Tíminn - 12.11.1982, Page 19
FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982.
27
og leikhús - Kvíkmyndír og leikhús
EGNI
ts 1Q OOO
Framadraumar
Frábær ný litmynd, skemmtileg og
vel gerð, með Judy Davis og Sam
Neill.
Leikstjóri: Gill Armstrong
íslenskur texti.
Blaðaummæli:
„Töfrandi"
„Frábærlega vel úr garði gerð“
„JUDY DAVIS er hreint stór-
kostleg i hlutverki sínu".
Timinn 3.11.
Sýndkl.3, 5, 7, 9 og 11.
Fyrsti gæðaflokkur
Hörkuspennandi bandarísk Pana-
vision litmynd um hrikalegt uppgjör
tveggja hörkukarla, með Lee
Marvin - Gene Hackman.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,05 og 5,05
7.05, 9.05 og 11.05.
Rakkarnir
DUSTIN HDFFMAN
m "STFIAIAf DDBS"
Hin afar spennandi og vel gerða
bandariska litmynd, sem notið
hefur mikilla vinsælda enda mjög
sérstæð að efni, með Dustin
Hoffman, Susan Georg, Peter
Vaughan
Leikstjóri: Sam Peckinpah
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.05
Gegn vígbúnaði
Hópur áhugamanna um afvopnun
og frið, sýnir fjórar nýlegar myndir
um ýmsar hliðar kjarnorkubúnað-
ar. Myndirnar eru: Sprengjan,
Leyniferðir Nixons, Paul
Jacobs, i tuninu heima.
Sýndkl. 7.10,9.10 og 11.10.
Foxy Brown
Spennandi sakamálamynd með '
Pam Grier
íslenskur texti
Endursýnd kl. 3.10 og 5.10.
Ásinn er hæstur
Hörkuspennandi bandariskur
„Vestri" eins og þeir gerast bestir,
i'litum og Panavision með: Eli
Wallach - Terence Hill og Bud
Spencer.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.30 9 og 11.15.
lonabíó
»3-1 1 -82
Frumsýnir:
Hellisbúinn.
(Caveman)
Back whcn women
werc womcn, and men
were animals...
Frábær ný grinmynd með Ringo
Starr í aðalhlutverki, sem lýsir
þeim tíma þegar allir voru að leita
að eldi, uppfinningasamir menn
bjuggu i hellum, kvenfólk var
kvenfólk, karlmenn voru villidýr og
húsflugur voru á stærð við fugla.
Leikstjóranum Carl Gottlieb hefur
hér tekist að gera eina bestu
gamanmynd síðari ára og allir
hljóta að hafa gaman af henni,
nema kannski þeir sem hafa
kímnigáfu á algjöru steinaldarstigi.
Aðalhlutverk: Ringo Starr og
aulabárðaættbálkurinn, Bar-
bara Bach og óvinaættbálkur-
inn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningar.
Dýragarðsbörnin
(Cristian F.) verður sýnd mjög
3*1-15-44
On Any Sunday II
Óvenjuleg og mjög spennandi ný
litmynd um flestar eða allar gerðir
af mótorhjólakeppnum. I myndinni
em kaflar úr flestum æðisgeng-
nustu keppnum í Bandaríkjunum,
Evrópu og Japan.
Meðal þeirra sem fram koma eru:
Kenny Robgrts, „Road Racing"
heimsmeistari
Bob Hanna, „Supercross" meist-
ari
Bruce Penhall, „Speedway"
heimsmeistari
Brad Lackey, Bandarikjameistari
i „Motorcross".
Steve McQueen er sérstaklega
þakkað fyrirframlag hanstil mynd-
arinnar.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
»1-89-36
A-salur
Blóðugur
afmælisdagur
(HAPPY BIRTHDAY TO ME)
íslenskur texti
Six of (hc most bixarrc murdcrs
you will cvcr sce.
Æsispennandi ný amerísk kvik-
mynd í litum. I kyrrlátum há-
skðlabæhverfaungmpnniádular- [
fullan hátt.
Leikstjóri: J. Lee Thompson (Guns |
of Navarone)
Aðalhlutverk: Melissa Sue Ander-1
son (Húsið á sléttunni) ásaml |
Glenn Ford, Lawrence Dane o.fl.
Sýnd kl. 5,7.10, 9.10 og 11.10
B-salur
Absence of Malice
Ný amerisk úrvalskvikmynd i-
litum.
Aðalhlutverk Paul Newman, Sally
Field.
Sýndkl. 5, 7.10, 9.10 og 11.10.
»3-20-75
Hefndarkvöl
\rwm
Ný, mjög spennandi bandarísk
sakamálamynd um hefnd ungs
manns sem pyntaður var af Gest-
apo á striðsárunum.
Myndin er gerð eftir sögu Mario
(The Godfather) Puzo's.
Islenskur texti.
Aðalhlutverk: Edward Albert Jr.,
Rex Harrison, RodTaylorog Raf
Vallone.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Vinsamlegast notið bilastæði [
bíósins við Kleppsveg.
1-13-84
Blóðhiti
Vegna fjölda tilmæla sýnum við
aftur þessa framúrskarandi vel
gerðu og spennandi stórmynd.
Mynd sem allir tala um.
Mynd sem allir þurfa að sjá.
Isl. texti
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ATH. Verður aðeins sýnd yfir
t helgina.
