Tíminn - 10.12.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.12.1982, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1982 4 fréttir „HEFÐI VERW MIIN BETRfl AÐ FARA LEK) GUÐMUNDAR” — segir Halldór Ásgrímsson. varaformaður Framsóknarflokksins ■ „Þaö sem Guðmundur G. Þórarins- son lagði til nú í lok þessara viðræðna, sem gátu ekki gengið öllu lengur, var að Svisslendingamir yrðu knúðir til að koma með einhvers konar viljayfirlýs- ingu um að þeir vildu fara í raunhæfa samninga,“ sagði llalldór Ásgrímsson, varaformaður Framsóknarflokksins í samtali við Tímann í gær. „Iðnaðarráðherra vildi ekki fallast á þessa málsmeðferð og vildi halda þannig á málinu, að nú á næstunni færum við út í einhliða aðgerðir. Ég er þeirrar skoðunar að það hefði verið mun betra að fara leið Guðmundar; gera lokatilboð til að komast hjá þessum einhliða aðgerðum, sem við hljótum þó að endingu að grípa til, sýni Sviss- lendingarnir ekki fram á að þeir vilji sernja," sagði Halldór ennfremur. Hann var spurður hvort stjórnarsam- starfið væri ekki í hættu vegna brottfarar Guðmundar úr álviðræðunefndinni. Hann svaraði því til að það væri alltaf slæmt þegar ágreiningur væri í stjórnar- samstarfi. „Hitt er svo annað mál að svo hlýtur alltaf að vera. Menn hafa mismun- andi skoðanir á ýmsum málum, og alltaf verður fyrir hendi ágreiningur um leiðir. Oft hefur það verið svo í þessari ríkistjórn að alþýðubandalagsmenn hafa gagnrýnt störf ráðherra Framsóknar- flokksins, sérstaklega hafa þeir gagnrýnt störf Ólafs Jóhannessonar harðlega. Ólafur hefur setið undir því og starfað áfram í ríkisstjórninni. Á sama hátt er það okkar réttur að hafa skoðanir á því hvernig ráðherra Alþýðubandalagsins halda á mikilvægustu málum samfélags- ins. Ef það er skoðun okkar að þeir geri það ekki nógu vel, þá ber okkur að láta það koma fram og veita þeim með því aðhald," sagði Halldór. -En má ekki túlka síðustu aðgerðir framsóknarmanna í álmálinu sem van- traust á Hjörleif Guttormsson og hans stefnu í álmálinu? „Það er ákvörðun Alþýðubandalags- ins hvaða ráðherra það velur í ríkis- stjórn. Um það höfum við ekkert að segja. Sú regla ergagnkvæm. Við teljum hins vegar að við höfum fullan rétt til þess að gagnrýna vinnubrögð þeirra ráðherra. Sú regla er líka gagnkvæm og menn verða að kunna að taka því,“ sagði Halldór að lokum. -Sjó. r~... i >----A ■ Asgeir B. Erlendsson, yfirlæknir veitir gjafabréfinu viötöku. Lionsklúbburinn Njörður: Höfðingleg til spítalans Tímamynd G.E. Vilhjálmur Lúðvíksson um tillögu Guðmundar G. Þórarins- sonar í álvidrædunefndinni: „Algjörlega ursamhengf ■ Á s.l. ári gaf félagsskapurinn Svöl- urnar Endurhæfingadeild Borgarspítal- ans tækjasamstæðu, sem býður upp á tjáningu og umhverfisstjórnun fyrir mjög hreyfihamlaða einstaklinga. Um var að ræða grunneiningu tækjasam- stæðu. Nú hefur Lionsklúbburinn Njörð- ur ásamt nokkrum öðrum velunnurum Endurhæfingadeildarinnar ákveðið að gefa deildinni viðbótarbúnað, sem eykur notagildi tækjasamstæðunnar mjög svo verulega. Afhentu forráðamenn Njarðar fors- ■ „Útgerðinni hefur verið haldið gang- andi undanfarnar vikur vegna loforða um skuldbreytingu, sem nú virðist ekki eiga að standa við. Mun það hafa alvarlegar afleiðingar," segir m.a. í ályktun stjórnar L.Í.Ú. sem birt var í gær. Segir þar ennfremur að svo virðist sem engar skuldbreytingar hafi átt sér varsmönnum Borgarspítalans gjafabréf fyrir viðbótarbúnaðnum við hátíðlega athöfn. Lionsklúbburinn Njörður hefur um árabil staðið fyrir jólapappírssölu í desembermánuði og hefur þeim fjár- munum sem þannig hafa náðst inn vcrið varið til ýmiss konar líknarstarfsemi. Hefur klúbburinn áður styrkt Borgar- spítalann, Blindrafélagið, Flugbjörgun- arsveitina í Reykjavík, Iþróttafélag fatlaðra, Hrafnistu og Grensássdeild. I ár verður jólapappírssalan í gangi í stað nema við viskiptabankanaþótt lofað hafi verið að þær næðu einnig til viðskiptaaðila útgerðarinnar, en þar eru olíufélögin stærstu lánardrottnarnir. Hafi það ekki komið fram fyrr en nú að skuldir útgerðarinnar við þau standi utan við ákvarðanir unt skuldbreytingar. Stjórn L.Í.