Tíminn - 17.04.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.04.1983, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 17. APRIL 1983 11 fermingar Digranesprestakall. Ferming í Kópavogskirkju sunnudaginn 17. apríl kl.10.30 Prestur sr. Þorbergur Kristjánsson. Drengir: Axel Jónsson, Álfhólsvegi 107 Guðmundur Birgisson, Lyngheiði 12 Gunnar Guðmmundsson, Digranesvegi 63 Haraldur lHeimir lsaksen, Hlaðbrekku 5 Ingþór Guðmundsson, Víðigrund 59 Jóhann Pálmason, Furugrund 28 Karl Trausti Einarsson, Birkigrund 50 Magnús Gylfi Gunnlaugsson, Nýja Lundi v/Nýbýlaveg Páll Kolbejns, Nýbýlavegi 60 Sváfnir Sigurðarson, Bjarnhólastíg 19 Þórarinn Söbech Friðriksson, Selbrekku 21 Ævar Ögmundsson, Hrauntungu 57 Stúlkur: Anna Sólveig Ingvadóttir, Lindarhvammi 3 Guðjóna Breiðfjörð, Lundarbrekku 8 Heiðbjört Gylfadóttir, Bræðratungu 12 Helga Bjarnason, Grænahjalla 27 Kolbrún Guðjónsdóttir, Furugrund 14 Kristín Helga Gísladóttir, Hvannhólma 28 Kristín Ragnhild Ragnvaldsdóttir, Nýbýlaveg 44 Sonja Kristín Jakobsd-'ottir, Hlaðbrekku 4 Sólrún Þorsteinsdóttir, Álfhólsvegi 21 Ulrika Ingiríður Árnadóttir, Furugrund 36 Digranesprestakall Ferming í Kópavogskirkju sunnudaginn 17. apríl kl. 14 Prestur sr. Þorbergur Kristjánsson. Drengir: Ásgeir Sigurjónsson. Birkigrund 71 Gísli Ragnar Einarsson, Álfhólsvegi 89 Guðmundur Jónsson, Lundarbrekku 6 Gunnar Pétur Árnason, Álfhólsvegi 65 Gunnar Már Halldórsson, Vatnsendabletti 18 Hróðmar Dofri Hermannsson, Hlíðarvegi 20 Ingimar Þór Jóhannesson, Engihjalla 1 Kristján Pétur Vilhelmsson, Reynihvammi 17 Mirjóslav Stanojev, Kjarrhólma 8 Ragnar Kristinn Ingason, Furugrund 73 Sigurður Tómas Valgeirsson, Ástúni 2 Vilberg Jóhannesson, Stórahjalla 39 Þorvaldur Ansnes Steinsson, Holtagerði 54 Þröstur Lilliendahl Hilmarsson, Birkigrund 2 Stúlkur: Anna Hreindal Gunnarsdóttir, Selbrekku 5 Arndís Björnsdóttir, Birkihvammi 19 Eva (varsdóttir, Nýbýlavegi 43 Fjóla Steingrímsdóttir, Lundarbrékku 4 Hrefna Berglind Ingólfsdóttir, Hjallabrekku 27 Hrefna Margrét Kalsdóttir, Stórahjalla 23 Hrund Ásgeirsdóttir, Reynigrund 7 Jónína Unnur Gunnarsdóttir, Álfhólsvegi 81 Kolbrún Jónsdóttir, Vatnsendabletti 109 Kristín Gunnsteinsdóttir, Stórahjalla 3 Fella- og Hólaprestakall Ferming og altarisganga 17. apríl kl. 14 í Bústaðakirkju Prestur séra. Hreinn Hjartarson. Stúlkur: Bergþóra Andrea Hilmarsdóttir, Vesturbergi 36 Dröfn Hlíðar Guðmundsdóttir, Völvufelli 50 Elín Þóra Ingólfsdóttir, Rjúpufelli 29 Laufey Ingadóttir, Rjúpufelli 44 Magnea Karlsdóttir, Vesturbergi 83 Sigrún Halldórsdóttir, Yrsufelli 11, Sóley Valdimarsdóttir, Keilufelli 33 Stefanía Guðrún Kristindsóttir, Vesturbergi 28 Það er í mínum verkahring að sjá um að salurinn sé alltaf búinn stólum og borðum í samræmi við þörfina hverju sinni. T.d. þegar sýna á börnunum kvikmynd þarf