Tíminn - 23.11.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.11.1982, Blaðsíða 16
20 ÞRIÐÍUDÁGUR 23. NÖVEMBER 1982 t Einar Gíslason Vorsabæ Skeiðum andaðist í Landspítalanum aðfaranótt laugardagsins 20. nóvember. Fyrir hönd vandamanna Helga Eiríksdóttir Þökkum innilega öllum, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Kjartans Ólafssonar Eyvindarholti V-Eyjafjallahreppi Guðbjörg Jónsdóttir Jón Kjartansson Ólafur Kjartansson Sigríður Kjartansdóttir Garðar Sveinbjarnarson barnabörn og barnabarnabörn Eiginkona mín, og móðir mín, Katrín Stefánsdóttir Syöri-Vík, Landbroti andaðist í Landspítalanum sunnudaginn 21. nóvember. Rögnvaldur Dagbjartsson Guðbjartur Rögnvaldsson Móðursystir mfn Steinunn Guðmundsdóttir frá Núpi Fljótshlíð Álfheimum 13 Reykjavík andaðist 22. nóv. i Landspitalanum F.h. vandamanna Jónheiður Guðjónsdóttir Innilegar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og jarðarför Sigurjóns Péturssonar frá Heiðarbót. Sigrún Sigtryggsdóttir, börn og tengdabörn. dagbók tilkynningar Námsstefna um viðhald og endurbætur gamalla húsa ■ Námstefna um viöhald og endurbyggingu gamalla húsa verður haldin á Akureyri dagana 26. og 27. nóvember 1982. Byggingaþjónustan, Hallveigarstíg 1, Reykjavík og Fræöslumiöstöð iðnaðarins, gangast fyrir námsstefnum um viðhald og endurbætur gamalla húsa og er þá fyrst og fremst átt við timburhús og járnvarin timburhús. Með námstefnum þessum verður leitast . við að koma sem mestum og bestum upplýsing um á framfæri til byggingameistara, eigenda gamalla húsa og forráðamanna bæjar- og sveitarstjórna. Mjög færir fyrirlesarar hafa verið fengnir til að þessar námsstefnur megi takast sem best, ogmáþarnefnam.a. LeifBlumenstein, byggingafræðing, sem ræðir og kynnir verk- lega hlið varðandi viðgerðir og endurbygg- ingu gamalla húsa, Hjörleif Stefánsson, arkitekt með fagurfræðilega hlið málsins,, Þór Magnússon, þjóðminjavörð, varðandi húsfriðunarlög í framkvæmd og fl. Hörð Ágústsson, listmálara, sem fjallar um ágrip af íslenskri húsagerðarsögu, Guðmund Pálma Kristinsson, verkfræðing, sem ræðir . kostnaðarhlið við endurbyggingu húsa og Helga V. Guðmundsson, deildarstjóra, sem kynnir og útskýrir lánamöguleika og styrki varðandi ofangreint. Ofangreindar námsstefnur verða haldnar á Akureyri dagana 26. og 27. nóvember n.k. og í Reykjavík dagana 3. og 4. desember. Námsstefnan á Akureyri verður haldin á Hótel KEA í samvinnu við Meistarasamband byggingarmanna á Norðurlandi og T résmíða- félag Akureyrar. Par mæta auk ofantaldra aðila og flytja erindi, Gísli Jónsson form. húsfriðunarsjóðs Akureyrar og Sverrir Her- mannsson, byggingameistari. Helgi Bergs, bæjarstjóri, setur námsstefnuna og Ingvar Gíslason, menntamálaráðherra mun flytja ávarp í námsstefnulok. Tilkynningar um þátttöku skulu berast til Byggingaþjónustunnar, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, sími: 29266 eða til Byggingaþjón- ustunnar á Akureyri í síma 96-21022. Lágmarksþátttaka á hvort námskeið eru 30 manns. DAGSKRÁ: Föstudagur 26. nóvember 08.30-09.00 Afhending gagna. 09.00-09. lOSetning: Helgi Bergs, bæjarstjóri 09.10-09.55 Ágrip af íslenskri húsagerðar- sögu: Hörður Agústsson, listmálari. 10.05-10.50 Framhald 10.50-11.05 Kaffihlé. 11.05-11.50 Timburhúsið: Leifur Blumen- stein, byggingafræðingur. 12.00-13.15 Hádegisverður 13.15- 14.00 Járnvarið timburhús: Leifur Blumenstein, byggingafræðingur. 14.10- 14.55 Framhald 15.05-15.50 Fagurfræðileg endurbygging húsa: Hjörleifur Stefánsson, arkitekt. 15.50-16.05 Kaffihlé. 16.05-16.50 Húsafriðunarlög í framkvæmd: Þór Magnússon þjóðminjavörður 17.00-17.45 Lánamöguleikar og styrkir: Helgi V. Guðmundsson deildarstjóri. 17.55-19.00 Stuttar fyrirspumir og umræður. Laugardagur 27. nóvember 08.30-09.15 Viðbótareinangrun: Leifur Blumenstein, byggingafræðingur. 09.25-10.10 Viðhald og endurbygging gam- alla húsa á Norðurlandi: Gísli Jónsson, form. stjórnar húsfriðunarsjóðs Akureyrar. 10.10- 10.20 Kaffihlé. 10.20-11.05 Endurbygging gamalla húsa í eigu Reykjavíkurborgar: Leifur Blumen- stein, byggingafr. 11.15- 12.00 Hvað kostar að endurbyggja járnvarið timburhús: Guðmundur Pálmi Kristinsson, verkfræðingur. 12.15- 13.30 Hádegisverður. 13.30-14.30 Stuttar fyrirspurnir og umræður. 