Tíminn - 12.11.1982, Page 18

Tíminn - 12.11.1982, Page 18
26 mroskahjá/p Nóatúni 17,105 Reykjavík, sími 29901 Auglýsing frá Landssamtökunum Þroskahjálp: Lennart Wessman f.v. sérkennslufulltrúi í sænska menntamálaráöuneytinu flytur fyrirlestur laugardag- inn 13. nóvember kl. 14.00 í félagsmiðstöðinni Árseii við Rofabæ. Fyrirlesturinn fjallar um samskipan (integreringu) innan skólans og utan. Athugið að Ársel er aðgengilegt öllum fötluðum. Landssamtökin Þroskahjálp. Stjórn Styrktarsjóðs ísleifs Jakobssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tiigangur sjóðsins er að styrkja iðnaðarmenn að fullnuma sig erlendis í iðn sinni. Umsóknir ber að leggja inn á skrifstofu Landssambands iðnaðar- manna, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, fyrir 30. nóvember n.k. ásamt sveinsbréfi í löggiltri iðngrein og upplýsingum um fyrirhugað framhaldsnám. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina ágúst, september og október er 15. nóvember n.k.. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytiö. Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Starfsemi Fjölbrautaskólans í Breiðholti verður kynnt í húsakynnum skólans við Austurberg laugardaginn 13. nóv. 1982 kl. 14-17. Unnt verður að sjá nemendur skólans í starfi og leik. Veittar verða upplýsingar um starfsemi dagskóla og öldungadeildar. Kór skólans og nemendur á tónlistarbraut koma fram og skemmta gestum. Skólaráð. Jörð til sölu Jörðin Miðvík II við Eyjafjörð er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Jörðin er sérstaklega vel fallin til kartöfluræktunar. Silungsveiði í sjó. í dag er jörðin 28 km frá Akureyri en með tilkomu leiruvegarins styttist vegalengdin um ca 8 km. Upplýsingar gefur Björn Jósep Arnviðarson lögfræðingur sími 96-25919 á skrifstofutíma. BiialeiganAS CAR RENTAL 29090 Sf^su3 RÉYKJAN£SBRAUT 12 REYKJAVIK - i Kvöldsimi: 82063 flokksstarf 18. flokksþing framsóknarmanna Flokksþingið hefst laugardaginn 13. nóvember kl. 10 f.h. á Hótel Sögu, Reykjavík. Áætlað er að þingið standi í þrjá daga. Þau flokksfélög sem enn ekki hafa kjörið þingfulltrúa eru hvött að gera það hið bráðasta og tilkynna flokksskrifstofu í síma 24480. Flugleiðir og Arnarflug hafa ákveðið að gefa þingfulltrúum verulegan afslátt af fargjaldi á flugleiðum sínum innanlands gegn framvísun kjörbréfs. Ennfremur hafa Hótel Saga og Hótel Hekla ákveðið að veita þingfulltrúum verulegan afslátt á gistingu meðan á þinginu stendur. Vegna skoðanakönnunar á Suðurlandskjördæmi Á 23. Kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Suðurlandskjördæmi sem haldið var í Vík 30. okt. s.l. var ákveðið að efna til skoðanakönnunar vegna framboðs til Alþingiskosninga. Skoðana- könnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöföldum fjölda fulltrúa og verður þingið haldið í félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli laugard. 4. des. n.k. og hefst kl. 13,30. Auk tilnefningar frambjóðenda frá framsóknarfélögunum er öllum flokksbundnum framsóknar- mönnum heimilt aö bjóða sig fram enda fylgi meðmæli 10-20 flokksbundinna framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast til formanns kjörstjórnar Ingva Ebenhards- sonar Víðivöllum 18, á Selfossi, í síðasta lagi fyrir 30. nóv. n.k. Kjörstjórnin. Njarðvík Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkur verður haldinn í Framsóknarhúsinu Keflavík sunnudaginn 21. nóv. kl. 14.00. 