Tíminn - 23.12.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.12.1983, Blaðsíða 11
Oskum öllum samvinnumönnum og öðrum landsmönnum gleðilegrajóla árs og friðar 4 ^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA FOSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983 FOSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983 íþróttir FH og KA - á Akureyri 27. des. - flugelda- sýning og „Mjólkurbikarinn“ ■ Leikur KA og FH í fyrstu deild karla í handbolta, scm fyrst átti að vera í janúar hefur verið færður fram á 27. desemhcr og hefst klukkan 20.00 á Akureyri. Akureyringar ætla að hafa mikinn viðbúnað fyrir og á meðan leikurinn er, fyrst vcrður flugeldasýning fyrir utan fþróttahúsið, áður en leikurinn hefst, og í hálfleik verður cinn hinna víðfrægu leikja í „Mjólkurbikarnum“. „Mjólkurbikarinn“ er kcppni milli fjögurra liða, þarsem keppa KEA. Slippstöðin, Sambandið og Útgerðarfélagið. -SÖE Dregið um töfluröð hjá KSÍ: Fram fer á Skagann - Akureyrarliðin mætast í fyrstu umferð ■ í vikunni var dregið um töfluröð hjá KnaUspymusambandi íslands, ug ræður það úrslitum um hvaða lið lcika saman á hvaða tíma næsta sumar, cn leikjum er raðað upp eflir ákveðnu kerfi. Töfluröðin kom upp þannig, að Framarar leika sinn fyrsta leik við Skagamenn á Skagan- um, og Akureyrarliðin Þór og KA mætast á Akurcyri. Aörir leikireru: Þróttur-Breiðablik, Valur-Keflavík, og Víkingur-KR. í annarri deild eru fyrstu leikir: Vestmannaeyjar-Víðir, Njarðvík-Völsungur, FH-Tindastóll, Skalla- grímur-Isafjörður og Siglufjörður—Einherji. -SÖE Onnis hefur skorað 300 mörk í frönsku 1. deildinni ■ Argcntínski knattspyrnuframlínumaðurinn Delio Onnis, sem leikur með Toulon hefur skoraðyfir300 mörk 11. deildinni í Frakklandi, og eru þá ótalin mörk hans í Argentínu. Onnis hefur skorað 39 mörk fyrir Rcims, 187 fyrir Monaco, 64 fyrir Tours, og tíunda mark hans fyrir Toulon var nr. 300. Hann hefur nú skorað 13mörk ídeildinnifyrirToulon.svo alls eru þau orðin 303 mörkin hans... -SÖE íþróttablaðið komið út ■ Síðasta tölublað íþróttablaðsins á þessu ári er komið út. í blaðinu er viötal við Alfreð Gíslason handknattleikskappa, viðtal við Jón Þ. Ólafsson fyrrum kappa í hástökki, viðtal við Erlu Rafnsdóttur handknattlciks- og knatt- spyrnukonu, og (leira. -SÖE I Ályktun framkvæmdastjórnar ÍSÍ: „AFSKIPTI ÓMÖGULEG” „Dómum iþróttadómstóls ÍSI veróur ekki áfrýjaó til framkvæmdavalds” ■ í ályktun á fundl sínunt nýlega sainþykkti frainkvæmdastjórn ÍSÍ ályktun um erindi ljmf. Selfoss og Glintufélagsins Ármauns vcgna dömstóls ÍSÍ, cn erindi þessara aðila er tilkomiö vegna dómanna sem dómstóll ÍSf felldi í kærumálunum gegn Skallagrimi í Borgarnesi í haust. I ályktun framkvæmdastjórnaríSÍ er visað til dóms og refsiákvæða ÍSÍ þar sem er Ijóst, að dómuin íþróttadóm- stóls ÍSl verður ekki áfrýjað til né þeim skotið til framkvæmdavalds. Þar með ætti loks að vera komínn punktur á mál það sem reis vegna kærannu á hendur Skallagrími. Mál þetta hefur þó orðið til þess, að í ályktun sinni samþykkti fram- kvæmdastjórn ÍSÍ að fela þriggja nianna nefnd að endurskoöu dóms- og rcfsiákvæði ÍSÍ, og að sú uefnd skuli skila áliti sínu til næsta fundar samhandsstjórnar ÍSÍ hinn 31. mars 1984. Umf. Selfoss og Glímufélagið Ármann fóru þess á lcit við fram- kvæmdastjórn ISÉ aö „rannsaka og leiða til lykta“ níðnrstöður dómstóLs ÍSÍ í kærumálinu á hendur Skalla- grími. KSÍ ritaði framkvæindastjórn- inni cinnig hréf út af sama niáli, þar