Tíminn - 18.02.1983, Side 19

Tíminn - 18.02.1983, Side 19
FÖSTUDAGUR 18. FEBRUAR 1983 >g leikhús - Kvikmyndir og leikhús 19 útvarp/sjónvarp ÍGNBOGINj Q 1<> 000 i kúlnaregni Æsispennandi bandarisk Panavis- ion-litmynd, um harðvítugan lög- reglumann, baráttu hans við bófa- tlokka og lögregluna... Clint Eastwood, Sondra Locke og Pat Hingle. Leikstjóri: Clint Eastwood. íslenskur texti Bönn uð innan 16 ára Sýndki. 3,5,7,9 og 11.15 Leikfang dauðans Hörkuspennandi ensk-bandarisk litmynd, um njósnir og undirferli, með Gene Hackman Candice Bergen og Richard Widmark Leikstjóri: Stanley Kramer Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Upp á líf og dauða Afar spennandi og sérstæð banda- rísk litmynd um eltingarleik upp á lif og dauða i auðnum Kanada, með Charles Bronson og Lee Marvin. ístenskur texti Bönnuð börnum innan 14 ára Endursýnd kl. 3.10, 510, 7.10, 9.10og 11.10 Sweeney 2 Hörkuspennandi litmynd, um hinar harösvíruðu sérsveitir Scotland Yard, með John Thaw, Dennis Waterman. Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára, Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Etum Raoul Bráðskemmtileg bandarísk gam- anmynd í litum. Blaðaummæli: „Ein af bestu gamanmyndum ársins" „Frábær - Mary Woronov og Paul Bartel lara á kostum sem gamanleikarar1' - „Sú besta sem sést hefur i langan tima” Mary Woronov - Paul Bartel Istenskur texti Sýnd kl. 7.15 ‘S 2-21-40 I a,f*»i** Sýnd kl. 5 og 7 Fáar sýningar eftir Sankti Helena Sýnd kl. 9. Tonabícr rá* 3-it-82 The Party PeterSellefs Pegar meistarar grinmyndanna Btake Edwards og Peter Sellers koma saman, er útkoman ætið úrvalsgamanmynd eins og mynd- irnar um Bleika Pardusinn sanna. I þessari mynd er hinn óviðjafnan- legi Peter Sellers aftur kominn i hlutverk hrakfallabálksins, en i þetta skipti ekki sem Clouseau leynilögregluforingi, heldur sem indverski stórleikarinn (?) Hrundi, sem skilur leiksvið bandariskra kvikmyndavera eftir i rjúkandi rúst með klaufaskap sínum. Sellers svikur engan ! Leikstjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers, Claudine Longet. 'Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. E.T Ný bandarisk mynd gerð af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Ein- lægt Traust" E. T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrrog síðar.Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leik- stjóri: Steven Spietberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9 Hækkað verð Síðasta sýningarvika ÍS*T-13-84 Melissa Gilbert (Lára i „Húsið < sléttunni") sem Helen Keller í: Kraftaverkið Bráðskemmtileg og ógleymanleg, ný bandarísk stórmynd byggð á hluta af ævisógu Helen Keller. Aðalhlutverkið er stórkostlega vel leikið af hinni vinsælu leikkonu Melissa Gilbert, sem þekkt er úr „Húsiðá sléttunni" í hlutverki Láru. Mynd, sem allir hafa ánægju af að sjá. ísl. texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. íbogmannsmerkinu Vinsæla porno-myndin islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 11 ,í3* 1-89-36 A-salur Oularfullur fjársjóður WÓDLKfKHÚSID Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó, en þar er falinn dularfullur fjársjóður. Leikstjóri Sergio Cor- bucci. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05 B-salur Snargeggjað Heimsfræg ný amerisk gaman- mynd með Gene Wilder og Ric- | hard Pryor. Sýnd kl. 5 og 9. Allt á fullu með Cheech og Chong (Nice Dreams) Bráðskemmtileg ný amerisk grinmynd. Sýnd kl. 7 og 11.05. •53*1-15-44 tfí/ w Ný m)óg sérstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plötunni „Pink Floyd - The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöluplata. í ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tiu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin tekin i Dolby Sterio og sýnd 1 Dolby Sterio. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og 11. