Tíminn - 15.04.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.04.1983, Blaðsíða 11
10 FOSTUDAGUR 15. APRIL 1983 FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 íþróttir umsjón Samúel Örn Erlingsson Lokaslagurínn hefst í kvöld ■ Lokasla;;urinn í úrslitakcppninni um ís- landsmi'istaratitilinn í handknattleik hcfst t kvöld, en sídasta leikhclgin er nú um helgina í Laugardalshöll. í kvöld eigast vii> tvö efstu lið kcppninnar, KR ug Víkingur og hcfst leikur þcirra klukkan 21.15. Á undan lcika FH og Stjarnan klukkan 20.00. Á morgun hcljast leikirnir klukkan 14.00 í llöllinni og þá keppa Víkingur og FH. Strax á eftir, klukkan 15.15 keppa KRogStjarnan. Síöustu lcikirnir cru svo á sunnudagskvöldiö, þá keppa Stjaman og Víkingur klukkan 20.00 og klukkan 21.15 keppa FH og KR. Víkingar cru nú cfstir í keppninni mcö 13 stig. KR hefur 11 stig og jFH hefur 10 stig. Stjarnan rekur lestinu mcö 2 stig. Úrslit í ensku ■ Úrslit í cnsku knattspyrnunni i þessari viku hafa vcrið eftirfarandi: 1. deild: Coventry - Livcrpool 0-0 Luton - Birmingham 3-1 '2. deild: Oldham - Burnlcy 3-0 Derhy - Churlton 1-1 Þcssi úrslit hufa þau álirif helst aö Luton stcfnir nú hraöbyri úr fallhaettu, cn I.ivcrpool fékk þarna citt þcirra 6 stiga sem þcir þurfnast til þcss aö vcra alöruggir mcð meisturatitilinn. Pálmar varð eftir heima ■ Pálmar Sigurðsson Haukum varð sá sem cftir sat lieima og fór ckki á Polur Cup í körfubolta, cn hann var einn 11 lcikmanna sem cftir voru eftir aö Jónus Jóhanncsson, Reyni, Viðar Porkelsson Fram og Björn Víkingur Gíslason drógu sig út úr hópnum. Landsliöiö í Svíþjóö cr því þannig skipað: Jón Sigurösson KR, Jón Kr. Gislason ÍBK, Ríkharöur Hrafnkelsson Val, Kristján Ágúslsson Val, Torfi Magnusson Val, Hreinn l'orkclsson ÍR, Valur Ingimundarson IIMFN, Axel Nikulásson ÍBK, Þorvaldur Gcirsson Fruin, Flosi Sigurösson Univ. of Washington. Ballesteros sigraði ■ Severano Ballestcros, golfleikarinn snjalli frá Spáni sigraði í US Masters golfkeppninni i 'Augusta í Georgiu í Bundaríkjunum scm haldin var um síðustu hclgi, og lauk á mánudag. Ballcstcros lék á 280 höggum, 8 hifggum undir pari. Veröjaun Bállesteros fyrir sigurinn vom um 2,7 milljónir krónu. í ööru sati í keppninni varö Bandarikjamaöurinn Tom Kite, og þriðji landi huns Tom Watson. Kite lék á 284 höggum, en Watson á 285. Gullbjöminn Jack Nicklaus varð aö ha'tta kcppni i mótinu á öðrum keppnisdcgi vegna meiösla í baki. • Unglingalands- liðið til Færeyja ■ Unglingalundsliö pilta i handbolta, 18 ára og yngri hélt í gærmurgun til Færcyja þar scm Noröurlandamót pilta i handknattleik hcfst í dag. í kvöld leikur liðið viö Færeyinga. Lið íslands er þannig skipaö: Markverðir: Elías Haraldsson Val, Guömundur Hrafnkelsson Fylki, Aðrir leikmenn: Gcir Svcinsson Val, Jakob Sigurðsson Val, Guðni Iiergsson Val, Hermundur Sigurösson Val, Júlíus Jónasson Val, Kurl Þráinsson Víkingi. Siggeir Magnússon Víkingi, Hjörtur Ingþórsson Fylki, Sigurjón Guðmundsson Stjörnunni, Pétur Guðmundsson HK, Jakob Jónsson KA, Gylfi Birgisson Þór V„ Þjáifarí er Viðar Símonarson. DUSSELDORF VILL SEMJA SEM FYRST — vid Atla Edvaldsson eftir að Lens ■ Atli Fortuna Eðvaldsson. Fer hann til Frakklands, eða gerír hann nýjan samning við Dússeldorf? kom inn í myndina ■ „Forráðamenn Fortuna Dússeldorf áttu fund með mér í gær, og vilja funda aftur á sunnudag," sagði Atli Eðvalds- son knattspyrnukappi í samtali við Tím- ann í