Tíminn - 15.04.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.04.1983, Blaðsíða 19
FOSTUDAGUR 15. APRIL 1985 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús Sjónvarp kl. 22.20: JÁTNINGIN ■ „Játningin" licilir kvikmyndin scm sjónvarpiö sýnir kl. 22.20 í kvöld. Hcr cr fjallaö um mann scm cr utanríkisráðhcrra stjórnar í A-Evrópuríki. hann á sér langan frægðarferil í baráttunni fyrir flokkinn, cn ckkert af þcssu kcmur að haldi, þcgar á hann fcllur grunur um sviksamlcga starfsemi. Rajk réttarhöldin í Búdapcst cru nýlega afstaðin, en myndin á að gcrast árið útvarp Föstudagur 15. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimí 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Pétur Jósefsson, Akureyri talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.05 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Ste- fánsson. 11.35 Frá norðurlöndum Umsjónarmaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Áfrívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Vegurinn að brúnni'1 eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðsson les þriðja hluta bókarinnar (4). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvitu skipin" eftir Johannes Heggland Ing- ólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir lýkur lestrinum (15). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leið- beiningar til vegfarenda. Umsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristin Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplöt- ur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 1951. Söguhetjan cr handtckin og hér cr lýst langri þjáningafullri dvöl hcnnar að baki fangelsismúra, þar scm alls lags harðræði cr beitt við hana. Utan múranna vcrður kona hans glögglega vör við það að tímarn- ir cru brcyttir, hún missir vinnuna og börnin cru tckin úr skóht sínum. Einn daginn hcyrir hún í útvarpi að hann hafi játað á sig ótrúlegustu glæpaverk... 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir 20.40 Kvöldtónleikar 21.40 Svipast um á Suðurlandi Jón R. Hjálmarsson ræðir síðara sinni við Brynj- ólf Gíslason, fyrrum veitingamann í Tryggvaskála. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Órlagaglíma“ eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (4). 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni-Sigmar B. Hauks- son - Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 15. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynpir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Dægurlagaþáttur i umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.20 Kastljós Umsjónarmenn: Ólafur Sig- urðsson og Ögmundur Jónasson. 22.20 Játningin (L’aveu) Frönsk bíómynd frá 1970. Leikstjóri Costa Gavras. Aðal- hlutverk: Yves Montand, Simone Signor- et og Gabriele Ferzetti. Myndin gerist í Austur-Evrópuriki og hefst atburðarásin árið 1951. Aðstoðarutanrikiráðherra landsins hefur lengi þjónað málstað flokksins dyggilega. Hann verður því furðu lostinn þegar hann er fyrirvaralaust hnepptur í fangelsi og sakaður um svikr- áð og glæpi. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.30 Dagskrárlok. útvarp/sjónvarp ★ American pop ★★ Saga heimsins, fyrsti hluti ★★★ Á hjara veraldar ★ Harkan sex ★★★★ Týndur ★★★ BeingThere ★★ ★ Húsið - Trúnaðarmál Stjörnugjöf Tímans ★ * * * frábær • ♦ * t mjög góö • t ★ góö • ★ sæmlleg • O léleg ÉGNBOGir 1Q OOO Frumsýnir í greipum dauðans Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var „Einn gegn öllum”, en ósigrandi. - Æsispennandi ný bandarisk Panavision litmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víðsvegar við metaðsókn, með:Sylvester Stallone - Ric- hard Crenna Leikstjóri: Ted Kotcheff íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Myndin er tekin í Dolby Stereo Sýnd kl. 5,7, 9, og 11 Litlar hnátur Bráðskemmtileg og fjörug banda- rísk Panavision litmynd, um tjórug- ar stúlkur sem ekki láta sér allt fyrir brjóst brenna, með Tatum O'Neal Kristy McNichol íslenskur texti Sýnd kl. 3.05,5.05, 9.05,11.05. Fyrsti mánudagur í október FIRST MONDAY INOCTOBER Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd í litum og Panavision. - Það skeður ýmislegt skoplegt þegar fyrsti kvendómar- inn kemur í hæstarétt. Leikendur: Walter Matthau-Jill Clayburgh. islenskur texti. Sýnd kl. 7.05 Sólarlandaferðin Sprenghlægíleg og fjörug gaman- mynd i litum um ævintýraríka ferð til sólarlanda. - Ódýrasta sólarlandaferð sem völ er á - Lasse Áberg - Lottie Ejebrandt. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Afar spennandi og fjörug ný so- vésk Panavision-litmynd, um hörku Rally-keppm frá Moskvu til Berlinar, - málverkaþjcfnaður og smygl koma svo inn í keppnina. Aðalleíkarar: Andris Kolberg - Mlck Zvlrbulis íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15,9.15 og 11.15. Tonabíó S 3-H -82 Páskamyndin í ár Nálarauga Eye of the Needle Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþyrmandi spennu. