Tíminn - 23.12.1983, Blaðsíða 13
Andersen. Þýðandi: Steingrímur Thor-
steinsson. Knútur R. Magnússon les.
20.40 Kvöldvaka. a. Kristin fræði forn. Stef-
án Karlsson handritafræðingur tekur saman
og flytur. b. „Jólásaga". Ásgeir R. Helga-
son les frumsamda smásögu. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.10 Einsöngur: Nicolai Ghiaurov syngur
tvær ariur úr „Boris Godunov", óperu eftir
Modest Mussorgský með Fílharmóníu-
sveitinni í Vínarborg; Herbert von Karajan
stj., og rússnesk þjóðlög með kór og hljóm-
sveit undir stjórn Atanas Margaritov.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magn-
úsdóttur. Höfundur les (12).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Við - Þáttur um fjölskyldumál. Um-
sjón: Helga Ágústsdóttir.
23.05 Djass: Bop - 3. þáttur. Lok fyrri hluta
djass-sögu. - Jón Múli Árnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
29. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Róberl Sigurðsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Jóla-
sveinar einn og átta“. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir (RÚVAK).
9.20 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stelánsson.
11.30 Jólasaga. Jónas Árnason les úr bók
sinni, „Fólki".
11.45 „Hrafninn" eftir Edgar Allan Poe. Elín
Guðjónsdóttir les þýðingu Einars Bene-
diktssonar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eftir
Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm. Gunnar
Stefánsson les (3).
14.30 Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Markus Pawlik
leikur Píanósónötu nr. 3 í h-moll op. 58 eftir
Frédéric Chopin/ Frank Peter Zimmerman
og Arnulf von Arnim leika Fiðlusónötu nr. 3 í
d-moll op. 108 eftir Johannes Brahms.
(Hljóritað á Tónlistarhátíðinni í Schwetzing-
en í maí s.l.).
17.10 Síðdegisvaka.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt
mál. Eriingur Sigurðarson flytur þáttinn.
20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn Sig-
urðardóttir.
20.30 Hvenær byrjar næsta ár? Jón Björg-
vinsson veltir fyrir sér tímatali.
21.20 Frá tónleikum Nýju strengjasveitar-
innar í Bústaðakirkju 30. ágúst s.l. Stjórn-
andi: Josef Vlach. a. „King Arthurs suite"
eftir Henry Purcell. b. Divertimento nr. 2 i
B-dúr K. 137 eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. c. Tilbrigði eftir Benjamin Britten um stef
eftir Frank Brigde.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumræðan. Stjórnandi:
Hermann Gunnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
30. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erl-
ings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurlregnir.
Morgunorð - Soffía Eygló Jónsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Jóla-
sveinar einn og átta“. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir (RÚVAK).
9.20 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00. Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbi. (útdr.).
11.00 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar
Kirstjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt-
inn (RÚVAK).
11.30 „Engin eftirmæli". Anna G. Bjarnason
les frumsamda smásögu.
11.45 Ljóð eftir Sigurð Skúlason magister.
. Höfundur les.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup'1 eftir
Torfhildi Þorsteinsdottur Hólm. Gunnar
Stefánsson les (4).
14.30 Miðdegistónleikar. Blásarar i Sinfóniu-
hljómsveit Vínarborgar leika Divertimento
nr. 13 i F-dúr K.253 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiriksdóttir
kynnir nýútkomnar hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Ludwig Streicher
og Kammersveitin i Innsbruck leika Konsert
i D-dúr fyrir kontrabassa og kammersveit
eftir Johann Baptist Vanhal; Othmar Costa
stj./ Henryk Szeryng og Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll op.
63 eftir Sergej Prokofjeff; Gennady Roz-
destvensky stj.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guðlaug
Maria Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Bjórg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. „Óskin“, saga eftir Ein-
ar H. Kvaran. Rafnhildur Björk Eiríksdóttir
les. b. Jólaljóð séra Matthiasar. Úlfar K.
Þorsteinson les úr Ijóðmælum séra Matthí-
asar Jochumssonar. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.10 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gils-
son kynnir.
