Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 18
BÆNDUR — VERKTAKAR flokksstarf ' Sturtuvagnar fyrirliggj andi 5 tonna kr. 45.000.- 7,5 tonna kr. 65.000.- 10 tonna kr. 92.000.- Mjög góð greiðslukjör VCIACCCG Sundaborg 10 — Simar 8-66-55 & 8-66-80 Psoriasis Get boðið psoriasissjúklingum meðferð, sem er sú eina sem reynst hefur mér og öðrum vel gegn psoriasis. Hér er um að ræða nýtt fljótvirkt úðalyf sem er þægilegt í meðförum og hreinsar burt allt hreystur á fáum dögum. Boðið er uppá hóteldvöl, morgunverð og lyf fyrir 850 peseta á dag. Sólbaðsaðstaða og frábær strönd á fegursta ferðamannastað Costa Brava. Móttaka á Barce- lonaflugvelli. Allar nánari upplýsingar gefur Magnús H.Krist- jánsson, Hostal Hekla, p.o. Box 93 Tossa De Mar, Costa Brava, Gerona, Espana. Beint símasamband 903472-340-248. Akranes- kaupstaður Lóðaúthlutanir Þeir sem hyggjast hefja byggingarframkvæmdir á árinu 1983, og ekki hafa fengið úthlutað lóð, er hér með gefinn kostur á að sækja um lóðir. Úthlutun er fyrirhuguð á eftirtöldum svæðum: Einbýlis- og raðhús í Jörundarholti Verslanir og þjónustustofnanir í Jörundarholti Iðnaðarhús á Smiðjuvöllum, Kalmansvöllum og í Höfðaseli Fiskiðnaðarhús á Breið Verslanir, þjónustustofnanir og íbúðir á svæði milli Kalmansbrautar og Dalbrautar (Miðbær) Hús fyrir búfénað á Æðarodda Nánari upplýsingar eru veittar á tæknideild Akraneskaupstaðar Kirkjubraut 2, Akranesi. Lóðarumsóknum skal skila á tæknideild, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fyrir 1. desember 1982. Bæjartæknifræðingur. Jörð óskast til ábúðar sem fyrst. Leiga, kaup eða sambú kemur til greina. Tilboð sendist merkt „Jörð“ í pósthólf 29 850 Hella. 18. flokksþing framsóknarmanna Flokksþingið hefst laugardaginn 13. nóvember kl. 10 f.h. á Hótel Sögu, Reykjavík. Áætlað er að þingið standi í þrjá daga. Þau flokksfélög sem enn ekki hafa kjörið þingfulltrúa eru hvött að gera það hið bráðasta og tilkynna flokksskrifstofu í síma 24480. Flugleiðir og Arnarflug hafa ákveðið að gefa þingfulltrúum verulegan afslátt af fargjaldi á flugleiðum sínum innanlands gegn framvísun kjörbréfs. Ennfremur hafa Hótel Saga og Hótel Hekla ákveðið að veita þingfulltrúum verulegan afslátt á gistingu meðan á þinginu stendur. Hátíðarsamkoma á Hótel Sögu Framsóknarfélögin í Reykjavík gangast fyrir hátíðarsamkomu að Hótel Sögu laugardaginn 13. nóvember n.k. Salarkynnin verða opnuð kl. 19.30. Kl. 20.00 verður sest að borðum og bornar verða fram hinar Ijúffengustu kræsingar. Veislustjóri verður Halldór E. Sigurðsson og aðalræðumaður kvöldsins er Vilhjálmur Hjálmarsson. Ýmis gamanmál eru fyrirhuguð, en á dagskránni er m.a. hinn kunni gamanleikari Jóhannes Kristjánsson. Að borðhaldi loknu verður stiginn dans fram eftir nóttu undir dillandi tónlist hjómsveitarinnar Geimsteins. Allt framsóknarfólk hjartanlega velkomið á hátíðina. Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstíg 18 og þá má einnig panta f sfma 24480. Framsóknarfélögin f Reykjavík. Njarðvík Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkur verður haldinn í Framsóknarhúsinu Keflavík sunnudaginn 21. nóv. kl. 14.00. 3. önnurmál Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosningfulltrúaákjördæmisþingið Stjórnin. Reykjanes Kjördæmisþing framsóknarmanna f Reykjaneskjördæmi verður haldið í Skiphól Hafnarfirði sunnudaginn 28. nóv. n.k. og hefst kl. 10 f.h. Stjórnir framsóknarfélaganna í kjördæminu eru minntar á að kjósa fulltrúa á þingið. Dagskrá auglýst síðar. Stjórnin. Framsóknarvist á Hótel Heklu Næsta Framsóknarvist verður á Hótel Heklu n.k. miðvikudagskvöld og 17. nóvember, og verður byrjað að spila kl. 20.30, en æskilegast er, að þátttakendur mæti tímanlega til skrafs og ráðagerða um tilhögun Framsóknarvistarkvöldanna