Tíminn - 23.02.1983, Qupperneq 16

Tíminn - 23.02.1983, Qupperneq 16
20 MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983. dagbók tímarit Súkkulaði handa Silju komið út á bók ■ Bókavarðan hcfur gefið út á bók leikritið „Súkkulaði lianda Silju" eftir Ninu Björk Árnadóttur, sem nú er verið aö sýna í Þjóðleikhúsinu. Leikritið fjallar um líf mæðgna og nánasta unthverfi þeirra, skemmtanalíf tveggjatíh’kra kynslóða, en ekki síst vanda þeirra gagnvart hvor annarri og andhverfar lausnir aðalper- sónanna. Leikritið er prentaö í þeirri mynd, sem það er flutt í leikhúsinu, og fjöldi mynda er af öllum persónum leiksins. Höfundurinn, Nína Björk Árnadóttir, er kunn fyrir Ijóð sín og fyrri leikrit. Þekktast ntun vera „Hælið”, sjónvarpsleikur, sem sýndur var í sjónvarpinu fyrir nokkrum árum og hlaut einniggóöarviötökur á Norðurlönd- ununi. ýmislegt Fuglaverndarfélag íslands heldur fund ■ Næsti fræðslufundur Fuglaverndarfélags (slands verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 24. febrúar 1983. Arnþór Garðarsson prófessor flytur fyrirlestur með litskyggnum sem hann nefnir: Sjófuglar viö Látrabjarg og víðar. Öllum heimill aðgangur. - Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í kvöld fimmtudag í félagsheimili Kópavogs kl. 20.30. Myndasýning, - Stjórnin. FRGVJfl Frétlabréf Eðlisfræðifélags íslands ■ Komið er út fréttabréf Eðlisfræðifélags íslands, 2. tbl. þessa árgangs. Þar er birt skýrsla formanns, Hans Kr. Guðmundsson- ar. Útdráttur er úr fundargerð aðalfundar félagsins, sem haldinn var í nóvember sl. Orðanefnd félagsins birtir lista yfir tillögur að íslenskun nokkurra fagorða. Ritstjóri og ábyrgðarmaður fréttabréfsins, Þorsteinn I. Sigfússon, ritar ritstjórnargrein, sem hann neínir Eðlisfræði og uppskera. Þórður Jóns- son greinir frá uppgötvunum Kenneth Wilsons, sem hlaut nóbelsverðlaunin í eðlis- fræði 1982. Margt fleira efni er t blaðinu. Helgarferð að Hlöðuvölium ■ Helgina 26.-27. febrúar verður farin skíðagönguferö að Hlöðuvöllum. Gengið frá Þingvöllum (ca. 6-7 klst.) Gist í húsi. Takmarkaður fjöldi. Upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3. - Ferðafélag Islands. Samtök um kvennaathvarf ■ Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2.h. er opin alla virka daga kl. 14-16, sími 31575. Póstgíró númer samtakanna er 44442-1. Námskeið í hugleiöslu ■ Námskeið verður haldið í hugleiðslu og andlegri og þjóðfélagslegri heimspeki í Aðal- stræti 16, 2. hæö. Námskeiðið hefst fimmtu- daginn 24. feb. kl. 20.30. Því verður síðan framhaldið á þriðjud. og fimmtudögum í hverri viku, sjö kvöld alls. apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apoteka i Reykjavik vikuna 18. til 24. febrúar er i Laugavegs Apoteki. Einnig er Holts Apotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Hatnanjaröar apötek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-i tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. A helgidögum er opið frákl. 11-12,15-16 og 20-21. Aöðrum timum er lyfjalræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 , • og 14. ---------------------------- iöggæsla Reykjavík: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slökkvijið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi-', ilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Kefiavík: Lögregla og sjúkrabill Ísima3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavík: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornaflrði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögreglaog sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. (safjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspftali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Alaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19til 19.30. Æskan Æskan ■ 1. tbl. Æskunnar 1983 er nýkomið út. Blaðið er yfir 50 bls. að stærð og kennir þar margra grasa. Forsíðumynd er teiknuð af Birgi, og sýnir hún sofandi barn og leikföng. Grein er um skíðaferðir og skíðaútbúnað. Viötal með mörgum myndum er við Helenu Eyjólfsdóttur söngkonu, þá er Ævintýri Æsk- unnar: Kóngssonurinn og refurinn. Grein mcð mynd heitir Jenna og Hreiðar Stefáns- son heimsótt og ævintýrin Hjálpfúsa stúlkan og Gjafmilda ekkjan, margar myndasögur og skrýtlur eru í blaðinu og smágreinar, bæði fróðlegar og til skemmtunar. Ritstjóri