæntum viðbrögðum eiginmanns
annarrar.
Aðalhlutverk: Bibl Andersson og
Anthony Perklns
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
“21*3-20-75
Innrásin á jörðina
Ný bráðfjömg og skemmtileg
*bandarísk mynd úr myndaflokkn-
um „Vígstimið". Tveir ungir menn
frá Galactica fara til jarðarinnar og
kemur margt skemmtilegt fyrir þá
I þeirri ferð. Til dæmis hafa þeir
ekki ekið i bil áður ofl. ofl.
Ennfremur kemur fram hinn þekkti
útvarpsmaður Wolfman Jack.
Aðalhlutverk: Kent MacCont,
Barry Van Dyke, Robyn Douglass
og Lome Green.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
3 1-89-36
A-salur
Frumsýnir úrvals
gamanmyndina
STRIPES
Bráðskemmtileg ný amerlsk úr-
vals gamanmynd f litum. Mynd
sem allsstaðar hefur verið sýnd við
metaðsókn. Leikstjþrí Ivan Reit-
man. Aðalhlutverk: Bill Murray,
Harold Ramis, Warren Oates, P.J.
| Soles o.fl. r
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
I Islenskur textí
| Hækkað verð
B-salur
Hinn ódauðlegi
Ótrúlega spennuþrungin
amerísk kvikmynd, með hinum
fjórfalda heimsmeistara i Karate
Chuck Norris í'aðalhlutverki. Er |
hann lífs eða liðinn, maðurinn,
sem þögull myrðir alla, er standa
i vegi fyrir áframhaldandi lifihans.
Islenskur texti.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9, og 11
3 2-21-40
í helgreipum
■ARSW XieatflAHr 11.-1 * nwau-
Afarspennandi mynd um fjall-
göngufólkog fífldjarfarbjörgunartil-1
raunir, þrátt fyrir slys og náttúru-
hamfarir og björgunarstarfinu
haldið áfram og menn berjast upp |
á Iff og dauða.
Aðalhlutverk: David Jansen (sá I
sem lék aðalhluNerkið í hinum |
vinsæla sjónvarpsþætti Á flótta)
Sýnd kl. 5
Tonleikar kl. 20.30
Martröðin
Afar spennandi og hrollvekjandi
bandarísk kvikmynd.
Aðalhlutverk leika: Diana Smith og
Dack Rambo.
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum
1-13-84
Ný heimsfræg stór-
mynd
Geimstöðin
(Outland)
Ovenju spennandi og vel gerð, ný
bandarisk stómiynd I Iftum og
Panavision. Myndin hefur alls
staðar verið sýnd við geysimikla
aðsókn enda talin ein mesta
spennu-myndin sl. ár.
Aðalhutverk: Sean Connery,
Peter Boyle.
Myndin er tekin og sýnd f
Dolby-Stereo.
fsl. texti
Bönnuð innan14 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
WÓDLFIKHÚSID
Garðveisla
5. sýning í kvöld kl. 20
Rauð aðgangskort gilda
6. sýning föstudag kl. 20
7. sýning sunnudag kl. 20
Amadeus
laugardag kl. 20
Gosi
sunnudag kl. 14
Litla sviðið:
Tvíleikur
I kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Mlðasala 13.15-20. Sfmi 1-1200
Li;iKi'Kry\c;
KL>YK|AVÍKl!K
Skilnaður
3. sýning I kvöld, uppselt. (Miðar
stimplaðir 19. sept. gilda)
4. sýning föstudag, uppselt (Miðar
stimplaðir 22. sept. gilda)
5. sýning sunnudag, uppselt
(Miðar stimplaðir 23. sept. gilda)
6. sýniiig þriðjudag, uppselt (Miðar
stimplaðir 24. sept. gilda)
7. sýning miðvikudag, uppselt
(Miðar stimplaðir 25. sept. gilda)
Jói
laugardag kl. 20.30
Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30 simi
16620
Hassið hennar
mömmu
Miðnætursýning í Austurbæjarbíói
ki. 23.30
Miðasala í Austurbæjarblói kl.
16-21 áími 11389.