21.40 Við aldahvörf. Þáttaröð um brautryðj-
endur í grasafræði og garðyrkju á Islandi um
aldamótin. IV. þáttur: Stefán Stefánsson.
Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. Lesari með
henni Jóhann Pálsson (RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig-
fússon.
23.15 Tónleikar íslensku hljómsveitarinnar
í Bústaðakirkju kvöldið áður. Stjórnandi:
Kurt Lewin. Einleikarar: Þorkell Jóelsson,
Laufey Sigurðardóttir, Elisabet Waage og
Martial Nardeau. Einsöngvari: Jón Þor-
steinsson. a. „Lýrísk svita" fyrir hljómsveit
eftir Maurice Karkoff. b. „ Andante" fyrir hom
og strengjasveit eftir Herbert H. Ágústsson.
c. „Fantasía" fyrir picoloflautu og hljómsveit
eftir Antonio Vivaldi. e. „Nocturne" op. 60
fyrir tenórsöngvara og hljómsveit eftir Benj-
amin Britten. f. Nokkrir jóla- og áramóta-
söngvar. Söngsveitin Fílharmónía leiðir
fjöldasöng við undirleik Islensku hijóm-
sveitarinnar. - Kynnir: Ásgeir Sigurgests-
son.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá
RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00
Laugardagur
31.desember
Gamiársdagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Carlos Ferrer talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir.) Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Útvarp barnanna. Stjórn-
endur: Sigríður Eyþórsdóttir og Vernharður
Linnet.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
' 13.30 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
14.10 Nýárskveðjur. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Fréttaannáll. Umsjón: Helgi Pétursson,
Gunnar E. Kvaran, Friðrik Páll Jónsson og
Hermann Gunnarsson.
17.20 Nýárskveðjur, frh. Tónleikar.
18.00 Aftansöngur í Seljasókn. Prestur:
Séra Valgeir Ástráðsson. Organleikari:
Smári Ólason.
19.00 Kvöldfréttir.
19.25 Þjóðlagakvöld. Einsöngvarakórinn
syngur með félögum í Sinfóníuhljómsveit Is-
lands þjóðlög i útsetningu Jóns Ásgeirs-
sonar, sem stjórnar flutningnum.
20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingrims
Hermannssonar.
20.20 Lúðrasveit verkalýðsins leikur i út-
varpssal. Stjórnandi: Ellert Karlsson.
20.45 Árið er liðið.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Meðan við biðum.
23.30 „Brennið þið vitar“. Karlakórinn Fóst-
bræður og Sinfóniuhljómsveit Islands flytja
lag Páls Isólfssonar. Stjórnandi: Róbert A.
Ottósson.
23.40 Við áramót. Andrés Björnsson flytur
hugleiðingu.
23.55 Klukknahringing. Sálmur. Ára-
mótakveðja. Þjóðsongurinn. (Hlé).
00.10 Er árið liðið? Talað, sungið, dansað...
(01.00 Veðurfregnir).
03.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
1.janúar1984
Nýársdagur
9.30 Sinfónia nr. 9 i d-moll op. 125 eftir
Ludwig van Beethoven. Flytjendur: Anna
Tomowa-Sintow, Agnes Baltsa, Peter
Schreier, José van Dam, Söngfélag Vínar-
borgarog Filharmoniusveitin í Berlin. Stjórn-
andi: Herbert von Karajan. Þorsteinn ö.
Stephensen les þýðingu Matthiasar Joc-
humssonar á „Óðinum til gleðinnar" eftir
Schiller.
11.00 Messa i Dómkirkjunni. Biskuþ íslands,
herra Pétur Sigurgeirsson prédikar. Séra
Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Organ-
leikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegis-
tónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45. Veðurfregnir. Tónleikar.
13.00 Ávarp forseta islands, Vigdísar Finn-
bogadóttur. - Þjóðsöngurinn - Hlé.
13.35 Dagstund i dúr. Umsjón: Knútur R.
Magnússon.
