Tíminn - 23.12.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.12.1983, Blaðsíða 16
FOSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983 skemmtanir 1 KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2b Jólasamkoma á annan jóladag kl. 20.30. Ræðumenn: Ástríður Haraldsdóttir, biblíu- skólanemi og Guðmundur Guðmundsson, framkv. stjóri. 'Æskuiýðskór félaganna syngur., Samleikur á flautu og píanó: Kristín Waage og Reynir Finnbogason. Trompet- leikur: Hróbjartur D. Karlsson. Jólastund barnanna verður á sama tíma og samkoman. Fjölbreytt efni. Takið því börnin með á samkomuna. Opið hús eftir samkomu. Jólahlaðborð o.fl. Allir velkomnir. Jólafagnaður fyrir þroskahefta í Tónabæ þann 29. desem- ber ’83 kl. 20.00 til 23.30. Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Leiksýn- ing frá Sólheimum. Hljómsveitin Alfa Beta. Nefndin Jói á Hakanum Miðvikudaginn 28. desember næstkomandi heldur hljómsveitin Jói á Hakanum tónleika í Norræna húsinu. Þár verður leikin létt gamantónlist fyrir börn á öllum aldri. Skal skemmtun þessi hefjast klukkan 9.08 stund-' víslega og mun aðgangseyrir verða í kringum 50 krónur. Stúdentaleikhúsið í Tjarnarbæ: „Svívirtir áhorfendur" Fimmtudaginn 29. desember kl. 20.00 frum- sýnir Stúdentaleikhúsið f Tjarnarbæ leik- verkið „Svívirtir áhorfendur" (Publikums- beschimpfung) eftir Peter Handke. Leik- stjóri er Kristfn Jóhannesdóttir og þýðingu annaðist Bergljót Kristjánsdóttir. Peter Handke er rúmlega fertugur Austur- ríkismaður og hefur vakið mikla athygli sem rithöfundur, Ijóð- og leikritaskáld. „Svívirtir áhorfendur" var frumsýnt í Berlín 1966 og vakti stórkostlegt umtal og jafnvel hneyksli. P. Handke fjallar í þessu verki sínu um leikhúsið, enda telur hann hugmyndina að baki leikrita sinna vera þá að vekja athygli fólks á heimi leikhússins - ekki heiminum fyrir utan. - Hann vill fá fólk til að verða meðvitað þegar það horfir á leikrit. f sýningu Stúdentaleikhússins k oma fram fjórir leikarar, Andrés Sigurvinsson, Edda Árnljótsdóttir, Soffía Karlsdóttir og Stefán Jónsson. Leikmynd og búninga gerðu Har- aldur Jónsson, Kristín Jóhannesdóttir, Ást- Lyfjatæknaskóli íslands útskrifar lyf jatækna Nýlega útskrifaði Lyfjatæknaskóli fslands 8 nýja lyfjatækna. Er þetta níundi hópurinn, sem útskrifffst frá skólanum, en í ár eru liðin rétt 10 ár frá því að fyrst var sett reglugerð um nám og starfsréttindi lyfjatækna. Ikjölfar þeirrar reglugerðar var skólinn svo stofnað- ur. Hefur skólinn nú útskrifað um 120 Iyfjatækna. Hinir nýútskrífuðu lyfjatæknar, efri röð; Hrafnhildur Svansdóttir, Bima Björnsdóttir, Ólafur Ólafsson, skólastjóri, Steinunn H. Björnskdóttir og Margrét H. Þórisdóttir. Neðri röð: Sigrún L. Hauksdóttir, Helga M. Söebech, Guðrún Halldórsdóttir og Bára. Samúelsdóttir. Nám í lyfjatækni tekur 3 ár og er námið bæði bóklegt og verklegt. Við skólann starfa að jafnaði sex kennarar, auk skólastjóra. ríður Helga Ingólfsdóttir, Halla Helgadóttir og Magnús Loftsson. Lýsing er í höndum Egils Árnasonar og hljóð annast Sveinn Ólafsson. Önnur sýning á „Svívirtir áhorfendur” verður föstudaginn 30. desember kl. 20.00. Miðapantanir eru í sfma 17017 og 22590. ferdalög Útivistaferðir Áramótaferð Útivistar í Þórsmörk 3 dagar. Brottför föstud. kl. 9.00 30. des. Gist í Útivistarskálanum hlýja og vistlega í Básum. Vönduð áramótadagskrá. Farar- stjórar: Kristján M. Baldursson og Bergþór Kárason. Skráið ykkur og takið farmiða tímanlega á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606 (símsvari). Ferðafólk athugið: Gi'stirými í Básum um áramótin verður aðeins fyrir Útivistarfar- þega. Gleðilegjól. Sjáumst. Áramótaferð Ferðafélagsins í Þórsmörk Brottför kl. 08. föstudaginn 30. desember og! til baka sunnudag 1. janúar. ( Skagfjörðs- skála Þórsmörk er sérstaklega góð aðstaða fyrir ferðafólk. Svefnpláss í 4-8 manna her- bergjum, miðstöðvarhitun og setustofa. DENNIDÆMALAUSI „Margrét sagði að þú værir bara með ómerkilega hökuhárkollu“. Farmiðar seldir þriðja í jólum á skrifstofunni Öldugötu 3. Takmarkaður sætafjöldi. Byrjið nýtt ár í Þórsmörk í góðum félagsskap. Ferðafólk athugið að Ferðafélagið notar sjálft allt gistirými í Skagfjörðsskála Þórs- mörk um áramótin. tilkynningar Vinningar í skyndihappdrætti Umferðarráðs og lögreglu fyrir bílbeltanotendur 17. desember 1983. Nr. 45568 Jólatré, gefandi Landgræðslusjóð-. ur. Nr. 