í vetur. Að venju er vel vandað til verðlauna, og svo eru kaffiveitingar í spilahléi, en engu að síður er aðgangseyri stillt í hóf. Framsóknarvistin er góö skemmtun fyrir unga sem eldri, og því ánægjulegri sem fleiri mæta. Þessvegna ætti áhugafólk að segja sinum sínum og kunningjum frá Framsóknarvistarkvöldunum á Hótel Heklu, um leið og það mætir sjálft. Framsóknarfélögin í Reykjavík. Prófkjör framsóknarmanna á Austurlandi Framboð Kjördæmisþing Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austur- landi þann 24. og 25. september ákvað að fram fari prófkjör um framboð flokksins í kjördæminu við næstu alþingiskosningar. Framboðsnefnd flokksins hefur nú ákveðið að framboðsfrestur verði til 10. desember næstk. Hér með er auglýst eftir framboðum í prófkjörið. Hvert framboð skal stutt stuðningsyfirlýsingu minnst 25 flokksmanna. Framboðum skal skilað til formanns framboðsnefndar Þorvalds Jóhannssonar Seyðisfirði, eða varaformanns Friðriks Kristjánssonar Höfn, sem veita allar nánari upplýsingar. Prófkjör fer fram eftir reglum sem samþykktar voru á kjördæmisþingi í september síðastliðnum. Prófkjörsdagur mun verða auglýstur síðar. Framboðsnefnd. Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnudag kl. 14.30 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. pyp Reykjavfk Ungt fólk í Reykjavík Komið að Rauðarárstíg 18 kl. 20-22 fimmtudaginn 11. nóv. og ræðiö við stjórnarmenn FUF. Heitt kaffi á könnunni. Stjórnin. Keflavík Björk félag framsóknarkvenna í Keflavík og nágrenni heldur aðalfund fimmtudaginn 11. nóv. kl. 20.00 í Framsóknarhúsinu Keflavík Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. Borgarnes - nærsveitir Spilum félagsvist í Hótel Borgarnes föstudaginn 12. nóv. n.k. kl. Framsóknarfélag Borgarness. Arnesingar Munið spilakvöldið í Félagslundi Gaulverjabæjarhreppi föstudaginn 12. nóv. n.k. kl. 21.00. Ávarp: Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður. Kvöldverðlaun og heildarverðlaun utanlandsferð fyrir tvo með Samvinnuferðum. Framsóknarfélag Árnessýslu. FIMMTUDAGUR 11. NOVEMBER 1982. Kvikvnyndir Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir Svörtu Tigrisdýrin GOOD GUYS WEAR BLACK CHUCK NORRIS is JohnT BOOKER Hörkuspennandi amerlsk spennu- mynd með únralsleikaranum Chuck Norris. Norris hefur sýnt þaö og sannað að hann á þennan heiður skilið, þvi hann leikur nú i hverri myndinni á fætur annarri. Hann er margfaldur karate- meistari. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Dana Andrews, Jim Backus. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 14 ára Salur 2 Atlantic City Atlantic City var útnofnd fyrir 5 óskarsverðlaun í marz s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið í, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon og Michel Plccoll Leikstjóri: Louis Malle Bönnuð innán 12 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Salur 3 Hæ pabbi CARB^N CáPY Ný, bráðfyndin grínmynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma og aðsókn. HVERNIG LlÐUR PABBANUM PEGAR HANN UPP- GÖTVAR AD HANN A UPPKOM- INN SON SEM ER SVARTUR A ■HÖRU'ND?? Aðalhlutverk: George Segal, Jack Wardenog Susan Saint James. Sýnd kl. 5,7 og 9 Kvartmílubrautin Bumout er sérstök saga þar sem þér gsfst tækifæri til að skyggnast inn í innsta hring 1/4 mílu keppninnar og sjá hvemigtryll'i tækj- jnum er spymt 1/4 mllunni undir 6sek. Aðalhlutv: Mark Schnelder, Ro- bert Louden Sýndkl. 11 Salur 4 Porkys Kr*p an rye out for tha fannirat movic aboat powing up y Sýnd kl. 5 og 7 Félagamir frá Max-bar) Mxj only make írtends llke ihese once in a llfetlme... Sýnd kl. 9 og 11.05 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 (9. sýningarmánuður)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.