gær. „Þeir segjast vilja ganga frá samningum við mig sem fyrst". Það er ljóst að Fortuna Dússeldorf leggur nú allt kapp á að semja við Atla, þar sem fleiri félög eru inni í myndinni hjá kappanum. Eins og Tíminn skýrði frá í vikunni fylgdust forráðamenn Lens í Frakklandi með leik Atla með Dússel- dorf um síðustu helgi gegn Schalke 04, og áttu við hann viðræður. „Þeir ræddu við mig á laugardagskvöldið, og mér leist mjög vel á það sem þeir höfðu fram að færa,“ sagði Atli. Þetta setur líka pressu á Dússeldorf, að fleiri séu alvar- lega í spilinu. En þetta er sem komið er allt í lausu lofti, og ekkert hefur verið samið um enn.“ HIR VIUA EKKERT VUI ÞETTA KANNAST — segir Teitur Þórdarson um vid Atla Eðvaldsson viðræður Lens ■ Ég frétti nú af þessu í blööuin, og fór að spyrjast fyrir um þetta en mér var sagt ■ Teitur Þórðarson er kominn á skrið að þetta væri tóm vitleysa," sagði Teitur Þórðarson í gær í spjalli við Tímann, er hann var inntur eftir þreifingum for- ráðamanna liðs hans í Frakklandi, Lens, gagnvart samningum við Atla Eðvalds- son, sem Tíminn skýrði frá síðastliðinn þriðjudag. „Ég veit raunar ekki hvaðan þetta er haft,“ sagði Teitur ennfremur. Eins og Tíminn skýrði frá síðastliðinn þriðjudag, sagði Kicker frá því um síðustu helgi að forráðamenn Lens hefðu haft samband við Atla Eðvaldsson, fylgst með leik hans um síðustu helgi og átt við hann viðræður. Tíminn fékk þetta stað- fest hjá Atla sjálfum. „Fyrst Atli staðfestir þetta, hlýtur þetta að vera rétt,“ sagði Teitur* „En þeir segja mér að svo sé ekki. En ef þeir eru að leita að „center", hlýtur hann að eiga að koma í staðinn fyrir mig, nema þeir ætli að breyta um kerfi og leika með tvo framherja." Teitur Þórðarson hefur átt við meiðsli að stríða lengst af á þessu keppnistíma- bili, og því ekki leikið nema fáa leiki. Teitur hefur þó leikið undanfarinn mánuð, og undanfarna tvo leiki heila. Hann hefur nú náð sér alveg af meiðslun- um. „Það fór nú mestur tíminn í að bíða eftir því að ég yrði skorinn upp“,,sagði Teitur. „Svo loks þegar afráðið var að skera mtg, var það orðið svo seint að maður hafði mjög litla möguleika á að ná sér upp.“ Teitur hefur nú leikið tvo síðustu leiki heila með Lens, og hefur gengið mjög vel í æfingaleikjum með liðinu, leikið 2 æfingaleiki og skorað 2 mörk. „Nú hlýtur þetta að fara að koma í deildarleikjunum“, sagði Teitur. Lið Teits, Lens er nú í 5. sæti í frönsku 1. deildinni, og á því góða möguleika á sæti í Evrópukeppni, en 4 efstu Iiðin hreppa slíkt. 7 umferðir eru eftir. STUTTGART - BAYERN MÖNCHEN um helgina ■ Asgeir Sigurvinsson vonast eftir sigri gegn Bayern Múnchen ■ Frá Magnúsi Ólafssyni í Bonn: Stórleikur næstu umferðar í Bóndes- lígunni verður viðureign Stuttgart og Bayern Múnchcn. Leiksins er bcðið mcð mikilli eftirvæntingu, ekki síst vegna þess að í líði Stuttgart eru tveir fyrrverandi leikmenn Bayem, Ásgeir Sig- urvinsson og Kurt Nedermayer, sent fundu í fyrra cnga náð í Múnchen, cn hafa blómstrað í Stuttgart. í síðasta helgarblaði Kicker er rætt við Niedermayer um leikinn, og segir hann að sér standi á sama hvort Stuttgart vinni 1-0 eða 4-3, svo framarlega sem þeir sigri. Þá er sagt í blaðinu að Ásgeir Sigurvinsson brenni í skinninu að sýna Bayern að hann geti annað og meira en að sitja á varamannabekkjum. „Það er ef til vill of sterkt til orða tekið að ég brenni í skinninu, en óneitanlega er þetta dálítið sérstakur leikur fyrir mig", sagði