Tíminn - 14.08.1983, Blaðsíða 21

Tíminn - 14.08.1983, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1983 21 skák FRÍ- STUNDA- GAMAN ■ Skákskeið Hollendingsins van Geet er eitt hið furðulegasta sem um getur. Hinn 32ja ára gamli þjóðfé- lagsráðgjafi tók sig tii vetur einn, og sótti vikulega skákkennslu hjá Bouw- meester ríkisskákþjálfara. Fram til þessa hafði hann teflt villtar skák- byrjanir og haft mikla ánægju af sínu frístundagamni, en hann var ekki meðal 20 fremstu skákmanna Hol- lendinga. Eftir þjálfun Bouwmeester fór hann að tefla traust og varð fljótlega alþjóðlegur meistari. Að því loknu sneri hann aftur til gam- alla hátta, og hvarf frá „alvarlegum" skákmótum. Hann hefur svo sannar- lega ennþá ánægju af sínu frístunda- gamni. Menn á borð við Bandaríkja- manninn Myers og Englendinginn Basmann, berja enn bumbur l.c4 g5 til heiðurs. Þannig tefldi van Geet, áður en hann var þjálfaður upp. Persónulega met ég mjög þessa skák sem nú er kölluð „upphafsskákin". Tómt bull, van Geet hafði teflt þetta margoft áður, svo og aðrir Hollend- ingar. Barcza : van Geet IBM Am- sterdam 1964. 1. c4 g5?! (Rökin eru þau, að c4 hefur veikt skálínuna g7-b2M) 2. d4 Bg7 3. Rc3 Rc6? 4. d5 Re5 5. Bxg5 Rxc4 6.Hcl? (e4 er þrumuleikur.)6. . c6 7. e4 b5 8. dxc6 Rxb2 9. c7 (!) Dxc7 10. Rxb5 Da5 111. Dd2 Dxd2 t 12. Bxd2 Hb8 13. Be3 Bb7 14. Bxa7 Hd8 (Hvítur stendur betur, og auk þess var taktikerinn van Geet enginn sérfræðingur í endatafli.) 15. 13 f5? 16. Hbl fxe4 17. Bd4 e5 18. Bxb2 d5 19. Ba3 Bc6 20. Hcl Gefið. Gegn 1. c4 er g5 vel teflanlegt, en í 3. leik verður að leika h6 eða c5. Myers hefur gefið út rannsóknir sínar, þar sem þetta er tekið fyrir í fullri alvöru. í júgóslavnesku alfræðibókinni er ekki minnst á 1. ,g5. Þessi leikur mun þó sjást í næstu útgáfu, í lítilli neðamálsgrein. FALLEGT ■ Van der Wiel tapaði aðeins einni skák á Lux-mótinu í Árósum, en þar var slæmum mistökum í 17. leik um að kenna. Bo Jacobsen fékk fegurð- arverðlaun fyrir það sem hér fer á eftir: Jacobsen : V.d. Wiel Enski leikur- inn. 1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 Rc6 5. e3 Rh6 6. Rg-e2 Rf5 7. 0-0 b6 (Eðlilegast var að hrókera. Bo grípur tækifærið.) 8. d4!? cxd4 9. Rxd4 Rfxd4 10. exd4 Bxd4 11. Bh6 Bxc3 (Hægt var að leika Bb7 fyrst, en eftir 12. Hel er varla til betra svar en Bxc3. Auk þess er Rb5 mögulegt, og eftir 12. . Bf6? 13. Bd6fexd614. Hel t Be7 15. Dxd6 fær hvítur vinnandi sókn.) 12. bxc3 Bb713. c5!? (Svartur vill skiljanlega hróka langt, og því vill hvítur strax tryggja það, að b-línuna megi nota til sóknar. Eðli- legasti leikurinn í stöðunni var 13. Hel, en með hinum gerða leik forðast hvítur 13. hel d614. Bg5 Dc715.Bxc6 t Dxc6 16. Hxe7 t Kf8 þar sem svartur hefur engu að kvíða.)13. . Dc714. Hel bxc5 (Eða 14.. 