ÞJÓDLKIKHÚSID
Amadeus
í kvöld kl. 20
Síðasta sinn
Garðveisla
laugardag kl. 20
Gosi
sunnudag kl. 14 '
Síðasta sinn
Hjálparkokkarnir
7. sýning sunnudag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ:
Tvíleikur
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
lhikfkiaí;
Ki:VK|AVÍKIIR
írlandskortið
9. sýning i kvöld uppselt
brún kort gilda
10. sýning þriðjudag kl. 20.30
bleik kort gilda
Skilnaður
laugardag uppselt
miðvikudag kl. 20.30
Jói
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30.
Sími 16620.
Hassið hennar
mömmu
miðnætursýningar i Austurbæjar-
. biói i kvöld kl. 23.30 og laugardag
kl. 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16-23.30.
Sími 11384.
III—m
ISI
II_Lji
ÍSLENSKA ÓPERAN
Litli sótarinn
laugardag uppselt
sunnudag uppselt
Töfraflautan
eftir W. A. Mozart
7. sýning föstudag 12. nóv. kl.
20.00 uppselt
8. sýning laugardag 13. nóv. kl.
20.00. uppselt.
Miðasalan er opin daglega milli kl.
13 og 20 simi 11475.
HrzSllŒ
»2-21-40
Flóttinn úr
fangabúðunum
Hörkuspennandi, snjöll og vel gerð
sakamálamynd með Judy Davis
og John Hargreaves.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 14 ára
Venjulegt fólk
Mynd sem tilnefnd var til 11
óskarsverðlauna. Mynd sem á
erindi til okkar allra.
Sýnd kl. 9.
kvikmyndahornið
■ John Hargreaves er hér fyrir miðju í atriði úr myndinni „Flóttinn úr
fangabúðunum.
Slöpp afþreyingar-
mynd frá Ástralfu
FLÓTTINN ÚR FANGABÚÐUNUM (Hoodwink). Sýningarstaður: Há-
skólabíó. Leikstjóri: Claude Whatham. Handrit: Ken Quinnel. Aðalhlutverk:
John Hargreaves (Martin), Judy Davis (Sara), Dennis Miller (Ralph).
Myndataka: Dean Semier. Framleidd fyrir CB Film Productions af Pom
Oliver, Errol Sullivan 1981.
■ Ástralskar kvikmyndir eru furðu
mikið sýndar hér á landi, einkum þó
þær bestu. Sennilega er óhjákvæmi-
legt að eitthvað af lakari framleiðslu
andfætlinga okkar berist hingað í
leiðinni. Þessi mynd um bankaræn-
ingja, sem fer óvenjulega leið til að
losna við þungan dóm og sleppa úr
fangelsi, er í þeim hópi. Hún er
reglulega óspennandi, langdrcgin og
ómarkviss, og þar að auki harla
ósannfærandi.
Myndin skiptist eiginlega í tvo
hluta. I fyrri . hlutanum kynnast
áhorfendur „hetjunni", Martin, og
lífsstíl hans. martin erbankaræningi,
sem eyðir tíma sínum, á milli
bankarána, í að komast yfir konur
og múta lögreglumönnum, og virðist
honum hvort tveggja jafnt auðvelt.
Þá á hann grandvara foreldra, sem
birtast svona rétt sem snöggvast, ogl
systur sem birtist snemma í myndinni
en hverfur svo gjörsamlega eins og
foreldrarnir.
Þegar líða tekur á myndina duga
múturnar ekki lengur; Martin er
handtekinn og ákærður fyrir banka-
rán, flótta frá yfirvöldum og sitthvað
fleira. Á meðan hann er í gæsluvarð-
haldi gerir Martin sér upp augnsjúk-
dóm og þykist smátt og smátt verðá
blindur. Margir eiga erfitt með að
trúa þessu, en að lokum tekst Martin
að sannfæra alla um að hann sé
raunverulega blindur. Hann hlýtur
því vægan dóm og fær að taka út
refsingu sína i tiltölulega opnu
fangelsi.
I nýja fangelsinu kynnist Martin
gcstkomandi prestshjónum, Söru og
Ralph, og tveimur börnum þeirra.
Sara fellur fyrir fanganum, og eftir
miklar sálartlækjur fallast þau í
faðma um hríð. Presturinn fréttir
af þessu syndafalli konu sinnar, en
tekst þó að mestu að hernja skap sitt
með guðlegri aðstoð. Fer svo að
lokum, að presthjónin hjálpa Martin
til að flýja úr fangelsinu.
Því miður tekst leikstjóranum
aldrei að gera þessum söguþráð slík
skil, að áhuga vaki. Persónurnar eru
lítt trúverðugar, nema kannski helst
prestsfrúin í túlkun Judy Davis, sem
annars gerir garðinn frægan í Regn-
boganum þessa dagana. Aðrar per-
sónur öðlast aldrei líf í myndinni, eru
aðeins svipir án innihalds sem koma
og fara. Atburðarrásin er oft og tíðum
langdregin, og hvergi örlar fyrir
frumlegheitum í myndrænni úr-
vinnslu.
„Flóttinn úr fangabúðunurrT sýnir
glögglega, að þótt Ástralíumenn geti
gert miög góðar kvikmyndir, þá eiga
þeir einnig til að setja saman slappar
afþreyingarmyndir sem hljóta að
flokkast undir sóun á tíma og
peningum.
- ESJ.
★ Blóðugur afmælisdagur
. O Flóttinn úr fangabúðunum
★ Rakkarnir
★★ ' Félagarnir frá Max bar
★★★ Framadraumar
4Q Roller Boogie
★★★ Absence ofMalice
★★★ Venjulegtfólk
★ Hellisbúinn
★★★ BeingThere
★★★ Atlantic City
Stjörnugjöf Tímans
* * « « frábær - * * * mjög göö • « * g6A - « sæmlleg - O léleg