Tíminn - 29.07.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.07.1983, Blaðsíða 16
ferdalög Hallgrímssöfnuður: Ferð til Austurlands ■ Starf aldraðra í Hallgrímssöfnuði efnir til ferðalags til Austurlands dagana 17.-20. ágúst. Farið verður með flugvél til Egilsstaða, gist þar á hóteli, en farið í ferðir þaðan, m.a. í Borgarfjörð, hringferð kringum Lagarfljót og nokkrar stuttar ferðir aðrar í nágrenni Egilsstaða. Innifalið í verði er flugferð báðar leiðir, bílferðalög, gisting og matur. Dóm- hildur Jónsdóttir, safnaðarsystir, tekur við pöntunum til 6. ágúst og veitir nánari upplýs- ingar í síma 39965. Helgarferðir 5.-7. ágúst: 1. Álftavatn- Hólmsárbotnar. Gist í sæluhúsi við Álftavatn. 2. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála í Langadal. 3. Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í húsi. 4. Hveravellir - Þjófadalir. Gist í húsi. Brottför í allar ferðirnar kl. 20 föstudag. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands tilkynningar Ráðstefna um launamál kvenna ■ Á V. Landsfundi Sambands Alþýðu- flokkskvenna sem haldinn var í október 1981, var samþykkt að taka sérstaklega fyrir sem aðal verkefni sambandsins næsta kjör- tímabil, launamál kvenna á vinnumarkaðin- um. Samband Alþýðuflokkskvenna telur nauð- synlegt að ná sem víðtækastri samstöðu og samvinnu meðal aðila vinnumarkaðarins, kvennasamtaka og stjórnmálaflokka um markvissa stefnu og leiðir til að ná fram jafnrétti í launamálum kvenna og karla. f því skyni hefur Samband Alþýðuflokks- kvenna ákveðið að boða til ráðstefnu laugar- daginn 24. september n.k., þar sem sérstak- lega verða kvaddir til fulltrúar ofangreindra aðila. Ráðstefnaneröllumopin. Fundarstað- ur verður Hótel Hekla, Rauðarárstíg, Reykjavík. I framhaldi af ráðstefnunni verður síðan skipuð framkvæmdanefnd sem hefði það verkefni að skipuleggja aðgerðir og leita leiða til úrbóta til að uppræta það misrétti sem ríkir í launamálum kvcnna og karla á Islandi. tímarit Sjómannablaöiö Víkingur, 5-6. tbl. 45. árg., er komið út. Þar er m.a. skýrt frá skýrslu Rannsóknarnefnda sjóslysa fyrir árið 1982, sagt frá World Fishing í Kaupmannahöfn. Sagt er frá væntanlegri bók, sem kemur út í haust í tilefni 70 ára afmælis Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar og greint frá því, að félagið hefur tekið tvö dvalarhús í notkun í Brekkuskógi í Biskupstungum. Sagt er frá hafbeitarstöð fyrir lax, sem er að rísa í Dalasýslu. Greint er frá skólaslitum Stýrimannaskólans í Reykjavík. Skyggnst er inn í skútuöldina. Margt fleira efni er í blaðinu. Útgefandi Sjómannablaðsins Víkings er F.F.S.l. og ritstjóri og ábyrgðarmaður Þórleifur Ólafs- son. Nýr vöruafgreiðslustjóri hjá Eimskip ■ Guðni Sigþórsson hefur verið ráðinn vöruafgreiðslustjóri Eimskips frá og með 27. ágúst nk. Guðni tekur við af Ingólfi Möller, sem lætur af störfum fyrir aldurs sakir. Ingófur Möller hefur gegnt starfi vöruafgréiðslustjóra sl. 14 ár. Freyr búnaðarblað, júlíhefti 79. -árg. er kominn út. Meðal efnis má nefna ritstjórnar- grein þar sem fjallað er um verðhækkanir á búvörum hinn 1. júlí sl. og gagnrýni á þeim. Birt er erindi frá Ráðunautafundi 1983 eftir Þorstein Ólafsson dýralækni um athuganir og rannsóknir á frjósemi kúa hér á landi. Guðmundur Jónsson alifuglaráðunautur seg- ir frá framleiðslu eggja, flokkun, gæðaeftir- liti, geymslu og vinnslu. Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, bendir á að áburðarnotkun sé mikil hér á landi og fjallar um hvernig draga megi úr henni. Viðtal er við Ingvar Gýgjar Jónsson, byggingafulltrúa, um bygg- ingaframkvæmdir á Norðurlandi vestra árið 1982, en hann segir menn nú vera farna að einangra hús sín betur. Eggert Ólafsson í Laxárdal í Þistilfirði segir gamla veiðisögu. Greint er frá námsdvöl búfræðinema hjá bændum. Birt eru nöfn búfræðinga og bú- fræðikandidata sem útskrifuðust frá Hvann- eyri vorið 1983. Sagt.er frá skólaferðalagi Hyanneyringa 1982. Guðni Sigþórsson hefur starfað hjá Eim- skipafélaginu undanfarin 14 ár, fyrst sem stýrimaður á skipum félagsins, og síðar sem verkstjóri í vöruafgreiðslu. Hann hefur gegnt starfi yfirverkstjóra frá árinu 1977. Guðmundur Pedersen sem gegnir starfi deildarverkstjóra, mun verða næsti aðstoð- ar maður vöruafgreiðslustjóra, og staðgengill í fjarveru hans. apótek Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 29. júii til 4. ágúst er í Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apót- ek opii til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjör&ur: Halnartjarðar apótek og Norðurbœjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, tilkl. 19. Áhelgidögumeropiðfrákl. 