Tíminn - 21.12.1982, Qupperneq 20

Tíminn - 21.12.1982, Qupperneq 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 Píanó- og orgelbekkir Áklæði: Leður og pluss Ljós fyrir píanó-orgel-flygla Taktmælar Kertastjakar á píanó Sendum í póstkröfu Verslun Leifur H. Magnússon hljóðfærasmiður Vogaseli 5. Sími 91-77585 Einlægar þakkir flyt ég öllum þeim sem sýndu mér vináttu sína og hlýhug á sjötugsafmæli mínu þann 15. desember. Með bestu óskum um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. ída Ingólfsdóttir. t Eiginmaöur minn Sigurjón Ólafsson myndhöggvari lést á Landspítalanum í gær 20. des. Birgitta Spur Ólafsson Bróöir minn Sigurður Þorsteinsson bóndi Hrafntóftum, Djúpárhreppi, andaðist í Landspítalanum aö morgni 17. desember. Jarösungiö veröur frá Oddakirkju þriöjudaginn 28. desember kl. 14.00 Rafn Þorsteinsson Útför Jóels Jónassonar Þingholtsstræti 33 fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. desember kl. 10.30. Fyrir hönd vandamanna. Elísabet Kristjánsdóttir Jósef Jónasson Jólasveinninn í heimsókn ■ Á aðfangadag jóla mun skátafélagið Garðbúar í Reykjavík bjóða upp á þá skemmtilegu þjónustu, að fara með jólapakka heim til barna fyrir foreldra sem og ættingja. Skátarnir munu verða klæddir sem jólasveinar og verða með glens og gaman. Skátafélagið Garðbúar hefur aðsetur í kjallara leikskólans Staðarborg við Háagerði. Þeir sem vilja notfæra sér þessa þjónustu verða að koma í skátaheimilið eða hringja þangað í síma 34424 í kvöld (þriðjudag), annað kvöld og á Þorláksmessukvöld. ferdalög ■ Áramótaferð í Pórsmörk: 31. des.-2. jan. (3 dagar). Ath. Brottför kl. 08, föstudagsmorgun. Áramót í óbyggðum eru ánægjuleg tilbreyt- ing, sem óhætt er að mæla með. Leitið upplýsinga á skrifstofunni, Öldugötu 3. Takmarkaður sætafjöldi. Feröafélag íslands ýmislegt Hlutur eða maður ■ Árstíöarfundir Samhygöar veröa haldnir í Reykjavík þriðjudaginn 21. desember n.k. Þar veröur m.a. fjallað um þá hlutgervingu sem óneitanlega setur svip sinn á allt manniífið í dag. Fundirnir eru öllum opnir og veröa á eftirtöldum stöðum: Fríkirkjuvegi 11, kl. 21:00, Hótel Esju kl. 21:00 ■ Félagsvist verður spiluð í félagsheimili Hallgrtmskirkju í kvöld (þriðjudagskvöld) kl. 8.30 til styrktar kirkjubyggingarsjóði. Gjafír Grundar ■ Miðvikudaginn 15. desembers.l. varenn einn hinna stóru daga á Elliheimilinu Grund. Þá flutti fyrsti vistmaðurinn inn í Nýju Grund, sem reist hefur verið að fádæma dugnaði og myndarskap að baki gamla elliheimilisins við Hringbraut. En til að gefa stórum degi enn meiri þýðingu hafði forstjóri Grundar boð inni fyrir dómprófastinn í Reykjavík og presta og sóknarnefndaroddvita þeirra safnaða í pró- fastsdæminu, sem standa í byggingarfram- kvæmdum. I ávarpi sínu sagði Gísli það vera skoðun sína, að með því að gera kirkjunni sem best mögulegt að sinna sínu margþætta hlutverki, mætti koma í veg fyrir ýmislegt það, sem nú spillir samfélagi manna og eykur á kostnað hinna ýmsu þátta hins opinbera. Og enn einu sinni sýndi Gísli fyrir hönd Elliheimilisins Grund að hugur fylgdi máli, þar sem hann afhenti fulltrúum þessara níu safnaða álitlega peningaupphæð. f orðum dómprófasts kom fram, þegar hann þakkaði höfðinglegar gjafir, að frum- kvæði Gísla og stuðningur hefði komið mörgum að góðum notum, þegar mikið lá við. tilkynningar Gjaldskrá fyrir sjúkraflutninga REYKJAVÍK, SELTJARNARNES, KÓPAVOGUR, MOSFELLSSVEIT, HAFNARFJÖRÐUR, GARÐABÆR norðan Hafnarfjarðar - Sama gjald kr. 283.00 VATNSLEYSUSTRÖND og VOGAR KJALARNESHREPPUR að SAURBÆ SKÍÐASKÁLARNIR í BLÁFJÖLLUM og HENGLAFJÖLLUM - Sama gjald kr. 1.036,00 UTANBORGARFLUTNINGAR Fyrir hvern kílómeter.... kr. 29.86 Reiknist í hálfum og heilum tug kílómetra. 