14.35 „Lífsnautnin frjova". Þáttur um ham-
ingjuna. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason
og Þröstur Ásmundsson. Lesari með um-
sjónarmönnum: Aldís Baldvinsdóttir.
15.50 Kaffitiminn. Skemmtihljómsveit
austurriska útvarpsins leikur létta tónlist;
Ernst Kugler stj.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Myndin af islandi. Blönduð dagskrá i
umsjá Péturs Gunnarssonar.
17.25 Frá Bach-hátiðinni í Ansbach 1981.
Guðmundur Gilsson kynnir tónverk eftir
Bachfeðgana, Carl Philipp Emanuel, Wil-
helm Friedemann og Johann Sebastian.
Auréle og Christiane Nicolet, Christiane
Jaccottet og Johannes Fink leika á flautu,
sembal og viólu da gamba.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.25 „Látum barnið borga", smásaga eftir
Herdísi Egilsdóttur. Hófundur les.
20.00 Nýársútvarp unga fólksins. Stjórn-
andi: Margrét Blóndal (RÚVAK).
21.00 Á Skalholtsstað. Dr. Sigurbjörn Einars-
son biskup flytur ræðu og Matthías Johann-
esen les Ijóð sitt „í Skálholtskirkju". Kór Nic-
olaikirkjunnar í Hamborg og söngkonurnar
Angelika Henschen og Meta Richter syngja
kantötuna „Der Herr denket an uns" eftir
Johann Sebastian Bach og „Þýska messu"
eftir Johann Népomuk David undir stjórn
Ekkehard Richters. Hjörlur Pálsson bjó til
flutnings og les þýddan ferðabókarkafla eftir
Martin A. Hansen. Inngang og kynningar les
Jón Yngvi Yngvason. Efnið var að hluta
hljóðritað á Skálholtshátíð 24. júlí s.l.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Ljóðasöngur i útvarpssal. Bergþór
Pálsson og Sólrún Bragadóttir syngja is-
lensk og erlend lóg. Lára Rafnsdóttir leikur á
þíanó.
23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas-
sonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Laugardagur
24. desember
13.45 Fréttaágrip á táknmáli
14.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning
14.15 Dádýrið með bjölluna Kinversk
teiknimynd um litla telpu og dádýrskálf
sem hún tekur í fóstur.
14.35 Ævintýri Búratínós Sovésk teikni-
mynd gerö eftir útgáfu Leo Tolstojs á
sögunni um brúðustrákinn Gosa. Þýð-
andi Hallveig Thorlacius.
15.40 Snjókarlinn Bresk teiknimynd um
iitinn dreng og snjókarlinn hans.
16.05 Enska knattspyrnan Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
16.35 Hlé
22.00 Aftansöngur jóla I sjónvarpssal
Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirs-
son predikar og þjónar fyrir altari. Kór
Langhoitskirkju I Reykjavik syngur,
söngstjóri Jón Stefánsson. Skóiakór
Garðabæjar syngur, sóngstjóri Guðfinna
Dóra Ólafsdóttir. Organleikari Gústaf Jó-
hannesson. Einieikari áflautu: Amgunn-
ur Ýr Gylfadóttir.
22.50 Helg eru jól Sinfóniuhljómsveit fs-
lands leikur í sjónvarpssal. Stjórnandi
Jean-Pierre Jacquillat. 1. Helg em jól.
Jólalðg i útsetningu Árna Björnssonar. 2.
Tónverk fyrir blásara eftir Guami og
Frescobaldi. 3. Rondó úr Haffner seren-
öðu eftir W.A. Mozart. Einleikari Einar
Grétar Sveinbjörnsson. Stjóm upptöku
Andrés Indriðason.
23.25 Dagskrárlok
Sunnudagur
25. desember
15.30 Þjóðlög frá þrettán löndum
Dagskrá frá Múnchen þar sem nær 250
gestir frá ýmsum löndum veraldar flytja
þjóðlög og sóngva og sýna þjóðdansa.
Þýðandi Veturliði Guðnason
17.00 Rafael Lokaþáttur. Bresk heimildar-
mynd i þremur hlutum um ævi, verk og
áhrif ítatska málarans Rafaels. Þýðandi
og þulur Þorsteinn Helgason.
