Tíminn - 17.12.1982, Side 17
FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1982
DENNI DÆMALAUSI
„Þú verður að hafa hljótt um þig hérna,
Jói. sérðu náungana sem standa aftast?
Þeir eru ussarar."
andlát
Hólmfríður Jónsdóttir, fyrrverandi
kennari, Meðalholti 17, andaðist á Elli-
og hjúkrunarheimilinu Grund 13. des-
ember sl.
Elínbjörg Jónsdóttir, Búrfelli, Miðnrði,
lést 8. desember.
Jens Jón Jóhannesson frá Ytri-Húsum,
Dýrafirði, andaðist að heimili sínu,
Grenilundi 8, 15. desember.
Karl Hinriksson frá Eskifirði, Borgar-
hlíð 4A, Akukreyri, lést 11. desember. ,
Laufey Gísladóttir, Heiðargerði 25, lést
9. desember.
Henrik
Tikkanen
BRENNUVEGUR 8
BRENNU
SÍMI 35
smáhlugi á útimarkaðinum á Lækjartorgi.
Sýning þessi verður opin alla daga frá kl.
14 til kl. 22fram áÞorláksmessu. Hljómsveit-
in Hrím mun svo leika nokkur lög við
opnunina á laugardag.
bókafréttir
Ný barnaplata:
Alli og Heiða
■ Bókaforlag ísafoldar hefur sent frá sér
hljómplötuna „Alli og Heiða“. Á plötunni
eru 25 barnalög eftir Asger Pedersen, sem
samdi þau fyrir bamatíma danska sjónvarps-
ins. Óskar Ingimarsson hefur þýtt og staðfært
textana. Flytjendur em: Aðalsteinn Bergdal,
Ragnheiður Steindórsdóttir og Hannes Bald-
ursson. Með plötunni fylgir bók sem er að
teiknaði mynd á plötuumslag svo og mynd-
skreytti hún bókina.
IÐUNN
„Brennuvegur8“,
sjálfsævisaga Henriks Tikkanens
■ Út er komin á vegum IÐUNNAR bókin
Brennuvegur 8, Brennu, sími 35 eftirfinnska
höfundinn Henrik Tikkanen. Ólafur Jónsson
þýddi. Bók þessi er fyrsti luti sjálfsævisögu
höfundar sem er sænskumælandi Finni. Segir
hann hér frá bernsku sinni og unglingsárum
á eynni Brennu úti fyrir Helsingfors.
Bókin er þroskasaga unglings sem hlýtur
sína manndómsvígslu í vetrarstríðinu 1939-
’40.“ - Henrik Tikkanen er fæddur árið 1924
og er kunnur rithöfundur og myndlistarmað-
ur. Brennuvegur 8 er fyrsta bók hans sem út
kemur í íslensku. Bókin er 130 blaðsíður.
Prenttækni prentaði.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning - 224 - 15. desember 1982
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar..................... 16.424 16.472
02-Sterlingspund ....................... 26.549 26.627
03-Kanadadollar ........................ 13.290 13.328
04-Dönsk króna ......................... 1.9078 1.9134
05-Norsk króna ......................... 2.3209 2.3277
06-Sænsk króna ......................... 2.2222 2.2287
07-Finnskt mark ........................ 3.0528 3.0617
08-Franskur franki ..................... 2.3720 2.3790
09-Belgískur franki .................... 0.3433 0.3444
10- Svissneskur franki ................. 7.8772 7.9002
11- Hollensk gyllini ................... 6.1147 6.1325
12- Vestur-þýskt mark .................. 6.7256 6.7453
13- ítölsk líra ........................ 0.01164 0.01168
14- Austurrískur sch ................... 0.9557 0.9585
15- Portúg. Escudo ..................... 0.1735 0.1740
16- Spánskur peseti .................... 0.1278 0.1282
517-Japanskt yen ....................... 0.06704 0.06723
18-írskt pund .......................... 22.435 22.501
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ...... 17.8809 17,9332
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl. 16.
SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum oq stofnunum.
SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21,
einnig laugard. sept. til april kl. 13-16.
' BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780.
Simatími: mánud. tij fimmtud. kl. 10—12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19.
Lokað I júlímánuði vegna sumarieyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16.
BÓKABlLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni,
slmi 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um
borgina.
bilanatilkynningar
* Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Akureyri simi 11414, Keflavlk simi
2039, Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hltaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími
11414. Keflavík, simar 1550, eftirlokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn-
arfjörður sími 53445.
Slmabilanir: 1 Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan i
Reykjavik, mót-
taka upplýsinga,
simi 14377
sundstaðir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.
13- 15.45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl.
8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni S
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í
Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í
Vesturbæjarlaug í síma 15004, i Laugardals-
laug í síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og
14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13.
Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar
þriðjudaga og miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög-
um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar
á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl.
14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl.
17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30
og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatim-
ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.
8-13.30.
áætlun akraborgar
• Frá Akranesl Frá Reykjavlk
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
( apríl og október verða kvöldferðir á’
sunnudögum. — I maí, júni og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. — (júli og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frái
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof-
an Akranesi simi 1095.
Afgreiösla Reykjavlk simi 16050. Slm-
svari i Rvik simi 16420.
I
útvarp/sjónvarp
Sjónvarp kl. 23.05:
Konu-
andlit
■ Föstudagskvikmynd Sjónvarps-
ins að þessu sinni er hvorki nteira né
minna er 44 ára gömul, sænsk
kvikmynd, gerð af Gustaf Molander
og með Ingrid Bergman í aðalhlut-
verki, og nefnist hún Konuandlit.
Tíminn hafði samband við Jó-
hönnu Þráinsdóttur þýðanda mynd-
arinnar og forvitnaðist örlítið um
efni myndarinnar: „Nú, Ingrid er
náttúrlega í blóma lífsins, en hún
leikur stúlku sem hefur lcnt í
eldsvoða sem barn og annar vanginn
er algjörlega afskræmdur af örum.
Hún verður bitur af þessum sökum
og leiðist út á glapstigu. Síðar gefst
henni tækifæri til þess að gangast
undir lýtaaðgerð, en að öðru leyti
held ég ekki að ástæða sé til þess að
rekja söguþráðinn.”
Jóhannasagði að þrátt fyrir háan
aldur, væri myndin mjög vel gerð,
enda gerð af einum besta leikstjóra
Svía á þeint tímum, og jafnframt
sagði hún að myndin væri spennandi.
Myndin hefst kl.23.05 og stendur til
kl.00.50
útvarp
Föstudagur
17. desember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orö. Ingibjörg Magnúsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
■ 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund, barnanna: „Komm-
óðan hennar langömmu“ eftir Birgit
Bergkvist
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. Tilkynn-
ingar
11.00 íslensk kór- og einsöngsiög
11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjónarmaö-
ur: Borgþór Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Á f rívaktinni. Sigrún Siguröardótt-
ir kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Miðdegistónleikar.
15.20Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
16.40 Litli barnatiminn.
17.00 Nýtt undir nálinni Kristín Björg
Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir
kynnir.
20.40 „Itölsk Ijóðabók" eftir Hugo Wolf
seinni hluti.
21.45 „Spor frá Gautaborg" - Þáttur um
íslendinga í Svíþjóð. Umsjónarmaö-
ur: Adolf H. Emilsson.
22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Kvöldsagan 23. lestur
23.00 Kvöldgestir: Valtýr Pétursson listmál-
ari og Sigriður Hagalin leikari.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir
01.10 Á næturvaktinni, Sigmar B. Hauks-
son og Ása Jóhannesdóttir
03.00 Dagskrárlok
sjónvarp
Föstudagur
17. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs-
Ingar.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Á döfinni Umsjónarmaöur Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
21.05 Skonrokk Dægurlagaþáttur i um-
sjón Þorgeirs Ástvaldssonar.
21.55 Kastljós Þáttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn: Helgi E. Helga-
son og Margrét Heinreksdóttir.
23.05 Konuandlit (En kvinnas ansikte)
Sænsk biómynd frá 1938. Leikstjóri
Gustaf Molander. Aöalhlutverk: Ingrid
Bergman, Tore Svennberg, Anders
Henrikson, Georg Rydeberg og Karin
Kavli. Söguhetjan er ung stúlka sem ber
mikil andlitslýti og hefur leiðst á villigötur.
Atvikin haga þvi svo að henni býðst
fegrunaraðgerð sem veldur straumhvörf-
um í lífi hennar, Þýðandi Jðhanna
Þráinsdóttir.
00.50 Dagskrárlok.