Tíminn - 17.12.1982, Qupperneq 18

Tíminn - 17.12.1982, Qupperneq 18
FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1982 26 Ylokksstarf Vegna skoðanakönnunar í Norðurlandskjördæmi vestra Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna Norðurlandskjör- dæmis vestra ákvað á fundi sínum á Blönduósi 12. des. að fram fari skoðanakönnun um 5 efstu sæti framboðslistans í kjördæminu við næstu alþingiskosningar og verður kosningin bindandi fyrir 3 efstu sætin. Skoðanakönnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöfaldan fjölda fulltrúa (aðal og varafulltrúar) sem haldið verður í Miðgarði 15. jan. 1983 og hefst kl. 10 f.h. Öllum framsóknarmönnum er heimilt að bjóða sig fram við skoðanakönnunina og skal fylgja hverju framboði stuðningsyfirlýsing 15 framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast formanni kjördæmisstjórnar Guttormi Óskarssyni Skagfirðingabraut 25 Sauðárkróki fyrir 5. janúar n.k. Stjórn Kjördæmissambandsins VÖKVAPRESSA MÚRBROT — FLEYGUN HLJÓÐLÁT - RYKLAUS Tökum að okkur alla múrbrota- og fleygavinnu, hvar og hvenær sem er. T.d. í húsgrunnum og holræsum, brjótum milliveggi, gerum dyra og gluggaop, einnig fyrir flestum lögnum og f.l. Erum með nýja og öfluga vökvapressu. Vanir menn. VERKTAK sfmi 54491. Kjarnaborim Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJÓÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Sfmar 38203-33882 Auglýsið í Tímanum Heyrnar- og talmeinastöð íslands óskar aö ráða hjúkrunarfræðing til heyrnarmæl inga og hjúkrunarstarfa sem fyrst. Umsóknir sendist fyrir 15. janúar 1983 til Stjórnar Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands, Háaleitis- braut 1, Pósthólf 5265. Fjölbreytt úrval af skrifborðum Tilvaldar jólagjafir Verð frá kr. 1.985.- Húsgögn og . , . Suðurlandsbraut 18 /nnrettmgar simi se 900 Frá Happdrætti Framsóknarflokks- ins Óðum líður að næstu alþingiskosningum, sem óhjákvæmilega munu kosta mikil fjárútlát, umfram annan reksturskostnað flokksins og kjördæmissambandanna. Verður því að leggja mikla áherslu á þýðingu happdrættisins. Dregið verður 23. desember n.k. og drætti ekki frestað. Eru þeir, sem fengið hafa heimsenda miða vinsamlega beðnir að gera skil sem fyrst. Greiða má samkvæmt meðfylgjandi gíróseðli í næstu peningastofnun eða á pósthúsi. Einnig á Skrifstofu Framsóknarflokks- ins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Skoðanakönnuní Vestfjarðarkjördæmi Kjördæmisráð Framsóknarmanna á Vestfjörðum haldið að Núpi s.l. haust samþykkti að fram skyldi fara skoðanakönnun um val frambjóðenda til næstu alþingiskosninga. Skoðanakönrunin verður opin öllum þeim er undirrita stuðningsyfir- lýsingu viö stefnu Framsóknarflokksins og fer skoðanakönnunin fram í byrjun janúar. Auk tilnefningar frambjóðenda frá einstökum framsóknarfélögum er öllum flokksbundnum Framsóknarmönnum heimilt að bjóða sig fram enda fylgi meðmæli 10-15 flokksbundinna Framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast til formanns kjörstjórnar Kristins Jónssonar Brautarholti 13 ísafirði í síðasta lagi 18. des. n.k. Stofnfundur FUF í Vestmannaeyjum verður haldinn laugardaginn 18. des. n.k. kl. 16.00 í Gestgjafanum. Á stofnfundinum mæta Finnur Ingólfsson, formaður SUF og Ásmundur Jónsson, gjaldkeri SUF. Ungir og áhugasamir fram sóknarmenn eru hvattir til að mæta á stofnfundinn. Undirbúningnefndin Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnudag kl. 14.30 að Hótel Heklu Rauðarárstig 18. Húsið opnað kl. 13.00 Kaffiveitingar. FUF Reykjavík Jólaalmanök SUF Dregið hefur verið í jólaalmanökum SUF 1. des. nr. 9731 7. des. nr. 4717 2. des. nr. 7795 8. des. nr. 1229 3-des. nr. 7585 9. des. nr. 3004 4. des. nr. 8446 10. des. nr. 2278. 