er Grímur Engilberts. Öllum sem áhuga hafa er bent á að innrita sig strax í síma 23588. - Samtök prátista (Proutist Universal) Aðalstræti 16. Rvk. Kennarafélag Reykjavíkur styður bann við ofbeliskvikmyndum ■ Nú liggur fyrir Alþingi (slendinga frum- varp til laga um bann við ofbeldiskvikmynd- um, segir í ályktun frá Kennarafélagi Reykjavíkur. Síðan segir svo: „Kcnnarafélag Reykjavíkur fagnar því að þetta frumvarp skuli vera komið fram og hvetur eindregið til þess að þaö verði sam- þykkt á yfirstandandi þingi. Á síðustu misserum hefur hér á landi verið komið á fót miklum fjölda af myndbanda- leigum. Ekkert eftirlit virðist vera með starfsemi þcssara fyrirtækja hvorki hvað varðar það hverjir geta fengið leigðar myndir Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavaröstofan I Ðorgarspítalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt héimilisfang SAA, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiövöllinn í Viðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sfmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanlr: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sfmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, sfmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sfmi 53445. Símabilanlr: I Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þuda á aðstoð borgarstofnana að halda. DENNIDÆMALAUSI „Einhver hleypti honum út úr poka og við fengum hann.“ né hvaða myndir eru á boðstólnum. Engum blöðum þarf um það að fletta hvaða þjóðfélagshópur er viðkvæmastur fyrir því sem þarna er boðið upp á, það eru börnin. En eins og fram kemur í greinargerð með áðurnefndu frumvarpi eru ábyrgir fræði- menn á einu máli um að gróft ofbeldisefni sé skaðvænlegt börnum, andlegri heilsu þeirra og verði þeim jafnvel beinlínis fyrirmynd að eigin hátterni. Einhverjum kann að þykja að með banni því er í frumvarpinu felst sé gengið á rétt fólks, frelsi einstaklingsins, en á móti því kemur að ekki verður séð með hvaða hætti öðrum verði hægt að tryggja börn og ung- menni gegn því skefjalausa ofbeldi sem þeim gefst nu tækifæri til að horfa á, meira og minna eftirlitslaust. Bann eins og þarna ef um að ræða sem beinist að því að vernda börn óg ungmenni á viðkvæmasta aldurs- skeiði hlýtur því að vera þyngra á metunum en sá réttur sem einhverjum fullorðnum kann að þykja gengið á.“ ferdalög ■ ÚtivistarferðirLækjargötuó. Sími Í4606. Símsvari utan skrifstofutíma. Útivistarkvöld - Eyvakvöld fimmtudaginn 24. febr. kl. 20.30 í Borgartúni 18 kjallara, sýnt úr myndasafni Eyva. kaffi og kökur. Kynnist ferðum Útivistar. Þórsmörk í vetrarskrúða 25.-27. febr. Gist í vistlegum skála í fallegu umhverfi. Fararstj. Ingibjörg Ásgeirsdóttir. - Sjáumst. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 34 - 21. febrúar 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ................ 19.260 19.320 02-Sterlingspund ...................29.598 29.690 03-Kanadadollar..................... 15.741 15.790 04-Dönsk króna...................... 2.2773 2.2844 05-Norsk króna...................... 2.7317 2.7402 06-Sænsk króna...................... 2.6158 2.6239 07-Finnskt mark .................... 3.6115 3.6272 08-Franskur franki ................. 2.8384 2.8472 09-BeIgískur franki................. 0.4090 0.4103 10- Svissneskur franki ............. 9.6699 9.7000 11- Hollensk gyllini ............... 7.2880 7.3107 12- Vestur-þýskt mark .............. 8.0535 8.0786 13- ítölsk líra .................... 0.01396 0.01400 14- Austurrískur sch................ 1.1461 1.1497 15- Portúg. Escudo ................. 0.2105 0.2111 16- Spánskur peseti ................ 0.1502 0.1506 17- Japanskt yen.................... 0.08285 0.08311 18- írskt pund .....................26.728 26.811 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi)...21.0828 21.1485 söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, 8^27155 Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl.- 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar f mái, júni og ágúst. .Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi, 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. tii föstud. kl. 16-19. Lokað í júlimánuði vegna sumarleyla. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16." BÓKABILAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.