Tíminn - 26.10.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 26.10.1982, Blaðsíða 23
S5M yyt'i Yri■ t ♦ l • » »♦ í 23 og leíkhús - Kvíkmyndir og leikhús ÍGNI tr i« ooo Fiðrildið Spennandi, skemmtileg og nokkuð djörf ný bandarísk litmynd, meö hinni ungu mjög umtöluðu kynbombu Pia Zadora í aðal- hlutverki, ásamt Stacy Keach Orson Welles íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30,9 og 11.15 Madame Emma Ahrifamikil og vel gerð ný frönsk litmynd um harðvítuga baráttu og mikil öriög. Romy Schnelder, Jean-Louls Trintignant Leikstjóri: Francis Girod íslenskur texti — Sýnd kl. 9 Þeysandi þrenning Hörkuspennandi og fjörug banda- rísk litmynd um unga menn með.. bíladellu með Nick Nolte, Don Johnson, Robin Mattson. íslenskur texti Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05 og11.15. Dauðinn í Fenjunum Sériega spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um venju- lega æfingarferð sjálfboðaliða sem snýst upp í martröð. Keith Carradine, Powers Boothe, Fred Ward Leikstjóri: Walter Hill Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Síðsumar hugljuf Frábær verðlaunamynd, og skemmtileg. Katharine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda 11. sýningarvika—islenskur texti Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15 "lonabíó 3-11 -82 Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Back when women were women, and men were animals... t1 Frábær ný grínmynd með Ringo Starr í aðalhlutverki, sem lýsir þeim tima þegar allir voru að leita að eldi, uppfinningasamir menn bjuggu I hellum, kvenfólk var kvenfólk, karimenn voru villidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hefur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldarstigi. Aðalhlutverk: Rlngo Starr og aulabárðaættbálkurinn, Bar- bara Bach og óvinaættbálkur- inn. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. íi&m & 1-15-44 Lúðrarnir þagna ‘This school is our home. ive think its worth dcíending!' Frábær ný bandarísk mynd frá FOX um unglinga I herskóla, trú þeirra á heiður, hugrekki og hollustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtíð skólans, er hefur starfað óbreyttur í nærfellt 150 ár, en nú stendur til að loka. Myndin er gert eftir metsölubókinni Father Sky eftir Devery Freeman. Leikstjóri: Harold Becker. Aðalhlutverk: George C. Scott, Timothy Hutton, Ronny Cox. Bönnuð bömum innan 14. ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 1-13-84 Víðfræg stórmynd: Blóðhiti (Body Heat) Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð og leikin ný, bandarísk stórmynd í litum, og Panavision. Mynd þessi hefur alls staðar fengið mikla aðsókn og hlotið frábæra dóma bíógesta og gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Wllliam Hurt Kathleen Turner. ísl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.15. 21*1-89-36 A-salur Frumsýnir úrvalskvikmyndina Absence of Malice Ný amerísk ún/alskvikmynd I litum. Að margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja Ósk- arsverðlauna. Leikstjórinn Syndey Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sína. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field, Bob Bala- j ban o.fl. íslenskur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7.10-9.15-11 B-salur i STRIPES Bráðskemmtileg ný amerísk ú, I vals gamanmynd í litum. Mynd | sem allsstaðar hefur verið sýnd við | metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reit- | man. Aðalhlutverk: Bill Munay, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. | Soles o.fl.. Sýnd kl. 5,7,9 íslenskur texti JfflaMMI. ‘28*3-20-75 Rannsóknar- blaðamaðurinn IOHN 8ELUSHI fc BLAIR BROH'N Ný mjög fjörug og spennandi bandarísk mynd, næst síðasta^ mynd sem hinn óviðjafnanlegi John Belushi lék i. Myndin segir frá rannsóknarblaðamanni sem | kemst i ónáð hjá pólitíkusum, sem svífast einskis. Aðalhlutverk: John Belushi og Blair Brown. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Vinsamlega athugið að bfla- stæði Laugarásbíós eru vlð Kleppsveg. írSSŒW 2T 2-21 -40 Venjulegt fólk Fjórföld óskarsverðlaunamynd. „Ég veit ekki hvaða boðskap þessi mynd hefur að færa unglingum, en ég vona að hún hafi eitthvað að | segja foreldrum þeirra. Ég vona að þeim véði Ijóst að þau eigi að hlusta á hvað bömin þeirra vilja segja." - Robert Redford leikstj. Aðalhlutverk Donald Suthertand, Mary Tyler Moore, Timothy Hutton Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Hækkað verð. # ÞJÓDLFIKHÚSID Garðveisla fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Hjálparkokkarnir Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ: Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. lkiki-T'Iaí; RKYKjAVÍKUK