Tíminn - 15.04.1983, Blaðsíða 8
, ♦
8
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn.
Framkvæmdastjóri: Gisli Sigurðsson. Auglýsingastjóri: Steingrímur Gislason.
Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Afgreiðslustjóri: Sigurður Brynjólfsson.
Ritstjorar: Fórarinn Þórarinsson, Elias Snæland Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur
V. Ólafsson. Fréttastjórar: Kristinn Hallgrimsson og Atli Magnússon.
Umsjónarmaður Helgar-Tímans: Guðmundur Magnússon. Blaðamenn: Agnes
Bragadóttir, Bjarghildur Stefánsdóttir, Friðrik Indriðason, Heiður Helgadottir, Jón Guðni
Kristjánsson, Kristín Leifsdóttir, Samúel Örn Erlingsson (iþróttir), Skafti Jónsson, Sonja
Jónsdóttir. Útlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnssson. Ljósmyndir:
Guðjón Einarsson, Guðjón Róbert Ágústsson, Árni Sæberg. Myndasafn:
Eygló Stefánsdóttir. Prófarkir: Flosi Kristjánsson, Kristín Þorbjarnardóttir,
Maria Anna Þorsteinsdóttir. Ritstjórn skrifstofur og auglýsingar:
Síðumúla 15, Reykjavik. Sími: 86300. Auglysingasími 18300. Kvöldsimar: 86387 og 86392.
Verð i lausasölu 15.00, en 18.00 um helgar. Áskrift á mánuði kr. 180.00.
Setning og umbrot: Tæknideild Timans. Prentun: Blaðaprent hf.
Árásirnar á
Tómas Árnason
■ Þaö má segja, aö minna hai'i horiö á ósvífnum persónu-
legum árásum í kosningabaráttunni nú en oftast áöur. Þetta
er vissulega til bóta.
En undantekning er þó frá þessu. Þjóöviljinn liefur
kappkostað að halda uppi ósæmilegustu árásum á Tómas
Árnason viðskiptaráöherra og reynt aö kenna honum um
flest, sem hefur miöur farið hjá ríkisstjórninni, og þó einkum
hjá ráðherrum Alþýðubandalagsins.
Sannarlega er þetta annaö en verðskuldaö, þegar þess er
gætt, að þann tíma, sem Tómas Árnason var fjármálaráð-
herra, gerbreytti hann stefnunni í fjármálum ríkisins og lagði
grundvöll að því, aö hægt hefur veriö aö halda ríkisfjármálun-
um í sæmilegu horfi síöan. Ragnar Arnalds stendur því í
mikilli þakkarskuld viö Tómas.
, Engum er heldur hallmælt, þótt fullyrt sé, aö Tómas
Árnason hafi vcriösá ráðherrann í núverandi ríkisstjórn, sem
eindregnast hefur hvatt til þcss, að haldiö yrði áfram þeirri
niðurtalningarstefnu, sem hafin var í árslok 1980 og bar
góöan árangur á árinu 1981..Þetta strandaði á Alþýöubanda-
laginu. Staða atvinnuveganna og staöa húsbyggjenda væri nú
önnur og betri, ef Alþýöubandalagiö hefði ekki staðiö gegn
tillögum Tómasar og knúiö fram verðbólgustefnuna.
Þjóöviljinn reynirað kennaTómasi um aöstaða iönaðarins
hefur farið versnandi. Aöalástæðan er vitanlega sú, að
sjaldan eða aldrei hefur veriö hér lélegri iönaðarráðherra,
sem litlu öðru hefur sinnt en marklitlum skýrslugerðum.
Helzt hefur hann séð til ráða að grípa til innflutningshafta.
Jafnframt hefur Alþýðubandalagið þó þótzt vera á móti
höftum.
Það, sem þurfti aö gera, var að afnema launaskattinn og
fleiri skatta á iðnaðinn, eins og Framsóknarflokksmenn
beittu sér fyrir, og skapa iðnaðinum þannig bætta starfsað-
stöðu. Þetta hefur strandað á Alþýðubandalaginu og fjár
málaráðherra þess.
