Tíminn - 15.04.1983, Blaðsíða 16
FOSTUDAGUR 15. APRIL 1983
dagbók
fermingar
Ketlavíkurkirkja:
Ferming 17. apríl kl. 10.30
Stúlkur:
Ásta Hijllfríður Valsdóttir,
Bjarnarvöllum 9, Keflavík.
Bára Sif Pál>döttir.
Grænagarði 9, Keflavík.
Björg Hafsteinsdóttir,
Faxabraut 59, Keflavík.
Erla Hrönn Vilhjálmsdóttir,
Heiðarhorni 13, Keflavík.
Guðbjörg Fríða Guðmundsdóttir,
Lyngholti 22. Keflavík.
(ris Ástþórsdóttir,
Vörðubrún 3, Kellavík.
Kristín Björk Erlendsdóttir,
Vesturgötu 37, Keflavík.
Kristín Guðbjörg Jónsdóttir,
Faxabraut 4ID, Keflavfk.
Magnea Ólafsdóttir,
Oðinsvöllum 17, Keflavík.
Paula Kay Newman,
Hólabraut 8, Keflavík.
Ragnheiður Elfa Jónsdóttir,
Faxabraut 62. Keflavík.
Sigrún Harpa Sigurðardóttir,
Hátúni 3, Keflavík.
Svandís Gylfadóttir,
Melteig 18, Keflavík.
Sólveig Þorstcinsdóttir,
Vesturgötu 42, Keflavík.
Drengir:
Bjarni Þór Karlsson,
Norðurgaröi 25, Keflavík.
Eggcrt Jónsson,
Skólavegi 46, Keflavík.
Gestur Arnar Gylfason,
Melteig 18. Kcflavík.
Guðfinnur Newman,
Hólabraut 8, Keflavík.
Guðmundur Snorri Ólafsson,
Smáratúni 34, Keflavík.
Halldór Grtítar Guðmundsson,
Hringbraut 66, Keflavík.
Jón Ólafur Árnason,
Hátúni 26, Keflavík.
Jón Guðmundsson,
Háaleiti 34, Keflavík.
Júlíus Gísli Þór Friðrikssokn,
Háaleiti 29. Keflavík.
Rúnar Kárason,
Smáratúni 13. Keflavík.
Steinþór Hreinsson,
Bjarnarvöllum 4, Keflavík.
Þröstur Astþórsson,
Vörðubrún 3. Kellavík.
DENNIDÆMALAUSI
Tónleikar í Garðabæ
■ Skólakórar og Bel Canto kórinn í.Garða-
ba: hafa fengiö góða heimsókn. Mjög frægur
harna- og unglingakór frá Þýskalandi, „Bad
Emser Lerchen" gistir í Garðabæ einn sólar-
hring á leið sinni frá Bandaríkjunum. Bad
Emser Lerchen var stofnaður árið 1959 og
hefur starfað síðan við góðan orðstír, fcrðast
víða um lönd og unnið til verðlauna á
alþjóölegum söngstcfnum. Þau koma nú úr
þriöju Améríkuferð sinni.
Lævirkjarnir ntunu halda tónleika í Garða-
kirkju, föstudagskvöldið 15. apríl kl. 20. Á
efnisskránni verða bæði kirkjuieg og vcrald-
leg tónverk.
Stjórnandi kórsins er Hermann Zimmer-
mann.
Keflavíkurkirkja:
Ferming 17. apríl kl. 14
Stúikur:
Auður Einarsdóttir,
Þverholti 19, Keflavík.
Björg Garðarsdóttir,
Grænagarði 2, Keflavík.
Geröur Pétursdóttir,
Elliðavöllum, II) Keflavík.
Guðmunda Regína Júlíusdóttir,
Hátúni 14, Keflavík.
Karen Ásta Friðjónsdóttir,
Hringbraut 136E, Keflavík.
Kristín Erla Einarsdóttir,
Lyngholti 17, Keflavík.
Mttgnea Flelga Sigurjónsdóttir,
Oðinsvöllum 7, Keflavík.
Sveinbjörg Sigurðardóttir,
Grenitcig 9,Kcflavík.
Tinna Björk Baldursdóttir,
Langholti 15, Keflavík.
Þórey Halldórsdóttir,
Háaleiti 3D, Keflavík.
Drengir:
Agnar Þór Magnússon,
Sólheimum, Bergi, Keflavík.
Guðbjartur Pctursson,
Elliðavöllum 10, Keflavík.
Guðlaugur Guðmundsson,
Heiðarbraut 15, Keflavík.
Guðmundur Friðrik Georgsson,
Mánabakka, Bcrgi, Keflavík.
Gunnar Hermannsson,
Heiðarbraut 2, Keflavík.
Hilmar Þórður Björnsson,
Nónvörðu 10, Keflavík.
Högni Þorsteinn Júlfusso'n,
Hátúni 14, Keflavík.
Jónas Bragi Jónasson,
Faxabraut 25B, Keflavík.