sem lögð var áhersla á að setja yrði skýrari regiur um dóms- og refsi- ákvæði ÍSI. Þessi tvö hréf lmfa gert að veruleiku áðurnefnda nefnd. og um leið er „Skallagrimsmálið" loks endanlega til lykta leitt, því verður ekki áfrýjað, eða þaö endurskoðað meir. -SÖE I 1 I I I I I i Trimmnefnd ÍSÍ kynnir snældu ■ Trimmnefnci íþróttasambands íslands, undir forystu Ástbjargar Gunnarsdóttur íþróttakennara hefur unnið ötullega að mál- um sínum síðastliðið ár. Meðal verkefna ncfndarinnar hefur verið að halda námskeið fyrir leiðbeinendur örvunaræfinga á vinnu- stöðum og í stofnunum, og þá hefur nefndin kynnt snældu með Morgunleikfimi þeirra Valdimars Örnólfssonar og Magnúsar Pét- urssonar píanóleikara, sem lést á síðastliðnu ári. Snældan kom út fyrir einu ári. Snældan hefur að geyma þrjá tíu mínútna þætti á A-hlið, og 30 mínútna þátt á B-hlið, og er mjög aðgengilegt efni til að æfa eftir. Trimmnefnd ÍSÍ vill koma á framfæri hvatningu til fólks um að hafa samband við Björn Vilmundarson á skrifstofu ÍSÍ, óski það aðstoðar nefndarfólk sá einhvern hátt, eða vanti upplýsingar. -SÖE Valdimar og Magnús. HlrfjBGIbEGT VERÐ á jóIaskp^bR^Be KKlSTIrV Vesturgötu46A, símí 22 9 45. HAFSTEINN SIGRAÐI STJÖRNUHLAUPI FH — og Hrönn sigraði í kvennaflokki Stjörnuhlaup FH fór fram í Hafnar- firði 17. desember. Fekar kalt var þegar hlaupið fór fram en það kom ekki í veg fyrir góða keppni. í karlaflokki sigraði Hafsteinn Óskars- Reykjavfloirmót í innanhússknattspymu ■ Reykjavíkurmóf í innanhússknatt- spyrnu í öllum flokkum verður háð í Laugardalshöll dagana 27., 28., 29. og 30. janúar og mánudaginn 2. janúar næstkomandi. Keppt verður í öllum flokkum karla og meistaraflokki kvenna. -SÖE ÍA féll út ■ í umfjöllun blaðsins í fyrradag um íslandsmót yngri flokka féll úr í 4. flokki pilta lína ÍA í stöðunni. ÍA er í næst neðsta sæti riðilsins með 4 stig, - SÖE. son eftir hörkukeppni við Sigurð Pétur. Hafsteinn og Sigurður fóru báðir undir besta fimann sem náðst hefur í þessum hring, en keppt hefur verið í þessum hring í 8 ár. Hrönn Guðmundsdóttir sigraði örugg- lega í kvennaflokki en náði ekki tíma Rutar Ólafsdóttur. Á eftir Hrönn komu síðan efnilegar stúlkur. í yngri flokkunum voru sigurvegararn- ir í sérflokki hver í sínum flokki. Úrslit flokka: Karlaflokkur 5 km. mín. Hafsteinn Óskarsson IR 16.58 Sigurður P. Sigmundsson FH 17.04 Gunnar Birgisson ÍR 17.52 Sighvatur D. Guðmundss. ÍR 18.08 Steinar Friðgeirsson IR 18.13 Magnús Haraldsson FH 18.50 i Einar Sigurðsson UBK 19.11 Jóhann Ingibergsson ÍR 19.27 Leiknir Jónsson A 19,28 Gylfi Árnason UNÞ 19,46 Ingvar Garðarsson HSK 19.51 Stefán Friðgeirsson ÍR 20.24 Ólafur Ragnarsson Fylki 23.03 Piltar 1.3 km. Finnbogi Gylfason Björn Pétursson Björn Hrafnkelsson Björn Traustason Hálfdán Þorsteinsson Bjarni Traustason Kvennaflokkur 3 km. Hrönn Guðmundsd. Rakel Gylfadóttir Súsanna Helgadóttir Anna Valdimarsdóttir Sigurborg Guðmundsd. Guðrún Valsdóttir Aðalheiður Birgisd. Drengir 3 Km. Garðar Sigurðsson Viggó Þ. Þórisson Steinn Jóhannsson Helgi F. Kristinsson Einar P. Tamini Ásgeir Halldórsson Telpur 1.3 km Guðrún Eysteinsd. Þyrí Gunnardóttir Margrét Benediktsd. FH FH FH UBK FH UBK ÍR FH FH FH Á ÍR FH ÍR FH ÍR FH FH ÍR min. 4:39 4:45 5:10 5:18 5:41 5:44 mín. 11:30 11:42 11:55 11:56 12:16 12:19 13:38 mín. 9:18 9:56 10:08 11:00 11:05 11:19 min. FH 4:43 FH 5:33 FH 5:49 SPANN OG JUGOSIAVIA — síðust til að tryggja sér farseðil til Frakklands — Spánn vann Möltu 12-1 — Júgóslavía