18.00 Jólastundln okkar Umsjónarmenn
Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar-
elsson. Stjóm upptöku: Elin Þóra Frið-
finnsdóttir
19.00 Hlé
20.00 Fréttir veður og dagskrárkynning
20.20 Jólahugleiðing Séra Árelíus Níels-
son flytur
20.25 Largo y Largo Ballett um æviskeiö
mannsins. Danshófundur: Nanna Óiafs-
dóttir. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Is-
lenski dansflokkurinn dansar undir stjórn
höfundar. Hljóðfæraleikarar: Einar Jó-
hannesson, Hólmfriður Sigurðardóttirog
Kolbeinn Bjarnason. Stjórn upptöku:
Andrés Indriðason.
20.50 Thorvaldsen á íslandi Albert Thor-
valdsen, sonurGottskálks Þorvaldssonar
frá Miklabæ í Blönduhiið, var frægasti
myndhöggvari Norðurlanda á öldinni
sem leið. Haustið 1982 kom hingað til
lands sýning á verkum hans, sem sett
var upp á Kjarvalsstöðum, og er hún
kveikja þessarar myndar Sjónvarpsins.
Bjöm Th. Björnsson listfræðingur rekur
ævi Thorvaldsens, sýnt er umhvertí hans
og frægustu verk og íslenskum tengslum
hans gerð sérstök skil. Myndataka: Ómar
Magnússon og öm Sveinsson. Klipping
og vinnsla myndbands: Elias Þ. Magnús-
son. Lýsing: Ingvi Hjörleifsson. Handrit
og þulur: Björn Th. Bjómsson. Umsjón
og stjóm: Örn Harðarson.
21.20 Jenny Fyrsti þáttur. Ný, norsk sjón-
varpsmynd i þremur þáttum, gerð eftir
samnefndu verki nóbelskáldsins Sigrid
Undset sem út kom 1911 og vakti mikla
athygli fyrir bersógli um tilfinningaiif
kvenna. Leikstjóri Per Bronken. Aðalhlut-
verk; Liv Ullman, Katja Medbóe, Bjöm
Skagested, Knut Husebo og Knut Wigert.
Myndin genst í Róm, Kristjaniu (Osló) og
viðar og lýsir tveimur árum i Ifi ungrar
konu, sem vill helga sig málaralist, en
vonbrigði i ástum og skortur sjálfstrausts
verða henni fjötur um fót.
Þýðandi Jóhann Jóhannsdóttir.
22.40 Dagskrárlok
Mánudagur
26. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttlr og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þú gafst mér eina gjöf Anne Marie
Antonsen og Garðar Sigurgeirsson
syngja. Þeim til aðstoðar er Magnús
Kjartansson sem einnig annast útsetn-
ingar og hljómsveitarstjórn. Stjórn upp-
töku: Andrés Indriðason.
21.00 Hnotubrjóturinn Ballett með tónlist
eftir PjotrTsjaikovski. Aðaldanshlutverk:
Mikhail Baryshnikov, Gelsey Kirkland og
Alexander Minz ásamt dönsurum við
American Ballet Theater. Bandariska
filharmóniusveitin leikur, Kenneth
Schermerhorn stjórnar. „Hnotubrjótur-
inn" geymir sögu Klöru, sem fær hnotu-
■ brjót í mannslíki i jólagjöf frá guðföður
sínum sem er fjölkunnugur. Á jólanótt
breytist hnotubrjóturinn i glæsilegan
kóngson, sem fer með Kioru heim i riki
sitt, þar sem hún unir viö glaum og gleði
uns dagur rennur.
22.25 „Hver er..,“ Sjónvarpsleikrit eftir Þor-
stein Marelsson. Leikstjóm og stjórn
upptbku: Hrafn Gunnlaugsson. Kvik-
myndun: örn Sveinsson. Hljóð: Böðvar
Guðmundsson. Klipping: Jimmy Sjöland.
