Tíminn - 05.06.1983, Blaðsíða 22
SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ1983
skák
Sterkur
biskup
■ I Prag hafa veriö haldin mörg
smámót, en ekkert stórmót í áravís.
Þar hafa Jens Kristiansen og Car-
stcn Höi fagnað sigrum, en í ár var
enginn Dani með í skákmóti skák-
klúbbs Bæheims. Par varö cfstur
Sovótmaðurinn Mihail Zeitlin. fyrir
ofan Tckkann Mozny. Síðan komu
Adamski, Ambros, Knezevic og
Prandstetter. Ncðstur varð gamli
júgóslavinn Damjanovic, og á honum
bitnaði cin bcsta sóknarskákin sem
sást á mótinu.
Ainbroz: Danijanovic,
Sikileyjarleikur. 1. e4 c5 2. HD e(> 3.
Rc3 a6 4. b3 (Þá eru ntenn lausir við
bækurnar) 4. . Rc6 5. Bb2 d6 6. d4
cxd4 7. Rxd4 Bd7 8. Rxc6 Bxc6 9.
Bd3 Rf6 10. 0-0 Be7 11. Df3 0-0 12.
Dh3 g6 (Á svæðamótinu 1982, lék
Amroz þessu öllu.og Jansa lék 12.. h6
Þó hér sé á ferðinni óteorískt af-
brigði, er verið að leggja grunninn
fyrir virkilega teoríu. Fljótlega
sannast, að g6 er glæfraleikur. Bd2
bíður eftir sínum færum.) 13. Ha-el
e5 14. f4 Rh5 15. f5 Rf4?
(Yfir þessu þarf ekki lengi að velta
vöngum. Virkasti ntaður svarts er
fjarlægður, og upp opnast skálínun
fyrir Bd2.) 16. . exf4 17. fxg6 hxg6 (
Eða 17. . fxg 6 18. Bc 4 f mcð sterkri
sókn.) 18. Rd5 Bh4! 19. Hfl. ( Eftir
19. g3 Bxd5 20. exd5 Bf6 færsvartur
betra tafl. Nú er Bxd5 svarað mcð
20. Hxf4.) 19. . Bd 7 20. DI3 f5(?)
(20. . Bg5 var síst betra, eftir 21. h4
Bxh4 22. Dxf4 Bg5 23. Dxd6 eru
hótanir hvíts of margar. T.d. 23, .
Bc6? 24. De5, eða 23. Bg4 24. Dg3
Bc6 25. Rf6 f mcð afgcrandi sókn.
Djarfleg tilraun var 20. . Dg5 21. Rf6
Dxf6, cn jafnvel þó svarta staðan líti
vcl út, cr hann búinn aö missa of
mikiö lið.) 21. Dxf4 Kh7 (Eða 21.
,fxe4 22. Dh6 Hxfl t 23. Bxfl Kf7
24. Dg7v Ke6 25. Bc4 mcð afgerandi
sókn.) 22. exf5 gxf5 23. Bcl! Svartur
gafst upp. Eftir 23. . HI7 24. Dh6 t
Kg 8, snýr biskupinn aftur: 25. Bd2.
Kóngsindverk vörn. 1. RI3 Rf6 2. g3
g6 3. Bg2 Bg7 4. c4 0-0 5. 0-0 d6 6.
(14 7. Rc3 Da5 8. h3 Be6 9. d5 cxd5
iiVvi Sil 10-Rd411(17 M-txd5 <s(ðasia
innleggið cr 11. Rb.J', með áætluninni
n m m cxd5 og Be3-d4.) II. ,Hc8 12. e3
fr I (Virðist öruggt. En skákfræðin mælir
*“ ****^’'5> með Rb3, cTog Be3.) 12. . Be8 13.
■3 Rh-d7 14. b4 Da6 ( Það skarpasta.
En drottningin getur lent í ógöngum.
Kaggciturnar. fara til dS.) 15. Bd2
Re5 16. Ha2 Hc7 17. Dbl Ha-c8 18.
'Hcl Db6 19. Bfl Rc4 20. Bal Bh6
• (Leilað eftir olíu. eins og sagt cr.
