Tíminn - 14.08.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.08.1983, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1983 11 HICO Þungaskattsmælar Drifbarkamælar eða ökuritar ÚTBÚUM HRAÐAMÆLA OG SNÚRUR í HVAÐA LENGD SEM ER í ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA. Póstsendum um land allt. Ny/ VELIN S.F ■ sími 85128. Súðarvogi 18 (Kænuvogsmegin) Ökuritar Hraðamælabarkar og snúrur Míní ökuritar Drifbarkamælar HUSEIGENDUR Yið önnumst: Þakviðhald-þéttingar og viðgerðir Vatnsþéttingu steinsteypu Lagningu slitlaga á gólf Húsaklœðningar S. SIGURÐSSON HF Hverfisgötu 42, Hafnarfirði Sími 91-50538 Sænsk-íslensk samvinna Með sérstökum samningum við Anebyhús, sem er einn stærsti framleiðandi einingahúsa á Norðurlöndum, getur Eignamarkaður- inn boðið fjórar tegundir húsa á sérstöku kynningarverði. Húsin sem hér um ræðir eru öll einlyft og eru afhent til upp- setningar miðað við múrsteinshlaðna útveggi, með steinflísum á Þægilegustu vöóiur sem fram- leiddar hafa veríó. Léttar, sterkar og teygjanlegar. Vöðlurnar eru án sauma og ná hátt upp á þrjóst, fullkomlega vatnsþéttar. Leistinn er formaöur sem sokkur og hægt er aö nota hvaöa skófatnaö sem er viö þær. Latex-gúmmíiö sem þær eru steyptar úr er afar teygjanlegt þannig aö vöðlurnar hefta ekki hreyfingar þinar viö veiöarnar og er ótrúlegt hvaö þær þola mikið álag. Ef óhapp verður, má bæta vöðlurnar með kaldri limbót. Viðgerðarkassi fylgir hverjum vöðlum. Þær vega aðeins 1,3 kg og þreytast veiðimenn ekki á að vera i þeim tímun- um saman. Fáanlegar í öllum stærðum. JOPCO HF. Vatnagöróum 14 — Simar 39130 og 39140. Box 4210 — 124 Reykjavik. I samvinnu við JL byggingarvörur, Kalmar innréttingar og Gunnar Ásgeirsson getum við boðið kaupendum Anebyhúsa mjög hagstætt verð og greiðslukjör á byggingarvörum, innréttingum og tækjum sem þessir aðilar hafa á boðstólum. Anebyhús hafa gert samkomulag við lánastofnun um sérstakt safnlán í því skyni að auðvelda fólki fjármögnun til A B Söfnun í 12mánuöi ' 240 - 400 - Lán 360 - 600 - Samtals 600 - 1.000 - Seldcign 1.500 - Húsnæðis- m.stj.lán* 389 - 389 - Ráðstöfunar- fé 2.489 - 1.389 - *Miðað er við 4ra manna fjölskyldu. húsakaupanna. Við pöntun á Anebyhúsi er stofnaður veltureikningur sem lagt er inn á í ákveðinn tíma — annað hvort ákveðin upphæð reglulega, eða ef til vill, misháar upphæðir. Að sparnaðartíma loknum á kaupandinn rétt á láni sem er 50% hærra en innistæðan. Lánið greiðist síðan á jafn- löngum tíma og söfnun hefur staðið. Á töflunni hér að neðan eru tvö dæmi sem sýna þetta nánar. í dæmi A er gert ráð fyrir að viðkomandi eigi fasteign og jafnframt að hann geti búið í henni fram til þess tíma er hann flytur. Dæmi B gerir aftur á móti ráð fyrir að viðkomandi sé að kaupa sér fasteign í fyrsta sinn. Verðið á húsunum er fast í sænskum krónum næstu 10 mánuði og er ekki vísitölubundið. Verð þau sem eru uppgefin hér að neðan; reiknuð á gengi frá 27/5, stóðu nær óbreytt í lok júlí. Pau miðast við hús tilbúin til af- greiðslu í Reykjavík og eru aðflutnings- gjöld, frakt og söluskattur innifalin. EOK 99 mJ 855.800 kr. EOK 123 - 1.061.300 - EOK 132 - 1.230.850 - EOK 138 - 1.247.700 - BÍLSKÚR 32 - 219.150- >4NEBXHUS Söluumboö Eignamarkaöurinn Hafnarstræti 20, 101 REYKJAVÍK Pósthólf 56 Simi 91-26933 E E

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.