30 kmkr. 895,- 135kmkr. 4.030,- 35kmkr. 1.016,- 140kmkr. 4.179.-' 40kmkr. 1.194,- 145kmkr. 4.329,- 45kmkr. 1.344,- 150kmkr. 4.478,- 50kmkr. 1.492,- 155kmkr. 4.627,- 55 km kr. 1.643.- 160kmkr. 4.776.- 50 ktn kr. 1.791,- 165kmkr. 4.927,- 65 km kr. 1.941,- 170kmkr. 5.075.- 70kmkr. 2.089.- 175kmkr. 5.225,- 75kmkr. 2.240.- lSOkmkr. 5.373.- 80kmkr. 2.389,- 185kmkr. 5.524.- 85 km kr. 2.538.- 190kmkr. 5.672,- 90 km kr. 2.697.- 195kmkr. 5.822,- 95 km kr. 2.836,- 200kmkr. 5.970.- lOOkmkr. 2.986,- 205kmkr. 6.121.- 105kmkr. 3.135.- 210kmkr. 6.269,- llOkmkr. 3.284.- 215kmkr. 6.419.- 115 km kr. 3.433,- 220kmkr. 6.567.- 120 km kr. 3.583.- 225kmkr. 6.717.- 125 km kr. 3.732.- 230kmkr. 6.866.- 130 km kr. 3.881.- 235kmkr. 7.016.- Allir tvöfaldir flutningar skulu reiknast sem tveir flutningar. Gjald reiknast fyrir hverja byrjaða 5 km. Sjúklingur greiðir nú Vt hluta af flutnings- kostnaði í stað V> hluta áður. Sjúklingur greiðir þó aldrei meira en kr. 500,00. Kostnaður sjúklings vegna fyrs^u 10 km reiknast inn í þessar 500 krónur. apótek ■ Kvöld, nætur og helgidaga varsla apó- teka í Reykjavik vikuna 17. til 23. des., er í Háaleitis apóteki. Einnig er Vesturbæjar apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Halnarijörður: Hafnarijaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tlmum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar! slma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarijöröur: Lögregla sími 51166. Slökkviliö og sjúkrabíll 51100. Garöaksupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höln i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkviliö 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. .Slökkviliö 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. - Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. . Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkviliö 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækna á Gðngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt aö ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aðeins aö ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 aö morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöð'nni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.' Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræöslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittag i sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá ki. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opiö er milli kl. 14—18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér sagir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. Fsðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 03 kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar- timimánudagatilföstudagakl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 . eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimlii Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimllið Vlfilsslöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnariirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 «119.30. ÁRBÆJARSÁFN: Opiö samkvæmt umtali.. Upþlýsingar í sima 84412 miili kl. 9 og 10 alla virití -daga. LISTÁSAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opiö mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst. Lokað iúlimánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.