skoraði á elleftu stundu . ■ Spánverjar og Júgóslavar voru síð- ustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumóts Landsliða í knattspyrnu. Þar munu keppa átta lið, en keppt verður næsta sumar í Frakk- landi. Áður höfðu tryggt sér sæti í úrslitunum Frakkland (sem gestgjafar), Danmörk, Portúgal, Belgía, V-Þýska- land, og Tékkóslóvakia. Spánverjar komust í úrslitin ásöguleg- an hátt, og Hollendingar sitja eftir með sárt ennið. Til þess að komast í úrslit þurftu nefnilega Spánverjar að sigra Möltu með 11 marka mun, og það gerðu þeireinmitt. Sigruðu 12-1. Hollendingar sigruðu Möltu 5-0 fyrir viku, og töldu sig örugga. En ekkert er öruggt í knatt- spyrnunni. Spánverjar skoruðu fyrst eft- ir 16 mínútur, Santillana. DeGiorgio jafnaði fyrir Möltu úr skyndisókn, öllum á óvart, en síðan skoraði Santillana tvisvar fyri leikhlé. Síðan skoraði Rincon 4-1, og um miðjan hálfleik komu fjögur mörk á færibandi, Rincon tvisvar og Maceda tvö. Santillana skoraði fjórða mark sitt á 76. mínútu, Rincon sitt fjórða á 78. mínutu og Sarabia skoraði 11-1 á80. mínútu. Senor tryggði sigurinn á 86. mín, og Spánverjar fögnuðu mikið og lengi. Júgóslavar komust áfram á marki á elleftu stundu. Randanovic skoraði sigurmark gegn Búlgaríu á síðustu mín- útunni. Enskirfréttamenn voru ákveðnir í að markið hefði verið skorað á 93. mínútu, enda sárir, ef jafntefli hefði orðið hefði Wales komist áfram. Iskren- ov skoraði fyrst fyrir Búlgaríu. Susic 7. riðill: Spánn . Holland írland .. ísland .. Malta . . Baldur fremstur — meðal jafningja á Ylismóti Júdóráðs Akureyrar ■ Föstudaginn 16. desember var haldið á Akureyri hið árlega Ylismót Júdóráðs Akureyrar. Ylismótið er innanfélags- mót. Keppendur voru 50. Til gamans má geta þess að á fyrsta Ýlismótinu, sem haldið var 1978, voru sjö keppendur svo Ijóst er að vinsældir íþróttarinnar eru stöðugt að aukast. Á mótinu var keppt í sex þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna. Athygli vakti hve margir ungir júdó- menn tóku þátt í mótinu. Einnig var það 1 ánægjulegt að sjá þessa ungu júdómenn [ taka öll fallegustu brögð mótsins, að ] vísu var ánægjan nokkur blandin þar j sem varla sást eitt einasta fallegt bragð ’ hjá eldri keppcndunum í þyngsta fiokknum. en þeir eiga þó að teljast vera j komnir lengst. Margir ungir og cfnilegir júdómenn komu fram á mótinu og var keppnin oft jöfn og hörð. Þó tel ég ekki á neinn keppanda hallað þó ég nefni Baldur Stefánsson fremstan meðal jafningja. Hann sýndi góða tækni ásamt snerpu og krafti. Baldur hlaut Ýlisbikarinn og er hann mjög vel að honum kominn. Ýlis- bikarinn er farandgripur, sem veittur er fyrir flesta Ippon sigra, en það er að vinna glímur á 10 stigum, sem er fullt hús stiga. Mótstjóri var Þorsteinn Hjaltason, tímavörður var Hjalti Þorsteinsson og dómari var Jón Óðinn Óðinsson. Röð efstu manna varð þessi: Þyngdarflokkar karla: - 30 kg. flokkur: < 1. Eivar Birgisson ............... . KA 2. Gunnlaugur Sigurjónsson............Þór 3. Kristófer Einarsson ............... KA 3. Rúnar S. Jósefsson..................KA 30-35 kg. flokkur: 1. Jón Arnason........................ KA 2. Kristján Ólafsson...................KA 3. Júlíus Björnsson ..................Þór 3. Reynir Þórðarson....................KA 35-40 kg. flokkur: 1. Baldur Stefánsson ................ Þór 2. Tryggvi Heimisson.................. KA 3. Stefán Bjarnason....................KA 50-60 kg. flokkur: 1. Árni Ólafsson . . . 2. Jón Ingason .... 