Tíminn - 15.04.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 15.04.1983, Blaðsíða 18
18 Fristamat Bændur athugið Við framleiðum: Fóðurdalla fyrir kjúklinga og hænsnabú. Fóðurdalla fyrir refabú ásamt milli- veggjalokum. Hestastalla. Verkstæöishurðir. Umboð fyrir „FRISTAMAT“ loftræstitæki í gripahús. Uppsenting, viðhalds- og varahlutaþjónusta. Útvegum og önnumst uppsetningu á innréttingum í svínahús. Leitið upplýsinga og tilboða. HRÍSMÝRI2A PÓSTHÓLF 206 802 SELFOSS SÍMI 99-2040-2044. Auglýsing Staða deildarstjóra við dagpeningadeild hjá Sjúkrasam- lagi Reykjavíkur er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf sendist Sjúkrasamlagi Reykjavíkur fyrir 22. apríl 1983. Sjúkrasamiag Reykjavíkur Laus staða Viö Menntaskólann viö Hamrahlíð er laus til umsóknar staöa íslenskukennara. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 13. mai n.k. - Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 12. apríl 1983 á^TTVCTT? Bílaleiga vJí Tj I kjl I V Car rental BORGARTÚNI 24 - 105 REYKJAVÍK, ICELAND - TEL. 11015 Styrkir tii háskólanáms í Frakklandi Frönsk stjórnvöld bjóöa fram tvo styrki handa Íslendingum til háskólanáms í Frakklandi á háskólaárinu 1983-84. Er annar styrkurinn ætlaöur til náms í bókmenntum en hinn til náms j málvísindum. - Umsóknir, ásamt staöfestum afritum af prófskírtein- um og meðmælum, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 30. apríl n.k. - Umsóknareyöublöö fást Í ráðuneytinu. Þá bjóöa frönsk stjórnvöld fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráöinu tíu styrki til háskólanáms í Frakklandi næsta vetur. Eru styrkirnir eingöngu ætlaöir til framhaldsnáms viö háskóla. Næg frönskukunnátta er áskilin. Varðandi umsóknareyðublöö vísast til franska sendiráðsins, Túngötu 22, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 12. apríl 1983. Sjúkrahús Sauðárkroki, óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Meinatæknir til starfa frá 1. júní og einnig til sumarafleysinga. Húsnæði til staðar. Upplýsingar veitir forstöðumaður Sjúkrahússins í síma 95-5270. Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar verður hald- inn sunnudaginn 17. apríl kl. 14 í Iðnó Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Félagskonur vinsamlegast sýnið skírteini við inn- ganginn Stjórnin. Roccoco - sófasett Stakir stólar og sófaborð. Úrval af gjafavörum. Reyr-húsgögn og málverk. Fermingargjafir í úrvali. Verslunin Reyr Laugavegi27, sími 19380 Aðstoð við landsbyggðina Dreifbýlismidstödin býdur einstaki- ingum og fyrirtækjum þjónustu sína. Útvegum með stuttum fyrirvara flestar þær vörur, sem þig kann að vanta. Símaþjónusta: Ef nauðsyn krefur, má hringja eftir lokun í síma 76941. Dreifum einnig vörum utan af landi, í Reykjavík og nágrenni. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 14-17. Skeifunni 8 - Reykjavík. - Sími 91-39060 103 Daviðs-sálmur. Lola f>ú Drottin. sála min. ruj alt. win i im'r er. hans heilaga nafn ; Jofa pn Drottin. s.Ua inin. i.g glrvrn ngi m'imnu vclgjorðum haos. BIBLÍáN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HID ÍSL. BIBLÍUFÉLAG <P>ubbraniÍJöötofn Hallgrimskirkja Reykjavlk simi 17805 opið3-5e.h. FOSTUDAGUR 15. APRIL 198.1 Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 Prófessorinn Ný bráðfyndin grínmynd um pró- fessorinn sem gat ekki neitað nein- um um neitt. Meria að segja er hann sendur til Washington til að mótmæla byggingu flugvallar þar, en hann hefur ekki árangur sem ertiði og margt kátbroslegt skeður. Donald Sutherland fer á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Don- ald Sutherland Suzanne Som- mers Lawrence Dane Handrit: Robert Kaufman Leikstjori: Ge- orge Bloomfield Sýnd kl. 5,7, 9, og 11. Salur 2 Njósnari leyniþjónustunnar * LDilzR Nú mega .Bondaramir- Moore og Connery fara að vara sig, því að- Ken Wahl í Soldier er kominn (ram á sjónarsviðið. Pað má með sanni segja að þetta er „James Bond thriller" í orðsms fyltstu merk- ingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, þeir gela honum lausan tauminn. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberfa Watson, Klaus Klnski, William Prlnce, Lelkstjóri: Jarnes Gllck- enhaus. Sýnd kl. 5,7,9 og 1f Bönnuð innan 14 ára Salur 3 Allt á hvolfi Splunkuný bráðfyndin grinmynd i algjörum sérflokki, og sem kemur öllum í goll skap. Zapped helur hvarvetna fengið frábæra aðsókn enda með betri myndum í sinum flokki.Þei'sem hlcu dáttaðPorkys tá aldeilis að kitla hláturtaugarnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjónvarps- þáttunum). Aðalhlutverk: Scott Baio, Willie Ames, Robert Mandan, Felice Schachter. Sýnd ki. 5,7,9 og 11. Salur 4 Amerískur varúlfur í London Þessi frábæra mynd sýnd aftur. Blaðaummæli: Hinn skefjulausi húmor John Landis gerir Varúlf- inn í London að meinlyndinni og einstakri skemmtun. S.V.Mórg um- skiptin eru þau bestu sem sést hafa i kvikmynd til þessa.JAE Hegarp. Kitlar hláturtaugar áhorf- enda A.S.D. Visir Sýndkl. 7,9. og 11, Með allt á hreinu Sýnd kl. 5 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.