Tíminn - 26.10.1982, Side 21

Tíminn - 26.10.1982, Side 21
' ' ; ÞKIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982 DENNI DÆMALAUSI „Ég held að lyktin af þessum osti sé svona góð vegna þess að þeir setja allar þessar loftbólur inn í hann. “ íslandsdeild Amnesty International SAMVISKUFANGAVIKA 25.-31. OKT. t samviskufangaviku þessa árs vekja mannréttindasamtökin Amnesty Inter- national athygli á samviskuföngum í sveitum. Stjóm tslandsdeildar Amnesty Inter- national hefur í tilefni samviskufangavikunn- ar sett upp sýningu í anddyri Háskólabíós til þess að vekja athygli á sveitaföngum. íslandsdeildin heldur fund á Kjarvalsstöð- um í kvöld, þriðjudag 26. október kl. 20.30. Hrafn Bragason borgardómari, formaður íslandsdeildar, skýrir frá fyrirhuguðu vetrarstarfi, sagt verður frá þingi alþjóða- samtakanna á Ítalíu í sumar og Bergþóra Árnadóttir og Hjördís Bergsdóttir skemmta með vísnasöng. Öllum er heimill aðgangur. tónleikar „Hálft í hvoru“ heldur tónleika í Menntaskólanum við Hamrahlíð Sönghópurinn „Hálft í hvoru“ situr ekki auðum höndum þessa dagana. Að undan- fömu hefur hann haldið tónleika í allmörgum framhaldsskólum á höfuðborgar- svæðinu, og n.k. þriðjudag (26. okt.) verða stórtónleikar í sal Menntaskólans við Hamrahlíð. Tónleikamir em öllum opnir og hefjast kl. 20.30. Miðvikudaginn 27. okt. verður síðan »• andlát Hallgrímur Oddsson varð bráðkvaddur á Gran Canary 21. október sl. Helga Marinósdóttir, frá Skáney, Reykholtsdal, Kaplaskjólsvegi 39 lést 21. okíóber í landspítalanum. Guðfinnur Jónsson, Heiðarvegi 5, Selfossi andaðist f Borgarspítalanum fimmtudaginn 21. október. Þorsteinn Steinsson, frá Vestmannacyj- um, Vesturbrún 16 lést í Landakoti fimmtudaginn 21. október. Kristin G. Sigfúsdóttir, Álftamýri 16 andaðist í Landspítalanum 22 þ.m. Gyða Guðmundsdóttir, Hjarðarhaga 28, Reykjavík, lést í Landspítalanum að morgni 20. október. Lovise Skaug-Steinholt, Tásen Alders hjem, Vinkeiveien 7, Oslo 8, lést þriðjudaginn 19. október. * Theodór B. Theodórsson, mótasmiður, Kaplaskjólsvegi 56, lést í Hátúni lOb þann 19. október. Margeir Marteinsson, Hverfisgötu 29, Siglufirði, lést í Borgarspítalanum laugardaginn 16. október. Fyrirlestur Háskólafyrírlestur um útburð barna til forna ■ Carol Clover, prófessor við Kalifomíu- háskóla í Berkley, flytur opinberan fyrir- lestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands miðvikudaginn 27. október 1982 kl. 17.15 í stofu 423 í Ámagarði. Fyrirlesturinn nefnist: „Þat bam skal út bera, hvárt sem þat er“. Thoughts on Infanticide in Early Scandinavia. Fyrir- lesturinn verður fluttur á ensku og er öllum heimill aðgangur. haldið á Akranes, þar sem sönghópurinn kemur fram á nokkmm vinnustöðum á vegum Menningar- og fræðslusambands alþýðu. Um kvöldið verða tónleikar í Fjölbrautaskólanum, og er það í fyrsta sinn ^sem „Hálft í hvoru“ sækirSkagamenn heim. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 185. - 20. október 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar.................... 15.500 15.544 02-Sterlingspund .......................26.369 26.444 03-Kanadadollar ...................... 12.614 12.650 04-Dönsk króna ........................ 1.7450 1.7500 05-Norsk króna ........................ 2.1588 2.1649 06-Sænsk króna ........................ 2.1081 2.1141 07-Finnskt mark ....................... 2.8414 2.8495 08-Franskur franki .................... 2.1796 2.1858 09-Belgískur franki ................... 0.3168 0.3177 10- Svissneskur franki ................ 7.1670 7.1873 11- Hollensk gyllini .................. 5.6353 5.6513 12- Vestur-þýskt mark ................ 6.1471 6.1646 13- ítölsk líra ...................... 0.01075 0.01078 14- Austurrískur sch .................. 0.8740 0.8765 15- Portúg. Escudo .................... 0.1740 0.1745 16- Spánskur peseti ................... 0.1338 0.1342 17- Japanskt yen ...................... 0.05757 0.05774 18- írskt pund ........................ 20.902 20.961 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ..... 16.6522 16.6994 SÉRÚTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Slmatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrír fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. Girónúmer samtakanna er 44442-1. Ráfmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Ijamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveltubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími41580,eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabilanlr: f Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alia virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þuria á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI Lögreglan í - Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- arlíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardals- laug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áaetlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvóldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesí simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavlk simi 16050. Slm- sv8ri í Rvik slmi 16420. ■ 21 ú tva r p/s jó h va r p j Þróunarbraut mannsins: Þrjár heims- álfur sótt- ar heim ■ Síðastliðinn þriðjudag voru þæt|- irnir um Þróunarbraut mannsins komnir það langt, að búskmenn, sem enn lifa mjög svo frumstæðu lífi voru heimsóttir, en í fjórða þættinum, sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.40 í kvöld fer stjórnandi þessara þátta, Richard Leakey í þrjár heims- álfur og kannar merki mannvista og rannsakar uppruna málsins. Þýðandi og þulur þessara þátta er Jón O. Edwald. Síðast á dagskrá sjónvarpsins í kvöld, eða kl. 22.35 verður 25 mínútna löng, ný bresk fréttamynd um undirbúning kosninganna á Spáni, en þær fara fram nú á fimmtudaeinn, þann 28. október. ■ Það er Richard Leakey, stjórn- andi þáttanna Þróunarbraut manns- ins sem fer með sjónvarpsáhorfend- ur um þrjár heimsálfur í kvöld. Þriðjudagur 26. