Tíminn - 12.11.1982, Síða 12
FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982.
20
íþróttirf
Happdrætti
til ad
afla fjár
■ Ákvurðun KR-inga um að leika
báða leiki sína í Evrópukeppni
bikarhafa í handknattleik hér heima
er mikið áhættufyrirtæki í fjárhags-
legu tilliti. Þess vegna hefur hand-
knattleiksdeild KR ákveðið að efna
til happdrxltis til fjáruflunar ug
gefnir hafa verið út 4000 miðar, sem
seldir verða á 50 krónur. Vinningar
eru 3 sólarlandaferðir ug málverk
eftir Pétur Friðrik listmálara ug er
stefnt að því að draga í hálfleik á fyrri
leik KR ng Zeljcznicar.
Júgóslavamir spila
liklega f jóra leiki
Bádir Evrópuleikir KR verða hér á landi
Danir og
Frakkar
sigruðu
■ Danir sigruðu Luxemburgara i
Evrópukcppni landsliða í fyrrakvnld,
en leikurinn var háður í Luxemburg.
Það vuru þeir Lauridssen ug Berg-
grcn sem skuruðu fyrir Danina, en
DiDumcnicu svaraði fyrir heima-
menn.
Frakkar léku vináttulandsleik við
Hullendinga í Rntterdam ug sigruðu
Frakkarnir með tveimur mörkum
gegn einu. Þeir Battistun ng Platini
skuruðu fyrir Frakka, en Simnn
Tahamata skuraði fyrir Hullendinga,
en mark hans var fyrsta mark
leiksins.
■ „Það eru miklar líkur á að báðir
leikirnir gegn júgóslavnesku bikarmeist-
urunum verði háðir hér á landi 5. ug 7.
desember næstkumandi,“ sagði Þnr-
varður Höskuldssun framkvæmdastjóri
handknattleiksdeildar KR í samtali við
Tímann í gær. „Gert var tilbuð sem
samþykkt hefur verið, að því undan-
skildu að eftir var að útkljá varðandi tvu
skilyrði sem sett vuru. En fátt eitt bendir
til annars en að dæmið gangi upp ug
leikið verði í Laugardalshöll í byrjun
desember."
Liðið sem KR-ingar mæta heitir
Zeljeznicar og er frá borginni Nis. Með
því leika margir snjallir leikmenn, en
þeirra þekktastur er Crubic, sem leikið
hefur 63 landsleiki fyrir Júgóslavíu og
þá eru í liðinu tveir unglingalandsliðs-
menn, en unglingalið Júgóslava varð
fyrir skömmu heimsmeistari og unnu þá
stóran sigur gegn Sovétmönnum í
úrslitaleik. Crubic tók þátt í úrslitaleik
HM síðast og skoraði þá þrjú mörk gegn
Sovétmönnum.
„Það stendur þannig á flugferðum til
Júgóslavíu að líklegt er að liðið leiki
fleirí leiki og er líklegast að farið verði
til Akureyrar og/eða Vestmannaeyja og
leikið þar,“ sagði Þorvarður einnig.
„Við erum mjög ánægðir með þessa
niðurstöðu og bæði leikmenn og stjórn
handknattleiksdeildar var á sama máli
með að reyna að leika alla vega annan
leikinn hér heima og það er enn betra
að þeir skuli báðir verða leiknir í
Höllinni,“ sagði Þorvarður að lokum.
sh
■ Anders Dahl Nielsen, sem hér er á fullri ferð í leik gegn ÍR er þjálfari og leikur
með liði KR í handknattleik.
Kvenfólkid
til Spánar
■ Kvcnnalandslið íslands í handknattleik tekur nú um helgina þátt í móti í Granada
á Spáni. Auk íslenska liðsins leika þar Sovétmenn, Spánverjar og Italir. Leikið verður
í dag, á morgun og síðasti leikurinn verður háður á sunnudaginn.
Þetta eru fyrstu leikir íslands gegn öllum þessum þjóðum í kvennaflokki, þannig
að lítið cr vitað um stöðu íslenska liðsins samanborið við þær. Þetta er fyrsti
kvennalandsleikur íslcndinga frá því í september 1981, en þá lék það fjóra leiki í
keppnisferð til Evrópu. sh
Álög hvíla á
Birmingham
Ron Saunders framkvæmdastjóri
Birmingham fullyrðir að álög hvíli á
leikvelli félagsins og það stafi af því,
að þegar völlurinn er reistur árið
1906 hafi tataraflokkur orðið að
víkja af svæðinu. Álítur hann, að
þessir tatarar hafi lagt á félagið að
það muni aldrei ná sómasamlegum
árangri og vinna stóra sigra.
Saunders segir að félagið hafl
aldrei unnið til neinna stórra verð-
launa. Það hafl reyndar unnið deild-
arbikarinn, en það hafl verið áður en
hann þótti verulcga mikils virði.
Saunders fullyrðir að þessum álögum
sem á félaginu hvíli þurfi að aflétta
og tekur rétt að fá cinhvern tatara til
að bjarga málunum.
Ertu að byggja?
Viltu breyta?
Sýnishorn úr
málningardeild:
Málning:
Hörpusilki - Pólitex - Kópal -
Kópalhula - Vitretex - Spredsatín
Allar almennar málningarvörur.
Veggstrigi:
frá kr. 33 - 79.50 ferm.
Veggfóður:
Vinil frá kr. 98 - 398 rúllan.
Pappa frá kr. 66-180 rúllan
Veggdúkur:
53 cm. frá kr. 320 - 565 rúllan.
65 cm. frá kr. 678 - 798 rúllan.
1 m. frá kr. 98 - 198 pr. m.
85 cm. kr. 69 m.
Hurðaskrautlistar:
15 gerðir.
Rósettur í loft.
Veggkorkur.
Þarftu að bæta?
Sýnishorn úr teppadeild:
Gólfdúkur
nýja hvíta línan frá kr. 169,50 - 279 ferm.
Gólfdúkur
breidd 1.50 - 2 - 4 m. frá kr. 89 - 369 ferm.
Royal-gólfdúkur
þolir mikið álag.
Filtteppi
frá kr. 49,50 - 129 ferm.
Nylonteppi
frá kr. 149 - 341 ferm.
Ullarteppi
frá kr. 278 - 698 ferm.
Stigateppi
frá kr. 159 - 329 ferm.
Stök teppi
margar stærðir.
Teppadreglar
br. 80 cm. - 1 m.
dP UTAVER
Grensásveg 18
Hreyfilshúsinu * * *
simi 82444
Opið til kl. 7 á föstudögum
og hádegis á laugardögum
Utið við i Utaveri — það hefur áyalltborgaö sig!