Tíminn - 18.02.1983, Qupperneq 4

Tíminn - 18.02.1983, Qupperneq 4
4 FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 TIL FERMINGARGJAFA Skrifborð, margar gerðir. Bókahillur og skápar. Steriohillur og skápar. Stólar — Svefnbekkir — Kommóður Húsgögn og . , . Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simí 86-900 Kjarnaborun Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJÓÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882 ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIDGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. ífraslvBrk REYKJAViKURVEGI 25 Hátnarfirði sími 50473 útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavík. BilaleiganÁS CAR RENTAL O 29090 □ AIHATSU REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsími: 82063 % Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta raflögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja, sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar. samvirki £ý/ SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 44l5 66 VÖKVAPRESSA MÚRBROT — FLEYGUN HLJÓÐLÁT — RYKLAUS Tökum að okkur alla múrbrota- og fleygavinnu, hvar og hvenær sem er. T.d. í húsgrunnum og holræsum, brjótum milliveggi, gerum dyra og gluggaop, einnig fyrir flestum lögnum og f.l. Erum með nýja og öfluga vökvapressu. Vanir menn. VERKTAK sími 54491. fréttir — Gera ekki meira en ad hafa til hnífs og skeiðar — hitt fer í skattirm, segir skipstjórinn á Páli Pálssyni ÍSAFJÖRÐUR: “Þegar aflinn minnk- ar svona eins og hann hefur ger! í vctur kemur það nokkuð hastarlega niður á sjómönnunum, þ.e. út úr skattadæm- inu. Menn gera þá ekki mikið meira en að hafa til hnífs og skciðar - hitt fcr í skattinn. Enda kemur það fljött fram í því að menn hætta að taka frí - þeir hafa hreinlega ekki efni á því", sagði Guðjón A. Kristjánsson, skipstjóri á Páli Pálssyni sem við náðum tali af meðan verið var að landa úr skipinu í fyrradag. Venjulega sagði Guðjón menn taka svona 4 túra á sjó og síöan I-2 í landi - nema þá sem eru að hyggja eða kaupa íhúðir. Þá liafi þcir komist upp í það að vcra nánast allt árið um horð. „En þetta er það mikil vinna að það cr fciki nóg fyrir venjulegan sjómann að vinna svona 8 mánuði á ári - þeir eru jrá húnir að skila mörgum sinnum vinnutímanum sem unninn cr í landi". sagöi Guðjón. „Þetta kcmur þó harðast niður á þeim mönnum sem ráðnir eru í að lcysa af á skipunum, þeir komast nú nánast ekkert á sjó og fá heldur ekki vinnu í landi. Það er svo þröngt á vinnumarkaðinum í vetur að þeir kom- ast ekki í aðra vinnu. eins og vcnjan er". Eruð þiö kannski búnir með þorskinn? „Þaö kemur í Ijós á næstu tvcim mánuðum. Það er nú að koma loðna hérna upp á Vcstfjarðamið - kom þegar ísinn fór. Við vonumst til að það komi fiskur á eftir henni eins og oftast er. Gerist það ekki, þá mundi ég segja að útlitiö væri orðið vcrulcga alvarlcgt ■ Isafjarðartugarar við bryggju. - eitthvað nieira en maður á að venjast". sagði Guðjón. Þeir á Páli voru á skrapi síðasta túr og voru að landa 115-120 tonnum af fiski, þar af um 90 tonnum af karfa. En fyrir hann sagði Guðjón verðið veru- lega lágt. „Þegar það fara að fást upp undir 25 kr. ísl. fyrir karfa upp úrskipi í Þýskalandi, en ekki nema um 4 kr. hér. þá skakkar það orðið skratti miklu". A þessum skrapveiðum sagði Guöjón það helst karfa og stundum grálúðu sem um væri að ræða. Gallinn með lúðuna sé hins vegar sá, að hún eigi að vera feit, en reynslan sé sú að hún sé alltaf horuð hvenær ársins sem hún er veidd. Á Páli eru þeir húnir með 13-14 daga af 35 skrapdögum til I. maí. Guðjón sagði hafa verið crfitt að stunda sjó í vetur. „Það hefur verið hægt að vera að í marga daga - en gengið á helv.... stórviðri annað slagið.