14.45-17.00 Vettvangskönnun: Gísli Jónsson, form. stjórnar húsfriðunarsjóðs og Sverrir Hermannsson, byggingameistari. B00-18.00 Námstefnulok: Ávarp, Ingvar slason, menntamálaráðherra. ýmislegt Færeyskur fyrirlesari í Norræna húsinu ■ Bæjarstjóri Klakksvíkur í Færeyjum, Jógvan við Keldu, heldur fyrirlestur í Norræna húsinu þriðjudaginn 23. nóv. kl. 20:30 og talar þar um Klakksvík og tvo núlifandi öndvegisrithöfunda færeyska, þá Robert Joensen og J. Símun Hansen, sem hafa skrifað mikið um færeyska menningar- sögu og báðir urðu sjötugir á þessu ári. Bæjarstjórn Klakksvíkur hefur ákveðið að færa bókasafni Norræna hússins að gjöf bækur eftir þessa tvo höfunda, og verður gjöfin afhent f lok fyrirlestursins. Jógvan bæjarstjóri við Keldu er einnig tónlistarmaður, og þrír íslenskir tónlistar- menn koma fram 1 tengslum við fyrirlestur- inn og flytja m.a. tónlist eftir Jógvan. Eru það Friðbjörn G. Jónsson, Sigfús Halldórs- son og Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Jógvan frá Keldu býr í gestaherbergi Norræna hússins, meðan hann dvelst í Reykjavík. Margir (slendingar hafa komið til Klakks- víkur eða þekkja til þar á annan hátt, og Klakksvtk og Kópavogur eru vinabæir. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Nú þegar verði bætt aðstaða í Kjarvalshúsi ■ Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar var haldinn fyrir skömmu. Þar var m.a. samþykkt ályktun, þar sem því er beint til stjórnar samtakanna að fylgjast náið með framvindu mála varðandi þá ákvörðun félagsmálaráðherra að flytja 3 sólar- hringsstofnanir fyrir þroskahefta á föst fjárlög. Einnig var lýst fullum stuðningi við sjónarmið fulltrúa Þroskahjálpar í byggingar- nefnd Greiningarstöðvar ríkisins. Jafnframt er bent á, að samhliða þeim brýnu verkefnum um land allt, sem framkvæmdasjóði þroska- heftra og öryrkja ber að fjármagna skv. 12. gr. laga um aðstoð við þroskahefta, sé það ofviða getu hans að fjármagna einnig greiningarstöðina með óbreyttum tekju- stofni. Einnig taldi fundurinn óhjákvæmilegt, að nú þegar verði gerðar ráðstafanir til að bæta aðstöðu þeirrar starfsemi, sem nú fer fram í Kjarvalshúsi, þar sem bygging væntanlegrar greiningarstöðvar tekur augljóslega nokkurn tíma. Ný reykingavarnanefnd ■ Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur í samræmi við heimild í lögum nr. 27/1977, um ráðstafanir til þess að draga úr tóbaksreykingum skipað nýja reykingavam- arnefnd frá og með 1. nóvember s.l. að telja. Hlutverk hinnar nýju nefndar yrði fyrst og fremst: 1. Að vera heilbrigðisyfirvöldum og öðrum opinberum aðilum til ráðuneytis um allt er að tóbaksvörnum lýtur 2. Að gera tillögur til stjómvalda um ráðstafanir til þess að vinna gegn neyslu tóbaks. 3. Að vinna að samstilltu átaki í reykinga- vömum og samræmingu starfa hinna einstöku aðila. 4. Að veita aðstoð og leiðbeiningar varðandi tóbaksvarnir. 5. Að fylgjast sérstaklega með tóbaksneyslu í landinu. 6. Að nýta þekkingu og reynslu annarra þjóða á sviði tóbaksvarna. Er nefndinni ennfremur ætlað að starfa í nánum tengslum við Hollustuvernd ríkisins, sem starfar skv. lögum nr. 50/1981 um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, en þeirri stofnun er sérstaklega ætlað að hafa eftirlit með framkvæmda laga nr. 27/1977, um ráðstafanir til þess að draga úr tóbaksreyk- ingum. apótek Kvöld, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík vikuna 19.-25 jióvember er í Reykjavíkur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hatnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nælur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið vlrka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabfll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavlk: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabfll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bHI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- iiö og sjúkrablll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkviliö 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170: Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sfmi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum Irá kl. 14—16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aöeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er iæknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.' Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 [ síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar- tímimánudagatilföstudagakl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmillð Vlfllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjukrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 tíl 19.30. söfn ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umlali Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTÁSAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 tilkl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sepl. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræli 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúst. Lokað iúlimánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.