Tíminn - 17.04.1983, Blaðsíða 28

Tíminn - 17.04.1983, Blaðsíða 28
Vorvinnutæki V úrvalið er hjá Globus wan Áburðardreifarar •M-howard KVERNELANDS plógar Herfi og plógar. Mykjudreifarar 3 rúmm. Á þriðja áratug hefur Globus flutt inn HOWARD mykjudreifára við sívaxandi vinsældir bænda. Og enn í dag er HOWARD mykjudreifarinn hentugasta tækið til dreifingar búfjáráburðar, sem íslenskir bændur eiga völ á. Hann dreifir öllum tegundum búfjáráburðar. Hann er ekki viðkvæmur fyrir aðskotahlutum og öll meðferð hans og hirðing mjög einföld. KVERNELANDS diskaherfi fáanleg hvort heldur sem plógherfi með skertum diskum eða venjuleg. Herfin eru tengd á þrítengi- beisli og því auðveld í flutningi milli staða. 24 diska vinnslubr. 2,4 m. tvöfalt. 32 diska vinnslubr. 3,2 m. tvöfalt. Kaup á tilbúnum áburði, er einn stærsti útgjalda- liður á hverju búi. Það er því ekki úr vegi að benda á nauðsyn þess að velja vandaðan VICON áburðardreifara til að dreifa áburðinum í vor. VICON dreifararnir eru fáanlegir í þrem stærðum: 300 kg. 600 kg. og 800 kg. Allir VICON dreifararnir eru búnir sem hér segir: Stillanleg dreifibreidd, frá 6-12 m. (Dreifir fræi). Öflugur hrærari í botni. Sérlega hentug til endurvinnslu á túnum og grænfóður ökrum. Tvær stærðir, v.br. 2,7 og 3 m. Verð frá kl. 24.000.- HOWARD jarðtætarar eru nú aftur fáanlegir á íslandi. Tekist hefur að ná mjög hagstæðum samningum við verksmiðj- urnar og verða HOWARD HR 30 jarðtætarar fyrirliggjandi 60“-70“-80“ breidd með fjögra hraða Heavy Duty gírkassa. Með tilkomu breyttra lánareglna, til endurvinnslu túna, er vert að huga að KVERNELANDS jarðvinnslutækjum. Plógarnir eru byggðir í einingum, þannig að hægt er að fjölga eða fækka skerum eftir jarðvegsgerð og stærð dráttarvélar. Henta því bæði bændum og búnaðarfélögum. NYTT Sænsk Hnífaherfi Hverjum dreifara fylgir reiknistokkurtil nákvæmra útreikninga á áburðarmagni pr. ha. Hleðsluhæð er ótrúlega lág, aðeins 90-100 cm. Allir hlutir dreifarans, sem koma í snertingu við áburðinn eru úr ryðfríu efni. Berið saman verð og gæði Hafið samband við sölumenn okkar, sem veita allar nánari upplýsingar um verð og greiðslukjör. Globus? LÁGMÚLI 5, SÍMI 81555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.