Þá reynir Þjóöviljinn að verja misheppnaða stjórn Svavars
Gestssonar á húsnæðismálunum, með því að kenna Tómasi
um að ekki hafi tckizt að knýja fram skuldbreytingar. Hið
eina, sem hefur gerzt jákvætt í þeim efnum, er þó
skuldbreytingin, sem Tómas knúði fram 1981. Meira þarf nú
til sökum þess, að Alþýðubandalagið hefur ekki fengizt til að
halda áfram niðurtalningarstefnunni og verðbólgan því
magnazt. En þar er viö ramman reip að draga, einkum vegna
þess að Seðlabankinn þjarmar að viðskiptabönkunum, en þar
á Jóhannes Nordal cngan betri fylgismann en fulltrúa
Alþýðubandalagsins, Guðmund Hjartarson.
Þá deilir Þjóðviljinn á Tómas Árnason fyrir stjórn á
verölagsmálunum. Tómas Árnason hefur þó fylgt í þeim
málum nákvæmlega þeirri stefnu, sem mótuö hefur verið
sameiginlega af ríkisstjórninni, og framkvæmd hennar aldrei
sætt gagnrýni af hálfu ráðherra Alþýöubandalagsins.
Þannig mætti rekja það áfram, að árásir Þjóðviljans á
Tómas Árnason eru með öllu ómaklegar, enda bersýnilega
sprottnar af því, að mjög hallar nú á Svavar Gestsson og
Hjörleif Guttofmsson vegna misheppnaðrar stjórnar á
húsnæðismálunum og iðnaðarmálunum. Þess vegna verður
Þjóðviljinn að búa til einhvern sökudólg.
Vanefndir Hjörleifs
■ Það er nú að upplýsast, að Hjörleifur Guttormsson og
Ragnar Arnalds hafa hlunnfarið þá, sem eiga að njóta styrks
til húsahitunar, á hinn herfilegasta hátt.
I maí 1982 var Hjörleifur Guttormsson knúinn til að gefa
þá yfirlýsingu á Alþingi, aö greiddur yrði niöur upphitunar-
kostnaður húsa þannig, að verðiö yrði hvergi hærra cn hjá
hitaveitum Borgarfjarðar og Akureyrar. Til þess að tryggja
þetta, var söluskatturinn hækkaður á sínum tíma um 1.5%.
en sú hækkun gefur um 300 milljón króna tekjur. Fé þetta
rennur í ríkissjóð, en á að endurgreiðast þaðan.
Þaó hafa þeir Ragnar Arnalds og Hjörleifur ekki gert nema
að takmörkuðu leyti, heldur notað þetta fé tií annarra
framkvæmda.
Framsóknarmenn hafa krafizt þess, að staðið væri við
áðurnefnda yfirlýsingu Hjörleifs frá í maí 1981. Hingað til
hafa Ragnar og Hjörleifur vikizt undan að gera þetta, en
haldið áfram að hlunnfara umrædda orkukaupendur. - Þ.Þ.
skrifad og skrafað
I ÖS'rUIDAGljR 15. APRÍL 19X3
Vitlaust
tieimilisfang
Alþýðubandalagsmcnn
mcð Þjóöviljann í fylkingar-
brjósti hafa nánast lagtTóm-
as Árnason viðskiptaráð-
herra í cinclti og kcnnt hon-
um nær allar vcrðlagshækk-
anir scm duniö hafa yfir síð-
ustu mánuði. En „kauphækk-
anirnar" þakka þcir sjálfum
scr. Þcir glcyma því að mcsti
vcrðhækkunarpostulinn cr
iðnaðarráðherra scm hækkað
hcfur raforkuverð langt um-
fram öll vcrðbólgustig ncma
til stóriöju, scm fær hræodýra
orku. •
Blessaðir mcnnirnir cru
orðnir svo ruglaðir, aö þcir
cru farnir að trúa cigin áróðri
og ráöhcrrarnir vita ckki
lcngur hvað heyrir undir þá
og hvað hcyrir undir ráöu-
ncyti annarra. Svavar Gcsts-
son tryggingamálaráðhcrra
varð afskaplcga hissa þcgar
hann frctti að tryggingafélög-
in höfðu fengið heimild til að
hækka bílalryggingar um lítil
95%. Trúr þcirri meinloku
allaballa, að hægt væri að
kcnna viðskiptaráðhcrra cin-
um um þcssa miklu hækkun
skrifaði hann og óskaði cftir
aó Vcrðlagsstofnun. scm
hcyrir undir Tómas, gæfi
skýringu á hvcrnig skcði á
þessum miklu hækkunum og
því þær hafi vcrið lcyfðar.
