Tíminn - 26.10.1982, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982
3
HefurþÚfariö
ískodun?
Stórkostlegur árangur
hefur náðst í baráttunni við leghálskrábbamein
Stórkostlegur árangur hefur náðst í
baráttunni við leghálskrabbamein frá
því leitarstöðvar tóku til starfa. Þó væri
hægt að ná enn betri árangri ef allar
konur sem fengið hafa kvaðningu myndu
koma til skoðunar.
Þessi sjúkdómur er ekki eiginlegt
krabbamein þegar hann er á forstigi,
þar af leiðandi eru lækningahorfur um
100% þegar hann er greindur svo
snemma. Og þar sem þessi skoðun er
með öllu sársaukalaus og tekur að auki
mjög stuttan tíma er það sjálfsagður
hlutur fyrir konur að koma til skoðunar
á 2-3 ára fresti.
Fjórda hver kona, 25~69ára, mætti í skoóun í fyrra-nú mætum vid allar
Næstkomandi laugardag verður tekið við
framlögum landsmanna til þjóðarátaks
gegn krabbameini.
Ætlunin er að knúið verði dyra á hverju
heimili í landinu.
Alls munu um 4000 sjálfboðaliðar standa
að söfnuninni. Á laugardagskvöld verður
t alningas j ónvarp.
Þar verður fylgst með söfnunartölum úr
öllum landshlutum.
Hönnun þessarar auglýsingar var gefin af
Auglýsingaþjónustunni h.f., félaga í SÍA,
Sambandi íslenskra auglýsingastofa
Birting þessi er gefin af
EIMSKIP