Tíminn - 23.02.1983, Qupperneq 15

Tíminn - 23.02.1983, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983. krossgáta 19 bridge ■ Yfirslagaveiðar er vanmetin íþrótt í sveitakeppni. Hver impi getur þó verið dýrmætur einsog kom í Ijós í Reykjavík- urmótinu í sveitakeppni um síðustu helgi, þegar sveit Sævars Þorbjörnssonar vann með 1 impa. Kannski hefur Sævar séð þetta fyrir því hann stundaði fiskiríið grimmt öll úrslitin: Þetta spil kom fyrir í 1. umferð úrslitanna: Norður S. K5 H.AKD 10843 T. AG L. 106 Vestur S. DG1092 H.G9 T. D42 L. A72 • Austur S. 84 H. 6 T. 98753 L. KD984 Suður S. A763 H.752 T. K106 L.G53 Sævar opnaði á sterku laufi í norður, austur doblaði, suður sagði 1 tígul sem sýndi 5-7 punkta, vestur sagði 1 spaða og Sævar stökk í 4 hjörtu. Austur spilaði út spaða sem Sævar tók á kóng heima og síðan öll hjörtun 6. Síðan tók hann tígulás og spilaði blindum inná spaðaás: Norður S. - H,- T. G L. 106 Vestur Austur S.D S,- H,- H.- T.D4 T. 9 L,- Suður S. 7 H,- T. A10 L,- L.KD Vestur varð að valda tíguldrottninguna og henti því öllum laufunum. Staðan var augljós, bæði eftir sagnir andstæðing- anna og afköst, og Sævar spilaði því spaðasjöinu úr blindum og henti tígul- gosanum heima. Síðan fékk hann 2 síðustu slagina á tígul í blindum og skrifaði 480 í sinn dálk. myndasögur Lárétt 1) Áma. 6) Komist. 8) Tind. 10) Verkur. 12) Lézt. 13) Blástur. 14) Þrek. 16) Titill. 17) Bókstafur. 19) Syndafyrirgefn- ing. Lóðrétt 2) Sár. 3) Fanga. 4) Óþrff. 5) Svæfill. 7) Þrjót. 9) Önduðust. 11) Dýr. 15) Offra.' 16) Berja-v 18)Eins. Ráðning á gátu No. 4027 Lárétt 1) Skora. 6) Ýki. 8) Lár. 10) Fat. 12) Ak. 13) TU. 14) Gil. 16) Tin. 17) Óla. 19) Eðlur. Lóðrétt 2) Kýr. 3) Ok. 4) Rif. 5) Slaga. 7) Stund. 9) Áki. 11) Áti. 15) Lóð. 16) Tau: 18) LL. Ming, hinri miskunnarlausi, hefur gert Allan prins að konungi yfir eyríkinu Kambri. Sjáöu; Mamma fór með mig til ljósmyndj- ara. Hvernig finnst Þér? A MMMM. Lýsingin er góð, litasamsetningin passar, málið er að hún líkist þér fullmikið.. með morgunkaffinu „Eg vona að leiðindaskapið í mér hafi ekki eyðilagt fyrir þér kvöldið“... „Hafið engar áhyggjur af því að við truflum ykkur á þeirri stundu sem þið síst viljið. Við kíkjum á skráargatið áður en við kíkjum inn“. þess að fá peninga það er miklu betra að gefa honum trukk í rassinn". . - Klæðskerasaumað segir þú. - Handa hverjum...?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.