Irlandskortið 3. sýning i kvöld kl. 20.30 Rauð kort gilda 4. sýning miðvikudag kl. 20.30 Blá kort gilda 5. sýning sunnudag kl. 20.30 Gul kort gilda Skilnaður fimmtudag kl. 20.30 laugardag uppselt JÓÍ föstudag uppselt Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími16620. || ÍSLENSKA ÓPERAN Litli sótarinn laugardag kl. 15 sunnudag kl. 16 Miðasala opin daglega frá kl. 15-20 sími 11475. Töfraflautan eftir W.A. Mozart Hljómsveitarstjóri: Gilbert Levine Þýðendur : Þrándur Thoroddsen, Böðvar Guðmundsson og Þor- steinn Gylfason. Leikstjóri: Þórhildur Þorleilsdóttir Leikmynd og búningar: Jón Þóris- son Útfærsla búninga: Dóra Einars- dóttir Ljósameistari: Árni Baldvinsson. Frumsýning fimmtudag 28. okt. kl. 20.00 2. sýning föstudag 29. okt. kl. 20.00 3. sýning sunnudag 31. okt. kl. 20.00 Miðasala hefst mánudag 25. okt. og er opin frá kl. 15-20. ' Fyrstu tvo söludagana eiga styrkt- arfélagar Islensku ópemnnar for- kaupsrétt á aðgöngumiðum á fyrstu 3 sýningamar. OKTÓBER yujJLHORR kvikmyndahornið Orson Welles í Citizen Kane. Citizen Kane enn á toppnum ■ Breska tímaritið „Sight and Sound“ hefur leitað álits gagnrýnenda víða um heim á því, hverjar séu að þeirra áliti tíu topp-kvikmyndir sögunnar, á tíu ára fresti allt síðan 1952. Það er því í fjórða sinn nú í ár, að tímaritið hefur gert slíka skoðanakönnun, og birtust niðurstöður hennar í síðasta tölublaðinu. Tímaritið fékk að þessu sinni svör frá nokkuð á annað hundrað gagnrýnendum um tíu toppmyndirnar. Flest atkvæði hlutu eftirtaldar kvikmyndir (ásamt nöfnum leikstjóra þeirra, frumsýningarári og fjölda atkvæða í könnuninni): Citizen Kane/Welles 1941 45 atkv. La Régle du Jeu/Renoir 1939 31 atkv. Seven Samurai/Kurosawa 1954 15 atkv. Singin’in the Rain/Donen & Kelly 1952 15 atkv. 8 1/2/Fellini 1963 14 atkv. Battieship Potemkin/Eisenstein 1925 13 atkv. L’Adventura/Antonioni 1960 12 atkv. The Magnificent Ambersons/Welles 1942 12 atkv. Vertigo/Hitchcock 1958 12 atkv. The General/Keaton & Bruckman 1926 11 atkv. The Searchers/Ford 1956 11 atkv. Og næstar að atkvæðum komu eftirtaldar kvikmyndir: 2001: A space Odyssey/Kubrick 1968 10 atkv. Andrei Roublev/Tarkovsky 1966 10 atkv. Greed/von Stroheim 1924 9 atkv. Jules et Jim/Truffaut 1961 9 atkv. The Third Man/Reed 1949 9 atkv. Nýjasta myndin 19 ára gömul Við athugun á þessum lista vekur ýmislegt athygli. í fyrsta lagi hvað fyrsta kvikmynd Orson Welles, Citizen Kane, hefur yfirgnæfandi fylgi í fyrsta sætið. Mynd Renoirs í öðru sætinu fær aðeins 31 atkvæði á móti 45 fyrir Kane, en engu að st'ður er hún með rúmlega tvöfalt atkvæðamagn á við þriðju myndina sem fær aðeins 14 atkvæði. Munurinn á milli þeirra mynda, sem skipa þriðja til tíunda sætið, er hins vegar mjög lítill (það eru reyndar tvær myndir með jafn mörg atkvæði, 11, í tíunda sætinu), og strax á eftir koma fimm myndir með 9 og 10 atkvæði. í öðru lagi hlýtur það að vekja nokkra undrun hversu myndir síðustu tuttugu ára eða svo eiga lítinn hljómgrunn hjá þeim, sem atkvæði greiddu í þessari könnun, þar sem nýjasta kvikmyndin er frá árinu 1963, þ.e. nítján ára gömul. Ef þessi listi er borinn saman við niðurstöðuna fyrir einum áratug, þ.e. 1972, kemur í ljós, að Citizen Kane var líka þá í efsta sæti (reyndar einnig 1962, en hins vegar hvergi á fyrsta listanum, 1952) og annað sætið er einnig óbreytt. Hins vegar eru nokkrar „nýjar“ myndir á listanum núna: mynd Kurosawa Seven Samurai, dans- og söngvamyndin Singin’in the Rain, Vertigo Hitchcocks og mýnd John Fords The Searchers. Það vekur óneitanlega athygli, að Bergman er hvergi að finna á listanum núna, en hann var með tvær myndir fyrir tíu árum. Vinsælustu leikstjórarnir Ef svör gagnrýnendanna eru flokkuð niður til að finna út vinsælustu • leikstjórana, kemur í Ijós, að Orson Welles er þar langefstur á blaði með 71 atkvæði. Næstir koma Jean Rentir (51), Charles Chaplin (37), John Ford (34), Luis Bunuel (33), Akira Kurtrsiawa (33), Federico Feliini (32), Alfred Hitchcock (32), Jean-Luc Godard (30), og Buster Keaton (30) Og eins og venjulega, þegar slíkir listar verða til, þá finnst manni, að þeir, sem þar eru, séu vel að heiðrinum komnir, en jafnframt að þar vanti ýmis nöfn leikstjóra, sem vissulega eru ekkert síðri. -ESJ 0 Fiðrildið ★★★ Blóðhiti ★ Mannlegur veikleiki ★★★ Absence of Malice ★★★ Venjulegtfólk ★★★ Síðsumar ★★ Stripes ★★★ Dauðinn í fenjunum ★★ Madame Emma ★ Hellisbúinn ★★★ BeingThere Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær * * t * rojög gód • ★ t g6ð * * sæmlleg • 0 léleg ■ íjita&'..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.