Tíminn - 23.11.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.11.1982, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1982 ' ■ Gregory og Veronique, kona hans, urðu að snúa ein- sömul til baka. ■ Frank er ánxgður með „vindmylluakurinn" sinn. „VINDMYLLUAKUR- INN” í KAUFORNÍU Ferðin til Soraya skyggði á kvikmynda- stjörnurnar I Nú er Hermann Prey orðinn taugaóstyrkur og veitir ekki af stuðningi konu sinnar, Barböru. Hermann Prey orðinn sjónvarpsleikari ■ Stórsöngvarinn Hermann Prey er síður en svo óvanur að koma fram og hefur aldrei kennt til sviðsskrekks. - Jafn- óðum og ég er kominn inn á sviðið er ég orðinn sallaró- legur, segir hann. En nú hefur hann kynnst öðru. Hermann Prey er nefnilega orðinn sjónvarpsleikari. Fyrsta og, enn sem komið er, eina sjónvarpsmyndin, sem hann hefur tekið þátt í, verður frumsýnd í þýskri sjónvarps- stöð ájóladag. Hermann segisti þegar vera farinn að svitna við tilhugsunina um að sjá sjálfan sig á sjónvarpsskerminum, þar sem hann ekki bara syngur, heldur felst hlutverkið að miklu leyti í því að fara með mælt mál. ■ Hann hefur skrýtna tóm- stundaiðju hann Frank Medina í Stockton í Kaliforníu, - en hann safnar vindmyllum. Myllumar setur hann svo upp á sérstökum akri, sem hann hefur alveg lagt undir þetta framtak sitt. Þama hringsnýst allt í kring- um hann og vindurinn þýtur í öllum spöðunum. Frank hefur safnað vindmyllmn í 25 ár, og hann á núna hutidruð slíkra standandi þama á fullri ferö hreyfir vind. Fólk frá heimshlutum hefur sent um gamlar vindmyllur, því hann er orðinn frægur þessa tómstundaiðju. Frank Medina setur aUt sitt stolt í að halda þessum gömlu vindmyll- um gangandi, svo hann hefur nóg að gera í viðgerðum. Rómar varð dýrkeypt ■ Soraya, sem í eina tið var keisaraynja í Iran, hefur litið látið á sér bera eftir andlát keisarans. Hún sá ekki einu sinni ástæðu til að halda upp á fimmtugsafmæli sitt fyrir skemmstu með pomp og pragt. En nú er henni aftur aðeins farið að bregða fyrir úti á meðal fólks og em allir á einu máli um það, að aldrei hafi Soraya verið fegurri en einmitt nú. Soraya var viðstödd kvik- myndahátíð í Deauville nýlega og vakti athygli allra við- staddra. Hurfu frægar kvik- myndastjörnur í skuggann af henni og vom iítt hrifnar. ■ Soraya er orðin fimmtug, en hefur aldrei verið fegurri en nú 1 segja menn. J Bette Midler er erfið ■ Gregory Peck hefði senni- lega betur haldið kyrro fyrir heima. En hann sá ekki fram- tíðina fyrir og því fór sem fór. Gregory, sem orðinn er 66 ára, ákvað að taka fjölskyld- una með sér, þegar hann þurfti að vera í Róm við tökur á nýjustu mynd sinni Nero og Scarlatto. En þar gripu örlögin heldur betur í taumana. Dóttir- in, Cecilia, varð ástfangin af ítalska leikaranum Saverino Vallone, syni leikarans fræga Raf Vallone, sem er meðleik- ari Gregorys í myndinni, og sonurinn Tony féll kylliflatur fyrir Ijósmyndafyrirsætunni Tara Shannon. Þau ætla reynd- ar bráðlega að halda brúðkaup sitt. Systkinin harðneituðu að snúa aftur til Bandaríkjanna með foreldrum sínum og virð- ast nú vera sest að á Ítalíu fyrir fullt og aUt. Gregory gat þó hrósað happi yfir því, að kona hans, Veron- ■ Þama er Frank að koma bilaðri myUu í gang. ■ Bandaríska söng- og leikkonan Bette Midler er að gera menn gráhærða í HoUy • vvood með uppátækjum sínum og dyntum. Nú nýlega lék hún í mynd undir stjóm Dons Siegel, sem er gamaU í hettunni og hefur kynnst ýmsum uppátækjum misviturra kvikmyndastjama. En nú loks gekk alveg fram af honum og lá við, að hann fengi taugaáfaU. - Það var alveg skeUilegt að vinna með henni, segir hann. - Hún æddi um og fékk æðisköst út af hvaða smámun- um sem var. Hún var með sífeUdar kröfugerðir, en gerði sér sjaldnast grein fyrir ástæðun um tU þeirra. AJdrei, aldrei skal ég vinna með þessari manneskju framar, sagði Don Siegel. ■ Bette Midler þykir frábær söng- og leikkona, en þykir alveg frámunalega erfið í sam- vinnu. ique, fylgdi honur.v heim, og trú að vanda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.