Ásgeir í stuttu spjalli við Tímann um leikinn. „Hins vegar verður það númer eitt hjá okkur að sigra, því Bayern hefur alltaf farið héðan með bæði stigin undanfarin ár, og því ætlum við að breyta núna. Sjálfur vonast ég bara til að verða orðinn góður fyrir leikinn, stóra táin hefur verið að hrella mig að undanförnu, og því þurft að deyfa hana fyrir leiki. Svo hef ég ekkert getað æft, og það kemur óumflýjanlega niður á getunni", sagði Ásgeir. Því má bæta við að mikil spenna er í Stuttgart útaf leiknum, ogþegar uppselt, yfir 70.000 miðar þegar seldir. fréttir af lands- leiknum ■ í gærkvöld áttu Íslendingar að leika fyrsta landslcikinn í Norðurlandamótinu í körfuknattleik, Polar Cup í Karlstad í Svíþjóð. Þrátt fyrir ítrekaðar margra klukkustunda tilraunir tókst ekki að ná sambandi við liðið, en nokkurn því tengdan. Það verður því að bíða blaðsins á morgun að færa fréttir af leik íslend- inga og Finna. Þingvallagangan á sunnudag: HIÍN ENDAR í almannagjA ■ Þingvallagangan ’83 verður gengin á sunnudaginn kemur. Hún hefst á sunnu- daginn klukkan 13.00 og lýkur í Al- mannagjá, og er ekki á hverjum degi sem íþróttamót hérlendis lýkur á þeim sögufræga stað. Þingvallagangan 1983 er 30 kílómetra löng. Gengið vcrður í fögru umhverfi frá Flengingarbrckku í Hveradölum, hvar gangan hefst, um Hellisheiði, Traustadal, Nesjavelli, Grafningogend- ar í Almannagjá. Skráning í gönguna verður í Hvera- dölum frá klukkan 11 til 12.30 á sunnu- dag. Rútuferð verður frá Almannagjá að göngu lokinni. Þátttökugjald er krón- ur 150,- en gangan er í umsjá Skíðafélags Reykjavíkur. 3 % ■ Halldór Matthíasson er einn af kunnari skíðagöngugörp um Islendinga gegnum árin. Nú um helgina munu skíðagöngu- garpar ganga frá Hveradölum á Þingvelli, og má þá væntanlega sjá Öxarárfoss í klakaböndum eins og hér á myndinni. LANDSLHMD I SUNM FÓR A KALOTT f GÆR ■ íslenska landsliðið í sundi fór í gærmorgun af stað til Kirkenes í Norður Norcgi til þess að taka þátt í Kalott keppninni í sundi. Ferð þessi er meira en venjuleg Noregsferð að fara, fyrst flogið til Kaupmannahafnar, þaðan til Oslóar, frá Osló til Alta í Lapplandi, og þaðan flogið til Kirkenes. Liðið gisti í Alta í nótt, en hélt til Kirkenes i morgun. Aðeins 12 keppendur eru í landsliði íslands sem fer til Kirkenes að þessu sinni. Sundsambandið hafði hug á að senda 16-17 keppendur, en sökum þess hve ferðalagið er dýrt, fara ekki fleiri. Þau 12 sem keppa verða því að leggja mikið á sig, keppa í mörgum greinum. Stefnt er á að árangur íslenska liðsins verði ekki lakari en í fyrra, en þá sigraði íslenska karlaliðið, og ísland varð í þriðja sæti í heildarkeppninni. í íslenska landsliðinu í sundi eru Ingi Þór Jónsson Akranesi, Hugi Harðarson Selfossi, Eðvarð Eðvarðsson Njarðvík, Ragnar Guðmundsson Neptun Dan- mörku, Þorsteinn Gunnarsson Ægi, Árni Sigurðsson Akranesi og Tryggvi Helgason Selfossi, en hann æfir í Svíþjóð. Kvennasveitina skipa Þórunn Guðmundsdóttir Neptun Danmörku, Guðrún Fema Ágústsdóttir Ægi, Ragn- heiður Runólfsdóttir Akranesi, Guð- björg Bjarnadóttir Selfossi og Anna Gunnarsdóttir Ægi. Fararstjóri Guð- mundur Harðarson þjálfari Neptun í Danmörku, og þjálfari landsliðsins er Guðmundur Ólafsson. ■ Hluti íslenska landsliðsins í sundi, sem keppir á Norðurkollumótinu í Kirkenes í Noregi 16. og 17. apríl, ásamt fararstjóra, talið frá vinstri Guðmundur Ólafsson, fararstjórí, Anna Gunnarsdóttir, Ægi, Þorsteinn