5. des. nr. 299 11. des. nr. 1459 6. des. nr. 5013 12. des. nr. 2206 13. des. nr. 7624 14. des. nr. 8850 15. des nr. 6834 16. des. nr. 7224 17. des. nr. 9777 Prófkjör Prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík vegna komandi alþingiskosn- inga verður haldið sunnudaginn 9. janúar 1983. Skila þarf framboðum til prófkjörsins á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstíg 18, Reykjavík, fyrir kl. 18.00 mánudaginn 27. desember 1982. Kjörgengir eru ailir flokksbundnir Framsóknarmenn, sem fullnægja skilyrðum um kjörgengi til Alþingis. Framboði skal fylgja skriflegt samþykki frambjóðandans, svo og meðmæli 5-10 flokksbundinna Framsóknarmanna. Athygli er vakin á því, að kjörnefnd hefur heimild til að bæta nöfnum á prófkjörslistann að framboðsfresti liðnum. Kjörnefnd Aukakjördæmisþing í Reykjaneskjördæmi Framboð - Skoðanakönnun Aukakjördæmisþing Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi verður haldið sunnudaginn 9. janúar n.k. í Festi Grindavík. Þangað eru boðaðir allir aðal- og varafulltrúar á síðasta kjördæmisþingi - tvöföld fulltrúatala. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi haldið 28. nóv. s.l. í Hafnarfirði ákvað að fram færi skoðanakönnun um val frambjóðenda til næstu alþingiskosninga. Framboðsnefnd flokksins hefur ákveðið að framboðsfrestur verði til 31. desember n.k. Hér með er auglýst eftir framboðum. Framboðum skal komið til einhvers úr framboðsnefndinni sem eru: Grímur Runólfsson, Kópavogi, sími 40576, formaður Ágúst B. Karlsson, Hafnarfirði, sími 52907 Hilmar Pétursson, Keflavík, sími 92-1477 Óskar Þórmundsson, Njarðvík, sími 92-3917 Pétur Bjarnason, Mosfellssveit, sími 66684 og munu þeir veita allar nánari upþlýsingar. Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 Ein af jólamyndum 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) HIChY StHkODLH U«Y Stóri meistarinn (Alec G'úinnessT hittir iitla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Myndin er byggð eltir sögu Fran- ces Burnett og hefur komið út i íslenskri þýðingu. Samband litla og sfóra meistarans er með ólik- indum. Aðalhlutv: Alec Guinness, Ricky Schroder og Eric Porter. Leik- stjóri: Jack Cold. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 Átthyrningurinn Það er erfitt að berjast við hinar frægu NINJA sveitir en Chuck Norris er ekki af baki dottinn, og sýnir enn einu sinni hvað i honum býr. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Lee Van Cleef. Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11. Salur 3 Maðurinnsembarns- andlitið Hörkuspennandi amerísk-itölsk mynd með Trinity-bræðrum. Ter- ence Hili er klár með byssuna og spilamennskuna, en Bud Spencer veit hvernig hann á að nota hnefana. Aðalhlutv: Terence Hill, Bud Spencer og Frank Wolff. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. Salur 4 SNAKURINN (Venom) Venom er ein spenna Irá upphali til enda, tekin i London og leikstýrð af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spenn- umyndum. Mynd sem skilur mikið eftir. Myndin er tekln í Doiby og sýnd f 4 rása sterio. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 (10. sýningarmánuður)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.