“ Þorskurinn sé bæði tregur og dreifður - þannig að sjaldnast vcrði ncma 1-2 tonn á hverjum stað. „Það verður aldrei neitt fiskirí út úr því". - HEI „Sjómenn hafa ekki orðið efni á að taka frff Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar: „Niðurskurdar- hnífurinn verið beittur” — segir Andrés Sigmundsson Mjólkurfram- leiðslan 1982: Mest aukn- ing á Djúpa vogi Hjá þrem mjólkursamlögum í land- inu - í Reykjavik. ísafiröi og Hvamms- tanga - varð mjólkurinnlegg minna á síðasta ári en árið 1981, þótt heildar- mjólkurframleiðslan hafi aukist um 1.6% á árinu. Hlutfallslega varð mest aukning á innveginni mjólk hjá Mjókursamlag- inu á Djúpavogi 8.7%. en í lítrum taliö varð aukningin rnest hjá Mjólkurbúi Flóamanna 779 þús. lítrar. Hjá MBF var tekið á móti um 38.4 millj. lítra af mjók. sem er um 36.7% af þeim 104.6 millj. lítra scm framleiddar voru á latidinu á síðasta ári. Mjólkursamlag KEA tók á móti 21.3 millj. lítra. um 20.4",. al' landsframleiðslunni. sem var 0.7"íi aukning frá árinu áður. Til Borgitrness hárnst um 9.2 millj. lítra. sem er 2.1",, aukning frá 1981 og til Sauðárkróks tæplega 7.6 millj. lítra. sem var 1.7% aukning. - HEI VESTMANNAEYJAR: "Það athygl- isverðasta viö þessa fyrstu fjárhags- áætlun sjálfstæðismanna er. að niður- skurðarhnífur þeirra het'ur verið vel hcittur, - nær allir hlutir eru þar skornir veruléga niður. Harkalegast ■hcfur hnífnum þó verið bcitt á fé til verklegra framkvæmda sem nú er áætl- að m.a.s. lægri krónutala en í fyrra. eða 14.3 millj. áriö 1983 á móti 15.7 millj. króna sem gert var ráð fvrir á síðasta ári". sagði Andrés Sigmunds- son. hæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum er rætt var við hann um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar sem lögð var fram í bæjarstjórn nýlega. Niðurstöðutölur fjárhagsáætlunar- innar fyrir 1983 eru samtals læpar 122.5 milljónir króna (um 27 þús. kr. á hvern Vestmannaeying). Þar af eru útsvarstekjur áætlaðar um 51.5 niill- jónir króna. Miöað við verðbólgu hefðu um 25 millj. átt að ganga til verklegra frani- kvæmda til að halda sömu raunupphæð og áætlað var á síðasta ári. að sögn Andrésar. „Með svolítiili einföldun má segja aö 1982 hafi veriö gert ráð fyrir að 3 af hvcrjum 10 krónum hafi vcrið áætlaðar til þessa liðar en nú aðeins 2 af hverjum 10 krónum". sagði Andrés. Munurinn sé hins vegar sá að nú fari miklu mcira í rckstur. afborgan- ir lána og annað slíkt. Sem dæmi um kostnaðarhækkun nefndi hann að hækkun á liðnum „Hafnarstjóri og hafnarverðir" er áætluð 150% frá síðasta ári. en sá liöur er nú rúmlega 1.3 millj. króna. I áætluninni 1983 er gert ráð fyrir að vfirstjórn kaupstaöarins kosti tæpar 8.6 millj. kr. Þar af 6.2 millj. vegna skrifstofunnar í Ráðhúsinu og 1.5 vegna skrifstofu tæknideildar. - HEI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.