Gunnarsson, Ægi, Guðbjörg Bjarnadóttir, Selfossi, Ingi Þór Jónsson, Akranesi, Guðrún Fema Ágústsdóttir, Ægi, Árni Sigurðsson, Akranesi og Eðvarð Eðvarðsson, Njarðvík. Á myndina vantar Ragnheiði Runólfsdóttur, Akranesi og að auki eru í landsliðinu Tryggvi Helgason frá Selfossi, sem nú er í Svíþjóð og Þórunn K. Harðardóttir og Ragnar Guðmundsson, sem nú eru í Randers í Danmörku. Jón Ágústsson tók myndina. Það er gott að muna . . . . . . nýja símanúmerið okkar: 45000 Erum fluttir með alla starfsemi okkar að Smiðjuvegi 3, Kópavogi Verkstjórar hafa beinan síma: 45314 PRENTSMIÐJAN (a HF. (^dclc GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verói. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Skráum vinninga i VINNIN8AR I HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS FLOKKI '83 KR- 30_ OOO 18177 20956 AUKAV X In|IM X NGAR KR _ S _ OOO 18176 18178 20955 20957 KR - ± O - c > o o 542 5036 21394 34716 4250 5 4S0S2 56891 17 20 10154 21556 35753 4392 1 49S07 3360 13430 22339 36150 44234 51979 5032 13431 29573 40364 46461 52971 K R.S.OOO 1126 5421 10150 1 5862 21529 25064 32143 37103 46083 49722 56033 59760 1177 5865 10377 1 6480 21656 25214 32463 37422 46.406 50326 56143 1512 6674 11244 16870 21677 26208 32719 39657 46769 50436 56223 1689 7958 13123 17336 21943 26466 33243 40473 46883 50625 56607 1949 8177 13532 1 8258 22639 26671 33775 40775 46946 506-44 56960 3117 824 1 14407 18939 22844 29122 34606 42402 47172 50667 58734 4629 8960 15062 19730 23311 29511 34315 43058 47739 51562 58912 4673 9803 15136 20565 23627 30484 35637 44286 43021 51734 59185 5237 10027 15527 20320 24728 1 31204 36725 45353 48749 51810 59339 KR- 1 r 2^0 90 4596 9520 13294 18132 23471 26880 30355 34902 38741 43450 47815 52814 56647 153 467 7 9679 13447 18221 23560 26918 30375 34904 38769 43496 47850 52945 56709 333 4696 9715 13614 18344 23630 27012 30455 35014 33732 43607 47910 52951 56730 470 4709 9759 13659 18366 23666 27017 30480 35046 38307 43632 47964 53190 56770 597 4761 9937 13795 13395 23675 27143 30560 35107 38353 43642 43144 53221 56799 610 4769 10142 13860 18407 23717 27283 30779 35196 38959 43664 48340 53227 56867 668 4843 10160 13892 13575 23830 27297 30309 35206 33934 43735 43344 53310 56833 320 4871 10178 13913 18337 23834 27349 30833 35228 39038 43786 48379 53391 57044 390 4947 10237 13929 18364 23392 27370 30847 35240 39037 44003 43402 53468 5711? 892 4993 10297 13956 18903 23897 27393 30830 35270 39122 44115 48550 53486 57139 1054 5090 10375 13999 13969 23920 27465 30996 35305 39243 44148 43649 53502 57196 1124 5143 10581 14031 18977 23945 27503 31042 35433 3*336 44224 48753 53589 57279 1 1 33 5255 10594 14033 19302 24130 27586 31049 35495 39490 44264 43302 53599 57333 1154 5267 10635 14172 19383 24244 27624 31071 35553 39509 44462 48361 53736 57404 1221 5358 10667 14329 19643 24260 27720 31117 35616 39534 44499 48393 53812 57414 1256 5410 10698 14431 19673 24373 2774.5 31283 . 