Ú. skorar á ríkisstjórnina gjöff anddyri Borgarspítalans og á tveim stöðum í miðborg Reykjavíkur. Þeir sem koma til með að hafa mest not af tækjunum eru verulega hreyfi- hamlaðir og talskertir einstaklingar, bæði fjölfötluð börn og fólk sem orðið hefur fyrir alvarlegum sjúkdómum og slysum. Þörfin fyrir búnaðinn er brýn. Auk ofannefndrar gjafar afhenda Lionsmenn í Nirði Endurhæfingadeild- inni í dag svokallaðan göngustól. að standa við gefin fyrirheit um skuld- breytingar vinna jafnframt að bættum rekstrarskilyrðum fyrir útgerðina á þann veg að frá næstu áramótum verði hægt að „greiða rekstrarkostnað útgerðarinn- ar og standa í skilum með greiðslu á skuldbreytingalánum og öðrum lánum, sem á útgerðinni hvíla," eins og segir í 'ályktuninni. ■ - Það voru allir nefndarmenn sammála um að það þyrfii nieð einhvcrjum hætti að kalla fram viðbrögð hjá Alusuissc til að sjá hvort þeir hefðu vilja til aö hækka raforkuverð. Það var þó matsatriði með hvaða hætti ætti að kalla þessi viðbrögð fram, en allir nefndarmenn voru sammála um að það ætti ekki að setja fram úrslitakosti á þessum fundum, sagði Vilhjálmur Lúðvíks- son, formaöur álviðræðunefndar í samtali við Tímann. Vilhjálmur sagði að þó ncfndar- menn hefðu e.t.v. verið að leita að því sem kalla mætti ítrustu tilraun, sem þá væri forsenda úrslitakosta, þá hefðu allir verið sammála um að engir úrslitakostir yrðu lagðir fram að þessu sinni. Guðmundur G. Þórarinsson hefði sjálfur nefnt og talið sanngjarnt að Alusuisse yrðu gefnareintil tvær vikurtilaðsvara. Um tillögu GuðmundarG. Þórar- ■ „Miðaö við það sem gerst hefur fæ ég ekki annað séð en að skeið álviðræðunefndarínnar sé á enda runnið," sagði Halldór V. Sigurðs- son, ríkisendurskoðandi, en hann var einn af sérfræðingum álviðræð- unefndarinnar. „Um tillögur Guð- mundar G. Þórarínssonar vil ég sem minnst segja enda var Idutverk mitt ekki tala stjómmálalega af- stöðu,“ sagði Halldór ennfrenmr. Hjörtur Torfason, hæstaréttarlög- maður, situr í álviðræðunefndinni fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hannsagði í samtali við Tímann, að sjálfstæðis- menn á þingi og annars staðar hefðu ckki farið leynt með að þeir hefðu verið óánægðir með margt sem lyti að starfsemi álviðræðunefndarinnar. „í henni hefur alls ekki ríkt jafnræði milli þingflokka," sagði Hjörtur. „Eins og þróunin hefur orðið yöan upp úr formlegum viðræðum slitnaði hefur það í reynd verið iðnaðarráðherra sem hefur séð um hinar beinu viðræður við Alusuisse og nefndin hefur nánast leikið auka- hlutverk," sagði Hjörtur. Þá sagðist Hjörtur ekki hafa verið inssonar sagði Vilhjálmur: - Ég verð að segja sem formaður þessarar ncfndar að ég skil ekki hvernig á því stendur að Guðmundur skuli krefjast þess af ráðherra hálfri klukkustundu fyrir lokafundinn með Alusuissc að þcssi tillaga hans, sem ekki var búið að ganga frá í ncfndinni yrði tekin upp við Alusuisse. Þetta hafi verið enn fráleitara í Ijósi þcirrar kröfu sem fulltrúar Alusuisse lögðu fram um lækkun kaupskyldu úr 85% í 50%. Þá hafi sltkir hagsmunir verið í veði að tíllaga Guðmundar um 20% hækkun raforkuverðs hafi algjörlega verið úr samhengi. Um stöðu álviðræðunefndarinnar nú eftir þessa síðustu atburði, sagði Vilhjálmur að það væri Ijóst að nefndin væri ekki starfhæf í bili. Það væri aðstandenda nefndarinnar að taka ákvörðun um framhaldið, en enn scm komið væri hefðu engin fyrirmæli borist þar áð lútandi. mótfallinn því að tillaga Guðmundar G. Þórarinssonar yrði lögð frám. Hins vegar sagðist hann ekki hafa haft tækifæri til að greiða henni atkvæði sitt vegna þess að honum gafst ckki tækifæri til að ráðfæra sig við sína flokksmenn. Jafnframt sagð- ist hann hafa lagt á það áherslu að ekki slitnaði upp úr viðræðununt cf tilllagan yrði lögð fram. Þá sagði Hjörtur að Ijóst væri, að álviðræðunefndin væri óstarfhæf, og nauðsynlegt væri að taka skipan hennar til endurskoðunar. Sigþór Jóhannesson, verkfræð- ingur og álviðræðunefndarmaður Al- þýðuflokksins sagðist í santtali við Tímann ekki sjá að nefndin væri sá samstarfsvettvangur sem til væri ætlast eftir brottför Guðmundar G. Þórarinssonar, fulltrúa stærsta stjómarflokksins. „Eftir að nefndin hætti að standa í viðræðum fyrir heilu ári síðan, hcfur hún fyrst og frcrnst verið samstarfsvettvangur þar sem menn hafa kynnt sjónarmið og látið álit í ljós,“ sagði Sigþór. „Nú er sá grundvöllur varla fyrir hendi,“ bætti hann við. - Sjó Stjórn L.I.Ú. ályktar: MUN HAFA ALVAR- LEGAR AFLEIÐINGAR — verði olíuskuldum ekki breytt -ESE Líkur á að álviðræðunefndin leysist upp: T?Skeið hennar á enda runnið”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.