Tíminn - 23.12.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.12.1983, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983 17 Jóhann Á. Guðlaugsson, Frakkastíg 5, Reykjavík, lést á Elliheimilinu Grund. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Ólafía G. Blöndal, frá Grjóteyri, Ás- braut 5, Kópavogi, andaðist á Hjúkrun- arheimilinu Sunnuhlíð miðvikudaginn 21. desember. Jón Aðils, leikari, lést 21. desember. Ástþór B. Jónsson, málarameistari, Kleppsvegi 28, Reykjavík, lést 20. des- ember. Valdimar Ólafsson, lést í Sjúkraskýli Bolungarvíkur 20. des. sl. bókafréttir KÁTT ER UMJÓÚN * 22 JÓLASÖNGVAR ÍXALÖC 22 jólasöngvar Bókaútgáfan Isalög hefur sent frá sér nýja og endurbætta útgáfu af hinni vinsælu bók 22 jólasöngvar. I henni eru þekktir jólasöngvar í léttum hljómborðsútsetningum. Þ.á.m. eru flestir söngvarnir af plötunni Bjart er yfir Betlehem, s.s. Jólanótt, Hátíð fer að höndum ein, Jólabarnið, Borinn ersveinn í Betlehem, Jólaklukkur, Ó Jesú bamið blítt o.m.fl. BÍLAPERUR ÓDÝR CÆÐAVARA FRÁ MIKIÐ ÚRVAL ALLAR STÆRÐIR Kátt er um jólin Bókaútgáfan fsalög hefur sent frá sér nýja og endurbætta útgáfu af söngvabókinni vinsælu Kátt er um jólin. í henni er fjöldi vinsælla jólalaga og sálma útsett fyrir hljómborðs- hljóðfærioggítar. Þ.á.m. eru: Adam áttisyni sjö; f Betlehem; I skóginum stóð kofi einn; Jólasveinar einn og átta; Nú skal segja; Þyrnirós; o.m.fl. í bókinni eru einfaldar og auðskiljanlegar skýringamyndir af gítarhljómum, hljómborði og hljómborðshljómum, þannig að byrjend- ur, jafnt sem lærðir, geta notað bókina sér til gamans og til gagns. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar trá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug I síma 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. • Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. ki. 14.30-18. Almennirsaunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á' sunnudögúm. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, simi 16050. Sim- svari í Rvík, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 BjðrnmBjörmson ÞORVALDUR SKÚLASON BrautryðjarxStsienzfcrar twulfiiiaMar Björn Th. Björnsson: Þorvaldur Skúlason — Brautryðjandi íslenskrar samtímalistar Bókaútgáfan Þjóðsaga í Reykjavík gefur út listaverkabókina Þorvaldur Skúlason eftir Björn Th. Björnsson. Á bókarkápu stendur: Þorvaldur Skúlason er óumdeilanlegur brautryðjandi íslenskrar samtímalistar og einn mesti málari sem við nú eigum... 1 bók þessari rekur Björn Th. Björnsson á sinn ljósa og læsilega hátt ævi hans og listasögu frá uppvexti og æskumótun, um námsár og síðan öll hin merkilegu stig nýmótunar, sem gjörbreyttu myndlist okkar á síðastliðinni hálfri öld. Sú saga hans er ekki síður rakin í teikningum, Ijósmyndum og 85 stórum litprentunum frá öllum ferli hans. Marktækari og glæsilegri listaverkabók hefur vart verið gefin út hér á landi. Tónlist á hveriu heimili umjólin Útboð Tilboö óskast í húsgögn (borð og stóla) i mötuneyti Rafmagnsveitu Reykjavíkur aö Suðurlandsbraut 34, Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuö á sama stað þriðjudaginn 10. janúar 1984 kl. 14. e.h. INNKAUPASTOFNUN REVK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — íími 25800 Jólaalmanak SUF Dregið hefur verið í jólaalmanaki SUF. Eftirfarandi númer komu upp: 1. des. nr. 2200 2. des.nr. 2151 3. des. nr. 4025 4. des. nr. 804 5. des. nr. 9206 6. des. nr. 1037 7. des. nr. 1613 8. des. nr.8173 9,des.nr. 406 10. des.nr. 5912 11. des.nr. 4990 12. des. nr. 5944 13. des.nr. 5498 14. des.nr. 8095 15. des. nr. 7456 16. des.nr. 6757 17. des.nr. 1371 18. des. nr. 1959 19. des.nr. 2002 20. des. nr. 6000 21. des. nr. 5160 22. des. nr. 6048. 23. des. nr. 6284 Jólahappdrætti Framsóknarflokks- ins 1983. Dregið verður í jólahappdrættinu á Þorláksmessu 23. þ.m. og drættl ekki frestað. Þeir sem fengið hafa heimsenda miða eru vinsamlega beðnir að gera skil sem fyrst. Greiða má skv. meðfylgjandi gíróseðli í næsta pósthúsi eða peningastofnun og einnig má senda greiöslur til skrifstofu happ- drættisins Rauðarárstíg 18, Reykjavík. lakir RYKSUGUR FAKIR S 16 ryksugan er: Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 91 35200 ★ ★ ★ ★ ★ ★ Handhæg Kraftmikil Meö stiglausum orkustilli frá 250—1000 W. (sparnaðarstilling er 750 W) Mjög hljóðlát Með níu fylgihlutum, sem allir hafa sinn stað á sjálfri ryksugunni. Verð kr. 6.950.- Leiga á Vatnsskarðsnámu Landbúnaðarráðuneytið auglýsir hér með eftir umsókn- um um leigu á efnistöku úr Vantsskarðsnámu við Krísuvíkurveg. Leigutaki skal einungis hafa með hönd- um vinnslu og sölu efnis í námunni, en ekki flutning þess. Umsóknum um leigu á námunni, ásamt tilboðum í efnisgjald, skal skila fyrir 30. desember 1983 til landbún- aðarráðuneytisins, Arnarhvoli, Reykjavík. Landbúnaðarráðuneytið, 21. des. 1983. Styðjið mannréttindabaráttu í El Saivador og Mið-Ameríku Við söfnum fé til barnahjálpar í Mið-Ameríku Mannréttindanefnd El Salvador Greiða má inn á spb. 101-05-16500 Landsbanka íslands Aðalfundur SÁÁ verður haldinn fimmtudaginn 29. desember 1983 kl. 20 að Síðumúla 3-5. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kæru vinir nær og fjær. Bestu þakkir til ykkar allra sem glöddu mig með gjöfum skeytum og heimsóknum á 70 ára afmæli mínu 9. des. sl. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Ástríður Sigurðardóttir Oddsstöðum t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Þorsteinn Björnsson, Hjarðarhaga 62, lést á Landakotsspítala 16. þ.m. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Emy Björnsson, Katarina Þorsteinsdóttir, Áslaug Þorsteinsdóttir, Þór Gunnarsson, og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.