Tíminn - 21.07.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.07.1983, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 21. JULl 1983 dagbók ferdalög Ferðafélag íslands ■ Dagsferðir sunnudaginn 24. júlí. 1. kl. 09. Gengið á Þverfell og niður að Grímsá í Borgarfirði. Verð kr. 400.- 2. kl. 13. Reynivallaháls-Laxárvogur. Verð kr. 200,- 3. kl. 20 miðvikudag 27. júlí - Þverárdalur, norðan Esju. Verð kr. 100.- Brottför frá Umfcrðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðarvið bíl. Þórsmörk - kl. 08, miðvikudag 27. júlí - Upplýsingar á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Verslunarmannahelgin - Ferðir Ferðafélagsins 29. júli — 1. ágúst. 1. kl. 18. (safjarðardjúp - Snæfjallaströnd - Kaldalón. Gist í tjöldum 2. kl. 18. Strandir - Ingólfsfjörður. Gist í svefnpokaplássi. 3. kl. 20. Skaftafell - Birnudalstindur. Gist í tjöldum. 4. kl. 20. Skaftafell - Jökullón. Gist í tjöldum. 5. kl. 20. Nýidalur - Vonarskarð - Trölla- dyngja. Gist í húsi. 6. kl. 20. Hvítárnes - Þverbrekknamúli - Hrútfell. Gist í húsi. 7. kl. 20. Hveravellir - Þjófadalir - Rauð- kollur. Gist í húsi. 8. kl. 20. Þórsmörk - Fimmvörðuháls - Skógar. Gist í húsi. 9. kl. 20. Landmannalaugar - Eldgjá - Hrafntinnusker. Gist í húsi. 10. kl. 20. Álftavatn - Háskerðingur. Gist í húsi. i 30. júlí - 1. ágúst. 1. kl. 08. Snæfellsnes - Breiðafjarðareyjar. Gist í svefnpokaplássi. Farið í Flatey. 2. kl. 13. Þórsmörk - Gist í húsi. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Ferðafólk athugið að kaupa farmiða tímanlega. Fcrðafélag íslands Fyrirlestur Erindi um Reykjavík í Opnu húsi í Norræna húsinu ■ Nanna Hermansson, borgarminjavörð- ur, heldur erindi með litskyggnum i Opnu ■ Með gullfánann. Talið frá vinstri: Gracey aömírall, sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, Jón Kristjánsson skipstjóri og Óskar Einarsson, starfsmannastjóri. Bandaríska strandgæslan veitir MS Skaftafelli AMVER-guIlfánann. „Þetta er í 5. sinn í röð sem Skaftafell fær þessa viðurkenningu og er það einstakt afrek“, sagði James S. Gracey, forstöðumað- ur bandarísku strandgæslunnar við það tæki- færi er hann afhenti Jóni Kristjánssyni.skip- stjóra á Skaftafellinu, AMVER-gullflaggið. Afhendingin fór fram að heimili bandaríska sendiherrans á íslandi að viðstöddum Hann- esi Hafstein framkvæmdastjóra Slysavarna- félags íslands, Jóni Helgasyni samgönguráð- herra o.fl. góðu fólki. „AM VER samtökin hafa veitt þessa viður- kenningu í 25 ár og þeirra vegna hefur öryggi á sjó aukist til muna.“ sagði Gracey síðan. Tímamynd. Ari. „Skip þau sem taka þátt í AMVER-hring- num tilkynna sig til okkar með staðsetningu, stefnu, hraða og hvort læknir sé um borð á hverjum degi.“ Síðan sagði hann að upplýsingarnar væru settar í tölvu sem reiknaði út hvaða skip sé næst slysstað eða hvaða skip sé best búið til aðstoðar. Þá sagði Gracey: „Þetta er í 25. skipti sem við veitum þessa viðurkenningu og nú fær Skaftafellið gullflaggið í annað sinn. Skip þarf að tilkynna sig í 128 daga samfleytt til að hljóta þessa viðurkenningu þannig að afrek Skaftafellsins er frábært," sagði Gracey aðmíráll að lokum. Jól húsi fimmtudaginn 21. júlí kl. 20.30. Flytur hún erindið á dönsku og nefnir það Reykja- vík far og nu. Ennfremur verða sýndar tvær kvikmyndir, teknar af Ósvaldi Knudsen. Eru það kvikmyndirnar Reykjavík og Hrogn- kelsaveiði. Tekur sýning þeirra tæpan klukkutíma. Að venju verður bókasafn húss- ins og kaffistofan opin fram eftir kvöldi. ( anddyri hússins stendur yfir sýning á íslenskum sjófuglum og er hún opin á þeim tíma sem húsið sjálft er opið. - I sýningar- sölum í kjallara er Sumarsýning Norræna hússins, þar sem sýnd eru málverk og vatns- litamyndir eftir Ásgrím Jónsson. Sýningin stendur til 24. júlí og er hún opin daglega frá 14-19. tilkynningar íslensk SSB talstöð ■ ( vetur sem leið lauk hönnun á íslenskri SSB talstöð fyrir millibylgjusvið (1,5-5 MHz). Fyrsta tækiö var sett upp í veðurat- hugunarstöðinni á Hveravöllum í marsbyrjun og hefur reynst mjög vel. Talstöðin er sérstaklega hönnuð með rekstraröryggi og afskekkta staði í huga. Allar meginrásir viðtækis og lágaflshluta sendis eru í skúffu, sem auðvelt er að skipta um. Knýstig og útgangsstig sendis eru bæði tvöföld, og hlutarnir þannig samtengdir, að DENNIDÆMALAUSI „Ég veit að hann er ekki að gera neitt, en hann gerir mig taugaveiklaðan. “ skammhlaup eða bilun í öörum gerir ekki hinn óvirkan. Ný gerð hálfleiða, aflfetar (Power Field Effect Transistors) er notuð í mögnurum sendis. Sendiafl talstöðvarinnar er 100 W PEP, og næmni í viðtöku er 0,1 míkróvolt bak við 50 ohm fyrir 10 dB SINAD. Hún uppfyllir kröfur Póst- og símamálastjórnarinnar til stöðva af þessu tagi. Veituþörf er 0,3 A í viðtöku eingöngu og að meðaltali 10 A í sendingu, frá 12 V jafnspennu. Bæði viðtæki og sendir eru nothæf þótt spennan falli niður í 9 V, og leyfilegt hámark er 15 V. Talstöðin er búin tveimur mælum. Annar sýnir sendiafl til loftnets og endurkast vegna misaðlögunar (standbylgju), en hinn sýnir að jafnaði viðtökustyrk og straumdrátt sendis. Einnig má nota hann með aðstoð innbyggðs snara til að reyna verkun ýmissa hluta sendisins. Talstöðin er í álkassa og allir hlutar hennar eru vel aðgengilegir. Mál framplötu eru 16,5 cm x 39,5 cm, og breidd kassa er 24,5 cm. 1 bígerð er smærri útfærsla fyrir bifreiðar. Hún yrði með innbyggðu stillitæki fyrir loftnet. Hönnuður er Vilhjálmur Þór Kjartansson, rafmagnsfræðingur. apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apoteka í Reykjavík vikuna 15 til 21 júlí er i Vestur- bæjar Apoteki. Einnig er opiö í Háaleitis Apoteki til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Uppiýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiðfrá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyfa: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla sfmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornaflrði: Lögregla 8282. Sjúkrabfll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkviliö 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögrégla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrablll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akuréyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Oalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slókkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akrane j: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Aila daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítall Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvítabandið - hjúkrunaraeuo Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 tíl kl. 17 á helgldögum. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmiilð Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspftalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni í sima 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. f h Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánúdögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið ermilli kl. 14—18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sei- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveltubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubllanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, sfmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Sfmabllanlr: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Blianavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 132 - 20. júlí 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.640 27.720 02-Sterlingspund 42,103 42.224 03-Kanadadollar 22.436 22.501 04-Dönsk króna 2.9813 2.9899 05-Norsk króna 3.7806 3.7915 06-Sænsk króna 3.5992 3.6096 07-Finnskt mark 4.9669 08-Franskur franki 3.5613 3.5716 09-Belgískur franki BEC .... 0.5350 0.5366 10-Svissneskur franki 13.0902 13.1281 11-Hollensk gyllini 9.5781 9.6058 12-Vestur-þýskt mark 10.7115 10.7425 13-ítölsk líra 0.01815 14-Austurrískur sch 1.5241 1.5285 15-Portúg. Escudo 0.2323 0.2329 16-Spánskur peseti 0.1871 0.1876 17-Japanskt yen 0.11521 0.11555 18-írskt Dund 33.84*5 33.943 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 19/07 . 29.3603 29.4452 -Belgískur franki BEL.............. 0.5327 0.5342 söfn ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16 ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með 1. júnf er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alladaga kl. 13-19.1. mal-31. ágúst er lokað um helgar. Aialsafn - lestrarsalur Lokað I júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsslræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SOLHEIM ASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólhelmasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaiasafn: Lokað frá 18. júli í 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabílar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst. '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.