Tíminn - 23.02.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 23.02.1983, Blaðsíða 18
LÖGTÖK Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrin/ara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti fyrir okt., nóv. og des. 1982, svo og söluskattshækkunum, álögðum 16. nóv. 1982 - 17. febr. 1983; vörugjaldi af innlendri framleiðslu fyrir okt., nóv. og des. 1982; skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, gjaldföllnu 1982; þungaskatti af dísilbifreiðum fyrir árið 1983 og skoðunargjaldi bifreiðaog vátryggingariðgjaldi ökumannáfyrirárið 1983, svo og mælagjaldi gjaldföllnu 11. febr. 1983. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 17. febrúar 1983. Kjarnaborun Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjárnaborun sf. Símar 38203-33882 STORMARKAÐSVERÐ Gerið verðsamanburð Strásykur 2 kg. .. kr. 23.90 Bragakaffi 1 kg .. kr. 74.80 Rekord kakó 1 kg .. kr. 86.45 Síróp 1 kg .. kr. 63.70 Bl. ávaxtasafi 1 I. Sanitas .. kr. 25.25 Appelsínusafi 1 I. Sanitas .. kr. 21.30 Appelsínusafi sykursnauður 11... .. kr. 25.90 Jarðarberjasulta 450 gr .. kr. 22.20 Rúsínur 1 kg .. kr. 73.00 Sveskjur 1 kg .. kr. 64.00 Vex þvottaefni 5 kg .. kr. 130.70 Kynnum á föstudag frá kl. 3 unghænur frá ísfugli. Vnghænur og kjúklingar á KYISISIISGA R VERÐI STORMARKAÐURINN Opið til kl. 22.00 fÓstudaga og hádegis laugardag. Skemmuvegi 4A, Kopavogi NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐ ' BLADIÐ KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 mwm LANDSSMIÐJAN Rtykjax íl SÚG- þurrkun Eins og undanfarin ár smíðar Landssmiðjan hina frábæru H-12 og H-22 súgþurrkunarblásara Blósararnir hafa hlotið einróma lof bænda fyrir afköst og endingu Sendið oss pantanir yðar sem fyrs MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983. Kvikmyndir HOIU Sími78900 Salur 1 Óþokkarnir Frábær lögreglu og sakamála- mynd sem fjallar um það þegar Ijósin fóru af New York 1977, og afleiðingarnar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Aðalhluterk: Robert Carradine, Jim Mitchum, June Allyson, Ray Mllland Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum inna 16 ára Salur 2 Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grinmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin I skólanum og stunda strandlífið og skemmt- anir á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum? Aðahlutverk: Kim Lankford, Jam- es Daughton, Stephen Oliver Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Salur 3 ' Fjórir Vinir (Four Friends) Ví V* Ný frábær mynd gerð af snillingn- um Arthur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og Bonnie og Clyde. Myndin gerist á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast I menntaskóla og verða óaðskiljanlegir .Arthur Penn segir: Sjáið til svona var þetta i þá daga. Aðalhlutverk: Craig Wasson, Jodi Thelen, Michael Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05,11.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. ★★★ Tíminn ★★★ Helgar- pósturinn Salur 4 Meistarinn AÆMBáMF Melstarinn er ný spennumynd með hinum frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hringinn og sýnir' enn hvað i honum býr. Norris fer á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer O’Neill og Ron O'Neal. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (12 sýningarmánuður).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.