Svar Verðlagsstofnunnar
cr cinfalt. Málið heyrir alls
ckki undir hana. Það var
Tryggingaeftirlitið scm leyfði
hækkunina, cnda cr
gjaldskrá tryggingafclaga t
þcss vcrkahring. Og Trygg-
ingaeftirlitiö hcyrirckki und-
ir Tómas Árnason hcldur
Svavar Gcstsson. Nú getur
æðsti cmbættismaður trygg-
ingamála og vcrðlags á ið-
gjöldum skrifað sjálfum scr
brcf og heimtað að fá að vita
hvernig í fjandanum stcndur
á því að 95% hækkunin var
heimiluð og vcrður fróðlcgt
aö sjá svarbrcfið með undir-
skrift Svavars Gcstssonar
ráðhcrra fclags- hcilbrigðis-
og tryggingamála.
Ófagrar lýsingar á
sjálfstæðismönnum
Gcir Hallgrímsson for-
maður Sjálfstæöisflokksins
bráscr vesturá ísafjörðtil að
stappa stálinu í þá sjálfstæðis-
mcnn þar scnr kunna aö
styðja Matthías og Þorvald
Garðar. Þar fór formaðurinn
hörðum orðum um „vinstri
stjórina" og viðskilnaðhcnn-
ar scm hann lclur dæmalaus-
an.
Það cr mi.kil árátta sumra
sjálfstæðismanna að kalla
stjórn scm situr undir forsæti
Gunnars Thoroddsen vinstri
stjórn, cn til hennar var
Á
stofnað með fulltingi fimm
þingmanna Sjálfstæðis-
tlokksins og lengst af hefur
hún vcrið studd af þeim
öllum þótt tveir hafi síðan
hlaupið undan mcrkjum og
hrópa nú manna hæst um
vinstristjórnarvilluna. Það
hlýtur að vcra uppörvandi
fyrir ráðherrana Pálma Jóns-
son og Friðjón Þóröarson.
scm báðir skipa cfstu sæti á
listum flokks síns að lesa í
Morgunblaðinu dag eftir dag
að þcir hafi staðiö að og taki
þátt í vcrstu óstjórn í sögu
lýðveldisins.
Sjálfstæðismenn hafa biðl-
að mjög til kjósenda að veita
þcim kjörfylgi scnt dugi til að
fá hreinan meirihluta, því að
bá verði landinu stjórnað af
skörungsskap og festu. En
það cr bágt að sjá hvernig
i Sjálfstæðisflokkurinn ætlar
að koma fram scm cin heild
eftir kosningar mcð aðra eins
ódáma innanborðs cins og
þcim cr lýst daglega í Morg-
unblaðinu. En kannski tekst
Albert leíðtoga að lægja
öldurnar og hann er staðfast-
ur í rásinni, cins og allir
sjálfstæðismenn vita.
Björt framtíð
Hákon Hákonarson á Ak-
urcyri skrifar í Dag grcin um
stcfnu Framsóknarflokksins
og scgir:
Við framsóknarmenn
fcngum góða kosningu 1979.
Flokkurinn myndaði stjórn
með Alþýðubandalagi og
hluta af Sjálfstæðistlokknum.
Fyrstu skrefin í niðurtalningu
vcrðbólgunnar lctu að vísu á
sér standa fyrst í stað. En
þegar þau voru tckin í árs-
byrjun 1981 lét árangurinn
ckki á'sér standa.
Scm dæmi má ncfna að
ríkisstjórn Gunnars Thor-
oddsen naut stuðnings um
70% þjóðarinnar þegar ár-
angur niðurtalningarinnar
fór að skila sér í hjöðnun
vcrðbólgunnar.
Þctta sannar það að fólkið
í htndinu cr tilbúið að færa
stundarfórnir cf þaö eygir
árangur verka sinna.
Þetta á að hvctja alla hugs-
andi menn til ábyrgðar og
samvinnu.
Komum við framsóknar-
menn stcrkir út úr kosning-
unum 23. apríl n.k. mununi
við af alefli bcita okkur fyrir
því að festa og ábyrgð ein-
kenni sókn þjóðarinnar til
bjartrar framtíðar.
Það cr í Ijósi þessara stað-
rcynda sem við frambjóðcnd-
ur Framsóknarflokksins
skorum á þig kjósandi góður
að fylgja okkur í komandi
kosningum.
starkaöur skrifar
■ Kafli úr bæklingi álmeistara Alþýðubandalagsins eftir að Ingi R. er kominn á sinn stað.