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komið út í íslenskri þýöingu. Leikstjóri: Richard Marquand Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Kate Nelligan Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30 Ath. Hækkað verð. S 2-21-40 w Aðalhlutverk: Lllja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndafaka: Snorri Þórisson Leiksljórn: Egill Eðvarðsson Úr gagnrýni dagblaöanna: ... alþjóðlegust íslenskra kvik- myndalil þessa... ...tæknilegur frágangur allur á heimsmælikvarða... ...mynd, sem enginn má missa af... ... hrífandi dulúð, sem læturengan ösnodinn... ...Húsið er ein besta mynd, sem ég heflengi séð... ...spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum... ...mynd, sem skiptir máli... Bönnuð innan12ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 S 3-20-75 Ekki gráta - þettaeraðeinselding Ný bandarísk mynd, byggð á sönnum atburðum er gerðust í Viet Nam 1967, ungur hermaður notar stríðið og ástandið til þess að braska með birgðír hersins á svörtum markaði, en gerist siðan hjálparhella munaðarlausra barna. Aðalhlutverk: Dennis Christopher (Breking Away) Susan Saint George (Love at first bite) Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. ; - /*\ ffiisslog. ' Missing Aðalhlutverk: Jack Lemmon og Sissy Spacek. Sýnd kl. 7 SlMI A-salur Emmanuelle I. Hin heimsfræga franska kvikmynd I gerð skv. skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri. Just Jackin. Aðalhlut- j verk. Silvia Kristel, Alain Cuny. íslenskur texti Endursýnd kl. 5,7,9, og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára B-salur Saga heimsins l-hluti (History of the World Part -1) íslenskur texti í*i WODI.KIKHIÍSIÐ Jómfrú Ragnheiður í kvöld kl. 20 Tvær sýningar eftir Lína langsokkur ídagkl. 15 Uppselt Laugardag kl. 15 Uppselt Sunnudag kl. 14 Uppselt Grasmaðkur 2. sýning laugardag kl. 20 Oresteia Sunnudag kl. 20 Síðasta sinn Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju Þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Heimstræg ný amerísk gaman- mynd í litum. Liekstjóri Mel Brooks.. Auk Mel Brooks fara bestu gaman- I leikarar Bandaríkjanna með stór: hlutverk í þessari frábæru gaman-, mynd og fara allir á kostum. Aðal- ‘ hlutverk: Mel Brooks, Dom De- Luise, Madeline Kahn, Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd við | metaðsókn. jslenskur textl Sýnd kl. 5,9 og 11 Hækkað verð American Pop Stórkostleg ný amerísk teikni- mynd, sem spannar áttatíu ár i poppsögu Bandaríkjanna. Tónlist- in er samin af vinsælustu laga - smiðum fyrrog nú : Jimi Hendrix, Janis Joplin, Bob Dylan, Bob Seger, Jeplin o.fl. Leikstjóri. Ralph Bakshi (The Lord of the Rings). Sýnd kl. 7. Siðasta sinn u:iki’’KiA(; Kl iVKIAVÍKl IR Guðrún 9. sýning i kvöld uppselt Brun kort gilda 10. sýning Fimmtudag kl. 20.30 Bleik kort gilda Skilnaður Laugardag uppselt Miðvikudag kl. 20.30 Salka Valka Sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Jói 130 sýning þriðjudag kl. 20.30 Allra síðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30 50, sýning siðasta sinn. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16- 21 Sími 11384. ISLENSKAl ÓPERANp Laugardag kl. 20. T^*®ÍMÍKA!>ð Ath. breyttan sýningartima Miðasalan opin milli kl. 15 og 20 daglega. Síml 11475. 1-13-84 Á hjara veraldar Diner Þá er hún loksins komin, páska- myndin okkar. Diner, (sjoppán á horninu) var | staðurinn þar sem krakkarnir hitt- ust á kvöldin, átu franskar með öllu | og spáðu i framtíðina. Bensín kostaði sama sem ekkert I og þvi var átta gata tryllitæki eitt æðstatakmarkstrákanna.aðsjálf- | sögðu fyrir ulan stelpur. Hollustufaéði, stress gg pillan voru I óþekkt orð í þá daga. Mynd þessi hetur verið líkt við American Graff-1 iti og fl. í þeim dúr. Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg. Daniel Stern, Mickey Rourke, Kev-1 in Bacon og fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Mögnuð ástriðumynd um stór- brotna fjólskyldu á krossgötum. ' Kynngimögnuð kvikmynd. Aðal- hlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Handrit og stjórn: Kristin Jóhann- esdóttir. Kvikmyndun: Karl Ósk- arsson. Hljóð og klipping: Sig- urður Snæberg.Leikmynd: Sig- urjón Johannsson. Blaðaummæli: „..djarfasta tilraunin hingað til í íslenskri kvikmyndagerð...Veisla fyrir augað...fjallar um viðfangsefni sem snertir okkur öll...Listrænn metnaður aðstandenda myndar- innar verður ekki véfengdur...slik er fegurð sumra myndskeiða að. nægir alveg að falla í tilfinninga- rús... Einstök myndræn atriði mynd- arinnar lifa í vitundinni löngu eftir sýningu...Þettá er ekki mynd mála- miðlana. Hreinn galdur í lit og cinemaskóp.” Sýnd kl. 5,7.15,9.15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.