Tíminn - 17.04.1983, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.04.1983, Blaðsíða 12
12 SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983 Kennarar athugið Kennara vantar aö grunnskólunum á Akranesi sem hér segir: aö Brekkubæjarskóla, almenna kennara yngri og eldri nemenda. íþrótta- og tónmenntakennara. Raungreina- kennara í eldri bekkjum skólans. (Stæröfræöi, eölis- og efnafræði líffræöi). Að Grundaskóla almenna kennara yngri barna tón- merinta- smíða- myndmennta- og hannyröakennara. Umsóknarfrestur er til 26. apríl n.k. Upplýsingar veita Grímur Bjarndal skólastjóri Brekku bæjarskóla í síma 93-1938. Guöbjartur ,Hannesson skólastjóri Grundaskóla í síma 93-2660 Umsóknum sé skilað til Ragnheiöar Þorgrímsdóttur formanns skólanefndar. Skólanefnd grunnskólanna, Akranesi Lífeyrissjóður Verzlunarmanna óskar eftir tilboðum í eftirtalinn tölvubúnað, allan eða hluta: DEC PDP-1/34 Tölva (cpu) 256 Kb. minni, sem samanstendur af: 128 Kb. eitt stk. 32 Kb. fjögur stk. Tengibúnaður fyrir fjórar línur: DL11W þrjú stk. DL11C eittstk. RK05 2,5 Mb. diskakerfi meö tengibúnaði. H960 skápur, framangreindur búnaöur er í honum. LA180 prentari meö tengibúnaði. (paralell) RK711 28 Mb. diskakerfi meö tengibúnaöi. RK07 28 Mb. viðbótardiskdrif. 2 stk. VT100 tölvuskjái RSX-11M V3.2 stýrikerfi FORTRAN-IV V2.2-5 þýöari. Upplýsingar veitir Pétur Blöndal í síma 84033 Á ÍSLENSKA ÞJÓÐBÚNINGINN sem áður var selt hjá Gullhöllinni, Laugavegi, verður einungis selt milliliðalaust eftirleiöis. Dreifbýlisfólk, ég sendi ykkur myndalista. Geymið auglýsinguna. Víravirki KYNN-J INGAR-í VERÐ CUUSmiDUR GUOBJHRTUR ÞORLEIFSSOU LAMBASTEKK 10. SÍMI 74363. ía ra ia fa ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra BORGARSPÍTALINN LAUSAR STODUR Sjúkraþjálfarar óskast til afleysinga á Borgarspítalann n.k. sumar. 50% staöa sjúkraþjálfara á hjúkrunardeildinni í Hvítabandinu er einnig laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 81200. Reykjavík 15. apríl 1983. BORGARSPÍTALINN sa 81-200 ra ra ÍDl ra ra ra ra bIeIeIbIbIbIeIeIeIeIeIeIeIeIbIeIbIeIeIeIé Breiðholtssókn Aðalsafnaðarfundur Breiðholtssafnaðar verður haldinn sunnudaginn 17. apríl, aö lokinni guðs- þjónustu, sem hefst kl. 14. Safnaðarnefnd. Hln fjölbreyttu einlngahús frá ösp í Stykklshólml eru að öllu leyti íslensk framleiðsla fyrir íslenskar aðstæður. — Margar stærðlr íbúðarhúsa — Traustir bílskúrar — Sumarbústaðir í sérflokki — Margs konar innréttingar í öU hús Bæklingurinn kominn í nýútkomnum upplýsingabæklingi velur púAspar-einingahús sem hentar þór og þínum. Þar finnur þú glöggar teikningar og greinargóðar upplýsingar um aUa framleiðsluna. Ef þú hefur sniðugar hugmyndlr breytum vlð gjarna út frá stöðluðu teiknlngunum og sérsmíðum húsið samkvæmt þínum óskum. Hafðu samband, við sendum þér bæklinginn. m Aspar hús ekki bara ódýr lausn T&riboösaöLli í Rvik KaLpþriigíHóai 'Vriosturiarrimar