Tíminn - 17.04.1983, Side 13
SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983
13
messur
Guðsþjónustur í
Reykjavíkurprófastsdæmi
sunnudaginn 17. apríl 1983
Árbæjarprcstakall
Barnasamkoma í Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta í safnaðar-
heimilinu kl. 2. Fjölskyldusamkoma í há-
tíðarsal Árbæjarskóla sunnudagskvöld 17.
apr. kl. 20.30 (8.30) á vegum fjáröflunar-
nefndar Árbæjarsafnaðar til styrktar kirkju-
byggingunni. Góðir skemmtikraftar, sjá
dreifibref sem borið hefur verið út í sókninni.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Ásprestakall
Barnaguðsþjónusta að Norðurbrún 1, kl. II.
Messa kl. 2. Kaffisala Safnaðarfélags Ás-'
prestakalls eftir messu. Sr. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
Breiðholtsprcstakall
Kl. 11. barnasamkomaí Breiðholtsskóla. Kl.
14, guðsþjónusta í Breiðholtsskóia. Aðal-
fundur safnaðarins. Sr. Lárus Halldórsson. -
Bústaðakirkja
Fermingarmessur Fella- og Hólasóknar kl.
11 og kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson.
Samverustund aldraðra miðvikudagseftir-
miðdag, æskulýðsfundur miðvikudagskvöld
kl. 8.30. Sóknarnefndin.
Digranesprcstakall
Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingarguðsþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 10.30 og kl. 14. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan
Kl. II, messa. Organleikari Birgir Ás Guð-
mundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. kl. 2,
messa. Organleikari Birgir Ás Guðmunds-
son. Sr. Agnes Sigurðardóttir.
Laugardagur: Barnasamkoma að Hallveigar-
stöðum kl. 10.30. (inng. frá Öldug.) Sr.
Agnes Sigurðardóttir.
Landakotsspítali
Guðsþjónusta kl. 10. Organleikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen.
Elliheimilið Grund.
Messa kl. 2. Félagfyrrverandisóknarpresta.
Fcllu- og Hólaprestakall
Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekku-
skóla kl. 2.
Sunnudagur: Barnasamkoman fellur niður.
Fernting og altarisganga í Bústaðakirkju kl.
11 og kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson.
Fríkirkjan í Keykjavík
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11,
Skírn. Guðspjallið í myndum, barnasálmar
og smábarnasöngvar, framhaldssaga. Við
hljóðfærið Gisli Baldur Garðarsson. Sumar-
dagurinn fyrsti: Almenn guðsþjónusta kl. 14.
Veizlukaffi í umsjá Kvenfélagsins að Frí-
kirkjuvegi 11 að lokinni messu. Sr. Gunnar
Björnsson.
Grensáskirkja
Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 2. Öldr-
uðu fólki sérstaklega boðið. Organleikari
Árni Arinbjarnarson. Biblíulestur mán-
udagskvöld kl. 20.30. Almenn samkoma n.k.
fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S.
Gröndal.
Hallgrímskirkja
Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2
í gömlu kirkjunni. Sunnud.: Messa kl. 1. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. messa kl. 2. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Þriðjud. 19. apr. kl. 10.30,
fyrirbænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum.
Miðvikud. 20. apr. kl. 22 Náttsöngur.
Landspítalinn
Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja
Messakl. 11. (Ath. breyttan messutíma). Sr.
Tómas Sveinsson.
Kársnesprestakall
Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd.
Sóknarprestur.
Langholtskirkja
Óskastund barnanna kl. 11. Söngur - sögur -
leikir. Sögumaður Sigurður Sigurgeirsson.
Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Jón Ste-
fánsson, prestur sr. Sigurður Haukur Guðj-
ónsson.
Laugarneskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2
Þriðjud. bænaguðsþjónusta kl. 18. Sumar-
dagurinn fyrsti: Barna- og fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Föstudagur, síðdegiskaffi kl.
14.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson.
Neskirkja:
LAUGARDAGUR: Samverustund aldr-
aðra í dag kl. 15. Haraldur Ágústsson kemur
í heimsókn. Sýnir og segir frá ýmsum viðar-
tegundum. Þá verða einnig sýndar rnyndir
frá norðurferðinni í fyrrasumar. Sr. Frank
M. Halldórsson. SUNNUDAGUR: Barna-
samkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.
Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Mánu-
dagur, fundur í æskulýðsfélaginu ki. 20.
Miðvikudagur, fyrirbænamessa kl. 20. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Seljasókn
Barnaguðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 10.30.
Barnaguðsþjónusta Seljabraut 54, kl. 10.30.
Síðustu barnaguðsþjónustur vetrarins Guðs-
þjónusta Ölduselsskóla kl. 14. Mánudagur
18. apr. fundur æskulýðsfélagsins kl. 20.30 í
Tindaseli3,Fimmtud. 21. apr. fyrirbænasam-
vera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur.
Seltjarnarnessókn
Barnasamkoma í sal Tónlistarskólans kl. 11.
Sóknarnefndin.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Vorferð barnastarfsins verður í dag, laugar-
dag kl. 10.30. Farið verður til Skálholts.
Fermingarmessa sunnudag kl. 2. Safnaðar-
stjórn.
KOSNINGA
FUNDUR
18. apríl kl. 2030
LÚÐRASVEIT REYKJAVlKUR LEIKUR FRÁ KL. 20
TALSMENN FRAMBOÐSLISTANNA ERU:
Dagskrá:
FUNDARSTJORI
Magnús Bjarnfreðsson
1. Talsmenn framboðslistanna halda 10
mínútna framsöguræður.
2. Fundarstjóri ber upp skriflegar fyrir-
spurnir frá fundarmönnum.
3. Stutt ávarp hvers framsögumanns í
fundarlok.
Á FUNDINUM VERÐUR TEKIÐ VIÐ
SKRIFLEGUM SPURNINGUM
TIL RÆÐUMANNA.
Eini sameiginiegi framboðsfundurinn á höfuðborgarsvæðinu.
HEWPOKAWJfrt? J
Með því að kaupa þennan poka,
styrkið þið gott málefni.
Söludagur er 16. apríl
takið vel á móti sölubörnum.
LIONS KLÚBBURINN M TÝR
J
Marsblað Æskunnar
er komið!
- Frískt og skemmtilegt efni.
M.a.:
★ Viötöl viö unga afreksmenn í
íþróttum.
★ Bókaklúbbur Æskunnar
kynntur.
★ Dýraspítalinn í Víöidal.
★ Spurningar í 1. hluta áskrif-
endagetraunar. — Vinningar
eru 3 reiöhjól: Peugeot,
Kalkhoff og Winter.
★ Viötal viö Línu langsokk. —
Nóg af litmyndum.
★ Fjölmargt annaö forvitnilegt
og spennandi.
Allir eiga samleiö
meö Æskunni
Askriftarsími 17336