Leikmynd: Gunnar Baldursson. Persónur
og leikendur:
Sveinn... Pórhallur Sigurösson, skóla-
stjórinn... Jón Viðar Jónsson, Ráöskon-
an... Jónina H. Jónsdóttir, Lára... Guðrún
Þörðardóttir, Bilstjórinn... Borgþór Arn-
grfmsson, Maria... Elfa Gísladóttir,
Olöf... Ylfa Edelstein. Popptónlistarmaö-
urinn Sveinn hefur hljómkviðu í smiðum
en verkinu miöar seint. Eftir hatramma
deilu við konu slna ákveður Sveinn að
breyta til og ræðst sem kennari við
heimavistarskóla i sveit. Þarhyggsthann
fá tóm til að Ijúka verki sinu. En kennara-
starfið reynist ónaeðissamara en hann
hugði og Sveinn kemst i nýjan vanda
sem neyðir hann til að hortast í augu við
orsakir ógæfu sinnar.
00.00 Dagskrárlok
Þriðjudagur
27. desember 1983
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Bogi og Logi. Pólskur teikmmynd
20.50 Sjónvarpnæstuviku.
21.05 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son. Meðal efnis i þættinum verður sýning
silfurverðlaunahafa á heimsmeistaramótinu
í skautaiþróttum.
21.55 Derrick. Gestur frá New York. Þýskur
sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.55 Mormónakórinn. Frá söngferðalagi
Mormónakórsins i Utah til Evróu á siðasta
ári. Þýðandi Ragna Ragnars.
23.50 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
28. desember 1983
18.00 Söguhornið. Hvernig kokið á hvaln-
um varð þröngt. Sógumaður Bjórn Karls-
son. Umsjónarmaður Hrafnhildur
Hreinsdóttir.
18.10 Bolla. Finnskur leiknimyndaflokkur.
Þýðandi Trausti Júllusson. Sögumaður Sig-
rún Edda Bjórnsdóttir. (Nordvision -
Finnska sjónvarpið).
18.20 Mýsla. Pólskur teiknimyndaflokkur um
iitla mús og ævíntýri hennar.
18.30 Lífið í Filamýri. Bresk nattúrulifsmynd
frá Malawí i Suð-austur-Áfriku um fjölskrúð-
ugt dýralif á votlendissvæði. Þýðandi og þul-
ur Bogi Arnar Finnbogason.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Ego og Bubbi. Frá hljómleikum Ego og
Bubba Morthens i Tónabæ ídesember 1982
á vegum SATT - Sambands aiþýðuskálda
og tónlistarmanna. Framleiðandi: SATT og
Framsýn.
21.15 Dallas. Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.00 Sveaborg. Finnsk heimiidarmynd um
viggirta eyju i hafnarmynni Helsinki en hiuti
mannvirkja þar hefur nú verið gerður að
menningarmiðstoð og dvalarstað lista-
manna af Norðurióndum. Fjallað er um sógu
virkisíns og sænskan herforingja, Augustin
Ehrensvárd, sem lét reisa það um miðja
átjándu öld. Þýðandi Borgþór Kjærnested.
(Nordvision - Finnska sjónvarpið).
23.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
30. desember 1983
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
21.00 Skonrokk. Umsjónarmaður Edda And-
résdótlir.
21.30 iþróttahátið ÍSÍ 1980. Kvikmynd um
iþrótlahátið íþróttasambands islands, sem
haldin var á iþróttasvæðinu i Laugardal i
Reykjavik sumarið 1980. Á hátíðinni var
saman komið íþróttafólk al óllu landinu og
keppt var í ollum iþróttagreinum sem iðkað-
ar eru innan vébanda ISl. Framleiðandi: Lif-
andi myndir.
22.05 Kóngulóarvefur. (Sþider’s Web). Ný
sakamálamynd frá breska sjónvarpmu gerð
eftir sógu Agóthu Christie. Leikstjóri Basil
Coleman. Aðalhlutverk: Penelope Keith
ásamt Robert Flemyng, Thoriey Walters,
David Yelland og Elizabeth Spriggs. Sögu-
hetjan nýtur þess að gefa ímyndunaraflinu
iausan tauminn, en gamanið fer að grána
þegar hún situr uppi með lík i stofunni og er
sjálf grunuð um morðið. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
23.55 Dagskrárlok.
Laugardagur
31. desember 1983
Gamlársdagur
13.45 Fréttaágrip á táknmáli.
13.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning.
