Tíminn - 05.06.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.06.1983, Blaðsíða 13
 SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1983 • -v t a Xííí1.V«w. .v .< i'-mmm 13 I AGALEYSI FORYSTULEYSI KLOFNINGUR ★ Sverrír Hermannsson — sagður Judas Sjálfstæðisflokksins, ★ Ungu þingmennirnir hugsa sitt ráð — þeirra sjónarmið urðu undir ★ Albert sagður hafa gengið til liðs við Geir — því hann þurfti stuðning í ráð- herrastól ★ Gunnarsmenn munu ekki sætta sig við að láta halda sér frá kjötkötlunum ★ Fylkingar í þingflokki Sjálfstæðis- flokksins nú: ungir—gamlir, og þéttbýl- ingar — dreifbýlingar ★ Geir verður ekki formaður nema til næsta Landsfundar — Flestir hallast að því að hann muni einnig hætta sem utanríkisráðherra á kjörtímabilinu, og rýma fyrir Birgi ísleifi í stjórninni ★ Það var viss léttir fyrir marga sjálf- stæðismenn að forsætisráðherraemb- ættið kom í hlut Steingríms Hermanns- sonar ★ Óánægði hopurinn í Sjálfstæðis- flokknum er talinn mjög stór.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.