Tíminn - 12.11.1982, Síða 15

Tíminn - 12.11.1982, Síða 15
FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982. 3957. Lárétt. 1) Strangur. 6) Formaður. 7) Kemst. 9) Bor. 10) Þvingum. 11) Tveir. 12) Sólarguð. 13) Hresseftiraldri. 15)Terta. Lóðrétt 1) Níutíu gráða horn. 2) Öfug stafrófs- röð. 3) Land. 4) Ullarflóíci. 5) Hindrana. 8) Spúi. 9) For. 13) Fornafn. 14) Frumefni. Ráðning á gátu no. 3956. 1) Argsama. 6) Áki. 7) Te. 9) Öl. 10) Rimpist. 11) Ak. 12) Pé. 13) Ala. 15) Indland. Lóðrétt 1) Aftraði. 2) Gá. 3) Skapill. 4) Ai. 5) Allténd. 8) Eik. 9) Ösp. 13) AD. 14) AA. bridge Það er útbrei ddur misskilningur að í tvímenning verði að keyra í geimin til að reyna við toppana. Auðvitað getur þetta heppnast eitt og eitt kvöld en í löngum tvímenningum, eins og tildæmis undankeppninni fyrir Reykjavíkurmótið er betra til lengdar að spila bara rólega og taka ekki óþarfa áhættu. Þetta spil er frá síðustu umferð undankeppninnar fyrir Reykjavíkur- úrslitin. Norður. S.532 H. A10975 S/Allir Vestur. T.K L. D763 Austur. S.AD10 S.G764 H.G8 H.K64 T. 10953 T. 6 L. K1052 L. Ag984 Suður. S. K98 H.D32 T. ADG8742 L.- Þegar þessi spil eru athuguð á biaðinu virðist svosem engin ástæða tilað æða í geim á NS spilin. Til að það vinnist þarf annaðhvort legu eða vörn sem aðeins Fætter Hojbein getur búist við. Pörin sem fengu NS spilin uppá hendurnar létu þó hvergi deigan síga: við 6 borð af 7 spiluðu NS 3 grönd, 4 hjörtu eða 5 tígla. Ekkert geim vannst og sumir fóru 4-5 niður. Eina parið sem ekki sprengdi sig á- spilinu var Helgi Einarsson og Gunn- laugur Ragnarsson. Gunnlaugur opnaði á tígli í suður og Helgi sagði 1 grand í norður.Nú stökk Gunnlaugur í 3 tígla og Helga fannst hann ekki geta bætt þann samning. Vestur spilaði út tígli sem sagnhafi tók á kóng í borði og spilaði hjarta frá ásnum. Austur stakk upp kóng og spilaði litlum spaða í gegn. í þessu tilfelli hefði gosinn verið betri en austur taldi sig eiga innkomu á laufás. Gunnlaugur lét lítinn spaða heima og vestur fékk á tíuna. Hann tók svo spaðaás og síðan átti sagnhafi afgang, 130 í NS og eina talan í þann dálk á skorblaðinu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.