14.15 Þytur í laufi. (Wind in the Willows).
Bresk brúðumynd gerð eftir sígildri barna-
bók eltir Kenneth Grahame. Myndin lýsir
ævintýrum fjógurra dýra, moldvörpu,
greifingja. körtu og rottu, sem birtast í gervi
breskra góðborgara um aldamótin. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
15.35 iþróttir og enska knattspyrnan. Efm
þáttanns: Sýning heimsmeistara i skauta-
iþróttum, heimsbikarkeppnin i skíðaiþrótt-
um, úrvalsdeildin í körfuknattleik og enska
knattspyrnan.
20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingríms
Hermannssonar.
20.15 Innlendar og erlendar svipmyndir frá
liðnu ári. Umsjón: Fréttamenn Sjónvarps-
ins.
21.35 i fjölleikahúsi. Þýskur sjónvarpsþáttur.
Fjöllistamenn, trúðar og dýr leika listir sinar
á hringsviði fjölleikahússins.
22.40 Áramótaskaup. Stjörnur og stórmál
arsins í spespegli. Hófundar: Andrés Ind-
riðason og Þráinn Bertelsson. Leikstjóri:
Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Árni
Tryggvason, Edda Björgvinsdóttir, Guð-
mundur Ólafsson, Hanna Maria Karlsdóttir,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Pálmi Gests-
son, Sigurður Sigurjónsson og Orn Árna-
son. Stjóm upptoku: Andrés Indriðason.
23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrésar
Björnssonar.
00.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
1.janúar1984
Nýársdagur
13.00 Ávarp forseta islands. Forseti íslands,
Vigdis Finnbogadóttir, flytur nýársávarp
sem siðan verður endursagt á táknmáli.
13.25 Innlendar og erlendar svipmyndir frá
liðnu ári. Endurleknir þættir frá gamlárs-
kvóidi.
14.35 Turandot. Ópera eftir Giacomo Puccini.
Sýning Ríkisóperunnar í Vinarborg. Hljóm-
sveitarstjóri Loria Mazel. Aðalhlutverk: Eva
Marlon. José Carreras. Katia Riccíarelli og
John-Paul Bogart. Óperan geríst i Peking
fyrr á oldum, að mestu við hirð keisarans, og
segir frá Turandot prinsessu og prinsi úr
fjarlægu riki sem leggur hofuð sitt að veði til
að vinna ástir hennar. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
17.00 Hlé.
18.00 Hugvekja. Séra Myako Þórðarson,
prestur heyrnleysingja, flytur.
18.05 Stundin okkar. Umsjónarmenn; Ása H
Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson.
Stjóm upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip a táknmáli.
20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning.
20.25 Erling Blondal Bengtson. Erting
Blöndal Bengtson leikur á selló svítu nr. 5 i
c-moll eftir J.S. Bach. Stjórn upptóku: Tage
Ammendrup.
20.50 Lágu dyr og löngu góng. Að Skarðsá i
Sæmundarhlið í Skagafirði er eftir því sem
best er vitað síðasti torfbærmn á islandi.
sem búið er í og líkist þeim húsakynnum
sem íslensk alþýða bjó i um aldir. Þar býr
Pálina Konráðsdóttir, 83 ára bóndi og ein-
búi, og unir vel hag sinum. Myndataka: Helgi
Sveinbjörnsson. Hljóð: Oddur Gústafsson.
Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson.
21.30 Jenný. Annar þáttur. Norsk sjónvarps-
mynd i þremur þattum, gerð etlir samnefndn
sðgu eftir Sigrid Undset, með Liv Ullmann í
aðalhlutverki. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir, (Nordvision - Norska sjónvarþið).
22.50 Dagskrárlok.