45580 Eplakassi og mandarínukassi, gefandi Eggert Kristjánsson &Co. Nr. 11127 Úttekt á höggdeyfum, gefandi Bílanaust hf. Nr. 47637 Bílapakki til umferðaröryggis, gefandi Tryggingafélögin. Innihald: Værðar- voð, bókin „Ákstur og umferð", viðvörunar- þríhyrningur og vinnuljós til tengingar við bílarafmagn. Nr. 11123 Bílapakki til umferð- aröryggis, gefandi. Nr. 2367 Bílapakki til umferðaröryggis. Nr. 6089 Slökkvitæki í bíl (Gloría) og skyndihjálparpúði frá Rauða , krossi íslands, gefandi Olíufélögin. Nr. 2370 Slökkvitæki íbíl. Nr. 11198 Slökkvitæki íbíl. Nr. 6945 Rafgeymir, gefandi Pólar hf. apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apoteka i Reykjavík vikuna 23. til 29. desember er í Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Aust- urbæjar opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudag. (Athugið að frá kl. 12 á aðfangadag til kl. 10 að morgni 27. desember er aðeins opið í Lyfjabúð Breiðholts). Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern ■ laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldm ef' opið í því apóteki sem sérumþessavörslu. /fil kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og ' 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögreglasími41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabtll i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn f Hornaflrði: Lögregla8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíil 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartím Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla dagafrákl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eöa eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítall: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknarlími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimllið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarflrði. Heimsóknar- timar alla daga vikunnar kl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 «119.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. gengi íslensku krónunnar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardógum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst i heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi viö lækni i sima 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns í sima 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubllanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eflir kl. 18og um helgar sími 41575, Akureyri, sfmi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi. Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnaná: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i síma 84412 klukkan 9-10 virka daga. Gengisskráning nr. 241 - 21. des. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .. 28.750 28.830 02-Sterlingspund .. 40.803 40.917 03-Kanadadollar .. 23.008 23.072 04-Dönsk króna .. 2.8685 2.8765 05-Norsk króna .. 3.6829 3.6932 06—Sænsk króna .. 3.5461 3.5560 07-Finnskt mark .. 4.8836 4.8972 08-Franskur franki .. 3.4009 3.4103 09-Belgískur franki BEC .. 0.5097 0.5111 10—Svissneskur franki .. 12.9958 13.0320 11-Hollensk gyllini .. 9.2429 9.2686 12-Vestur-þýskt mark .. 10.3826 10.4115 13-ítölsk líra .. 0.01711 0.01715 14-Austurrískur sch .. 1.4732 1.4773 15-Portúg. Escudo .. 0.2167 0.2173 16—Spánskur peseti .. 0.1811 0.1816 17-Japanskt yen .. 0.12228 0.12262 18-írskt pund 32.318 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11 . 29.8587 29.9418 -Belgískur franki BEL .. 0.5028 0.5042 ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, eropið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega. nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Fra og með f.juni er ListasafnEinarsJonssohar opið daglega. nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30 AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júlf SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heils-! , uhælum og stofnunum. 1 SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlí. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er , einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. BÓKABÍLAR. Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi 41577 Opið manudaga - fostudaga kl. 11—21 og laugardaga (1. okt. - 30. april) kl 14—17 ^ Sogustundir fyrir 3-6 ara born a fostudgoum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.