3. Jóhann Sigurðsson 3. Trausti Harðarson F i l I I a i ■ i ■ ■ ■ L sem skiptir máli” ekki stærðin — segir litli midvallarspilarinn hjá Coventry — Micky Gynn ■ Miðjumaðurinn knái hjá Covcntry á Englandi, Mícky Gynn, á góð rað handa strákum, sern sagt er að séu of litlir til að geta orðið góðir í fótbolla. „Takið ekkert mark ó þessu strákar“, segir Gynn, sem nú er „stórt“ númer hjá Coventry, og Covcntry er í toppbaráttunni á Englandi. „Það sem skiptír máli í þessu, er hversu ákveðnir þið eruð í að verða góðir. Ef þið oruð nógu ákveðnir og nógu harðir við sjálfa ykknr, er það það sem sker úr um hvort þið verðíð góðir knattspymu- menn, ekki það þó þið séuð eitthvaö minni en aðrir, eöa scinni að vaxa.“ Micky Gynn cr tæplega 1,60 á hæð. Ilann fékk þá dóma í yngri flokkum, að hann mundi aldrei geta neitt, liann væri svoddan peð. Hann komst ekki í gegnum reynslupróf þar scm hann ólst upp. og það var ekki fyrr en þriðju deildarliðið l’elerborough United gaf honum tækifæri, og tók hann upp úr því á samning, að hann fékk að sanna hvað Itann gæti. Nii er hann „stúrt“ númer hjá Coventry cins og aður sagði. Þess má geta að margir hciinsfrægir knattspyruumenn eru sraávaxnir, svo sem AUan Simonsen, Kevin Keegan og Jesper Olsen. - SÓE. Micky Gynn. AHORFENDAFJÖLDI í BUNDESLIGUNNI Frá Magnúsi Ólafssyni, íþróttafrétta- manni Tímans í V-Þýskalandi: ■ Á undanförnum árum hefur áhorf- endum farið allfækkandi á Búndeslígu- leikjum í V-Þýskalandi. Til að gefa lesendum Tímans hugmynd um áhorf- cndafjölda í Búndesligunni, birtir blaðið eftirfarandi yfirlit: (Fyrri talan sýnir hve margir sáu leiki viðkomandi liðs að meðaitali, seinni taian sýnir hve marga áhorfendur liðið þarf að fá til að fá upp í fustan kostnaö:) Báyern Munchen......... 39400...28000 Stuttgart ............. 32900...28500 Mannheim............... 26000...15000 Hamborg SV ............ 23800...28000 Frankfurt.............. 23600...20000 Giadbach............... 23600..17500 Bremen................. 22200...22000 Kaiserslautem.......... 21200...21000 Dortmund............... 19700.. .25000 Uerdingen.............. 19000...15000 Dusseldorf.......... 17500...13000 Bochum................. 17100...15000 Bielefeld.............. 16700...19000 Offenbach.............. 15900.. .13800 Niirnberg.............. 15800...19000 Köln................... 14200...20000 Braunschweig........... 13600...14500 Leverkuscn ............ 11100... 9800 Mól/SÖE jafnaði fyrir Júgóslavíu, og kom þeim í 2-1 skömmu síðar. Dimitrov jafnaði, og svo bjargaði Radanovic málunum í lokin. Lokastöður urðu þessar í riðlunum: 4. riðill: Júgóslavía....... 6 3 2 1 12-11 8 Wales.............. 6 2 3 1 7-6 7 Búlgaría........... 6 2 1 3 7-8 5 Noregur............ 6 1 2 3 7-8 4 40-50 kg. flokkur: 1. Hjálmar Hauksson.................. Þór 2. Vemharður Þorleifsson...............KA 3. Jón Heiðar Rúnarsson ..............Þór 3. Ólafur Herbertsson ............... Þór + 60 kg. flokkur: 1. Benedikt Ingólfsson .................KA 2. Adam Traustason......................KA 3. Arnar Harðarson..................... KA Þyngdarflokkar kvenna: - 50 kg. flokkur: 1. Helena Friðriksdóttir ............. Þór 2. Guðrún Þorsteinsdóttir............. Þór 3. Dagrún Jónsdóttir ................. Þór + 50 kg. flokkur: 1. Jóhanna Bergsdóttir................ Þór 2. Kristín Magnúsdóttir................ KA 3. Andrea Waage ..................... Þór Þ.H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.