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Jómfrú Ragnheiður i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Lína Langsokkur laugardag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15 Uppselt Danssmiðjan sunnudag kl. 20 Aukasýning Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Miðasala kl. 13.15-20. Sími 11200 I.MklT.LAt, KL.VklAVÍkl IK Forseta- heimsóknin i kvöld, uppselt fimmtudag kl. 20.30 Salka Valka laugardag, uppselt miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Skilnaður sunnudag uppselt Jói aukasýning þriðjudag kl. 20.30 Miðasala i tðnó kl. 14-20.30 Sími 16620 Hassið hennar mömmu Miðnætursýning i Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384. ISLENSKAl ÓPERANf TÖFRAFLAUTAN-í föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Næst siðasta sýningarhetgi Miðasala opin frá kt. 15-20 dag- lega sími 11475 7 ■ Linda Lavin og Richard Jacckel í hlutverkum sinuin. Sjónvarp kl. 22.20: „Hvað er svona merkilegt við það....?” ■ „Hvað er svona merkilegt við það“ (The $5.20 an Hour Dream) nefnist ný bandarísk sjónvarpsmynd, sem er á dagskrá kl. 22.20 í kvöld í sjónvarpi. Leikstjóri cr Russ May- berry, en aðalhlutverk cru í höndum þeirra L-indu Lavin og Richard Jacck- cl. Ellen Lissik er fráskilin kona scni starfar í vcrksmiöju. Hún sækist eftir að komast að samsetningarfæriband- inu í verksmiðjunni, þar scm ein- göngu karlmcnn vinna, en það starf er dálítið hetur launað en það sem hún til þessa hcfur gegnt á staðnum. Fær hún vinnu við færibandið til reynslu á cndanum, en starfið cr erfitt, hæði líkamlega og sálarlega. Samvcrkamennirnir sýna henni fjandskap og reyna að skemma fyrir henni og 12 ára gömul dóttir hennar gerir henni tilveruna ekki lcttari. Myndin gefur góða innsýn í hugar- heim og starfsanda þann sem ríkir mcðal iðnverkafólks í Bandaríkjun- um. útvarp Föstudagur 18. febrúar 7.00 Veðurtregnir, Fréttir. Bæn Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir Morg- unorð: Vilborg Schram talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9 05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu" eftir E. B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. 9.45 Þingfrétt- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 “Það er svo margt að minnast á“ Torti Jónsson sér um þáttinn. 11.00 íslensk kór- og einsöngslög. 11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjónarmað- ur: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni Sigrun Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Vegurinn að brunni“ eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (5) 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð" eftir Töger Birkeland Sig- urður Helgason les þýðingu sina (8). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Gréta Ólatsdóttir (RÚVAK). 17.00 Meö á nótunum Létt tónlist og leiðbeiningar til veglarenda. Umsjónar- maður: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristin Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýutkomnar hljómplötur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19 00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Bjórg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar. 21.40 Viðtal Vilhjálmur Einarsson ræðir við Óskar Valdimarsson, Höfn, Hornatirði. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passiusálma (.17). 22.40 Kynlegir kvistir VII. þáttur - „Kempan“ Ævar R. Kvaran flytur frá- söguþátt um Hallvarð Hallsson bónda á Horni á Ströndum. 23.00 Kvöfdgestir - þáttur Jónasar Jonassonar. 00.50 Fréltir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks- son - Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlo1<. sjonvarp Föstudagur 18. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Pruðuleikararnir Gestur i þættinum er Chris Langham, breskur spaugari. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós Þáltur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Guðjón Einars- son og Margrét Heinreksdóttir. 22.20 Hvað er svona merkilegt við það...? (The $5.20 an Hour Dream) Ný banda- rísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Russ Mayberry. Aðalhiutverk: Linda Lavin og Richard Jaeckel. Myndin lýsir sókn einstæðrar móður til jalnréttis við karl- menn á vinnustað sínum í vélaverk- smiðju. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.55 Dagskrárlok ★★ Étum Raoul ★★★ Pink Floyd The Wall 0 Allt á fullu með Cheech og Chong ★★★ Fjórir vinir ★ Flóttinn ★★ Litli lávarðurinn ★★ Meðalltáhreinu ★★★ Snargeggjað , ★★★★ E.T. ★★★ BeingThere Sásigrarsem þorir Stjörnugjöf Tfmans v* * * * frábær • * * * mjög göð • • * gOð ■ * sæmlleg ■ O léleg

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.