Tíminn - 12.11.1982, Síða 16

Tíminn - 12.11.1982, Síða 16
24 FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982. Hestair Kiddicraft ÞROSKALEIKFÖNG Vorum að taka heim mikið úrval af þessum heimsfrægu þroskaleikföngum. Þau þjálfa huga og hreyfiskyn barnsins. Heildsölubirgðir. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg Sími 37710. t Útför eiginmanns míns Guðna Jónssonar fyrrverandi bónda að Jaðri Hrunamannahreppi, til heimllis að Langagerði 15, fer fram frá Bústaðakirkju, mánudaginn 15. nóvember kl. 13.30. Jarðsett verður í Gufuneskirkjugarði. Kristín Jónsdóttir. dagbók Árnad heilla tilkynningar Málfreyjufundur á Akra- nesi ■ Ráðsfundur verður haldinn á Akranesi laugardaginn 13. nóvember 1982 að Hótel Akranesi og hefst kl. 10 árdegis. Gestur fundarins verður Jenny Wood Allen, fyrrverandi forseti A.S.M. Gestgjafi Málfreyjudeildin Ösp. heldur Kvenfélag Háteigssóknar basar i Tónabæ, og hefst hann kl. 13.30. Kvenfélag Háteigssóknar hefur árum sam- an stutt af fórnfýsi að þörfum Háteigskirkju og haft forgöngu oftsinnis um fjáröflun til ýmislegra verkefna safnaðarins. Ágóðanum af basarnum verður sem áður varið til þeirra þarfa sem bíða úrlausnar og til starfsemi kvenfélagsins. Margt er ógert og ýmsu er ólokið, sem þörf er á að þokist áfram. Á boðstólnum verða margir ágætir og þarflegir handunnir munir. Einnig verða seldar kökur á basarnum. Við, prestar Háteigskirkju, hvetjum alla velunnara kirkjunnar til að fjölmenna á basarinn í Tónabæ á morgun. 1‘ess skal og getið að tekið verður á móti gjöfum og munum á basarinn í kvöld (föstudag) í Háteigskirkju kl. 17-20 og á laugardagsmorgun frá kl. 10 árdegis. T ónskáldaky nning ■ Laugardaginn 13. nóvember gengst menningarmálanefnd Mosfellshrepps fyrir tónskáldakynningu í samkomusal Varmár- skóla. Að þessu sinni verður Sigfús Halldórs- son, tónskáld kynntur, en auk hans koma fram Snæbjörg Snæbjamardóttir og Friðbjöm G. Jónsson. Hefst kynningin kl. 16. ■ Guðrún Sigriður Friðbjömsdóttir. Söngtónleikar í Yalaskjálf ■ Á sunnudaginn kl. 17 halda Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir, söngkona, og Anna Normann, píanóleikari, tónleika í Valaskjálf á Egilsstöðum. Á efnisskránni eru íslensk lög, þjóðlög og ljóðlög frá ýmsum löndum. Kvenstúdentar ■ Hádegisverðarfundur verður haldinn í Arnarhóli laugardaginn 13. nóv kl. 13.20. Kristín Þorsteinsdóttir ræðir um: Konur í auglýsingum. Stjómin. Basar Kvenfélags Háteigssóknar ■ Á morgun, laugardaginn 13. nóvember, ■ Leikfélag Keflavíkur fmmsýnir gamanleikinn Höfuðbólið og hjáleiguna eftir Sigurð Róbcrtsson í Félagsbíói Keflavik, laugardaginn 13. nóv. n.k. kl. 21, leikstjóri er Jónína Kristjánsdóttir. Leikritið fjallar á gamansaman hátt um brottrekstur Lúsifers frá hitnnaríki og um sköpunina. Með helstu hlutverk í leiknum fara Ámi Margeirsson, Jóhannes Kjartansson, Gísli Gunnarsson, Guðflnnur Kristjánsson og Unnur Þórhallsdóttir. Önnur sýning verður þriðjudaginn 16. nóv í Félagsbíói. ■ 80 ára er í dag, 13. nóvember, Ástvaldnr Kristjánsson, fyrrum verkstjóri í Tunnuverk- smiðju Ríkisins Siglufirði, til heimilis að Hólavegi 11 þar í bæ. Kona hans er Sigrún Stefánsdóttir. tónleikar apótek ■ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavik vikuna 12.-18. nóv. er í Ingólfs apótekl. Elnnlg er Laugarnes apótek oplð tll kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudaga. Hafnarfjöröur: Hafnartjarðar apótek og Norðurbæjar apótek em opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Ápótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar em gefnar I slma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá ki. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll slmi 11100. Seltjamarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregia og sjúkrabill i slma 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grlndavlk: Sjúkrabill og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154 Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregia 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyölsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Siml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aöeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka dága til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í slma21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl. 14-18virkadaga. heimsóknartími Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringslns: Alla daga ki. 15 til kl. 16og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogl: Heimsóknar- timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæöingarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimillð Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19 30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJ ARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 tilkl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl. 13-t6. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þinghoitsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lokað iúlimánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.