0-0-015. cxb6 axb6 16. Hbl með góðum færum.) 15. Hbl a6?? (Ótrúlega slakur leikur í erfiðri stöðu. Á hann að hindra Hb5? 15. d6 dugar ekki heldur: 16. Hxb7 Dxb7 17. Dxd6 Hc8 18. Bg7 Hg8 19. Bf6 e6 20. Bxc6 t og mát í næsta leik. 15. . Kd8 er kröftuglega svarað með Dd5. Skást var 15. .0-0-0, en eftir 16. Bf4 d6 17. Da4 (hótar Hxb7) Ba8 18. Hb5 er svarta staðan erfið. Auk þessa hefur hvítur vinningsmöguleika eftir 16. Hxe7 Rxe7 17. Bxb7 t Dxb7 18. Hxb7 Kxb7 19. Bg 5) 16. Bf4 Dc8 17. Hxe7 t! Gefið. Ástæðan er 17. . Kxe 7 18. Dd6 t Kd8 19. Bg5 t Ke8 20. Hel t . Eða 17. . Rxe 7 18. Bxb7 Dd8 19. Bxa8 Dxa8 19. Hb8 t. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák ■ Þá hefur Campomanes og fylgifískum hans í stjórn FIDE tekist að eyðileggja einvígi þeirra Kasparovs og Kortsnojs. Með lipurð hefði mátt leysa deiluna um keppnisstaðinn, en Cam- pomanes hefur sýnt fádæma óbil- girni í máli þessu og keyrt sína lausn í gegn. Virðist nú allt framhald heimsmeistarakeppn- innar í mestu óvissu, og jafnvel klofningur FIDE á næsta leiti. Þar eð Kortsnoj hefur verið dæmdur sigur gegn Kasparov, draga Sovétmenn trúlega Smysl- ov úr keppninni og þá fer Karpov varla að tefla einvígi við gerfi- áskoranda, hvort sem hann heitir Ribli eða Kortsnoj. Hinsvegar gætu Sovétmenn hæglega hunds- að FIDE, dæmt Kasparov sigur gegn Korsnoj og síðan myndi hann tefla um áskorendaréttinn við Ribli eða Smyslov. Að því loknu gæti skákeimurinn átt von ■ Campomanes, ER CAMPOMANES AÐ KLJÚFA FIDE? á einvíginu sem allir bíða eftir, uppgjöri tveggja fremstu skák- manna heims, Karpovs og Kasp- arovs. Sovétmenn töpuðu aðeins tveim skákum af 56 í keppninni og óvæntustu úrsiitin urðu þegar Daninn Öst Hansen lagði kandidatann úr heimstneistarakeppninni að velli, Beljavsky. Hansen hafði hvítt og fékk mjög þægilegt tafl upp úr Reti byrjun. Fram að biðskák skeði þó fátt, og vinningur lá enganveginn ljós fyrir. Framhald biðskákarinnar bar þó með sér, að heimavinna Dananna var betri en Sovétmanna, og Beljavsky féll í kænlega gildru. Júgóslavar voru heppnir að því leyti, að þeir mættu Sovétmönnum í síðustu umferð, ogeftirörfáa leiki hafði jafntefli verið samið á 7 borðum af 8. Einungis Kovacevic og Beljavsky tefldu til þraut- ar, en þar varð og jafntefli um síðir. Mjótt var á mununum hjá Ungverjalandi og Englandi. I skák I. borðs mannanna Portisch og Miles, bauð Ungverjinn jafntefli, sem Miles hafnaði, án þess þó að hafa neitt frumkvæði. Þessi neitun hafði róandi áhrif á Portisch, hann tefldi andstæðing sinn jafnt og þétt niður, og dýrmætur vinningur skilaði sér í ung- verska safnið. V-Þjóðverja vantaði Hú- bner illilega á 1. borðið, en fráfall nákomins ættingja var sagt hafa komið