Tíminn - 15.04.1983, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983
Leidrétting:
Fengu
500
þúsund kr.
■ í upptalningu á þeim 28 fyrirtækjum
í sjávarútvegi sem þegar hafa verið
afgrcidd lán til úr Fiskveiðasjóði og
getið er um í Tímanum í gær liefur
prentvillupúkinn komist í tvær upphæð-
ir, annarsvegar hjá Sjólahf. oghinsvegar
hjá Haferninum. Bæði þessi fyrirtæki
eru sögð fá 5 millj. kr. en hiö rétta er að
þau fá 500.000 kr.
Afli út-
lendinga
við
Island
18.883
tonn
■ Afli útlendinga hér við land á síðasta
ári var 18.883 tonn samkvæmt tölum frá
Fiskifélagi íslands, þaraf þorskafli 5.889
tonn. Lang stærsta hluta þessa afla
veiddu Færeyingar, eða 15.719 tonn. þar
al' 5 þús. tonn af þorski. 3.684 tonn af
ulsa, um 2.100 tonn af ýsu og hitt af
ýmsum öðrum tegundum.
Afli Norðmanha við Island í fyrra var
1.858 tonn, þar af 723 tonn af keilu, 650
tonn af þorski og annað skiptist á margar
tegundir. Þriðja þjóðin sem stundaði
veiðar við Island var Belgía, tills 1.306
tonn. Mestur varð ýsuafli Belgá, 379
tonn og síðan milli 200 og 300 tonn af
þorski, ufsa og karfa.
Auk þess sem aö framan er talið
veiddu Færeyingar tæp 5 þús. tonn af
kolmunna við Island, eða 4.940 tonn
samkvæmt því sem tilkynnt hefur verið
af miðurium, en 4.800 tonn samkvæmt
fréttum i Dimmalætting.
-HEI
Vídeotæki
stolid
úr bíl
■ Vídeotæki var stolið úr híl sem lagt
hafði verið við, norðanverðan Skothús-
veg viö Laufásvcginn s.l. mánudag.
Kona nokkur hafði haft tækið á lcigu og
hugðist skila því þcnnan dag en vcgna
þess að vídcólcigan var lokuð geyntdi
hún tækið í hílnum. Þegar hún kom aftui
hafði verið farið inn í hílinn og tækiö
haft á hrott. Bíllinn var læstur en
sennilega hefur verið farið inn í hann
mcð öðrum passandi lykli.
Atvikið átti sér stað milli klukkan 12
og 18.30. Ef cinhvcr hefur orðið var vic
þetta atkvik er hann bcðinn aö haf;
samband. viö rannsóknarlögregluna.
Athugasemd
frá
Inga R.
■ Ingi R. Hclgason hefursent blaðinu
eftirfarandi athugasemd:
Hr. ritstjóri
I blaði þínu í dag er sagt, að ég hafi
staðið í endurskoðun samninganna við
Alusuisse 1975 og er lagt út af því á
ýmsan hátt. Þetta þarf að leiðrétta. Ég
var í viðræðunefnd um orkufrekan iðnað
meðan hún starfaði, en aðeins hluti
nefndarinnar, þ.e. fulltrúar ríkisstjórn-
arflokkanna, Framsóknar og Sjálfstæðis-
flokksins, þeir Steingrímur Hcrmanns-
son og Ingólfur Jónsson stóðu í viðræð-
unum við Alusuisse ásamt Jóhannesi
Nordal. í von um að þú viljir heldur hafa
það í blaði þínu, sem réttara er, sendi ég
þér þessa leiðréttingu."
-Sjá einnig Starkað á bls. 8
Jípfw f
f|i| . Iflljljf. mmm fSSj
iriin v _
■ „Efnahags- og verðlagsmálin eru allsstaðar efst á baugi á öllum fundum sem við komum á“, sagði Jóhann Einvarðsson sem hér er á fundi í Álverksmiðjunni í gær,
en það er Helgi H. Jónsson scm hafði orðið þegar þessari mynd var smellt af.
