Tíminn - 10.12.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.12.1982, Blaðsíða 16
24 FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1982 36 kílómetrar af jólapappír Þetta er sölutakmark okkar fyrir þessi jól. Dugir sennilega utan um 60.000 jólapakka. Geriö jólapakkana ykkar aö tvöfaldri gjpf. Meö pappírn- um gæfuð þiö dálitla gjöf til betra lífs og 60.00 pakkar eru ekki lítil jólagjöf. Alla helstu verslunardaga fyrir jól er selt úr bílum Flugbjörgunarsveitarinnar á Lækjartorgi og við Kjörgarö. Laugardaginn 11. desember ganga skólabörn í hús í Breiðholtshverfunum. Bestu óskir um gleöileg jól og farsæld á komandi ári - Þökkum stuðning á liðnum árum. LIONSKLÚBBURINN NJÖRÐUR - REYKJAVÍK Kjötiðnaðarmaður Sölufélag A-Húnvetninga Blönduósi óskar aö ráða kjötiönaðarmann tii að veita forstöðu kjötvinnslu félagsins. Upplýsingar um starfið veitir Árni S. Jóhannsson í síma 95-4100. Sölufélag Austur-Húnvetninga Blönduósi. t Útför Ingimundar Guðjónssonar Egilsbraut 18 Þorlákshöfn veröur gerö frá Þorlákskirkju Þorlákshöfn laugardaginn 11. des. kl. 13.30. Eiginkona og börn hins látna. dagbók ferðalög Útivistarferðir Sunnudaginn 12. des. kl. 13.00 Gálgahraun - Eskines. Enginn vetrardrungi í vetrar- göngum. Muna hlý föt og nesti. Ekki þarf að panta. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Föstudaginn 31. des Áramótaferð í Þórsmörk. Gist ígóðumskála. Örfásæti laus. ýmislegt Frá Kópavogskirkju ■ Um þessar mundir eru liðin 20 ár frá vígsludegi Kópavogskirkju. Söfnuðir kirkjunnar vilja minnast þessara tímamóta. Hátíðaguðsþjónusta verður í Kópavogs- kirkju sunnudaginn 12. desember kl. 14.00. Þar mun biskup fslands, herra Pétur Sigur- geirsson predika, en sr. Gunnar Árnason, sr. Þorbergur Kristjánsson og sr. Árni Pálsson þjóna fyrir altari. Að kvöldi þess sama dags, kl. 20.30, verður aðventukvöld í kirkjunni. Dr. Sigur- bjöm Einarsson, fyrrverandi biskup íslands, flytur þar ræðu kvöldsins, Róbert Arnfinns- son leikari les kvæði Þorsteins Valdemars- sonar, ungt fólk flytur tónlist og kirkjukórinn syngur undir stjórn organista kirkjunnar, Guðmundar Gilssonar, sem einnig leikur einleik á orgelið. Ennfremur hefur af þessu sama tilefni verið gefið út 20 ára afmælisrit, þar sem byggingarsaga kirkjunnar er rakin og kynnt sú starfsemi sem fram fer á vegum safnað- anna í dag. Þetta afmælisrit Kópavogskirkju verður borið inn á hvert heimili í Kópavogi. Það er ósk og von starfsmanna kirkjunnar að sem flestir Kópavogsbúar komi til kirkju sinnar á þessum tímamótum, því rík ástæða er til að þakka það sem liðið er, ennfremur fagna á jólaföstu þeim jólum er nú fara í hönd. Sparisjóðurinn Pundið í eigið húsnæði ■ Sparisjóðurinn Pundið var stofnaður 26.apríl 1958, en tók ekki formlega til starfa fyrr en í maí 1959. Aðalmaður að stofnun hans var þáverandi forstöðumaður Fíladelf- íusafnaðarins, Ásmundur heitinn Eiríksson. 1 samþykktum fyrir sjóðinn segir, að ábyrgðarmenn geti þeir einir orðið sem séu meðlimir í Fíladelfíusöfnuðinum í Reykjavík eða öðrum hliðstæðum söfnuðum hvíta- sunnumanna utan Reykjavíkur. Fyrsti sparisjóðsstjóri var Ragnar Guð- mundsson og gegndi hann því starfi samfellt til ársins 1976 er núverandi sparisjóðsstjóri, Garðar Jóhannsson, tók við. Nýir sendiherrar Austurríkis og Kúbu ■ Nýskipaður sendiherra Austurríkis hr. Hans Georg Rudofsky og nýskipaður sendi- Sparisjóðurinn Pundið hefur ætíð verið í leiguhúsnæði, þartilnú, aðhann flytur í eigið hús að Hátúni 2. Þetta nýja hús er tvær hæðir og kjallari, samtals um 700 fm. að stærð. Núverandi stjórn sparisjóðsins skipa: Eið- herra Kúbu dr. Femando Florez Ibarra hafa afhent forseta Islands trúnaðarbréf sín að viðstöddum Ólafi Jóhannessyni utanríkisráð- herra. Sendiherra Austurríkis hefur aðsetur í Kaupmannahöfn en sediherra Kúbu hefur aðsetur í Stokkhólmi. ur Árnason, formaður og Þuríður Vigfús- dóttir, en þau eru kjörin úr hópi ábyrgðarm- anna, og Sveinn H. Skúlason, kjörinn af borgarstjóm. Fastir starfsmenn em 4, auk sparisjóðsstjóra, Garðars Jóhannssonar. apótek ■ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka i Reykjavík vikuna 10.-16. desember er í Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22.00 öll kvöld vikkunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr, 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-i nætur- og heigidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðtrákl. 11-12,15-16og 20-21.Áöðrum tí mum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 6-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabíll simi 11100. Seltjamarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjðrður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilió og sjúkrabíll 51100. Garðakaupataður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Homaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. .Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregia 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla ’ Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum. og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknatélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist i heimilislaekni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.f Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. S ími 76620. Opið ermillikl. 14—18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitaii Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitallnn Fossvogi: Heimsóknar- tími mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 . eða eftir samkomulagi. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vifllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslö Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. S|úkrahúslö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19(11 19.30. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í slma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl. 13-16. ADALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júní og ágúst. Lokað iúlímánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.