Hvítur er að vcrða tilbúinn með sína
hægfara upphyggingu.) 21. Db3 Re5
22. Dbl Re4 23. Ha-c2 Rxg3!?
„Oft er gott sem
gamlir kveða”
■ Skákgyðjan Caissa fer oft mildum
höndum um þá sem henni þjóna, og
veitir þeim iðulega langa starfsæfi. Sé
skákstyrkleika vel við haldið, getur hann
haldist lítt brenglaður lagt fram á æfi-
kvöld. Sönnun á þessu var t.d. enski
skákmeistarinn Blackburne sem tcfldi á
alþjóðlegum skákmótum í rúm 50 ár.
Hann tefldi við leikfléttukónginn And-
erssen, árið 1862, og árið 1914 við annan
engu ósnjallari, Alechine. Annað dæmi
var Frakkinn Mieses sem tefldi á hinu
sögufræga skákmóti í Hastings 1895, og
gerði þar jafntefli við heimsmeistarann
Lasker. Réttum 50 árum síðar var hann
enn meðal þátttakcnda í Hastings og
gerði þá jafntefli við Max Euwe, fyrrver-
andi heimsmeistara. Tíu árum síðar lauk
Mieses þætti sínum í sögu Hastings, með
því að vinna þar til fegurðarverðlauna.
Nýrra dæmi er hinn pólsk ættaði Reshev-
sky sem var undrabarn á sínurtt tíma.
Aðcins 10 ára gamail sigraði hann stór-
meistarann Janovsky í kappskák, og á
síðasta áriyar hinn 70 ára gamli undra-
maður aðeins hársbreidd frá sæti á
millisvæðamótunum. Þá erógetið þeirra
Smyslovs 62ja ára, og Kortsnojs 51 árs,
scm báðir eru komnir í úrslit heimsmeist-
arakcppninnar. Skákunnendur þurfa
því ekki að bcra kvíðboga fyrir ellinni,
en nýta sér heldur eftirlaunaaldurinn til
enn frekari skákiðnana. En lítum nú á
tvær nýlegar vinningsskákir gamalla
meistara. Oft hefur því verið haldið
fram, að þeir gömlu geti ekki reiknað út
hvassar sóknarleiðir, og forðist því
taktískar stöður. Báðar þær skákir sem
hér fara á eftir sýna, að þetta cr rangt. í
þeirri fyrri er liinn 67 ára Norðmaður, de
Lange í aðalhlutverki. Hann varð skák-
mcistari Noregs 1980,-og á alþjóölegu
móti í Hamar 1983, varð hann sér úti um
FIDE-titil. Hann er trúlega elsti maður
skáksögunnar sem þessum meistaratitli
nær, og hér kemur skákin sem trvggði
titilinn. Mótstööumaðurinn er þekktur
bandarískur mcistari, Kúdrin að nafni.
Hann varð efstur á alþjóölcgu skákmóti
í Manchestcr 1982. fyrir ofan Anthony
Miles og fleiri góða menn.
Ilvitur: S. Kudrin
Svartur: de I.ange
ltalski leikurinn
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 (ítalski
leikurinn var mjög í tísku fyrir einni öld.
en hann hefur orðið að víkja fyrir
spánska leiknum. En þökk sé rannsókn-
um Englendinga, og þó sér í lagi stór-
meistara þeirra, Nunn, hefur ítalski
leikurinn hafist til virðingar á ný. Þeir
sem geta tekið undir þau orð Larsens, að
í spönsku tafli hafi báðir aðilar slæma
stööu, ættu því að geta skipt yfir í
ítalskan leik.)
3. . Bc5 4. c3 Bb6! (Öruggasta leiðin,
vilji svartur komast hjá öllum tvíeggjuð-
um gambitum.) 5.0-0 d66. a4 a6 7. Hel
Rf6 8. d3 0-0 9. Rb-d2 (Staðan er
reyndar farin að ntinna á stöðu úr
spönsku tafli. þung og seintefld á báða
bóga.) 9. . Re7 10. Rfl c6 11. Ba2 Rg6
12. h3 Bc7 13. d4 d5 14. exd5 e4!
(Verður þetta sterkt eða veikt peð? Um
það stendur baráttan næstu leiki.) 15. d6
I)xd6 17. Rg5 Bf5 17. Bbl Ha-e818. g4?