Vinnustadafundir frambjóðenda Framsóknar:
„HðFUM MIÖG VlBA NAD
UPP AGÆIRI STEMMNINGU”
— segir Jóhann Einvarðsson um vinnustadafundina að undanförnu
■ „Okkur hefur víðast verið tekið
ákaflcga vel á fundum þeim sem við
höt'um haldið mjög víða í kjördæminu,
og tnjög víða náð upp ágætri stemmn-
ingu í fyrirspurnum, athugasemdum og
skömmum á vinnustöðum. Ég held að
þessir fundir hjá okkur hafi almennt
verið taldir fjörugir hjá okkur. Hver
árangurinn verður þori ég auðvitað ekki
að segja um“, sagði Jóhann Einvarðs-
son. alþingismaður cr við náðum ör-
stuttu spjalli við hann milli funda í gær
og spurðum hann m.a. uin vinnustaða-
fundi þá er frambjóðendur Framsóknar-
flokksins í Reykjaneskjördæmi hafa nú
haldið á fjölmörgum stöðum. Þeir voru
t.d. á fjölmennum og fjörugum fundi í
Alverksmiðjunni í hádeginu í gær og
áttu að vera komnir þangað á annan
fund korteri eftir að við náðum tali af
Jóhanni, þ.e. kl. 18.30 með kvöldvakt-
inni. Þaðan lá leiðin á fund upp í Kjós
kl. níu í gærkvöldi.
„Já, þetta var mjög fjörugur fundur í
Álverksmiðjunni. Við fengum ntikið af
spurningum og athugasemdum, menn
höfðu greinilega ákveðnar skoðanir.
Óneitanlega höfðu menn verulegar
áhyggjur af þeim umræðum sem farið
hafa fram um verksmiðjuna. Þar vinna
um 700 manns með allstóran hóp á
„Gott ástand
á skelfisk-
miðunum”
— segir Hrafnkell Eiríksson,
fiskifræðingur,
um bord í rs. Dröfn
ekki á því fyrr en unt næstu mánaða-
tnót, en stofnstærð humarsins virðist t
hámarki núna cftir lægð á árunum
1973-74. Við höfunt lagt til að leyfilegt
verði að veiða sama niagn núna og í
fyrra eða 2700 tonn. Það er dálítil
óvissa um endurnýjun á yngri ár-
göngum, ég er svolítið uggandi unt að
veiðin kunni að fara niður á við næstu
árin," sagði Hrafnkell. Ef gefur mun
Dröfnin halda til rannsókna á rækju-
miðunum við Eldey cftir athuganirnar
í Hvalfirði. auk þess sent leitað vcrðúr
að nýjum rækjuntiðum. -JGK
■ „AÍmennt er ástandið á skelfisk-
miðunum heldur gott, ef við tökum
svæðið í Breiðafirði og við Vestfirði.
Nú erum við að rannsaka hörpudiskinn
í Hvalfirði og það virðist heldur tregara
nú en í fyrra en það er of sncmmt að
fullyrða nokkuð um það ennþá,” sagði
Hrafnkell Eiríksson fiskifræðingur í
samtali við Tímann i gær en hann er
leiðangursstjóri í leiðangri sem nú
stendur yfir á ranrisóknaskipinu
Dröfn.
„Við erum ekkert farnir jjð kanna
humarinn ennþá á þessu vori, byrjtim
framfæri. Þeim þykir auðvitað að þessi
umræða skapi tilefni til að halda að
framtíð þeirra geti verið ótrygg og ég
held að þeir vilji fara að fá botn í þessi
mál - að þau vcrði tekin föstum tökum
og reynt að ná samningum við yfirvöld
verksmiðjunnar, þannig að menn þurfi
ekki að búa við þcssa óvissu Iengur",
sagði Jóhann.
En hver eru helstu málin sem fólk
ræðir um almennt?
- Það er allsstaðar spurt um verðbólg-
una. Efnahags- og verðlagsmálin, svo og
atvinnuöryggið eru efst á baugi á öllum
stöðum sem viðTomum á. Á hverjum
stað fyrir sig koma svo auðvitað spurn-
ingar og athugasemdir um þau atvinnu-
mál sem mönnum eru næst eftir því
hvert fyrirtækið er. í fiskvinnslufyrir-
tækjum eru það auðvitað útvegsmálin,
vöruvöndunin, fiskþurrð og aflaleysi
sem um er spurt. I skipasmíðastöðvum
eru það skipaiðnaðurinn og innflutning-
ur skipa erlendis frá og svo framvegis,
sagði Jóhann.
Aðspurður kvaðst hann óneitanlega
verða var við nokkra pólitíska þreytu,
eða að fólki þyki að menn hafi ekki
staðið sig nægilega vel. „Maður horfir til
kjördags með hófsamri bjartsýni", sagði
Jóhann. -HEI
■ Arnþrúður Karlsdóttir og Inga Þyrí Kjartansdóttir höfðu einnig ýmislegt að ræða
við strákana í Álverinu.
■ Hér eru Helgi H. og Jóhann Einvarðsson á fundi með starfsmönnum í ísfugl h.f.
í Mosfellssveitinni. Tímamvndir G.E.
■ Guðmundur G. Þórarinsson brá sér í Álverksmiðjuna á framboðsfund, þótt ekki
sé hann í framboði við næstu kosningar a.m.k.