Ingi R. og
endur-
skoðunin
frá 1975
■ AI.ÞÝÐUBANDALAGIÐ liefur eytt úskaplegri orku í
það i kosningabaráttunni að auka a sundrungu meðal
þjóðarinnar í álntálinu. Nú siðast hafa áróðursmeistarar á
þeim bæ tekið scr sniá frí frá samningaviðræðuin við
auðbringa víða um heiminn uin þátttöku í stóriðju hér á landi
til þess að búa til áróðursbækling, sem sendur hcl'ur verið um
allt land. Þessum bæklingi veifaði Iljörleifur Guttormsson
síðan framan í styttuna af Ingólfl Arnarsyni, landsnáinsmanni,
í sjónvarpinu og var ekki annað að sjá en að Hjörleifur væri
að sjá bvcrnig stallurinn passaði þcgar álfurstarnir í Zurich
kæmu með álstyttuna af Hjörleifl til landsins til að þakka
honum fyrir að hafa gert Alusuissc kleift að komast hjá því að
hækka orkuverð i fjögur ár.
I bæklingi þcssum er sérstaklega veist að endurskoðun
álsamningsins 1975, en sanikvæmt honum hækkaði raforku-
verðið og hefur sá samningur í hcild orðið landsniönnum til
vcrulcgra hagsbóta frá þeim stórgallaða sainningi, sem gerður
var 1966. IVl.a. eru birtar myndir af þremur mönnum sem sagt
er að hafl annast endurskoðun þessa samnings. Það virðist
hafa komið mörguin á óvart, þegar upplýst var í Dropum
Tímans á dögunum, að Ingi R. Helgason, helsti sendiboði og
ráðgjafl Hjörleifs Guttormssonar í álmálum, hafl þarna verið
illilega sniðgenginn af flokksbræðrum sínum. Ingi R. Helga-
son var nefnilega í þeirri viðræðunefnd um orkufrekan iðnað,
sem annaðist viðræður við Alusuissemenn um endurskoðun
samningsins um Isal árið 1975 - og reyndar í mörg ár þar á
undan. Ingi hefur sjálfur sent hlaðinu athugasemd, þar sem
hann kveðst hvcrgi hafa komiö nálægt þessum viðræðum þótt
hann hafl verið í nefndinni. Gögn málsins vitna hins vegar uni
annað.
■ Kafli úr greinargcrð frumvarpsins frá 1975. Þar kemur
fram að viðræðunefnd um orkufrekan iðnað annaðist samn-
ingsgcröinaogaðlngi R. Helgasonskipaðiþarvirðingarstöðu.
Hinn cndurskoðaöi samningur við Alusuisse var lagður fyrir
Alþingi í desember 1975.1 athugasemdum við þetta frumvarp
kemur skýrt frain, hvcr annaðist þessar viðræður. Þar segir
m.a.: „Jafnframt var viðræðunefnd um orkufrekan iðnað falið
að vinna að framgangi málsins, og hefur hún unnið að því
síðan í nánu samráði við iönaöarráöherra." Og skömmu síðar
eru nefndarmenn, sem önnuðust þessar viðræður, taldir upp,
og skipar Ingi R. Helgason þar að sjálfsögðu virðingarsæti
næst á eftir formanni nefndarinnar, Jóhannesi Nordai,
Scðlabankastjóra, eins og sjá má á meðfylgjandi úrklippu úr
greinargerðinni.
Hvergi kemur fram, í öllum þeim skjölum sem fylgja þessu
frumvarpi, né heldur í umræðunum um frumvarpið á Alþingi,
að vottur af ósamkomulagi hafi verið í viöræðunefnd um
orkufrekan iðnað um niðurstöður viðræðnanna. Samningur-
inn er lagður fram sem verk þessarar nefndar án þess að
nokkurs staöar komi fram, að Ingi R. Helgason eða aðrir
nefndarmanna hafl liaft þar sérstöðu.
Það þýðir því litið að afneita Inga í þessu efni, og
álmeistarar Alþýðubandalagsins ættu því að sjá sóma sinn í að
bæta mynd af honum inn í bæklinginn hið fyrsta - þ.e. ef þeir
mega vera að því vegna viðræðna við auöhringa hér og þar
um heiminn. -Starkaður.