Srini 86988 Stykkishólmi Símar: 93-8225 og 93-8307 erlend hringekja Sjúkdómur fátæktarinnar gerir vart við sig á ný: Berklar heija á fá- tækrahverfi Lundnna Dr. Richard telur hugsanlegt að raunverulegar.tölur séu miklu hærri. Hún sagði mjög líklegt að raunverulegar tölur séu helmingi hærri en þær sem skráðar eru: „Ég held að fólk í hverfum hinna efnameiri í London, sem og á öðrum stöðum í Englandi, geri sér enga grein fyrir því hvað við eigum hér við að etja.“ Sjúkdóminn er unnt að lækna á um það bil einu ári með viðamikilli lyfjameðferð, ef sjúklingarnir komast nógu snemma undir læknishendur, en hið háa hlutfall látinna í East End í fátækrahverfum í austurhluta Lundúna) stafar af því að sjúklingarnir komast ekki til læknis fyrr en það er of seint. Fyrrnefndur hópur utangarðsmanna, sem margir eru áfengissjúklingar, huga ekki að heilsufari sínu vegna óreglulegra lífshátta, en seinni hópurinn, sem skipaður er fólki frá Asíu leitar venjulega ekki læknis vegna tungumálaörðugleika og hræðslu við sjúkrahús. Orsakir sjúkdómsins eru fyrst og fremst lélegt og þröngt húsnæði og næringarsnauðar fæðutegundir, en báðir hóparnir eiga við þessi sömu vandamál að stríða. Stór hluti húsnæðisins í Tower Hamlets er óíbúðarhæfur, en þetta hverfi hefur löngum verið hæli innflytjenda og heimilislausra. Þó innflytjendur frá Asíu sé einungis 20% af hinum 140.000 íbúum Tower Hamlets þá voru þeir 38% skráðra berklatilfella, en sjúkdómurinn gerir einkum vart við sig meðal þeirra sem eru undir 20 ára aldri. Öllum ungbörnum íj hverfinu er nú boðið upp á bólusetningu sem hefur dregið úr berklum meðal mjög ungra barna og tölurnar yfir alla yngri aldurshópa hafa batnaðsíðan árið 1981. Dr. Richard sagði að það væri þeim sem berjast við vandann mikil hvatning. ■ Berklar - sjúkdómur fátæktarinnar - sem hrjáðu íbúa í fátækrahverfum stórborganna á nítjándu öldinni, herja nú í auknum mæli á íbúa austurhluta Lundúnaborgar, að því er fram kemur í skýrslu Dr. Jean Richards heilbrigðisfulltrúa í Tower Hamlets hverfinu. Peir sem einkum verða fyrir barðinu á þessum vágesti skiptast í tvo hópa: annars vegar miðaldra og eldri heimilislausa karlmenn og hins vegar ungt fólk af Asísku bergi brotið. Hlutfall berklatilfellanna í Toer Hamlets er 80 af hverjum 100.000 íbúum, en í Englandi og Wales er hlutfallið aftur á móti 15.05. „Hlutfall berklasjúkra er ískyggilega hátt“, að því er talsmenn heilbrigðisráðs Tower Hamlets hverfisins segja. Hlutfall þeirra sem látast af berklum er nær sex sinnum hærra í Tower Hamlets en á öðrum stöðum í landinu. Árið 1980 var það 6.0% af hverjum 100.000 íbúum á móti 1.1.% íEnglandi og Wales og 1.8% á Stór- Lundúnasvæðinu. Á síðasta ári voru skráð 112 berklatilfelli í Tower Hamlets á móti 60 árið 1980 og 101 árið 1981. ■ Sjúkdómur fátxktarinnar kemur hart niður á innflytjendum frá Asíu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.