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull f mund. 7.25 Leikfimi 7.55 Daglegt mál. 8.00Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af Jóni Oddi og Jónl Bjarna" 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þlngfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Ferjur og ferjumenn. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30Eru verkalýðsfélög hagsmunafé- lög verkalýðsleiðtoganna? Umsjónar- maður: Önundur Björnsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Tilkynningar. Þriðju- dagssyrpa. Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Móðir mln f kví kvf“ eftir Adrian Johansen Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Eliasson les (5) 15.00 Mlðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK". Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar- maður: Ólafur Tortason. (RÚVAK.) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 FráTónllstarhátíðlnnl I Vínarborg. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn" eftir Kristmann Guðmundsson. Ragn- heiður Sveinbjörnsdóttir les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Stjórnleysi — Þáttur um stjórnmál fyrir áhugamenn. Umsjónarmenn: Baröi Valdimarsson og Haraldur Krist- jánsson. 23.15 Onl kjöllnn Bókmennlaþáttur í um- sjá Kristjáns Jóhanns Jónssonar og Dagnýjar Kristjánsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Miðvikudagur 27. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull ( mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðuriregnir. Morgun- orð: 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þlngfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Um- sjónarmaöur: Ingólfur Amarson. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. 11.05 Létt tónlist. 11.45 Úr byggðum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. I fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 „Móðir mín f kvf kvf“ eftir Adrian Johansen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Eliasson les (6). 15.00 Mlðdeglstónleikar: Islensk tón- list. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á reki með hafísnum11 eftir Jón Björnsson Nina Björk Árnadóttir les(7). 16.40 Litli barnatíminn. 17.00 Djassþáttur í umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 17.45 Neytendamál. Umsjónarmaður: Anna Bjamason. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fiðlusnillingurinn Niccolo Pagan- ini - 200 ára minnlng Umsjón: Knútur R. Magnússon. 20.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtlllinn" eftir Kristmann Guðmundsson Ragn- heiður Sveinbjörnsdóttir les (10). 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 26. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.301 :Blómvðrndurlnn Stutt sænsk barnamynd. Þýðandi Hallveig Thor- lacius. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið). 20.40 Þróunarbraut mannsins Fjóröi þátt- ur. Haldið frá Afrfku Richard Leakey fer i þrjár heimsálfur, kannar merki mann- vista og rannsakar uppruna málsins. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.35 Derrick Brúðan Kvenhoilur hand- snyrtifræðingur og fjárkúgari koma við sögu þegar kona finnst myrt í ibúð sinni.. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Þingkosningar á Spáni Ný bresk fréttamynd um undirbúning kosninganna sem fram fara 28. október. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.00 Dagskrárlok Miðvikudagur 27. október 1982 18.00 Stikilsber|a-Flnnur og vinir hans Fjóröi þáttur. Leyndardómar næturinn- ar Framhaldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Svona gerum við Fjórði þáttur. Hljóðið Fræðslumyndaflokkur um eðlis- fræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeins- son. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lff og heilsa. Um krabbamein Nýr íslenskur fjræðslumyndallokkur um heil- brigðismál, helstu sjúkdóma og lækning- ar. I þessum fyrsta þætti er fjallað um krabbameinslækningar og viðhorf manna fil þessa sjúkdóms og afleiðinga hans. Umsjón hefur Snorri Ingimarsson læknir. Stjórn upptöku annaðist Sigurður Grímsson. 21.25 Dallas Bandariskur framhalds- myndaflokkur um Ewingfjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Mike Mainieri Bandkariskur djass- þáftur. Tónsmiðurinn og víbrafónleikar- inn Mike Mainieri flytur lög eftir sjálfan sig ásamt fjórum öðrum djassieikurum. 22.40 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.