ég að vera fljótur að skutla inn svona hundrað stykkjum handa þeim stuttu. Ef leikfélagið er svo með sýningu um kvöldið þarf ég að bæta öðru eins við og kræki stólunum saman á hliðunum svo raðirnar haldist beinar. Svo þarf auðvitað allt að vera orðið tómt morgun- inn eftir áður en skólaleikfimin byrjar. Þetta er ekkert mál með Stacco stólunum sem við eignuðumst í fyrra. Ég geymi þá eina fjögur hundruð í litlu áhaldageymslunni okkar, ásamt þrjátíu Stacco borðum, sem auðvelt er að smeygja fótunum undan til að spara plássið. Stólarnir staflast hreint ótrúlega vel, - mér reikn- ast til að fjörutíu stykkja stafli sé rúmur metri á hæð! Þegar þeir héldu ráðstefnuna um daginn gerði ég mér lítið fyrir og rúllaði þrjúhundruð stykkjum inn í salinn og lagði síðan skrifplötu í hvern þeirra þegar ég var búinn að raða upp. Ráð- stefnugestir smelltu plötunum síðan á með einu handtaki. Núna er ég svo að undirbúa salinn fyrir dansleik og þá er auðvitað tilvalið að raða upp borðunum og svona fimm til sex stólum í kring um hvert þeirra, - annars eru menn nú ekkert gefnir fyrir að sitja mikið þegar dansin.n dunar á góðu balli, - annálaðir dansmenn allt saman! En auðvitað finnst þeim gott að tylla sér niður í notalegan stól öðru hverju. Já Stacco stólarnir hafa sparað honum mörg sporin, enda sniðnir fyrir þessar aðstæður. Arkitekt: Pétur B. Lúthersson STÁLHÚSGAGNAGERÐ HHsteinars hf. SKEIFUNNI 6,SlMAR: 35110,39555,33590 léttir Báröi störfin Svandís Guðjónsdóttir, Jórufelli 2 Þóranna Rósa Sigurðardóttir, Sogavegi 74 Drengir: Ari Þráinsson, Gyðufelli 12 Bergur Ólafsson, Smáragötu 26 Birkir Jóhannesson, Jórufelli 4 Hreinn Mikael Hreinsson, Fannarfelli 6 Ottó Hermann Björgvinsson, Rjúpufelli 25 Pétur Pétursson, Unufelli 27 Sigmar Björnsson, Yrsufelli 5 Yngvi Ármannsson, Rjúpufelli 46 Þorvaldur Þórarinsson, Austurbergi 8 Fella- og Húlaprestakall Fcrming og altarisganga 17. apríl kl.ll Bústaðakirkju Prestur: séra Hreinn Hjartarson Stúlkur: Ágústa Harpa Kolbeinsdóttir, Dúfnahólum 2 Ásta Gunnarsdóttir, Lundahólum 5 Dóra Björnsdóttir, Klapparbergi 14 Edda Þórðardóttir, Dúfnahólum 4 Elísabet Pétursdóttir, Kriuhólum 4 Esther Hlíðar Jcnsen, Vesturbergi 175 Guðrún Kristinsdóttir, Krummahólulm 8 Guðrún Una Valsdóttir, í Trönuhólum 4 Guðrún Þorláksdóttir, Þrastarhólum 8 Hanna María Arnórsdóttir, Hamrabergi 50 Helga Haraldsdóttir, Vesturbergi 115 Kristín Elísabet Hólmgeirsdóttir, Vesturbergi 99 Sesselja Björk Barðdal, Vesturbergi 133 Sigríður Ýr Jensdótlir, Vesturbergi 87 Sigríður Þráinsdóttir, Álftahólum 4 Stefanía Baldursdóttir, Hraunbergi 21 Svanhvít Birna Hrólfsdóttir, Vesturbergi 85 Þorgerður Elín Sigurðardóttir, Blikahólum 12 Þórdís Sæmundsdóttir, Kríuhólum 4 Arnar Jónsson, Kríuhólum 6 Framhald á bls. 21

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.