Tíminn - 17.12.1982, Page 16

Tíminn - 17.12.1982, Page 16
24 FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1982 GLUGGAR OG HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. VBIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ VÉLVIRKINN SF. SÚÐARVOG 40 - SÍMI 83630 Önnumst allar almennar viðgerðir Einnig Ijósastillingar Ögmundur Runólfsson sími 72180. Nýir bilar Leitid upplýsinga — Notaðir bílar ÞÚ KEMUR - OG SEMUR Opið laugardaga kl. 10-16. BÍLASALAN BUK s/f SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK S(MI: 86477 Jólatilboð Þetta gullfallega finnska leöursófasett, aðeins kr. 25.840.- Litir: Dökkbrúnt (Mocca) og rauðbrúnt. 10% staðgreiðsluafsláttur Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 + Útför móður okkar og tengdamóður Júlíönu Einarsdóttur, Norðurkotl, Kjalarnesl, verður gerð frá Saurbæjarkirkju laugardaginn 18. des. kl. 2. e.h. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð en þeir sem vilja minnast hennar láti líknarstofnanir njóta þess. Kristinn Sigfússon, Guömundur Sigfússon, Lilja Sigfúsdóttir, Pétur Guðjónsson. dagbók ferðalög Dagsferðir sunnudaginn 19. des.: ■ 1. kl. 10.30 - Esja - Kerhólakambur/sól- stöðuferð. Brodda og ísaxir er nauðsynlegt að hafa með. Fararstjórar: Tómas Einarsson og Guðmundur Pétursson. Verð kr. 100.-. 2. kl. 13.00 Kjalarnestangar - Brautarholts- borg. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verð kr. 100.-. Farið fraÚ mferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar v/bíl. Feröafélag Islands. ýmislegt Stórmarkaður á Akranesi ■ Verslunin Skagaver á Akranesi hefur nú opnað stórmarkað að Miðbæ 3, þar í bæ. Stórmarkaðurinn verður rekinn með vöru- markaðssniði. Þar verður kjötvinnsla og heitur matur verður seldur í hádeginu. Verslunarhúsnæðið er um 1600 fm að gólffleti og er reist við aðalinnkeyrsluna í bæinn. Þar eru næg bílastæði. Skagaver h.f. hóf rekstur þ. 21. júní 1963 og er því 20 ára á næsta ári. Starfsmenn Skagavers að meðtöldum þeim, sem vinna í útibúinu á Garðagrund, eru milli 25 og 30. Fundur um uppbyggingu skóla í Árbæjarhverfí ■ Foreldra- og kennarafélag Árbæjarskóla auglýsti nýlega, að fundur yrði mánu- dagskvöldið 6. des. um uppbyggingu skóla í Árbæjarhverfi og grennd. Af óviðráðanlegum orsökum varð að fresta fundinum fram yfir áramót og er nú ákveðið að fundurinn verði mánudagskvöld- ið 10. janúar, ef veður leyfir. Á fundinn koma fræðslustjórinn nýi og formaður fræðsluráðs. Stjúrn FKÁ Áskorun til fjárveitinganefndar Alþingis, fjármálaráðherra og hagsýslustofnunar ■ Aðalfundur Foreldra- og kennarafélags Árbæjarskóla haldinn 30. nóv. 1982, skorar á fjárveitinganefnd Alþingis, fjármálaráð- herra og hagsýslustofnun að líta í náð til námsgagnastofnunar og létta af henni fargi fátæktarinnar. Alþingismenn og ráðherrar! Neyðið ekki námsgagnastofnun til vanrækslu vegna fjársveltis. Við eggjum ykkur lögeggj- an að stuöla að og styðja ríflegri fjárveitingar Nýir sendiherrar ■ Nýskipaður sendiherra Cabo Verde, hr. Bettencourt Santos og nýskipaður sendiherra N.-Kóreu, hr. Shin Sang Ku, hafa afhent forseta Islands trúnaðarbréf sín að viðstöddum ólafi Jóhannessyni utanríkisráðherra. Sendiherra Cabo Verde hefur aðsetur í Haag, en sendiherra N.-Kóreu í Stokkhólmi. til útgáfu námsefnis af fjölbreyttu tagi eftir kröfum tímans. Stjórn FKÁ Almanak frá Snerru að magnarinn „brenni yfir“ úr sögunni. Þetta á við um allar gerðir magnara. Umboðsaðili „Monster" kaplanna á Islandi er hljómtækjaverslunin Steini, Skúla- götu 61, Reykjavík. ■ Snerra, bóka- og ritfangaverslun í Þver- holti í Mosfellssveit hefur gefið út almanak fyrir 1983. Almanakið er með fallegum íslenskum langslagsmyndum fyrir hvern mánuð í árinu. Prcntun fór fram í Odda hf og litgreining hjá Myndmótum. Sérhannaðir hátalarakaplar ■ Bandarískt fyrirtæki, The Monstcr Cable Company, hefur hafið framleiðslu á sér- hönnuðum hátalarasnúrum, „Monster Cable". Hver einstök snúra af „Monster Cablc“ er samsett úr 1000-2000 þráðum af hreinum kopar. „Monster“ kaplarnir hafa þegar verið viðurkenndir af kröfuhörðustu gagnrýnend- um og framleiðendum hágæða hljómflutn- ingstækja. Enda eðlilegt: „Monster“ kap > larnir skila rúmlega 99% af tóninum sem þeir taka við. Þegar tóninn rennur svona átakalaust í gegnum „Monster" kaplana losnar magn- arinn við það erfiði sem fylgir tregðu lampasnúrunnar. Fyrir bragðið er hætta á Jóladagatalshappdrætti Heklu ■Eftirtalin númer hlutu vinning í jóladaga- talshappdrætti Kiwanisklúbbnum Heklu: dagana 1.-18. des. 10. des.2920 11. des.nr. 597 1. desnr. 653 2. des. nr. 1284 3. des. nr. 2480 4. des.nr. 680 5. des. nr. 2008 6. des.nr. 817 7. des.nr. 1379 8. des. nr. 2665 9. des.nr. 438 12. des. nr. 1946 13. des.nr. 2754 14. des. nr. 2729 15. des. nr. 2889 16. des. nr. 1927 17. des. nr. 1269 18. des. nr. 1018 Heidi sýnir textíl ■ Laugardaginn 18. desember opnar Heidi Kristiansen textílsýningu í Ásmundarsal við Freyjugötu. Þar mun hún einkum sýna barnafatnað, teppi, tehús og annað. Flestir hlutirnir verða til söiu. Heidi kemur frá Þrándheimi í Noregi og er þetta fyrsta einkasýning hennar, en áður hefur hún átt muni á smásýningu þar. Einnig hefur hún nokkrum sinnum selt fatnað og apótek ■ Kvöld, nætur og helgidaga varsla apó- teka I Reykjavík vlkuna 17. til 23. des., er í Haaleitis apóteki. Einnig er Vesturbæjar apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarijarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-i nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. A helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik: Lögregla síml 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll I síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla8282.Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. .Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. - ' Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- !ið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið. 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk:.Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261* Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðslofan I Borgarspitalanum. Slml 61200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á löstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöði Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslú- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtl heimilisfang SÁA, Slðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Slmi 76620. Opið ermilli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa em sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar- tími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eöa eftir samkomulagi. _ Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmilið Vlfilsstöðum: Mánudaga tii laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 (il kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJÁRSAFN: Öpiðsamkvæmt umtali., U^þlýslngar i sima 84412 milli kl. 9og 10 alla vjfkHyfáþa. LISTÁSAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúst. Lokað iúlimánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.