(Áætlun hvíts gerir ráð íyrir peðvinn-
ingnum á e4, en vanmctur sóknarmögu-
leikana sem svartur fær í staðinn.) 18. .
Bc8 19. Rxe4 Rxe4 20. Hxe4 Hxe4 21.
Bxe4 f5 22. gxf5
ab cde fgh
22. . Rh4! (Allt svarta liðiö sameinást í
sókninni að hvíta kóngnum.) 23. Db3+.
Kh8 24. Bg5 Bxf5 25. Bxf5 (Jafn voniaust
var 25. Bxh4 Bxe4 26. Bg3 Dd7 27. Kh2
Bxg3+.) 25. . Rf3+ 26” Kg2 H\f5 27.
Be3 Rh4+ 28. Khl Dg6 29. Rg3 Bxg3
30. Ilgí Hxf2! og hvítur gafst upp. Ef 31.
Bxf2 De4+ 32. Hg2 Dxg2 mát.
I seinni skákinnj er það gamli meistar-
inn Sigfred From sem stjórnar hvítu
sókninni.. Skákin var telfd í efsta flokki
á danska meistaramótinu 1983.
Hvítur: S. From
Svartur: M. Kaspersen
Griinfeldsvörn
I. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5
5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Be3!? (Ekki
endilega besti leikurinn, en hann þjónar
sínum tilgangi, að beina vel lesnum
andstæðingi út úr fræðibókunum.) 7. .
0-0 8. Hcí c5 9. Dd2 Da5 10. Rf3 cxd4
II. cxd4 Dxd2+ Kxd2 (Þessi staða
virðist heldur daufleg við fyrstu sýn, en
býr yfir ýmsum möguleikum, eins og
stórskemmtilegt framhaldið sýnir.)
12. . Hd8 13. Bd3 Rc6 14. Hc4 Bd7 15.
Hbl e616. Ke2 Be817. e5 f6? (Eðlilegur
leikur sem þó leiðir til hruns svörtu
stöðunnar.) 18. Hxb7! fxe519. Rg5 Ra5
20. Hxg7+! Kxg7 21. Hc5! Rb7 22.
Rxe6+ Kf6 23. Hxe5 Hd-c8 24. Bg5+
K17 25. Rc5 Rxc5 26. Bc4+! Kg7 27.
He7+ K18 28. Hxh7+! (Hótar máti á c7
eða h6.) 28. . Rc6 29. Bxe6 Bb5+ 30.
Kd2 Hc6 31. d5 Hxe6 32. dxe6 Kg8 33.
Hc7 og hvítur vann.
Jóhann Orn Sigurjónsson
Fischer
í ham
■ Skákin vekur athygli mína byrj-
unarinnar vegna. Eftir á að hyggja
virðist hún ekki sérlega athyglisverð.
En flækjurnar eftir 23. leik og úr-
vinnslan af hvíts hendi er snyrtilega
leyst. Eða hvað? Við nánari rann-
sóknir get ég ekki sannað það. Ég
þekki vel Rúmenann Pavlov, og ef
hann heldur enn þeim sið sínum að
hleypa sér í vitstola tímahrak... En
þetta er venjulegt þrætuefni, og
sundurgreiningin breytir dómunum.
Quinteros : Pavlov Netanya 1983.
( Eftir Rxc3 hefur hvítur aðeins betra
tafl.) 24. Bb5(?) Bxb5 (Hótunin var
25. Bxe8 26. Ra4.) 25. Rcxb5 Hxc2
26. Hxc2 Hf8?? (Vonlaust. Af hverju
ekki 26. . Hxc2 27. Dxc2 Rf5? Ef'28.
Rxf5 gxf5 29. Rd4 með betra tafli-á
hvítt. En hví ekki 27.. Rh5? Það get
ég alls ekki skilið. Bæði Re5 og
Db6 eru í smávandræðum, en vinn-
inginn get ég ekki séð á hvítt.)
27. fxg3 a6 28. Rc7 Bxe3 29. Kg 2
Hc8 30. Rc-e6! Hxc2 131. Dxc2 fxe6
32. Dc8 t K17 33. Rxe6 (Þessi
baráttujaxl vinnur skákina.) 33. .