35690 39567 44501 48970 53369 57797 1312 5579 10370 1 445*5 19851 24386 27812 31238 35903 39576 44574 49037 53370 57960 1355 5580 10912 14547 19859 24489 27897 31292 35906 39604 44o29 49069 53873 57994 1473 5678 10993 14531 19839 24546 27960 31544 35920 39661 44704 49073 54058 53034 1553 5911 1 1085 14671 19933 24563 2815ÍT 31621 35952 39708 44758 49080 54155 58191 1339 5935 1 1 138 14753 19940 24575 28233 31688 35953 39715 44786 49128 54179 53268 1893 6036 1 1 190 14862 19946 24501 28277 31324 35966 39788 44326 49417 54369 58363 1953 6171 11255 14*30 19979 24589 23296 31376 36170 39802 4501 4 49483 54395 53388 1932 6176 11263 15003 20071 24718 28377 32101 36173 40242 4504 1 49521 54411 58401 2005 6312 1 1293 15050 20193 24744 234 1 i 32159 36137 40641 45193 49529 54433 53405 2043 6354 1 1363 1503 / 20296 24753 28484 32184 36313 4073/ 45233 49782 54440 58639 2074 6362 1 1 459 15199 20297 24792 23703 32225 36333 40343 45369 50044 54493 58646 .2328 6336 1 1 460 15440 20374 24380 28 786 32288 36537 40390 45393 50196 54497 58653 2335 6661 1 1563 15489 20393 24934 28304 32329 36599 40943 45455 50285 54505 53770 2421 6790 11573 15524 20432 24992 23307 32476 36652 41130 45506 50297 54560 58814 2493 6313 1 1663 15593 20538 25016 28840 32563 36773 41134 45605 50627 54564 53842 2561 6909 11751 15642 20923 25023 28884 32593 36341 41193 45363 50643 54609 58877 2607 6940 11777 15734 20938 25209 23924 32636 36925 41231 45907 50756 54658 58943 2717 7027 11861 16012 21033 25210 28936 32690 .36926 41329 45927 50806 54661 58965 2753 7119 1 1936 16107 21093 25259 28981 32764 36930 41330 46070 50935 54633 59159 2816 7204 1 1963 16156 21183 25313 29005 32776 37121 41509 46304 50969 54751 59187 2868 7225 1 2028 16459 21321 25333 29085 32790 37124 41592 46348 51026 54764 59237 2872 7340 12081 16507 21337 25413 29109 32308 37129 41593 46500 51033 54873 59275 2912 7370 12100 16544 21563 25463 29120 32915 37160 41673 46564 51037 54997 59336 2983 7385 12179 16550 21595 25531 29228 32990 37496 41814 46563 51051 55007 59339 3035 7526 12137 16368 21650 25551 29273 33233 37520 41397 46625 51294 55034 59374 3079 7575 12217 16930 21654 25559 29307 33254 37597 41921 46837 51311 55077 59409 3124 7767 12237 16933 21715 25537 29319 33342 37625 41932 46880 51318 55158 59659 3183 7788 12298 17003 21751 25628 29321 33357 37776 41960 46896 51373 55204 59670 3223 7, '*2 12313 17019 21803 25645 29332 33527 37784 42290 46928 51375 55414 59687 3258 779j 12426 17027 21830 25728 29430 33564 37795 42291 46966 51456 55429 59724 3293 7864 12454 17215 21393 25774 29441 33535 37910 42371 46973 51465 55495 59761 3301 7389 12536 17255 22211 25/80 29465 33593 37911 42555 46989 51523 55529 59782 3407 7932 12590 17239 22238 25838 29434 33716 37953 42557 47002 51585 55671 59826 3658 7960 12596 17330 22287 25910 29667 33788 37981 42566 47078 51729 55736 59882 3684 7971 12603 17392 22304 26050 29804 33912 33050 42841 47085 51864 55921 59887 3736 8096 12635 17407 22343 26177 29831 33918 38051 43059 47194 51942 55946 59911 3817 3202 12737 17540 22403 26361 29843 33962 33052 43084 47230 51966 55952 59948 3838 8222 12745 17597 22410 26374 30021 34073 38063 43085 47283 51994 56060 59966 4049 8651 12755 17618 22453 26435 30111 34091 38093 43124 47351 52192 56061 4169 8372 12880 17714 22493 26469 30121 34316 38101 43130 - 47375 52204 56095 4201 9034 12959 17812 22820 26521 30141 34511 38118 43173 47422 52347 56226 4239 9261 12974 17827 22989 26549 30193 34566 38124 43264 47596 52407 56349 4302 9272 13069 17883 23086 26663 30231 34658 38135 43338 47670 52445 56365 4356 9342 13092 17955 23120 26789 30271 34761 38524 43401 47707 52471 56366 4494 9409 13133 17963 23249 26798 30275 34773 38580 43414 47724 52698 56481 4511 9476 13201 18065 23364 26856 30338 34858 38738 43432 47760 52799 56582

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.