11-12,og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmanneeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrablll i sima 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið Sími 2222. Grlndavik: Sjúkrabill og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn (Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egllssta&lr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjör&ur: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupsta&ur: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303,41630. Sjúkrablll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjör&ur: Lögreglaog sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akram's: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartími Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspitaiinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl 19.30 Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Songurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítal! Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Borgarspltalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudagkl. 18.30 tilkl. 19.30.Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbú&ir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaogsunnudagakl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstö&ln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fsðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til'kl. 16.30. * Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrunardeua ' Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmilið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan f Borgarspítalanum. Síml 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Slmi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum 'dögum ef ekki næst I heimilislækni er kl. 8 -17 hægf að ná sambandi við lækni í síma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns i sfma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags-lslands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-1 l.fh Ónæmisa&ger&ir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- fjarnarnes, simi 18230, Hafnartjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selljarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18ogum helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnartjörður sími 53445. Sfmabilanlr: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þuría á aðstoð borgarstofnana að halda. DENNIDÆMALA USI „Af hverju ert þú alltaf að nuða þetta, Magga? Skilur þú ekki að ég á mömmu, mig langar ekki til að eignast systur... og ég ætla aldrei að gifta mig?!“ Patreksfjarðarsöfnunin ■ Við undirritaðir sem stóðum fyrir Pat- reksfjarðarsöfnuriinni, færum þeim fjöl- mörgu er lögðu fé til söfnunarinnar bestu þakkir. Alls söfnuðust kr. 665.325.00 og var því úthlutað af nefnd heimamanna, sem til þess var kjörin, og féð afhent hlutaðeigendum þann 20. apríl s.l. alls 18 heimilum og einstaklingum. - Með bestu kveðjum. - Sigfús Jóhannsson, Grímur Grímsson, Hannes Finnbogason, Steingrímur Gíslason, Svavar Jóhannsson og Tómas Guðmundsson. andlát Haukur Guðmundsson, Hátúni 10, Reykjavík, varð bráðkvaddur 25. júni. Guðjón Gíslason, Fálkagötu 12, lést á Landspítalanum 24. júlí. gengi islensku krónunnar Gengisskráning nr. 138 - 28. júlí 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.710 27.790 02-Sterlingspund 42.279 42.401 03—Kanadadollar 22.460 22.525 04—Dönsk króna 2.9302 2.9386 05-Norsk króna 3.7558 3.7666 06—Sænsk króna 3.5810 3.5914 07-Finnskt mark 4.9289 4.9431 08—Franskur franki 3.5087 3.5188 09-Belgískur franki BEC ... 0.5271 0.5286 10-Svissneskur franki 13.0961 13.1339 11-Hollensk gyllini 9.4337 9.4609 12-Vestur-þýskt mark 10.5472 10.5776 13-ítölsk líra 0.01782 0.01787 14-Austurrískur sch 1.5015 1.5058 15-Portúg. Escudo 0.2309 0.2316 16-Spánskur peseti 0.1858 0.1863 17-Japanskt yen 0.11508 0.11541 18-Irskt nund 33.324 33.420 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 27/07 . 29.3439 29.4286 -Belgískur franki BEL .... 0.5244 0.5259 söfn ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- T lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með 1. júní er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekkl. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oþið alla daga kl. 13-19.1. mai-31. ágúst er lokaö um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað i júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skiþum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN -Sólheimum 27, sími 36814. Oþið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. seþt. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólhelmasafn: Lokað frá 4. júlf i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagölu 16, simi 27640. Oþið mánud.-föstud. kl. 16,-19. Hofsvallasafn: Lokað i júlí. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Oþið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli í 4-5 vikur. BÓKABlLAR - Bækistöð í Bústaöasafni, s.36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabílar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.