Bh6 34. Dh8 g5 35. Dxh7 t Ke8 36.
Bd4 Gefíð.
■ Einlægt eru að berast fréttir af
Robert James Fischer, fyrrum hcims-
meistara í skák, og sumar nokkuð
skrýtnar. Svo sem eins og nýlegar fregnir
af því að Bobby hafi verið handtekinn af
lögrcglunni í San Diego í Kaliforníu.
Málavextir voru þeir að skákmeistarinn,
sem nú mun hafa komið sér upp myndar-
legu skeggi, var talinn líkjast cftirlýstum
glæpamanni þar í borg. Lögreglumenn
kröfðust þess að Fischer gerði grein fyrir
sér, en hann tók því fjarri; sagðist hafa
sín réttindi sem amerískur borgari og
þyrfti ekki að standa löggumönnum skil
á pcrsónu sirini. Viðbrögð lögreglu-
mannanna voru harkaleg, ef marka má
heimildir, sem komnar munu frá Fischer
sjálfum. Hann varhandtekinn, afklædd-
ur, settur inn í klefa og því næst barinn.
Að lokum var honum þó sleppt, en
Fischer vill ekki láta málið niður falla.
Hann hefur skrifað bækling þar sem
hann rekur þetta undarlega mál og ku
hafa hann til sölu.
Fischer er nú fertugur. Fyrir skömmu
voru birtar fréttir um að hollenskir
aðilar hefðu mjög lagt sig fram um að
koma á einvígi hans og Jan Timmans,
en það reyndist ofverkið þeirra, enda
Fischer allt annað en liðlegur í samning-
um. Það var blaðið De Telegraaf sem
upphaflega hóf málaleitan um þetta
einvígi en fjárkröfur Fischers voru
stjarnfræðilegar. Hann krafðist þess að
fá eina milljón dollara - 27 milljónir
íslenskra króna - fyrir það eitt að taka
þátt, en í einvíginu skyldi stðan barist
um 1.5 milljón dollara verðlaunafé. De
Telegraaf hafði boðið 350 þúsúnd doll-
ara en fór nú á stúfana og tókst að safna
næstum öllu því fé sem Fischer krafðist.
Þá kom Fischer með nýjar kröfur. Hann
heimtaði að í hvert sinn sem útsendarar
Hollendinga kæmu að ræða við hann í
Pasadena þar sem hann býr skyldu þeir
hafa með sér 5000 dollara og aðeins
mátti ræða um einn þátt einvígisins í
einu. Heimildir okkar herma að vísu að
þessu fé hafi Fischer síðar ætlað að skila,
eða láta það ganga upp í milljónina.
Þá krafðist heimsmeistarinn fyrrver-
andi þess að í bréfum og auglýsingum
vegna einvígisins skyidi hann jafnan
kallaður Heimsmeistarinn í skák, þó
Karpov sé nú opinber heimsmeistari
FIDE eins og allir vita. Það sem Hol-
lendingarnir áttu þó erfiðast með að
kyngja var að Fischer vildi að sá teldist
vera sigurvegari í einvíginu sem fyrr
ynni tíu skákir, fjöldi skáka skyldi vera
■ Bobby Fischer - orðinn aðdáandi
Hitlers!! ‘
ótakmarkaður og jafntefli ekki talin
með. í Ijósi þess að það tók Alékín þrjá
mánuði að vinna sex skákir gegn Capa-
blanca árið 1927 óttuðust Hollendingar
að einvígið myndi dragast óhugnanlega
niikið á langinn. Það slitnaði því að
lokum upp úr samningaviðræðum enda
var Fischer víst ekki sérlega samvinnu-
fús. Við höfum heimildir fyrir því að í
eitt skiptið er útsendari De Telegraaf
kom að skeggræða einvígið við skeggj-
aða skákmeistarann, þá hafi Fischer
eiginlega ekki viljað ræða ttm neitt nema
Adólf Hitler. Hitler hafi verið fínn tappi
og kunnað að taka á vandamálunum!
Þurfum við að minna á að Fischer er
Gyðingur í húð og hár og jafnvel skegg?
Byggt á Chess o.fl.-ij.
Bent Larsen,
stórmeistari skrifar um skak m