í veg fyrir þátttöku hans. Besta vinnings- hlutfalli allra keppenda, náði 4. borðs maður Englendinga, Mestel með 6 vinn- inga af 7 mögulegum. Á 2. borði fékk Ungverjinn Adorjan 5 1/2 vinning af 7, og sömu vinningatölu fékk 1. varamaður Sovétmanna, Jusupov. Daninn Ost Hansen fékk 41/2 vinning af 6 á 6. borðinu, og varð efstur allra keppenda þar. Við skulum sjá hvernig hann sigraði Beljavsky. Hvitur:()st Hansen Svartur:Beljavsky Reti-byrjun. ■ 1. g3 d5 2. R(3 c6 3. Bg2 Rf6 4. 0-0 Bf5 5. b3 e6 6. Bb2 a5 7. a4 h6 8. d3 Bc7 9. Rb-d2 0-0 10. e3 (Hvítum liggur ekkert á. Hér er oft leikið 10. Del, og síðan e4, en hvítur hcldur fleiri leiðum opnum með hinum gerða leik. Svartur hefur valið trausta uppbyggingu sem ekki er talin gefa mikla vinningsmögu- leika.) 10. . Rb-d7 11. Dc2 Rc5 12. Re5 Bh7 13. f4 (e4 gctur beðið, og sama má segja um svartan, hann getur lítið gert nema hvítur yfirspili sig.) 13. . Hc8 14. Rd-13 Re8 15. Bh3 Rc7 16. Rd4 f6 17. Re-f3 HaK 18. Dd2 De819. f5 e5 20. Re2 Dd7 21. Rh4 Hf-b8 22. Bg2 He8 23. BI3 He-d8 (Peðið á f5 var auðvitað baneitr- að: 23. . Bxf5?? 24. Rxf5 Dxf5 25. Bxd5t.) 24. Bh5 Re8 25. g4. (Einhvern- tímann skal g4-g5 koma, en áður þarf til mikinn undirbúning.) 25. . Rd6 26. Rg3 RI7 27. Rg6 Bd6 28. Dg2 Dc7 29. Re2 Ha-b8 30. Khl b5 31. axb5 Hxb5 32. Rc3 Hb7 33. Ha2 Rd7 34. e4 d4 35. Ra4 Rc5 (Svartur vill losna við riddarann á a4, áður cn hvítur lcikur Bxl-Rb2-Rc4.) 36. Hf-al Rxa4 37. Hxa4 Bb4 38. h4! (Miðborðið er lokað, og hvítur hcfur sóknarfæri bæði á kóngs- og drottn- ingarvæng.) 38. . Ha8 39. Bcl I)d8 40. Bb2 Ila641. Hgl (Biðleikurinn. Ljóst er að hvítur mun reyna að brjóta upp stöðuna með g5. Framhaldið sýnir að Beljavsky hefur vanmetið þessa spreng- ingu.) 41. . Bd6 42. Bcl Hb4 43. Bd2 Hxa4 44. bxa4 Bb4 45. Bcl Bd6 46. g5 (Loksins er hvítur tilbúinn og lokaatlag- an hefst.) 46. . fxg5 47. hxg5 Rxg5? shrrlpfnh 48. c3! (Þetta hefur svörtum algjörlega sést yfir. Hótunin er nú 49. Bxg5 og 50. Da2t Við þessu finnst engin vörn.). 48. ... Bxg6 49. Bxg5 hxg5 50. Bxg6 Df6 (Ef 50. . dxc3 51. Da2t Kh8 52. Kg2 og hvítur mátar. Svartur valdar því f7-reit- inn.) 51. H bl Ha7 52. Dh2 Bc7 (Svartur varð mát eftir 52. . dxc3 53. Dh7t Kf8 54. Dh8t Ke7 55. De8.) 53. cxd4 g4 (Ef 53. .. exd4 54. Hb8t Bxb8 55. DxbKt og vinnur.) 54. Kg2 KI8 55. Dh8t Ke7 56. De8t Kd657. Hcl!. Gefið. Leiki svartur 57. . Ha6, vinnur 58. Hc5. Jóhann Örn Sigurjónsson skrifar um skák Vélaleiga E.G. Höfum jaf nan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, borvélar, hjólsagir, vibratora, slípirokka, steypuhrœrivélar, rafsuöuvélar, juöara, jarö- vegsþjöppur o.fl. Vagnhöfða 19. Sími 39150. Á kvöldin 75836. Eyjólfur Gunnarsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.