Tíminn - 29.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.07.1983, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjönvarp m Tt 1« 000 Flóttinn frá Alcatraz CLINT MSTIVOOD ESCAPE HOM AtCATRAX Hötkuspennandi og fræg litmyndl sem byggð er á sönnum atburðum I með Clint Eastwood, Patrickj McGoohan Framleiðandi og leikstjóri Donald| Siegel Endursýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.15 | Loftsteinninn Spennandi bandarísk Panavisionl litmynd. Risalottsteinn ógnar jarð-1 lífi, hvað er til ráða? Aðalhlutverk: T Sean Connery, Natalie Wood, | Karl Malden og Henry Fonda. Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05 Blóðskömm «i§p» IGeysispennandi litmynd enda I gerð af snillingnum Claude Cha-1 brols Aðalhlutverk:DonaldSutherland, I Stephane Audra, David Hemm-1 ings Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, | 9.10 og 11.10 Ekki núna félagi Éjn"af þéssúm djörfu sigílduj I bresku gamanmyndum með Lesl-1 ie Philips, Carol Hawkins og | | Roy Kinnear, sem einnig er leik-J stjóri. Endursýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10. | Leyndardómur sandanna |Spennandi og ævintýrarik litmynd I | með Mlchel York, Jenny Agutter, | Simon Maccorklnd | Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, | 9.05 og 11.05 Honabíól ÍT 3-11-82 Rocky III IIII III III I „Besta „Hocky" myndin al þeimj I öllum." B.D. Gannet Newspaper.| I „Hröð og hrikaleg skemmtun." I B.K. Toronto-Sun. I „Stallone varpar Rocky III i flokk| | þeirrabestu." US Magazine.| „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. I | Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: | „Rocky III sigurvegari og ennþá| I heimsmeistari." I Titiliag Rœky III „Eye of the Tiger" I I vartilnefnttil Óskarsverðlauna í ár. I | Leikstjóri: Sylvester Stallone.f I Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, | | Talla Shire, Burt Young, Mr. T. 1 Sýnd kl. 5, og 9.10 I Tekin uppí Dolby Stereo. Sýnd í | | 4ra rása Starescope Stereo. Rocky II Sýnd kl. 7. | Myndirnar eru báðar teknar upp | í Dolby Stereo. | Sýndar í 4ra rása Starscopej Stereo. S 1-15-44 Karate-meistarinn íslenskur texti | Æsispennandi ný karate-mynd I 1 með meistaranum James Ryan I I (sá er lék i myndinni „Að duga I leða drepast"), en hann hefurl I unnið til fjölda verðlauna á Karate-1 J mótum víða um heim. Spenna frá | | upphafi til enda. Hér em ekki neinir I | viðvaningar á ferð, allt atvinnu-[ [menn og verðlaunahafar í aðal-| | hlutverkunum svo sem: Jamesj I Ryan, Stan Smith, Norman Rob-1 | son ásamt Anneline Krell og fl. f Sýnd kl. 9 Hryllingsóperan I Þessi ódrepandi „Rocky Honor“ I mynd, er ennþá sýnd fyrir fullu húsi | |á miðnætursýningum, viða um| heim. Sýnd kl. 11. Útlaginn Sýnd i nokkra daga kl. 5 Islensktal. Enskirtextar. ___ [KyMMröDAHgSAMHAj IWyndbandflleiqur alhugið! 77/ sölu mikið úrvalafmyndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleiqu kvikmyndahusanna, Hverfisgötu 56. A-salur Frumsýnir Hanky Panky Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk gamanmynd í litum með hinum óborganlega Gene Wilder i aðalhlutveiki. Leikstjóri, Sidney Polter )| Aðalhlutver: Gene Wilder, | Gilda Radner, Richard Widmar. | fslenskur textl Sýnd kl. 2.50,5,7.10, 9.10 og 11.15 B-salur Tootsie BEST PtCTURE _ Best Actor _ DUSTINHOFFMAN^ B«st Director SYDNEY P0LLACK Be«t Supportina Actrsss . JESSICA LANCE I Bráðskemmtileg ný bandariskl I gamanmynd i litum. Leikstjóri:| Sidney Pollack. AðalhlutverkJ Dustin Hoffman, Jessica Lange.J | Bill Murray Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05 Leikfangið (The Toy) Ml ML'.IEUO* | Afarskemmtileg 'ný bandarískl | gamanmynd með tveimur fremstu I | grínleikurum Bandaríkjanna, þeim | I Richard Pryor og Jackie | I Gleason í aðalhlutverkum. J Mynd sem kemur öllum í gott| | skap. Leikstjóri: Richard Donner. f ; íslenskur texti Sýnd kl. 11.15 iXGKUil ’fBt 3-20-75 Táningur í einkatímal I Nú er um að gera að drífa sig í | | einkatíma fyrir v'erzlunarmanna- f helgina j Endursýnum þessa bráðfjörugu j mynd með Sylvia Kristel Sýndkl. 9 og 11 Þiófur á lausu | Ný bandarísk gamanmynd um fyrr- Jverandi afbrotamann sem er þjóf- [ Jóttur með afbrigðum. Hann er.l Jleikinn af hinum óviðjafnanlega | 1 Richard Pryor, sem fer á kostum I J í þessari páigu mynd. Mynd þœsi I Jfékk frábærar viðtökur i Bandaríkj-| unum á s.l. ári. lAðalhlutverk: Richard Pryor, I | ClcelyTyson og Angel Ramlrez. [ Sýnd kl. 5 og 7 HÁSKflLABIÖi S 2-21-40.„ „-'s , Starfsbræður feiit *>:> >f <' lv< .<■>* * V ; Á | Spennandi og óvenjuleg leynilðg-J I reglumynd. Benson (Ryan O'Neal) J Jog Kerwin (John Hurt) er falinj ] rannsókn morðs á ungum manni, [ | sem hafði verið kynvillingur. Þeim | | er skipað að búa saman og eigaj | að láta sem ástarsamband sé á | milli þeirra. Leikstjóri: James Burrows | Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, John | Hurt og Kenneth McMlllan. Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 7,9 og 11 1-13-84 Forhertir stríðskappar (Inglorious Bastards) sispen.nandi og r rík stríðsmynd í litum. Aðalhlutverk: Bo Svenson, Fred Wlllamson. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 9 og 11. „Reykjavíkurblús“ | Dagskrá úr efni tengdu ReykjavíkJ I leikstjóm Péturs Einarssonar. Fimmtudaginn 28. kl. 20.30 Föstudaginn 29. Id. 20.30 Fáar sýningar eftir f Félagsstofnun Stúdenta. | i / FítAGSsTöFNifi ðTbqOÍW v/Hringbraut, sími 19455. Husið opnað kl. 20.30. Mlðasala við innganginn. Veltlngasala. Á dagskrá sjónvarps kl. 22.10 í kvöld: Ambátt ástarinnar ■ Hvað er meira hressandi í viku- lok og helgarbyrjun en að horfa á sovéska bíómynd í sjónvarpinu, hröð atburðarrás, spenna og mögnuð kvikmyndataka. Nei, en að öllu spaugi slepptu er víst boðið upp á eina sovéska í kvöld, fyrir þá sem verða á annað borð í bænum. Þó er aldrei að vita nema þessi sé bara í betri kantinum, því að hún er :ný og leikstjóri er enginn annar en Nikita Mihalkof og aðalhlutverkið er í höndum Elenu Solovei. Sagan gerist á dögum byltingarinn- ar. Ein af stjörnum þöglu kvikmynd- anna er við kvikmyndatöku suður við Svartahaf ásamt hóp kvikmynda- tökumanna. Einn þeirra, ungur og óþekktur, reynist eftirlýstur af lögreglu keisar- ans og leitar hjálpar hjá hinni dáðu kvikmyndadís. Þýðandi er auðvitað Hallveig Thorlacíus. -Jól/ útvarp Föstudagur 29. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónlelkar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Lelkflmi. Tón- leikar. 8.00 Frétlir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Öm Bárður Jónsson talar. Tónleikar. 8.30 Unglr pennar Stjómandi: Dómhildur Sigurðardótlir (RÚVAK). 8.40 Tónblllð 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósastrák- urlnn“ eftir Chrlstine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sfna (10). 9.20 Lelkflml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. 10.35 „Mér eru fornu mlnnin kar“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjónarmaður: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.35 Svfþjóðarplstill frá Jakobi S. Jónssyni. Tónlelkar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónlelkar. 14.00 „Hún Antonfa mfn“ eftlr Willa Cather Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auður Jóns- dóttir les (3). 14.30 Á frfvaktinni Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdeglstónlelkar Nicanor Zabaleta og Kammersveit Pauls Kuentz leika Hörp- ukonsert f G-dúr eftir Georg Christoph Wagenseil/Yehudi Menuhin, Rudolf Bars- hai og Hátíðarhljómsveitin f Bath leika Kons- ertsinfóníu f Es-dúr K.364 fyrir fiðlu, vfólu og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart: Yehudi Menuhin stj. 17.05 Af stað (fylgd með Tryggva Jakobs- syni. 17.15 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Vlð stokklnn Guðbjörg Þórisdóttir heldur áfram að segja bömunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Lög unga fólksina. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 „Stfgum fast“, dagskrá á Ólafsvöku Umsjón: Jenna Jensdóttir rithöfundur. 21.30 HljómskálamúsfkGuðmundurGilsson kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldslns 22.35 „Sögur frá Skaftáreldl“ eftlr Jön Trausta Helgi Þortáksson fynv. skólastjóri les (24). > 23.00 Náttfarl á næturvakt Gestur Einar Jónsson og Ásgeir Tómasson. 24.00 ( Áfanga stað - Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson hafa umsjón með slðasta þætti Áfanga f beinni útsendingu úr útvarpssal. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Náttfari á næturvakt - frh. 03.00 Dagskráriok. sjonvarp Föstudagur 29. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Á döffnnl Umsjónarmaður Kari Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.50 Stelnl og 0111 Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Þyrlur Bresk heimildarmynd um fram- farir f þyrlusmlði frá því fyrsta nothæfa þyrian hóf sig til flugs árið 1936. Gerð er grein fyrir flóknum tæknibúnaði f nútímaþyrlum og brugðið upp mynd af þyrtum framtfðarinnar. Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. 22.10 Ambátt ástarinnar Ný sovésk bfó- mynd. Leikstjóri Nikita Mihalkof. Aðalhlut- verk Élena Solovei. Sagan gerist á dógum byltingarinnar. Ein af stjömum þöglu kvik- myndanna er við kvikmyndatöku suður við Svartahaf ásamt hóp kvikmyndatðku- manna. Einn þeirra, ungur og óþekktur, reynist eftiriýstur af lögreglu keisarans og leitar hjálpar hjá hinni dáðu kvikmyndadls. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.40 Dagskrárlok fiSSKAPÁ- ÖG FRYStlKISTiÖv VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. iREYKJAVIKURVp.GJ 25 Hálnarfiröi sími 50473 / Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7” borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. --a Kjárnaborun sf. Símar 38203-33882

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.