ÍSLENSKA ÓPERAN
jiiii
Búum til óperu
„Litli sótarinn“
söngleikur fyrir alla fjölskylduna
3. sýnirling laugard. 9. okt kl. 17.00
4. sýnipg sunnudag 10. okt kl.
17.00 -
Miðasala opln daglega frá kl.
15-19. Síml 11475
Cuck Norris í karatesveiflu gegn ófögnuðinum.
Stjömubíó
Hinn ódauðlegi/Silent Rage
Leikstjóri: Michael Miller
Aðalhlutverk: Chuck Norris, Ron Silver, Steven Keats, Toni Kalem.
■ Chuck Norris mun vera svar
Bandaríkjamanna við karatekappan-
um Bruce Lee, sem látinn er fyrir
nokkrum árum, en hann var á sínum
tíma aðalstjarna svokallaðra karate
eða kung fu mynda og þótt nokkuð
sé um liðið frá „gullaldarárum"
þessara kvikmynda virðist enn vera
markaður fyrir þær þótt lélegar séu
en „Hinn ódauðlegi" er hreinn
hryllingur að gæðum,
Chuck Norris leikur hér Dan
Stevens lögreglustjóra, af þöglu
gerðinni, í smábæ í Texas. Hann
lendir í útistöðum við geðveikan
mann sem hefur kálað nokkrumr
nágranna sinna með exi og svo fer að
sá geðveiki er næstum skotinn í hel.
Læknar á nærliggjandi spítala reyna
hvað þeir geta til að halda lífinu í
morðingjanum og nota til þess áður
óþekkt efni sem gerir hann allt að
því ósæranlegan, jafnvel fyrir spörk-
um Norris, en efnið hefur þær
óþægilegu aukaverkanir að hann
verður enn klikkaðri, strýkur af
spítalanum og tekur til við að myrða
fólk í hrönnum.
Stevens tekur til við að hafa uppi
á manninum sem nú hefur breyst í
kauðalega útgáfu af Frankenstein,
gengur á ýmsu en loks tekst Stevens
að varpa honum ofan í djúpan brunn
og allir viðkomandi varpa öndinni
léttar, leikarar að véra lausir við
þennan ófögnuð og áhorfendur við
að vera laúsir við að horfa á meir af
þessari vitleysu.
Mitt í þessu húllumhæi ver Stevens
öllum stundum í rúminu með
kvenmanni nokkrum sem er systir
eins af læknum spftalans á milli þess
sem hann býr til saxbauta úr tuttugu
manna illvígu mótorhjólagengi sem
er að kássast upp á jússur hans.
Þessi mynd er svo téleg að máður
furðar sig á því að hún skuli hafa
verið gerð yfirleitt, nema þá að
Norris trekki svona æðislega þar
vestra. Hann er að vísu fagmaður í
spörkum og höggum en lítt annað og
ætti alfarið að halda sig við
karatesviðið.
Handrit myndarinnar er hreint
furðulega bjálfalegt. ímyndið ykkur
tvo lækna á spftalanum, sem hafa
komið ófögnuðinum til lífs með efni
sínu, ræða það að ekki skipti máli
þótt sái geðveiki myrði hundrað
manns, þeir séu jú fyrst og fremst
vísindamenn og annað komi þeim
ekki við.
Aðstandendur þessarar myndar
virðast hafa gert sér háar vönir um
vinsældir hennar því framhaldsmynd
er gefin í skyn undir lokin. Ef hún
verður eitthvað í líkingu við þessa...
guð forði okkur þá frá því að berja
það verk nokkurn tímann augum
hérlendis.
- FRI
Wrióason
skrifar \
O Hinnódauðlegi
★★★ Síðsumar
★★★ Framísviðsljósið
★★ Stripes
★★★ Dauðinn í fenjunum
★★ Madame Emma
★★ Tvisvar sinnum kona
O Konungur fjallsins
★★★ Staðgengillinn
Stjörnugjöf Tímans
L.
★ ★ ★ ♦ frábær * * * * mjög • ★ * göö * ★ sæmlleg ■ O léleg