Tíminn - 17.12.1982, Page 6

Tíminn - 17.12.1982, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1982 Ný gerð með gamla gðða laginu. Sundurdregin BARNARÚM Hjónarúm Eins manns rúm Auk þess: Eldhúsborð, eldhússtólar, svefnbekkir, vegghillur með skrifborði, stakar hillur, sófasett og fleira. FURUHÚSGÖGN SMIÐSHÖFÐA13 - SÍMI85180 BRAGI EGGERTSSON Skeide fiskþvottavélar SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Sjávarafurðadeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 28200 ■ Ingólfur Jónsson með ævisöguna. Tímamynd Ella Ingólfur á Hellu: Ævimiriningar eru komnar út ■ - Mönnum kann að þykja þessi bók ekki merkileg vegna þess hvað hún er lítt stóryrt um menn og málefni, en ég verð að segja að þótt oft hafi ég lent í hörðum deilum þá er mér ekki illa við nokkurn af pólitískum andstæðingum mínum. Við stóðum allir upp ósárir eftir orrusturnar, - sagði Ingólfur Jónsson frá Hellu, fyrrv. ráðherra er hann kynnti nýútkomna ævisögu sína, Ingóifur á Hellu, umhverfi og ævistarf, fyrir blaða- mönnum á heimili sínu. - Ingólfur var fyrst kosinn á þing árið 1942 og átti þar sæti samfellt til ársins 1978. Hann varð fyrst ráðherra í ríkisstjórn 1953 í samsteypustjórn Sjálf- stæðis- og Framsóknarflokksins undir forsæti Ólafs Thors, en sú stjórn sat til 1956. í henni fór Ingólfur með iðnaðar- og viðskiptamál. Aftur varð Ingólfur ráðherra í Viðreisnarstjórninni 1959 og fór með landbúnaðar- og samgöngumál. Páll Líndal fyrrum borgarlögmaður hefur skráð bókina eftir Ingólfi og endar hún á því að greina frá fimmtugsafmæli og söguhetjunnar, en annað bindi er væntanlegt síðar. Margirþekktirsamtíð- armenn Ingólfs koma við sögu hans og greinir þar einnig frá æsku hans og uppvexti og síðan afskiptum hans af þjóðmálum og þingstörfum. Bókinni lýkur með ættartölum og samantekt á kosningarúrslitum í Rangárvallasýslu 1908-1959.-JGK kæfa ríTettóþyngd rtU' \ o70 a \ , ' l; naSa- °9 f $£ e,oU27%" sv’naf-\u’ St/lauKUf. dsíld>LVAd'---uhí-H’>a*^o- namUdTn00 9'^^ (ita 22 9- k0' ingafQ’1 orótem 9 9' ____. útboð Tilboð óskast í stálefni í tvo heitavatnsgeyma í Grafarholti fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1. febr. 1983 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.