Jón Ægisson,
Norðurgarði 11, Kcflavík.
Ólafur Ingi Brandsson,
Óðinsvöllum II, Keflavík.
Sigurður G. Þorleifsson,
Hátúni 32, Keflavík.
ýmislegt
Kjarvalsstaðir:
3 nýjar sýningar
■ Þrjár nýjar sýningar veröa opnaðar að
Kjarvalsstöðum laugardaginn 16. apríl, og
standa þær væntanlega allar til 1. maí.
Austursalur - Þar verður sýning á málverk-
um eftir Guðmund Björgvinsson.
WLjL
„Uss, komdu og sjáðu Wilson, Jói, hann lætur
kleinuna drekka kaffið sitt“
Austur-forsalur - Þar verður sýning á 55
Ijósmyndum cftir franskan Ijósmyndara,
Yves Petron.
Vestursalur - Málverk eftir Vilhjálm
Bergsson. Húsið opið frá kl. 2-10 alla
dagana.
Ráðstefna um málfræðikennslu
■ Dagana 15. og 16. apríl verður haldin
ráðstefna á vegum Samtaka móðurmáls-
kcnnara um málfræöikennslu í íslenskum
skólum. Þar verða haldin mörg erindi og
unnið í Irópum. Stðari daginn verða síðan
niðurstöður hópastarfsins kynntar málþing-
inu..
Ráðstefna um gæsir
■ Á morgun laugardaginn 16. apríl, verður
haldin ráðstefna um gæsir á vegum Veiðifé-
lags (slands. Ráðstefnan verður í menningar-
miðstöðinni við Gerðuberg og hefst kl. 14.
Á dagskrá verður heimildakvikmynd um
heiðargæsina í Þjórsárverum úr leiðangri dr.
Finns Guðmundssonar og dr. Peters Scott.
Framsögu og skýringar hefur dr. Ævar Pet-
ersen með höndunt. Þá veröur flutt greinar-
gerð frá gæsanefnd og að síðustu verða
untræður uni gæsir. Allir áhugamenn eru
velkomnir.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka
í Reykjavík víkuna 8.-14. apríl er í Garðs
apóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til
kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Hafnarfjörður: Halnarfjarðar apótek og
Noróurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og SJjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opið i-því apóteki sem sér um þessa vörslu.
til kl. 19 Á helgidögum er opiðfrákl. 11-
12, og ,"t)-21. Áöðrum timumer lyfjafræð -
mgurábakvakt. Upplýsing ar eru gefnar i
sima 22445.
Apötek Keflavikur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið
og sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455.
Sjúkrabill og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 11100.
Hatnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabill í sima 3333
og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavík: Sjúkrabill og lögregla sími
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill
sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahústð Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduös: Lögregla sími 4377.
isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slokkvilið
1250,1367,1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum sima 8425.
heimsóknartím
Heimsóknartimar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 tilkl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl 15 til kl 16.
Heimsóknarti mi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til
föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdeild: Manudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvítabandið - hjúkrunardeild
Kópavogshælið: Eftir umfali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20,
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
heilsugæsla
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum.
Sími 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækna á Göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni i sima
Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar
í simsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er i
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskírfeini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu-
múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í
sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5.
Reykjavik.
Hjálparstöð dýra við skeiövöllinn í Viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími
2039, Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarljörður. sími 25520, Seltjarnarnes,
simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn-
arnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri.
sími 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður simi 53445.
Simabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05.
Bllanavakt borgarstofnana: Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 61 - 12. apríl 1983 kl.09.15
Kaup Sala
Gl-Bandaríkjadollar 21.260 21.330
02-Serlingspund 32.608 32.715
03-Kanadadollar 17.270 17.327
04-Dönsk króna 2.4716 2.4797
05-Norsk króna 2.9807
06-Sænsk króna 2.8438 2.8531
07-Finnskt mark 3.9247 3.9376
08-Franskur franki 2.9272 2.9368
09-Belgískur franki 0.4407 0.4422
10-Svissneskur franki 10.3859 10.4201
11-Hollensk gyllini 7.7933 7.8189
12-Vestur-þýskt mark 8.7788 8.8077
13-ítölsk líra 0.01474 0.01478
14-Austurrískur sch 1.2480 1.2521
15-Portúg. Escudo 0.2181 0.2188
16-Spánskur peseti 0.1568 0.1573
17-Japanskt yen 0.08946 0.08975
18-írskt pund 27.744 27.836
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 23.0174 23.0932
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 alla
virka daga.
Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 tii kl.
16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl. 16.
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud, til föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl.
13-16.
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræ
27, sími 27029. Opió alla daga vikunnar k
13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum oq stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sim
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21
einnig laugard. sept. til april kl. 13-16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780
Símatimi: mánud. til limmtud. kl. 10-12
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34. sím
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16
sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19
Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til april kl. 13-16.
BÓKABILAR - Bækistöð i Bústaðarsafni.
sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um
borgina.