Tíminn - 14.08.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.08.1983, Blaðsíða 15
SÚNSiUDAÓUR 14. ÁGÚST 1983 Til afgreiðslu strax Sláttuvélar 1 og I Heyþyrlur (1íicon) Múgavélar ROKE Baggavagnar EjB Sláttutætarar Fjölnotavagnar =4*I\EW holland I Rúllubindivélar | Hrl\EVV HOLLAND Heybindivélar NH 370 og NH 378 4=I\EW holland Baggafæribönd KVERNELAND Gnýblásarar KVERNELAND Heykvíslar KVERNELAND Plógar ííhoward Mykjudreifarar ÍÍhoward Jarðtætarar Moksturstæki rn a!L Heyhleðsluvagnar G 50 - 26 rúmm TTTi \ íLUi A . Heyhleðsluvagnar G 65 - 30 rúmm Hafið samband sem fyrst. Góð greiðslukjör. ! Globuse LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 Margar gerdir. — Ledur- og tauáklædi. Ótrúlega lágt verd. Blv v Húsgöan og Suðurlandsbraut 18 'm^k.mnrettmgar sími86-900 lalandi umgæói Vel byggð hús, þar sem gæði og hagkvæmni eru í fyrirrúmi eru meira virði en önnur og hafa hærra endursöluverð. Mikil vínna hefur því verið lögð í hönnun og frágang Aneby einingahúsa, enda er það yfirlýst stefna framleiðenda að kaupendur geri góð kaup, hvort heldur litið er til lengri eða skemmri tíma. Það er ekkert sparað í útveggina. Mikið og gott timbur svo naglar fái góða festu - og einangrun sem stenst allar prófanir. (Gerðu samanburð á veggjum annarra fram- leiðenda - þá sérðu hvað við erum að tala um.) Ysta lag veggjanna er fáanlegt hvort heldur vill; úr hleðslusteini sem krefst lágmarks viðhalds og gefur hús- unum sérstæðan svip eða með timburklæðningu. Þrefalt einangrunargler er í gluggum, vandaðir innveggir, steinflísar á þaki og fleiri atriði mætti nefna sem öll hafa það sameiginlegt að vera hluti af vandaðri framleiðslu. Verðið á húsunum er fast í sænskum krónum næstu 10 mánuði og er ekki vísitölubundið. Verð þau sem eru uppgefin hér að neðan; reiknuð á gengi frá 27/5, stóðu nær óbreytt í lok júlí. Þau miðast við hús tilbúin til af- greiðslu í Reykjavík og eru aðflutnings- gjöld, frakt og söluskattur innifalin. EOK EOK EOK EOK 99 m! 123 - 132 - 138 - BILSKUR 32- 855.800 kr. 1.061.300 - 1.230.850 - 1.247.700 - 219.150 - v4NEBXHUS Söluumboð Eignamarkaöurinn Hafnarstræti 20, 101 REYKJAVÍK Pósthólf 56 Slmi 91-26933 VIÐTÖLUM UMGÆÐI EN FYRIR PPdl ERU ANEBYHÚSIN ÞEKKUIST

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.