3. Önnurmál Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf 2. Kosningfulltrúaákjördæmisþingið Stjórnin. Reykjanes Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi verður haldið í Skiphól Hafnarfirði sunnudaginn 28. nóv. n.k. og hefst kl. 10 f.h. Stjórnir framsóknarfélaganna í kjördæminu eru minntar á að kjósa fulltrúa á þingið. Dagskrá auglýst síðar. Stjornin. Framsóknarvist á Hótel Heklu Næsta Framsóknan/ist verður á Hótel Heklu n.k. miðvikudagskvöld og 17. nóvember. Verður byrjað að spila kl. 20.30, en æskilegast er, að þátttakendur mæti tímanlega til skráfs og ráðagerða um tilhögun Framsóknarvistarkvöldanna í vetur. Að venju er vel vandað til verðlauna, og svo eru kaffiveitingar i spilahléi, en engu að síður er aðgangseyri stillt í hóf. Framsóknarvistin er góð skemmtun fyrir unga sem eldri, og því ánægjulegri sem fleiri mæta. Þessvegna ætti áhugafólk að segja sinum sínum og kunningjum frá Framsóknan/istarkvöldunum á Hótel Heklu, um leið og það mætir sjálft. Framsóknarfélögin í Reykjavík. Prófkjör framsóknarmanna á Austurlandi Framboð Kjördæmisþing Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austur- landi þann 24. og 25. september ákvað að fram fari prófkjör um framboð flokksins í kjördæminu við næstu alþingiskosningar. Framboðsnefnd flokksins hefur nú ákveðið aö framboðsfrestur verði til 10. desember næstk. Hér með er auglýst eftir framboðum í prófkjörið. Hvert framboð skal stutt stuðningsyfirlýsingu minnst 25 flokksmanna. Framboðum skal skilað til formanns framboðsnefndar Þorvalds Jóhannssonar Seyðisfirði, eða varaformanns Friðriks Kristjánssonar Höfn, sem veita allar nánari upplýsingar. Prófkjör fer fram eftir reglum sem samþykktar voru á kjördæmisþingi í september síðastliðnum. Prófkjörsdagur mun verða auglýstur síðar. Framboðsnefnd. Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnudag kl. 14.30 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. pjjF Reykjavík Borgarnes - nærsveitir Spilum félagsvist í Hótel Borgarnes föstudaginn 12. nóv. n.k. kl. Framsóknarfélag Borgarness. Arnesingar Munið spilakvöldið í Félagslundi Gaulverjabæjarhreppi föstudaginn 12. nóv. n.k. kl. 21.00. Ávarp: Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður. Kvöldverðlaun og heildarverðlaun utanlandsferð fyrir tvo með Samvinnuferðum. Framsóknarfélag Arnessýslu. FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982. Kvikmyndir Sími78900 Salur 1 Frumsýnir Svörtu Tigrisdýrin GOOD GUYS WEAR BiACK CHUCK NORRIS is JohnT BOOKER Hörkuspennandi amerisk spennu- mynd með úrvalsleikaranum Chuck Norris. Norris hefur sýnt það og sannað að hann á þennan heiður skilið, því hann leikur nú I hverri myndinni á fætur annarri. Hann er margfaldur karate- meistari. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Dana Andrews, Jim Backus. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 14 ára Salur 2 Atlantic City .fMH? Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í marz s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið I, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon og Michel Piccoli Leikstjórí: Louis Malle Bönnuð Innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 3 Hæ pabbi CARB^ C£PY Ný, bráðfyndin grínmynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma og aðsókn. HVERNIG LlÐUR - PABBANUM ÞEGAR HANN UPP- GÖTVAR AÐ HANN A UPPKOM- INN SON SEM ER SVARTUR A HÖRU'ND?? Aðalhlutverk: George Segal, Jack Warden og Susan Saint James. Sýnd kl. 5,7 og 9 Kvartmílubrautin Bumout er sérstök saga þar sem þér gefst tækifærí til að skyggnast inn I innsta hring 1/4 mílu keppninnar og sjá hvemigtryllitækj- jnum er spymt 1/4 mílunni undir 6 sek. Aðalhlutv: Mark Schneider, Ro- bert Louden Sýnd kl. 11 Salur 4 Porkys K«p an ey« oul for ihc funnitil movie abont growing up Sýnd kl. 5 og 7 Félagarnir frá Max-bar) Mxj only make írlends Itke ihese once In a Ufctlme Sýndkl. 9 og 11.05 _________Salttr 5__________ Being There Sýnd kl. 9 (9. sýnlngarmánuður)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.