Tíminn - 10.12.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.12.1982, Blaðsíða 18
FÖSTUDAGUR lO.'DESEMBER 1982 Hörpukonur Hafnafirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi. Jólafundur Hörpu verður haldinn mánudaginn 13. des. kl. 20.30 að Hverfisgötu 25 Hafnarfirði. Freyjukonur í Kópavogi eru boðnar á fundinn. Stjörnin Jólafundur Jólafundur félags framsóknarkvenna í Reykjavík verður haldinn 16. des. kl. 20.30 að Rauðarárstíg 18, kjallara. Dagskrá: Bergþóra Árnadóttir söngkona kemur í heimsókn. Jólasaga lesin, skipst á jólapökkum. Stjórnin Draumur barna barbie dúkkur föt bílar húsgögn barbie hestar barbie sundlaugar barbie píanó Fisher-Price leikföng barbie hundasleðar Leikfanga húsið Sími 14806 Póstsendum Á að afnema einkarétt ríkisútvarpsins, eða rýmka reglur um útvarpsrekstur? Almennur fundur um útvarpsrekstur að Hamraborg 5, Kópavogi laugardaginn 11. des. í tilefni af áliti útvarpslaganefndar. Dagskrá: kr. 14.00 Framsögur kl. 15.20 Kaffihlé kl. 15.40 Fyrirspurnir og umræður kl. 18.00 Fundarslit Framsögumenn Helgi H. Jónsson, Markús Á. Einarsson Ólafur Hauksson. SUF Kjördæmamálin Mánudaginn 13. des. n.k. halda framsóknarfélögin í Reykjavik fund aö Hótel Heklu Rauðarárstíg 18 kl. 20.30. Ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra hefur framsögu um stjórnar- skrármálin og ræðir kjördæmamálið sérstaklega. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélögin í Reykjavík. Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnudag kl. 14.30 að Hótel Heklu Rauöarárstíg 18. Húsið opnaö kl. 13.00 Kaffiveitingar. FUF Reykjavík Jólaalmanök SUF Dregið hefur verið í jólaalmanökum SUF 1. des. nr. 9731 5. des. nr. 299 9. des. nr. 3004 2. des. nr. 7795 6. des. nr. 5013 10. des. nr. 2278. 3-des. nr. 7585 7. des. nr. 4717 4. des. nr. 8446 8. des. nr. 1229 Skoðanakönnun í Vestfjarðarkjördæmi Kjördæmisráð Framsóknarmanna á Vestfjörðum haldið að Núpi s.l. haust samþykkti að fram skyldi fara skoðanakönnun um val fframbjóðenda til næstu alþingiskosninga. Skoðanakönnunin verður opin öllum þeim er undirrita stuðningsyfir- lýsingu viö stefnu Framsóknarflokksins og fer skoðanakönnunin fram í byrjun janúar. Auk tilnefningar frambjóðenda frá einstökum framsóknarfélögum er öllum flokksbundnum Framsóknarmönnum heimilt að bjóða sig fram enda fylgi meðmæli 10-15 flokksbundinna Framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast til formanns kjörstjórnar Kristins Jónssonar Brautarholti 13 (safirði í síðasta lagi 18. des. n.k. Prófkjör framsóknarmanna á Austurlandi— Framboð Kjördæmisþing Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austur- landi þann 24. og 25. september ákvað að fram fari prófkjör um framboð flokksins í kjördæminu við næstu alþingiskosningar. Framboðsnefnd flokksins hefur nú ákveðið að framboðsfrestur verði til 10. desember næstk. Hér meö er auglýst eftir framboöum í prófkjörið. Hvert framboð skal stutt stuðningsyfirlýsingu minnst 25 flokksmanna. Framboðum skal skilað til formanns framboðsnefndar Þorvalds Jóhannssonar Seyðisfirði, eða varaformanns Friðriks Kristjánssonar Höfn, sem veita allar nánari upplýsingar. Prófkjör fer fram eftír reglum sem samþykktar voru á kjördæmisþingi í september síðastliðnum. Prófkjörsdagur mun verða auglýstur síðar. Framboðsnefnd. . Frá Happdrætti Framsóknarflokks- ins Óðum líður að næstu alþingiskosningum, sem óhjákvæmilega munu kosta mikil fjárútlát, umfram annan reksturskostnað flokksins og kjördæmissambandanna. Verður því að leggja mikla áherslu á þýðingu happdrættisins. Dregið verður 23. desember n.k. og drætti ekki frestað. Eru þeir, sem fengið hafa heimsenda miða vinsamlega beðnir að gera skil sem fyrst. Greiða má samkvæmt meðfylgjandi gíróseðli í næstu peningastofnun eða á pósthúsi. Einnig á Skrifstofu Framsóknarflokks- ins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Borganes - Nærsveitir Spilum félagsvist í Hótel Borgarnesi föstudaginn 10. desember kl. 20-30. Framsóknarfélag Borgarness Kvikmyndir Simi 78900 Salur 1 Maðurinnsem barns- andlitið mynd með Trinity-bræSrum. Ter- ence Hill er kiár meö byssuna og spilamennskuna, en Bud Spencer veit hvernig hann á aö nota hnefana. Aðalhlutv: Terence Hill, Bud Spencer og Frank Wolff. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Salur 2 Venom er ein spenna frá upphafi til enda, tekin í London og leikstýrö af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spenn- umyndum. Mynd sem skilur mikið eftir. Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4 rása sterio. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 3 Americathon Americathjonerfrábær grinmynd sem lýsir ástandinu sem verður í Bandarikjunum 1998, og um þá hluti sem þeir eru að ergja sig út af í dag, en koma svo fram i sviðsljósið á næstu 20 árum. Mynd sem enginn má taka alvarlega. Aðalhlutv: Harvey Korman (Balzfing Saddles), Zane Buzby (Up in Smoke), Fred Willard. Leikstjóri: Neil Israel Tónlist: The Beach Boys, Elvis Costello Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ________Salur 4 Snjóskriðan Stórslysamynd tekin i hinu hrífandi umhverfi Klettafjallanna. Mynd fyrir þá sem stunda vetraríþróttirnar. Aðalhlutv: Rock Hudson, Mia Farrow. Endursýnd kl. 5, 7 og 11 Atlantic City Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon og Mlchel Piccoli Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 9 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 (10. sýningarmánuður)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.