Tíminn - 10.07.1983, Síða 2
SUNNUÖAGUR 10. JÚLÍ1983
■ Þessi þrjú farartæki eru einkar táknrxn fyrir Svía - Saab, Scania, og SAS-flugvél
- það vantar bara Volvoinn í safnið.
A
faralds-
fæti
Eurocard
stærst
í Ameríku
U Hafa ekki hátt í heilmargir haldið því
fram að Islendingar væru allra þjóða
montnastir? Það er eins og mig minni
það. Eftir að hafa gluggað örlítið í blaðið
Sweden Now, nýjasta eintak, sem ég
geri stundum, er ég eins og svo oft áður
sannfærð um að þetta með montið okkar
sé reginfirra, því frændur okkar elsku-
legir, Svíar, standa okkur svo langtum
framar, hvað mont snertir, að við getum
bókstaflega talist lítillát í samanburði við
þá.
Ég fletti upp á síðu 30 í nýjasta
tölublaði Sweden Now, þar sem talað er
um „87 áhugaverðar staðreyndir um
Svíþjóð". Það sem kemur mér spánskt,
eða á ég að segja sænskt fyrir sjónir,
þegar ég renni í gegnum „staðreyndalist-
ann“ þeirra, er að hér er ekki um
staðreyndir að ræða, heldur í mörgum
tilvikum grófar ýkjur og mont, þar sem
Svíar eigna sér heimsmetið á hinum
ýmsu sviðum, sem þeir yfir höfuð eiga
ekki. Skal ég nú nefna nokkur dæmi máli
mínu til sönnunar, en upplýsi um leið að
þetta er meira til gamans gert, en í fullri
alvöru:
Sweden Now segir Svía lifa lengur en
nokkra aðra þjóð í heiminum, karla þar
hafi meðalaldurinn 72.10 ár og konur
77.75 ár. Hið rétta er að sjálfsögðu að
við íslendingar lifum allra þjóða lengst,
meðalaldur karla hér á landi er 73,7 ár
og konurnar, sterka kynið, lifa 79,7 ár.
Það verður að segjast eins og er, að það
er hálfþreytandi að vita til þess að Svíar
skuli yfir höfuð ekki reikna okkur með,
þegar þeir gera þessar tölfræðilegu út-
tektir sínar.
■ Þrátt fyrir montið, þá eiga Svíar einkar failega höfuðborg, Stokkhólm, en
eyjaklasinn í kringnm Stokkhóbn telur hvorki meira né minna en liðlega 25 þúsund
eyjar.
■ Með samvinnu sinni við Master
Card er Euroeard orðið stærsta krc-
ditkortafyrirtækið í Bandaríkjunum,
að því er segir í skandinavíska ferða-
blaðinu Stand By.
Það segir aö American-Expresskort-
in í Bandaríkjunum séu gjaldgeng á
einum 350 þúsund stöðum og þar á
eftir komi kortin í Diners Club, scm
gangi á um 285 þúsund stöðum. Út-
breiðsla Eurocard sé hinsvegar slík, að
þau megi nota til greiðslu á liðlega
tveimur milljönum staða! Það þýði
með öðrum orðum það að Eurocard
hafi fimmfalda útbreiðslu á við amer-
ísku kortin sem nefnd voru hér að
ofan.
Sweden Now segir Svía vera númer
þrjú á listanum yfir þær þjóðir sem hvað
flesta bíla eigi. Segir blaðið að Bandarík-
in séu þar efst á blaði með 628 bíla á
hverja þúsund íbúa, númer tvö sé nýja
Sjáland, með 447 bíla á hverja þúsund
íbúa og síðan segir blaðið Svía vera í
þriðja sæti með 368 bíla á hverja 1000
jbúa, en hið rétta er að sjálfsögðu að við
íslendingar erum í þriðja sæti með 420
bíla á hverja þúsund íbúa.
Sem sagt - þessi örfáu dæmi sýna og
sanna að ekki er allt satt sem á prenti
birtist.
■ Skandinavíska flugfélagið SAS
opnaði nýlega á Kastrupflugvelli sér-
staka þjónustumiðstöð fyrir sjómenn
frá Norðurlöndunum. Þar er sjó-
mönnum veitt fyrirgreiðsla varðandi
flug, hótelbókanir og fleira. Verður
þessi þjónustumiðstöð opin alla daga
vikunnar, árið um kring, frá kl. 7 á
morgnana til kl. 21 á kvöldin.
SAS er að eigin sögn eina flugfélagið
í hciminum sem býður upp á slika
sérhæfða þjónustu fyrir sjómenn sér-
staklega, sem iðulega þurfa á flugi og
hóteli að halda með litlum sem engum
fyrirvara.
SAS með
sérstaka
sjómanna-
þjónustu í
Kaupmanna-
höfn
■ Víða hafa flugfélög þurfl að leigja Júmbóþotur sínar. Þessi mynd er af
einni Júmbóþotunni i eigu Cargolux.
Harðnandi samkeppni í flugbransanum víða um heim:
SAS leigir þrjár
oeing 747 út
a í sífellt harðnandi sumkeppni í slíkt, því félagið hefur nýlega leigt tvær 80 milljónir sænskra króna. Verða suðurameríska flugfélaginu Avianca.
ferðabransanum, verða flugfélög að júmbó-þotúrsínar,Boeing-747 tilNig- .xélamy Jffiijeðar með flugmönnum, Þar að auki á SAS þrjár aðrar
leigja út flugvélar sínar i7.storÍjmj0L.éria Airwavs. yóLjeigusamninEurinn sem cru 40 taísírisi Þríðjá'júmbo-þota júmbó-þotur sero félagid notartil flugs
eða jafnvel selja. SAS ercitt dæmi um gildi-l.júiu sl. og er Itann að upphæð SAS er a langtimaleigusainnmgi hjá til Bandaríkpinruíog S'uðaustur-Asíu...
Svíar
montn-
ir í
meira
"tof' ' '■ < '